Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Side 10
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. II) Utlönd ífangelsifyrir heróínsmygl Tuttugu og flmm ára gamall danskur maöur var dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bangkok á Tæ- landl í gær fyrír tilraun til aö smygla 1,4 kílóum af heróíni úr landi. Dómurinn hljóðaði upp á dauðarefsingu en var samstundis breytt í lífstíðarfangelsi þar sem maðurinn j átaöi sekt sína í réttin- um fyrir tæpri viku. Hann hefur setið í fangelsi frá því í júní. Dananum brá allnokkuð við dómsuppkvaðninguna þar sem hann hafði búist við að fá 25 ára fangelsisdóm. Það hefði þýtt að hann fengi að afplána refsinguna við betri skilyrði en nú verður. Ritzau Finnarsáttir viðEES-samn- inginn Meira en helmingur Finna lýsir stuðningi sínum viö samninginn um evrópskt efnahagssvæði, EES, samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í dagblaðinu Heísing- in Sanomat í gær. Um fjórðungur aðspurðra taldi samkomulagið vera mjög gotteöa nokkuð gott og 42 prósent sðgðu það vera fullnægjandi. Aðeins 13 prósent aðspurðra töldu sam- komulagið vera slæmt. í skoöanakönnuninni kom einnig fram að 51 prósent að- spurðra taldi að Finnar ættu aö sækja um aðild að Evrópubanda- laginu en 27 prósent máttu ekki heyra á það minnst. Aðrir höfðu ekki skoðun á málinu. fnb Imeldavill okra á skónum Imelda Marcos hefur boðist til að selja skóna sína á uppboði fyr- ir sem svarar 600 þúsund krónur parið til styrktar fórnarlömbum eldgossins í Pinatuboeldfjalli á Filippseyjum. Þessi fyrrum forsetafrú Fihpps- eyja sagði í útvarpsviðtali í gær að ríkisstjórn Aquino forseta hefði lofað að skila aftur tólf þús- und skópörum sem hún varð að skilja eftir þegar henni og Marc- osi var bolað frá völdum 1986. „Ég á bara nokkur skópör eftir af því aö góðgerðarstofnanir eru alltaf að biðja mig um skó til að selja,“ sagði Imelda og bætti viö að stofnanir þessar fengju að meðaltali sex hundruð þúsund krónur fyrir parið. Asíuhúarnir bestiríensku Börn af asískum uppruna í Bretlandi standa sig best alira í enskuprófum í skólum Iandsins þótt enskan sé ekki þeirra móður- mál. Þau standa sig að meðaltali betur en börn frá Englandi, Wal- es, Skotlandi og eyjum í Karíba- hafinu. Þetta eru niðurstöður könnun- ar sem gerð hefur verið á prófár- angri í breska skólakerfmu. Könnunin náði til 5500 barna í London á síðasta ári. Hún leiddi einnig í ljós að stúlkur voru betri en drengir í ensku en þær voru hins vegar slakari í reikningi. Taliö er að Asíubörnum gangi svona vel í skóla vegna þess hve menntun sé mikils metin í nán- asta umhverfi þeirra. Reuter Tollverðir á Nýja-Sjálandi leita dyrum og dyngjum að fjórum eðlum eins og þessari sem þjófar stálu á mánudags- kvöld. Eðlurnar eru sjaldséðar og mjög verðmætar. Símamynd Reuter Þjófar stálu sjö milljón króna eðlum Tollverðir á Nýja-Sjálandi voru mjög á varðbergi í gær eftir að ó- prúttnir þjófar stálu fjórum fágætum eðlum úr safni í Invercargill á Suður- eyju. Brotist var inn í safnið á mánu- dagskvöld og stoliö þaðan þremur eðluungum og einu fullorðnu dýri. Eðlur þessar eru af tegundinni tuat- ara sem er upprunnin á Nýja-Sjá- landi. Talið er að einkasafnarar er- lendis séu reiðubúnir að greiða tæp- ar sjö milljónir króna fyrir hverja þeirra. Yfirvöld á safninu höfðu komið fyr- ir þjófavarnartæki hjá eðlunum fyrir hálfum mánuði þar sem einhver hafði varað lögregluna við. 'Tækið virkaði hins vegar ekki sem skyldi á mánudagskvöld og fengu ræningj- arnir því margra klukkustunda for- skot. Eðlutegund þessi er eini afkomandi forsögulegrar skriðdýrategundar og getur hún orðið 150 ára. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Gullteigur 4,1. hæð s-endi, þingl. eig. Jón Elíasson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofaun ríkisins. Gyðufell 12, þingl. eig. Ingibjörg Pét- ursdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnað- arbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Lög- íræðiþjónustan hf. Gyðufell 12, íbúð 0403, þingl. eig. Auður Kristófersdóttir, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl., Lögfræði- þjónustan hf., Gjaldheimtan í Reykja- vrk og Fjárheimtan hf. Hagamelur 37, eignarhl. í kjallara, þingl. eig. Sigríður Hulda Richards, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 20, 3. hæð t.h., þingl. eig. Öm Erlendsson, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl. Heiðarbær 6, hluti, þingl. eig. Vilborg E. Lárusdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafrir Garðarsson hdl. Hjallaland 14, þingl. eig. Guðjón Ein- ar Guðmundsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Eiríksson hdl. Hjallavegur 50, hl. í efri hæð, þingl. eig. Óskar Ómar Ström, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur em tollstjórinn í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Klemens Eggerts- son hdl. Hjallavegur 52, kjallari, 50%, þingl. eig. Herbert Már Þorbjömsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Halldór Þ. Birgis- son hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hjaltabakki 12, 2. hæð f. m., þingl. eig. Amfríður Benediktsd. og Tryggvi Bjarnas., föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun