Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÖBER 1991.
41
Afmæli
Ingibjörg Skarphéöinsdóttir
gjaldkeri, Giljalandi 31, Reykjavík,
ersextugídag.
Starfsferill
Ingibjörg er fædd í Reykjavík og
ólst þar upp til 14 ára aldurs. Hún
bjó á Akureyri í nokkur ár og lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Akureyrar 1948. Ingibjörg fluttist
aftur tíl Reykjavíkur og starfaöi þá
í 5 ár við skrifstofustörf hjá SÍS.
Ingibjörg hefur starfað sem gjald-
keri hjá Ölgerð Egils Skallagríms-
sonar sl. 18 ár. Hún stundaði nám
við Öldpngadeild Fjölbrautaskólans
í Breiðholti og lauk þaðan stúdents-
prófi 1987.
Fjölskylda
Ingibjörg giftist 30.10.1960 Inga
Sigurjóni Guðmundssyni, f. 15.1.
1933, verktaka. Foreldrar hans voru
Guðmundur Sigurðsson, f. 2.8.1896,
d. 6.8.1987, og Helga Jónsdóttir, f.
9.8.1897, d. 18.5.1983, en þau bjuggu
í Hlíð í Grafningi.
Börn Ingibjargar og Inga: Haukur
Skarphéðinn, f. 10.7.1960, verkfræð-
ingur í Svíþjóð, maki Gunnhildur
Friðgeirsdóttir hárgreiðslumeistari,
Haukur átti áður einn son, Pál Inga;
Guðmundur Birgir, f. 16.1.1962,
tölvunarfræðingur hjá Flugleiðum,
maki Ingunn Ólafsdóttir, nemi í HÍ,
þau eiga tvo syni; Ásgeir Þór, f. 8.5.
1965, bakari í Kaupmannahöfn,
maki Margrét Þórðardóttir, nemi í
fatahönnun, þau eiga eina dóttur;
LindaBjörk, f. 26.5.1967, nemi í HÍ,
maki Ólafur Björn Björnsson nemi.
Ingibjörg átti áður dóttir, Jóhönnu
Jóhannsdóttur, f. 6.7.1951, húsmóð-
ur í Bolungarvík, maki Guðmundur
Óh Kristinsson húsasmiður, þau
eigafjögurbörn.
Ingibjörg á einn albróður, einn
hálfbróður og eina fóstursystur: Al-
bróðir hennar er Sverrir Steinar, f.
7.8.1935, rafeindavirki hjá Pósti og
síma, maki Hólmfríöur Þórhalls-
dóttir. Hálfbróðir, sammæðra, er
Jón Halldór Noröfjörð, f. 9.6.1947,
framkvæmdastjóri í Sandgerði,
maki Ólafía Kristín Guðjónsdóttir.
Fóstursystir Ingibjargar er Heiðdís
Norðfjörð, f. 21.12.1940, læknaritari
á Akureyri, maki Gunnar Jóhanns-
son bifvélavirkjameistari.
Foreldrar Ingibjargar: Skarphéð-
inn Jónsson, f. 16.2.1907, d. 18.2.
1990, bifreiðastjóri, og Jóhanna
Ingvarsdóttir Norðfjörð, f. 10.6.1911,
kjólameistari. •
Ingibjörg Skarphéðinsdóttir.
Jón Bergsson
Til ham-
Jón Bergsson verkfræðingur,
Smárahvammi 4, Hafnarfirði, er
sextugurídag.
Starfsferill
Jón er fæddur í Hafnarfirði og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum í Reykjavík
1951, fyrrihlutaprófi í verkfræði frá
Háskóla íslands 1955 og prófi í bygg-
ingaverkfræði frá TH í Karlsruhe í
Þýskalandi 1958.
Jón starfaði sem verkfræðingur
hjá íslenskum aðalverktökum sf.
1958-59, bæjarverkfræðingur í
Hafnarfirði 1959-61 og 1962-64, verk-
fræðingur hjá Verki hf. 1961-62 og
hefur rekið eigin verkfræðistofu í
Reykjavík og síðar Hafnarfirði frá
1964. Hann stofnaði ásamt öðrum
Ok hf. og var tæknilegur ráðunaut-
ur þess 1965-72. Jón var kennari við
TÍ1968-72 og lektor á sama stað frá
1972-85 en hefur starfaö á verk-
fræðistofu Varnarliðsins á Keflavík-
urflugvellifrál985.
Jón átti sæti í skipulagsnefnd rík-
isins frá 1978, var bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði 1978-82 og var formaður
Brunamálastofnunar ríkisins 1979.
Fjölskylda
Jón kvæntist 12.1.1957 Þórdísi S.
Sveinsdóttur, f. 25.5.1931, húsmóð-
ur. Foreldrar hennar: Sveinn Sig-
urðsson, ritstjóri í Reykjavík, og
Steinunn Arndís Jóhannsdóttir.
Börn Jóns og Þórdísar: Ingibjörg,
f. 26.4.1959, félagsfræðingur, maki
dr. Guðmundur Rúnar Árnason,
þau eiga einn son, Jón Steinar, f.
