Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÖBER 1991. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bilskúrsútsala. Búslóð til sýnis og sölu frá kl. 16-20 að Ægisíðu 56, sófasett, stólar, skápar, svefnsófar, sjúkrarúm, barnarúm, sófaborð, kommóða með spegli, Rafha eldavél, hrærivélar o.m.fl. Góðir hlutir á góðu verði. Litill gólffrystir ásamt öflugri pressu og rafeindastýrðu afhrímingarkerfi til sölu, allt í mjög góðu ástandi og vel útlítandi. Selt saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 94-1301, 94-1325 á vinnutíma eða 94-1391 á kvöldin. 60 fermetrar drapplituð munstruð ullar- gólfteppi til sölu, einnig 1,80x972 m renningur af sama teppi. 10 stk. hurð- ir úr sýrðri eik, kúlulaga ljóskastarar og barbiehús. Uppl. í síma 91-27315. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. * Pitsutilboð. Eldbakaðar pitsur. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. 2 stk. hurðir í körmum, 80 cm, 1 stk. pappasax og 1 stk. límingar- og plast- húðunarvél fyrir myndir til sölu. Upp- iýsingar í síma 91-31788 kl. 9-18. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar i úrvali. Mjög hagstætt verð. Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á barnaher- bergi. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. Leikföng. Úrval af leikföngum, hent- ugt fyrir jólabasar eða torgsölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 91-670973 eftir kl. 18. Smíðum þurrkofna fyrir baðherbergi, sem nýtast einnig til upphitunar. Vélar og málmur, Flatahrauni 25, sími 91-653410. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud. föstud. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Vinnuskúr á hjólum tll sölu, 20 fermetr- ar (8x2,5 m), eldhús, matsalur og skrif- stofa. Verð 400 þús. Sími 91-628000 á daginn og 91-39197 á kvöldin. Rúm, 1,20x2, til sölu. Upplýsingar í síma 91-676757 eftir kl. 18. ■ Verslun Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart- hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð. Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími 679929._________________________________ Rýmingarsala á stökum pörum fyrir dömur og herra. Skóversjún Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu. lítur vel út, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-651863. ■ Heimilistæki Kirby. af sérstökum ástæðum er til sölu ónotuð Kirby ryksuga, getur ver- ið með öllum fylgihlutum. Abyrgðar- skírteini fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1791. Bauknecht bökunarofn og eldhúsvifta til sölu, selst ódýrt. Upplýsinggar í síma 91-667268 eftir klukkan 17. Nýlegur isskápur til sölu, Tropical frá Philips. Uppl. í síma 91-29082 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Ibanez rafmagnsgiU á og bassar, Tama trommusett, Kock Star, ADA formagnarar, hátalarabox, magnarar og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm- ars Árna, Ármúla 38, s. 91-32845. Pianó - flyglar. Gott úrval af Young Chang og Petrof píanóum, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv. Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845. Tónlistarmenn! Spænskir gæðagítarar, Ludvig, Peavey, Zildjian, sendingar nýkomnar. Nótur í úrvali. Hljóðfæra- hús Reykjavíkur. Sími 600935. Vorum að fá mjög vandaðar, ítalskar harmoníkur. Hljóðfæraversíun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Söngkona óskast strax. Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 92-12464. Yamaha pianó óskar eftir nýjum eiganda, ég er hvítt að lit og ónotað. Ps. mætti gjarnan lenda á heimili þar sem væri spilað á mig. Sími 91-626264. Samick og Rippen pianó í úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Notað pianó óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-32776. Roland U20 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 91-642350 eftir klukkan 19. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl. í síma 91-12117, Snorri og Dian Valur. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-625414 eða 18998. Jón.Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Hagkvæm teppakaup. Mottur, smáteppi og afganga (stund- um allt að 50 m2 af fyrsta flokks gólf- teppum) er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemm- unni austan Teppalands (gengið inn að sunnanverðu). Opið kl. 1112 og 16-17 daglega. Teppaland, Grensásvegi 13, s. 813577. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Hrein og góð húsgögn, notuð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farið sófasett, 3 + 2+1, ásamt borðum og einnig hillusamstæða. Uppl. í síma 91-671295 eftir kl. 21. Mjög vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, sófaborð og horn- borð, einnig 2 stök náttborð. Uppl. í síma 92-14579. