Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. MARS 1992.
19
BENEFON FORTE
nettur farsími
meö nýjungar
Sviðsljós
Aðalheiður litla og ömmurnar sjö. Svanhildur langa-langamma situr meö Aöalheiði. Fyrir aftan eru ömmurnar
tvær, trá vinstri: Svanhildur María Ólafsdóttir og Aðalheiður Gréta Guðmundsdóttir. Þar fyrir aftan eru svo langömm-
urnar fjórar, frá vinstri: Auður Gunnarsdóttir, Sigríður Óttarsdóttir, Vigdis Ámundadóttir og Kathinka Klausen.
a x • x y. t x . r DV-mynd Hanna
Aöalheiður, 6 manaða stulka:
A sjö ömmur
Toyota Landcruiser ’88, ek. Saab 900i '88, ek. 34.000, v.
75.000, v. 1.550.000. 1.150.000.
r
SVARSEÐILL
BMW 318i ’88, ek. 47.000, v.
1.150.000.
Suzuki Swift GL '88, ek. 38.000,
v. 520.000, 390.000 stgr.
GALLERÍ
Sími 812299 - 812255
Vinsamlegast notið prentstafi:
Toyota Corolla 1300 DX ’86, ek. Toyota Hilux extra cab '90, ek.
63.000, v. 480.000. 25.000, V-6 3,0, v. 2.100.000.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Ch. Blazer S 10 '84-85-87
D. Feroza '89
Ford Bronco '84-88
Isuzu Trooper '85
Toyota 4Runner '85
Daihatsu Rocky '85
MMC Colt GLX 1500 '90
MMC Galant GLSi '88
MMC Lancer GLX 1500 '90
Toyota Corolla Touring '89
Toyota Corolla XL liftback '89
Nissan Pulsar 1300 LX '88
Vantar bíla á skrá og á staöinn
Aðalheiður María Sigmarsdóttir
getur státað af fleiri ömmum á lífi
en flest íslensk böm. Hún á hvorki
meira né minna en sjö ömmur - 1
langa-langömmu, 4 langömmur og
tvær „venjulegar" ömmur.
Aðaíheiður litla fæddist 3. sept-
ember í haust. Foreldrar hennar em
Margrét Friðriksdóttir og Sigmar
Þór Eðvarðsson.
Móðir Margrétar, amma Aðalheið-
ar, heitir Svanhildur María Ólafs-
dóttir. Ömmur Margrétar, langömm-
ur Aðalheiðar, era þær Auður Gunn-
arsdóttir og Sigríður Óttarsdóttir.
Langa-langamma Aðalheiðar litlu er
Svanhildur Guðmundsdóttir, 80 ára.
Móðir Sigmars, fóðuramma Aðal-
heiðar, heitir Aðalheiður Gréta Guð-
mundsdóttir. Ömmur hans, hinar
tvær langömmur Aðalheiðar, heita
Vigdís Ámundadóttir og Kathinka
Klausen.
Ömmumar búa allar í Reykjavík,
utan Svanhildur María sem er kenn-
ari í Austur-Landeyjum.
Ömmumar komu allar saman á
dögunum og viö það tækifæri mætti
ljósmyndari DV til að taka mynd af
þeim öllum.
-hlh
EINN
BILL A MANUÐI
ÁSKRIFTARGETRAUN
□ Já takk. :g vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
■ á dag.
NAFN.
HEIMILISFANG/HÆÐ___________
PÓSTSTÖÐ_______1_______, SÍMI_________
KENNITALA J_I__I I I I I i I i i i
ö Já takk. Ég vil greiða með:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA
KORTNÚMER
Athugið!
Núverandi áskrifendur þurfa ekki I—1—I I I I I I l I l l l l l l l i i i
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með í áskriftargetrauninni. GILDISTiMl KORTS._________________________________________
<Q
G.AMUNDASON hf.
Bíldshöföa 18 • S. 687820
Starfsfólki FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka I áskriftargetraun blaðsins.
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
SENDIST TIL: DV, PÓSTHÓLF 5380, 125 REYKJAVlK, EÐA HRINGIÐ I SÍMA 63 27 00
- GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727