27.10.1983; Sigurður, f. 25.1.1963,
jaröfræðingur og kennari á Sauðár-
króki; Tryggyi, f. 20.6.1967, nemi í
Tækniskóla íslands.
Jón á tvo bræður. Þeir eru: Örn,
f. 13.6.1936, skipasmiður, maki
Svala Jónsdóttir, þau eiga fimm
börn; Ólafur Bjarni, f. 18.10.1938,
bifreiðastjóri, maki Ragna G. Þórs-
dóttir, þau eiga fjögur börn.
Foreldrar Jóns: Bergur Bjarna-
Jón Bergsson.
son, f. 21.6.1894, d. 9.9.1989, bifreiða-
stjóri, og Ingibjörg Jónsdóttir, f.
14.10.1901, en þau voru lengt búsett
á Holtsgötu 11 í Hafnarfirði.
Jón tekur á móti gestum á afmæl-
isdaginn í Skútunni, Dalshrauni 15,
Hafnarfirði, kl. 17-20.
Friðrik Ben Þorbjömsson
Friðrik Ben Þorbjörnsson, renni-
smiður og vélstjóri, Sunnubraut 10,
Kefíavik, er sextugur í dag.
Fjölskylda
Friðrik er fæddur í Höfnum og
ólst þar upp. Hann lærði rennismíði
í Dráttarbraut Keflavíkur 1950-54
og hefur verið vélstjóri á bátum frá
Keflavík allar götur frá því hann
lauk iðnnámi. Meðal báta sem Friö-
rik hefur verið á er Örn KE13 en
þarvarhanníl4 ár.
Kona Friðriks er Elsa Einarsdótt-
ir, f. 23.12.1933, húsmóðir. Foreldrar
hennar: Einar Einarsson, látinn, og
Dagbjört Sigvaldadóttir. Þau bjuggu
á Strandgötu 13 á Ólafsfirði en Dag-
björt dvelur nú á Hornbrekku þar í
bæ.
Bþrn Friðriks og Elsu: Þorbjörn
Einar, f. 29.3.1954, látinn; Guö-
mundur Fr., f. 5.5.1958, sjómaður,
hann á tvo syni, Lárus Friörik, f.
29.12.1975, og Þorbjörn Einar, f. 5.1.
1989; Hafdís Ben, f. 22.9.1963, mat-
reiðslukona, hún á tvær dætur,
Dagbjörtu Ben, f. 30.9.1983, og
Bryndísi Ben, f. 19.11.1988. Friðrik
átti dóttur áður, Magneu, en hún er
búsett í Bandaríkjunum.
Foreldrar Friðriks: Þorbjörn
Benediktsson, f. 1902, látinn, vél-
stjóri, og Magnea Friöriksdóttir, f.
1907, en þau bjuggu lengst af í Höfn-
um.
Friðrik Ben Þorbjörnsson.
Friðrik verður að heiman á af-
mælisdaginn.
80 ára 50ára
Sigurður Samúelsson, Háuhlíð 10, Reykjavik. Anna SigurbjörgTómasdóttir, Selási 9, Egilsstöðum. Helgi Ingólfsson, Brekkubraut 7, Akranesi.
75 ára Hann verður að heirnan. Sigmundur Agnarsson,
Jóhann Hannesson, Laugamesvegi 13, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heim- ih sínu á afmælisdaginn kl. 17-19. Hrannarbyggð 10, Ólafsfirði. Sigurbjörg Simonardóttir, Miðvangi 16, Hafharfirði. Kristján Thorlacius, Kleifarvegi 8, Reykjavík. RagnarEHsson,
70 ára Flatey 1, Mýrahreppi. Bergljót Stefánsdóttir, Ketilsstöðum, Hlíðarhreppi.
Guðmunda Jónasdóttir,
Höfðagötu21, Stykkishólmi. Árni Sigursteinsson, 40 ára
Glaðheimum 4, Reykjavik. Júlia Hannam, Digranesvegi 72, Kópavogi.
60 ára Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Einholti, Mýrahreppi. Sæmundur Stefánsson, Heiðarhrauni38, Grindavik. Helga L. Guðmundsdóttir, Brekkugerði 5, Reykjavfk. Kristján A. Guðmundsson, Grænahjalla 19, Kópavogi. Ásgeir Jónsson, Kóngsbakka 12, Reykjavík, Helle Waldorf, Flugvehi, húsi 669, Njarðvík.
Kári Páll Friðriksson, Dalseli8, Reykjavík. Gunnar Ólason, Gautlandi 15, Reykjavik. Theódóra Tómasson, Suðurgötu 75, Reykjavík. Þráinn Þórhallsson, Klapparási 3, Reykjavík.
Sviðsljós
Melanie sést hér í hópi gyðinga i myndinni Close to Eden
Allir með
skegg nema
Melanie
Leikkonan Melanie Griffith lét sér Melanie leikur þar lögreglukonu
ekki vaxa skegg við tökur myndar- sem laumast inn í hverfi gyðinga til
innar Close to Eden en hún var líka þess að leysa morðgátu.
næstum því sú eina sem var skegg- Myndin, sem gerist á Manhattan,
laus í myndinni. verður frumsýnd á næstunni.