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, eða að Draghálsi 12, s. 685180. Hvítt 3 ára IKEA rúm til sölu, breidd 120 cm. Upplýsingar í síma 91-689163 eftir klukkan 18.________________ Vel með farið leöurlux sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, verð 45 þús. Upplýsingar í síma 91-622409 eða 91-14171 eftir kl. 17. M Bólstrun_____________________ Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur !if. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæöningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Nýkomnar vörur frá Danmörku: skápar, skrifborð, stólar, borð, klukkur, kola- ofnar, málverk, bókahillur, ljósakrón- ur og gjafavörur. Opið frá klukkan 10-18 og 10-16 laugardaga. Antikmunir, Hátúni 6, sími 91-27977. Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. ■ Tölvur Tölvuleikir. í bónushillunni hjá okkur eru m.a Red baron á PC, kr. 1990, Midwinter II á Atari ST, kr. 1990, Lemmings á Amiga, kr. 1490. Tölvu- leikir Laugavegi 27. Sími 91-21040. Til sölu Macintosh Plus, ásamt 80 Mb hörðum diski, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-642148 e.kl. 19. AT tölva tll sölu, með hörðum diski, 5!4" og 3 'A" disklingadrifum og lita- skjá. Verð 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-11047 eftir kl. 19. Commodore 64 með diskadrifi og um það bil 50 leikjum til sölu. Sinclair spectrum með um það bil 100 leikjum. Úppl. í síma 97-21266. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Tilboð á Amiga leikjum. Stórútsala á Amiga leikjum, allir tilboðsleikir á 900 krónur. Yfir 70 titlar. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Atari ST 520 til sölu ásamt litaskjá og 100 leikjum. Uppl. í síma 91-679670 og 91-656694.____________________________ Nintento tölva til sölu. Er með 2 stýri- pinnum, byssu og 5 leikjum, verð 20.000. Úppl. í síma 92-37462. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími' 680733, Kringlunni. ■ Hestamermska Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Rauðskjótt hryssa til sölu, 5 vetra, faðir Ljóri 1022. Uppl. í síma 95-36559 milli kl. 21 og 22. Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Einnig ódýrir þakblásarar. Fljót og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144. 2 folöld undan Blakki 1034 til sölu. Uppl. í síma 98-68953. ■ Hjól Kawasakieigendur, ath. Mikið af vara- hlutum á lager, verslið á réttu verði, lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli- nöðmr til á lager, allar viðgerðir og stillingar. Kawasaki-umboðið, Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135. Suzuki Dakar '86 til sölu. Verð ca 220 þús., skipti á bíl athugandi. Uppl. í síma 91-652294. Yamaha FZR 1000, árg. ’89, til sölu, þrykktir stimplar, flækjur og fleira. Uppl. í síma 91-23745. ■ Vetrarvörur Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744, 77202. Ath., ekkert innigjald. Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 678477. ■ Byssur Skotveiðimenn, 15% kynningarafsláttur á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig Breda og Marochi haglabyssum. Mik- ið úrval af vörum fyrir skotveiði. Póstsendum. Sími 679955. Kringlusport, Borgarkringlunni. ■ Vagnar - kerrur Tökum í geymsiu tjaldvagna, fellihýsi, báta o.fl. Sækjum/sendum. Dæmi: vetrargj. fyrir tjaldvagn 12 þ. Úranus hf., s. 628000 á dag. eða 39197 á kv. MFlug__________________________ Flugmenn - flugáhugamenn. Haustfundur okkar um flugöryggis- mál verður annað kvöld á Hótel Loft- leiðum og hefet kl. 20. Fundarefni: 1. Atburðir sumarsins raktir. 2. Það nýjasta á döfinni í regl- um. 3. Kvikmyndasýning. Allir vel- komnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag Islands, Flugmálastjórn og Öryggisnefnd FIA.. ■ Sumarbústaöir Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamarnesi, sími 91-612211. ■ Fasteignir Einbýlishús á Stokkseyri til sölu, tæp- lega 150 fm. Upplýsingar í síma 9831330 eftir kl. 20. ■ Fyrirtæki Gott tækifæri. Af sérstökum ástæðum er lítil, vel staðsett matvöruverslun til sölu, mjög góð kjör ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1818. Söluturn til sölu. Gott verð, góð greiðslukjör. Peningar, bíll, skulda- bréf. Uppl. í síma 91-642678. ■ Bátar Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátakerra undir Sóma 800, beitinga- trekt og 25 magasín til sölu. Einnig Volvo 244 ’79 til niðurrifs. Farsími í skiptum fyrir bíl. S. 91-686472 e.kl. 19. