Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Page 32
 Andlát Unnur Tryggvadóttir, Fannborg 8, Kópavogi, áöur Álfhólsvegi 10A, Kópavogi, andaðist á Borgarspítal- anum laugardaginn 26. október. ‘Guðjón Einarsson, Vesturgötu 42, Keflavík, er látinn. Jarðarfarir Ingimar Finnbjörnsson útgeröar- maður, Hnífsdal, andaöist í Fjórð- ungssjúkrahúsinu, ísafiröi, 26. okt- óber sl. Jarðarfórin fer fram laugar- daginn 2. nóvember frá Hnífsdals- kapellu kl. 14. Minningarathöfn um sendiherra Sví- þjóöar, Per Olof Forshell, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík á allra- rheilagramessu, föstudaginn 1. nóv- ember kl. 13.30. Karítas María Hjaltadóttir, er lést á Hrafnistu 24. október, veröur jarð- sungin frá Fossvogskirkju 31. októb- er kl. 15. Sigurður Gunnlaugsson, fyrrum bæjarritari á Siglufirði, til heimilis að Naustahlein 10, Garðabæ, andað- ist föstudaginn 25. október. Minning- arathöfn fer fram í Garöakirkju fimmtudaginn 31. október kl. 13.30. Útförin verður gerð frá Siglufjaröar- kirkju mánudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Eggert Garðarsson, Krummahólum 4, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju föstudaginn 1. nóvember kl. ♦13.30. Magnús Guðbrandsson, Dalbraut 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 31. október kl. 13.30. Hallgrímur Jónasson, fyrrum kenn- ari við Kennaraskóla íslands, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstu- daginn 1. nóvember kl. 13.30. Þóroddur Hreinsson byggingameist- ari, áður til heimilis á Suðurgötu 19, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnaríjarðarkirkju föstudaginn 1. nóvember kl. 15. Öddur Þorkelsson, Hlévangi, Keíla- vík, verður jarðsunginn frá Keflavík urkirkju föstudaginn 1. nóvember kl. 14. Brynjólfur Hallgrímsson, Sunnu- braut 37, Kópavogi, verður jarðsung- inn frá Kópavogskirkju í dag, mið- vikudaginn 30. október kl. 13.30. Svanhvít Tryggvadóttir, Faxabraut 66, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 31. október kl. 15. Safnaðarstarf Breiðholtskirkja: Æfing Ten-Sing hóps- ins verður í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. Fella- og Hólakirkja: Sögustund í Gerðu- bergi í dag kl. 15.30, helgistund á morgun kl. 10. Kársnessókn: Starf með öldruðum í dag kl. 14. Seljakirkja: Fundur iljá KFUM í dag kl. 18. Tilkynrdngar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Félagsfundur Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn flmmtudaginn 31. október nk. í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, kl. 20. Fundarefni: Ferli- og aðgengismál í Kópavogi. Frummælendur verða: Sig- urður Geirdal bæjarstjóri, Carl Brand, starfsmaður ferlinefndar félagsmála- ráðuneytis, Hrafn Sæmundsson fulltrúi og Ingimundur Magnússon, formaður ferlinefndar Kópavogs. „Landiðfýkurburt“ „Landið fýkur burt“ heitir nýjasta hljóm- plata Ríó tríósins sem út kemur á næst- unni. Heiti plötunnar er dregið af titillagi hennar, en þeir félagar hafa gefið Land- græðslunni útgáfurétt á plötunni og allan ágóða af sölu hennar í miklu söluátaki sem fram fer í nóvember nk. Lionshreyf- ingin hefur lengi haft á stefnuskrá sinni stuðning við hvers konar umhverfismál. Unnið er að þvi að Lions- og Lionessu- klúbbar víða um land annist sölu hljóm- plötunnar með einum eða öðrum hætti. Aðra dreifingu munr Steinar hf. sjá um. Með hljómplötunni Landið fýkur burt vilja þeir félagar leggja sitt af mörkum til aukinnar landgræðslu og varna gegn uppblæstri um land allt. §Múm jél Jólakort Félags einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra hefur gefið út jólakort fyrir árið 1991. Kortin fást á skrifstofu félagsins að Hringbraut 116, sími 11822. Opið hús Fornbíla- klúbbs íslands Vetrarstarf félagatengslanefndar hefst með opnu húsi fimmtudaginn 31. október nk. kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Á dagskrá verður myndasýning. Sýndar verða myndir frá liðnu sumri og fleira. Feröanefnd mun veita viðurkenn- ingar á fundinum. Kaffiveitingar. Kram- búðin verður opin. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Opið hús hjá ung- mennahreyfingu Rauða kross íslands Fyrsta mánudag hvers mánaðar er opið hús hjá URKÍ, kl. 20 aö Þingholtsstræti 3. Mánudaginn 4. nóvember er eftirfar- andi á dagskrá. Rætt verður um þaö hvemig URKÍ félagar tengjast almanna- vörnum. URKÍ félagar sem veriö hafa í Nepal sýna myndir og segja frá. Sýndar verða myndir frá síðustu Þórsmerkur- ferð URKÍ félga, sem farin var þann 25.