ríkisins. Hjarðarhagi 56,1. hæð t.h., þingl. eig. Halldóra Lámsd. og Halldór Jónsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdb_______________________________ Hraunbær 62, hluti, þingl. eig. Unnur Sturludóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Sigur- mar Albertsson hrl. Hraunbær 64, 004)2, þingl. eig. Ingi- björg Ásta Þrastardóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hraunbær 102, hl., tal. eig. Eyjólfur Þorbjömsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Brynj- ólfur Eyvindsson hdl. Hraunbær 102A, íb. merkt II á 2. hæð, þingl. eig. Jóna Björk Sigurðar- dóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Kristinn Hall- grímsson hdl. Hraunbær 178, hluti, þingl. eig. Erla Þóroddsdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- skil sf. Hrefnugata 1, þingl. eig. Micala Kristjansen, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Áimann Jónsson hdl., Sigurmar Al- bertsson hrl. og Kristinn Hallgríms- son hdl. Hringbraut 119, 01-01A, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki hf. Hverfisgata 39,054)1, tal. eig. Sigurjón Tiyggvason, föstud. 1. nóvember j91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl., Jón Ingólfsson hrl., Tiyggingastofhun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Höfðabakki 1, hl. T vesturhluti, þingl. eig. Örvar Ingólfsson, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Eiríksson hdl. Jakasel 16, þingl. eig. Kári Húnfjörð Bessason, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Gjaldskil sf. og Ingólfur Friðjóns- son hdl. Kambasel 59, þingl. eig. Elsa Bald- vinsdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Kaplaskjólsvegur 1, vers. kj., þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Ingvar Bjömsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kaplaskj ólsvegur 53, hluti, þingl. eig. Gestur Kr. Gestsson, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparás 5, þingl. eig. Jóhannes Ó. Garðarsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Komgarðar 4, þingl. eig. B.M. Vallá hf., föstud. 1. nóvember ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð- ur. Kríuhólar 4, 5. hæð B, tal. eig. Jón Hinrik Garðarsson, föstud. 1. nóvemb- er ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Valgarður Sigurðsson hdl. og toll- stjórinn í Reykjavík. Krókháls lO 0202, austanverð 2. hæð, tal. eig. Óskar Sigurðsson, föstud. 1. nóvember ’ðl kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Ólafúr Axelsson hrl. og Fjárheimtan hf. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög- menn Hamraborg 12. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 12,2. hæð D, þingl. eig. Stef- án Eyvindm- Pálsson, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ásgarður 137, þingl. eig. Halla Björk Guðjónsdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Sigríðm- Thorlacius hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Ásgarður 163, þingl. eig. Ómar Jó- hannsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Baldursgata 11, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður Þóraiinsdóttir, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Barónsstígur 51, miðhæð, þingl. eig. Sigiiður Pétursdóttir, föstud. 1. nóv- ember ’91 kl. 11.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bólstaðarhlíð 58, kjallari í suður, þingl. eig. Guðrún Hai-aldsdóttir, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Bragagata 16,1. hæð, þingl. eig. Edda Guðmundsdóttir og Jón Ormsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Bústaðavegur 69, efri hæð og ris, tal. eig. Þorgrímm P. Þorgrímsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendm- em Veðdeild Lands- banka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Óíafúr Hallgríms- son hrl. Eyjabakki 9,1. hæð, þingl. eig. Elísa- bet Ingvarsd. og Svenir Friðþjófss., föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat- ansson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl. Lágholtsvegur 10, þingl. eig. Hilmar Ingvarsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Fjárheimtan hf., Sigurmar Albertsson hrl., Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Steingrímur Eiríksson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Prestbakki 21, þingl. eig. Adolf Guð- mundsson, föstud. 1. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. BORGARFÓGETAEMBÆTTn) I REYKJAVlK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Amarbakki 2, hluti, tal. eig. Drangs- nes hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 1. nóvember ’91 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vegghamrar 49, hluti, þingl. eig. Hall- dór Baldursson, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 1. nóvember ’91 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Sigmundui' Böðvarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Jóhann- es Ásgeirsson hdl. Ystasel 17, þingl. eig. Gunnar Ólafs- son, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 1. nóvember ’91 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Skiptaréttur Reykjavíkur og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.