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-6122n,~Seltjarn- arnesi. Tæplega 4 tonna trillu þorskkvóti til sölu ásamt 10 nýjum þorsknetum, duflum og krökum. Uppl. í síma 96-52207 og 96-52121.________________ Sómi 800, árgerð '88, til sölu, með ca 700 kg kvóta. Upplýsingar í síma 94-2582 eða 94-2541. B Hjólbarðar________________ 36" Radial Gumbo mudder á 5 gata álfelgum til sölu (af Toyotajeppa), lítið slitin. Úpplýsingar í síma 91-642350 eftir klukkan 19. 5 stk. 35" mudder dekk á 6 gata Jack- man felgum og 4 stk. 33" dekk á 6 gata white spoke felgum. Upplýsingar í síma 91-685099. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy '87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 '86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Opið 9-19 mán.-föstud. • Partar, Kaplahraunl 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’89, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 '87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84-’87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’85, Ford Fiesta ’85-’87, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char- mant ’83, Saab 900 ’80, Toyota Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj- ero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8,30-18.30. S. 653323._______________ Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Charade ’84 '87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’8Z, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Bílapartar, Smlðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, ’ Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16. Bílhlutir, s. 54940. Erum að rífa: Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90, Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86, ■ Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift ’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626 ’85 og ’87, 121 ’88, Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83, Lancer ’87, Lancer F ’83, Colt ’85, Galant ’82, BMW 735 ’80, Uno ’84-’88, Oldsmobile Cuttlass dísil '84, Citroen BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum bíla til niðurrife, sendum um land allt, opið 9-19 virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Sími 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch. Malibu ’77, Volvo 345 ’82, Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Samara ’86, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort '84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 '81, Opel Corsa ’87 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10 -16»- HEDD hf., Skemmuvegl M-20, Kóp. Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höf- um fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir fólksbíla og jeppa. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs og einnig bíla sem þarfnast við- gerðar. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðgerðir, t.d. vélar, boddí og málningarviðgerð- ir. ÁBYRGÐ. S. 77551,78030 og 71214. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Bluebird d. ’85, BMW 728i ’80, Suzuki Alto ’81-’84, Swift ’84, Volvo 244 ’78-’79, Cressida ’80, Skoda 105, 120, 130, Citroen GSA ’82-’86, Charadí® ’80-’83, Fiat Uno, Civic ’86, Lada, Audi 100 ’82, Mazda 323, 626, 929 ’81-’82, Saab 99, 900 ’80-’81. Kaupum bíla. Japanskar vélar, simi 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, altema- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’87, Stanza '82, BMW ’87, Civic ’82. Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, MMC L-200. Kaupum nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bíla, einnig USA. Isetningar og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið 9-19._____________________ Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt, Camry '86, Subaru ’83, Twin Cam ’84, Celica ’84, Peugeot 205 '87-90 Justy , ’87, Tredia ’84, Sunny '83-87, Samara. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazdt^ bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Erum að rífa: Aries ’81, AX '87, Quintet, Lancer ’81, Mazda 323 ’82, Rekord, Volvo 244 ’78, Samara ’91 o.fl. Bilastál hf., sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 '83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða íf Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Mickey Thompson dekk, 39-15, nýtt Trailmaster upphækkunarsett í IFS Toyotu og veltigrind í Toyota Xcab til sölu, S. 91-37742 og 985-36500. Til sölu úr Chevrolet Suburban (Blazer), 4x4, hásingar, sjálfskipting, millikassi, vökvastýri, grind, boddí- hlutir o.fl. Uppl. í síma 91-685099. ■ Teppi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.