-27. október. Auk skipulagðrar dag- skrár spjallar fólk saman og drekkur kafi. Nýir félagar eru velkomnir. Kortadagar íslenska kortagerðarfélagsins íslenska kortagerðarfélagiö gengst fyrir árlegum kortadögum 31. október og 1. nóvember nk. Þeir verða haldnir í ráð- stefnusal Hótel Loftleiöa, Höfða. Starfs- menn Rannsóknastofnunar landbúnaö- arins, Orkustofnunar og Náttúrufræði- stofnunar íslands flytja erindi um gróð- ur- og jarðfræðikortagerð. Auk þess verða fluttir fyrirlestrar um stafræna kortagerð sem tengist þessu tvennu. í Tanga, hliðarsal Höfða, verður sett upp sýning á gróðurkortum og jaröfræðikort- um ásamt ýmsu þeim tengdu. Sýningin verður opin á meðan á ráðstefnunni stendur og auk þess laugardaginn 2. nóv- ember kl. 13-16. Þátttaka er öllum heimil og er þátttökugjald kr. 2000. Félag eldri borgara fagnar vetri 1. nóvember í Risinu kl. 19. Pottréttur, skemmtiatriði, dans. Til- kynna þarf þá'tttöku fyrir fimmtudags- kvöld á skrifstofu félagsins. Starfsframinn og fjölskyldan Nýtt námskeið hér á landi sem Dr. Nina L. Colwill prófessor heldur sem framhald af námskeiðinu „Women and Success" verður haldið að Hótel Loftleiðum 14. nóvember nk. kl. 9-17. Þá verður hádegis- verðarfundur með Dr. Ninu L. Colwill haldinn að Hótel Loftleiðum, Víkingasal fimmtudaginn 7. nóvember kl. 12-14. Námskeiðið er ætlað þeim fjölmörgu sem starfa utan heimilisins. Nýjustu kannan- h' sýna að konur í Evrópu vinna ennþá stærstan hluta heimilisstarfa og sjá um meginþátt barnauppeldis. Á námskeið- inu verða greindar væntingar og kröfur sem þjóðfélagið og/eða einstaklingar setja konum á vinnumarkaðinum og þeim erf- iðleikum sem fylgja því að stunda vinnu og sinna heimili. b k y w i ■s- ■ír í 8 K u 1 ♦ t Tangoes gestaþrautin Komin er á markaö Tangoes gestaþraut sem byggð er á 100 ára gamalli kin- verskri þraut. Þjóðsagan segir að maður að nafni Tan hafi misst postulínsflís sem brotnaði í 7 hluta. Þegar hann reyndi að raða brotunum saman fékk hann út hin ýmsu myndform. í dag eru til hundruð heillandi myndforma sem hægt er að búa til með því að nota öll 7 brotin. Tangoes samanstendur af 7 brotum og 54 þraut- um. Tangoes sameinar listræna og stærð- fræðilega hæfUeika til að auka skynjun- areiginleika hjá börnum og fullorðnum. Tangoes er skemmtilegt spil sem skerpir hugann og eykur ímyndunaraílið. Tilval- ið til kennslu og æfinga. Ný hársnyrtistofa Nýlega hóf hársnyrtistofan Flóki starf- semi sína í nýbyggðu húsnæði að Lækjar- götu 34 í Hafnarfirði. Flóki býður upp á alhliða hársnyrtiþjónustu, s.s. klipping- ar, litanir, hárliðun, lagningu, skegg- snyrtingu og fleira, jafnt fyrir dömur sem herra. Eigandi stofunnar er Erna Rós Hafsteinsdóttir. Iðngrein sína nam hún á hársnyrtistofunni Fígaró á Laugavegin- um, síðan fluttist hún til Þýskalands og starfaði þar í tæp fimm ár en í sumar starfaði hún á Hársnyrtistofu Villa Þórs í Ármúla. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. Myndgáta Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Lausngátu nr. 167: Kerlingabækur Nýr rekstraraðili að Bardó Ragnheiður Guðjohnsen hefur tekið við rekstri hárgreiðslustofunnar Bardö, Ár- múla 17. Stofan býður upp á almenna hársnyrtingu en lögð er áhersla á það sem nýjast er hverju sinni og umfram aflt að veita góða þjónustu og mæta ósk- um viðskiptavina. Mikið úrval af hársn- yrtivörum í hæsta gæðaflokki. Opið alla virka daga kl. 8-18 og laugardaga kl. 9-16. Starfsfólk stofunnar er Ragnheiður Guðjohnsen, Guðrún Björk Þrastardóttir og Jónína Ingvarsdóttir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. Föstud. 1. nóv. Flmmtud. 7. nóv. Laugard. 9. nóv. Laugard. 16. nóv. LJÓN í SÍÐBUXUM ettir Björn Th. Björnsson. 4. sýning í kvöld. Blá kort gllda. 5. sýnlng fimmtud. 31. okt. Gul kort gilda. Fáein sæti laus. 6. sýning laugard. 2. nóv. Græn kort giida. Fáeln sæti laus. 7. sýning miðvikud. 6. nóv. Hvit kort gilda. 8. sýning föstud. 8. nóv. Brún kort gilda. Fáein sæti laus. Litla svlð: ÞÉTTING eftlr Sveinbjörn I. Baldvinsson í kvöld. Flmmtud. 31. okt. Föstud.l.nóv. Laugard. 2. nóv. Sunnud. 3. nóv. Fimmtud. 7. nóv. Föstud. 8. nóv. Laugard. 9. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestlr, athugið! Ekkl er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Kortagestlr, ath. að panta þarf sér- staklega á sýnlngar á litla sviöið. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miða- pantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Siml680680. ínan 9'mmm Leikhúskortln, skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1000. Gjafakortln okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Lelkfélag Reykjavikur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.