Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Qupperneq 24
36
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Smú 27022 Þverholti 11
DV
Varahlutir í MMC L-300, árg. ’80-’84,
boddíhlutir, gírkassi, startari, blönd-
ungur, fjaðrir, felgur, rúður o.fl. Uppl.
í síma 91-674748.
Varahlutir i: Benz 300D og 230, 280SE,
450SE, Lada, Samara, Skoda, BMW.
Viðgerðir, réttingar, blettanir. S.
40560 og e.kl. 17 39112, 985-24551.
Heiði. Varahlutir í ýmsar gerðir bíla.
Kaupi bíla til niðurrifs og geri ýmsar
smáviðgerðir. Sími 668138 og 667387.
Partasalan Akureyri. Mikið af vara-
hlutum í flesta bíla. Opið frá kl. 9-19.
Uppl. í síma 96-26512.
Til sölu varahlutir í flestar gerðir bíla.
Uppl. í síma 96-26718, Akureyri.
Ódýrir varahlutir i jeppa: vélar, öxlar
og fl. Ódýrt, ódýrt. Uppl. í s. 92-13507.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Bílaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Vörubílar
Innftuttir notaðir vörubilar, kranar,
gröfur, vinnuvélar o.fl. Gott verð og
góð greiðslukjör. Bílabónus hf., vöru-
bíla og vinnuvélaverkstœði. S. 641105.
*Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Utvegum notaða vörubíla.
Sorpbill. M. Benz 608 '77, til sölu, ekinn
160 þús., í toppstandi, tunna 5 m3,
nýskoðaður, hagstætt verð.
Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727.
Tækjahlutir sf., s. 642270. Varahl. í vöru
bíla og vinnuvélar. Bílkranar, pallar.
Mikið úrval af notuðum vörubílsfjöðr-
um. Vatnskassar, gírkassahlutir o.fl.
Scania 141 ’80 til sölu, ekinn 460 þús.
búkkabíll, selst á grind, toppeintak.
hUppl. í síma 985-33710.
Vinnuvélar
Pressubílar f. sorp, pressukassar
krókheysi, alls konar gámar, frysti-
gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél-
sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar,
lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac
slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu
er hægt að útvega hagstæð erlend lán.
Tækjamiðlun íslands hf., Bíldshöfða
8, sími 91-674727, fax 91-674722.
Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar
og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir
góða vél, merkið er ókeypis. Véla-
kaup, sími 91-641045.
Vélar og varahlutir á lager. Beltarúll-
ur, driíhjól, keðjur o.fl. Hraðpöntum
alla varahluti. Urval véla á söluskrá.
Hagstætt verð. R. Bernburg, s. 27020.
Sendibílar
MMC L-300, árg. ’84, L-gerð (háþekja)
til sölu, góður sendibíll, skoðaður ’92,
verð ca 280 þús., góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-629990.
Mazda 2200E '85 til sölu, vél úr ’88.
Uppl. í síma 670036 eftir kl. 19.
Lyftarar
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW' Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eirikssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
k 667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
f
f
I
€
f
f