Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 6
6 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Útlönd Úkraínskir þjóöernissinnar kröfðust þess í Kiev í gær að Úkraína segði sig úr Samveldi sjálfstæðra ríkja. Leiðtog- ar Samveldisins funduðu i borginni um ágreining sinn og varð litt ágengt. Simamynd Reuter Samveldið er á barmi hengif lugs Lítiö þokaöist í samkomulagsátt í deilu fyrrum Sovétlýðvelda um her- mál og efnahagsmál á leiðtogafundi Samveldis sjálfstæöra ríkja í Kiev, höfuöborg Úkraínu, í gær þrátt fyrir viövaranir Leoníds Kravtsjúks Úkraínuforseta um að Samveldið stæði á barmi hengiflugs. Úti á götu hrópuöu mótmælendur ókvæðisorð og kröfðust þess að Úkraína segöi sig úr Samveldinu. Þeir lýstu því sem leifum „heims- veldis hins illa“ sem féll í desember þegar Sovétríkin voru leyst upp. Embættismenn sögðu fréttamönn- um að eftir flögurra klukkustunda ítalirrannsaka franskakossa itölsk stjómvöld ætla að láta fara fram rannsókn á frönskum kossum. Sett hefur verið á fót sérstök rannsóknamefnd sera á að skera úr um þaö hvort einhver tengsl séu á milli eyðnismits og djúpra tungukossa og hvort vara eigi fólk við þeim. Nefndin mun rannsaka kossa- viövaranir í öðrum löndum áöur en hún skilar áliti, væntanlega i maí. EFTAogTékkó- slóvakíataka uppfríverslun Tékkóslóvakía varð í gær fyrst fyrrverandi kommúnistarikja í Austur-Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Frí- verslunarsamtök Evrópu, EFTA. „Þetta er mikilvægt skref í átt að fullri þátttöku Tékkóslóvakíu i víðtæku efnahagssamstarfi inn- an Evrópu," sagöi Eiður Guðna- son umhverfisráðherra, starf- andi formaöur ráöherranefndar EFTA, að undirskrift lokinni í Prag. Jozef Baksay, utanríkisvið- skiptaráðherra Tékkóslóvakíu, sagði að samkomulagið væri mjög þýðingarmikið og bæri vott um stuðning viö efnahagsumbæt- ur tékkneskra sflómvalda. Gert er ráð fyrir að samningur- inn gangi í gildi 1. júlí og þá munu aðildarlönd EFTA aflétta öllum tollum á tékkneskar vörur. Tékk- ar fá hins vegar tíu ára umþótt- unartíma til aö gera slikt hið sama. Reuter fundahöld hefði umræðum og ákvörðunum um þrætuepli, eins og skiptingu Svartahafsflotans, ýmist verið slegið á frest eða menn hafi beinlínis forðast þær. Og þótt sam- komulag hefði náðst um ýmis hern- aðarleg málefni var óljóst hvort allir leiðtogarnir mundu skrifa undir. Varnarmálaráðherra Úkraínu sagði að land sitt væri ekki með í sameiginlegum herafla sem gert væri ráð fyrir í samkomulaginu og mundi ekki undirrita þaö. Kravtsjúk gaf tóninn þegar hann setti fundinn og sagði að Samveldið hefði ekki megnað að stöðva blóðbað- ið í Nagorno-Karabakh sem Azerar og Armenar deila um, né heldur leyst önnur aðkallandi mál. Á sama tíma og ráðstefnan hófst gekk í gildi vopnahlé sem íranar höfðu milligöngu um í Nagorno- Karabakh. Afskipti írana undir- strika getuleysi leiðtoga Samveldis- ins í að miðla málum í deOunni. Cyrus Vance, sérlegur sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna, kom til Nag- orno-Karabakh í gær í brynvörðum bíl. Þegar hann hafði farið í skoðun- arferð um Stepanakert, höfuðborg héraðsins, sagði hann að ekki yrði auðvelt að koma á friði. Reuter Hertogaynjan af Jórvík og dóttir hennar, Beatrice prinsessa, yfirgefa heim- ili fjölskyldunnar í Sunningdale. Símamynd Reuter Konungshöllin biður Fergie afsökunar Blaðafulltrúi Elísabetar Breta- þar sé svolítil fyrirlitning í bland. drottningar, Charles Anson, hefur Slúðurblöð meginlandsins hafa þó beðið hertogaynjuna af Jórvík afsök- unar vegna orða sem hann lét falla um hana við blaðamenn í Bucking- hamhöll á fimmtudag. Þar veittist hann harkalega að Fergie og gerði það ljóst að hún væri talin ábyrg fyr- ir því að hjónabandi hennar og Andrews prins væri lokið. Tónninn á fundinum með blaða- mönnum við hirðina varð til þess að flölmiðlar voru óvenju hliðhollir hertogayrflunni í umflöllun sinni um skilnað hennar og Andrews prins. „Ég harma það mjög að flölmiðlar hafi túlkað það sem ég sagði sem last um hertogaynjuna af Jórvík. Ég hef beðiö hana persónulega afsökunar. Ég hef einnig beðið drottninguna af- sökunar," sagði í yfirlýsingu frá An- son. Evrópskir nggrannar Breta fylgjast með skilnaði hertogahjónanna af miklum áhuga og ekki laust við að ekki látið sitt eftir liggja og segja fra skilnaðinum með risafyrirsögnum. Hið víðlesna blað France-Soir í Frakklandi lagði hálfa forsíðu sína á fimmtudag undir mynd af Fergie. Og í fyrirsögn sagði að Sara hefði ekki þolaö lengur við. Eins og í Bretlandi tóku nokkur slúðurblaðanna þó upp hanskann fyrir hertogaynjuna og bentu á stormasamt samband hennar við konungsflölskylduna. „Hertogaynjan er þreytt á þessari leiðinlegu ensku' konungsflöl- skyldu," sagði í fyrsögn Ekstra- bladed í Kaupmannahöfn. Paul Theodoulou, dálkahöfundur blaðsins Cyprus Mail á Kýpur var harðorður í garð drottningarinnar og konungsflölskyldunnar allrar og komst að þeirri niðurstöðu að kon- ungdæmið á Englandi væri tíma- Skekkja. Reuter Noregur skatta- paradísfyrir útgerðarfélög Eftir nýlegar skattabreytingar, sem gerðar voru í Noregi, er land- ið orðið að skattaparadís fyrir alþjóðleg útgerðarfélög, segir í siglingablaðinu TradeWinds. En að sögn skattasérfræðingsins Einars Brasks hafa útgerðar- menn enn ekki áttað sig á því. Brask heldur því fram að nýju reglurnar, sem emi eru ekki gengnar í gildi, geri þaö að verk- um að norskir og erlendir útgerð- armenn geti gert út skip í samein- ingu frá Noregi án þess að borga nokkra skatta. Hann tekur sem dæmi Norð- mann og útlending sem skrá fyr- irtæki í landi þar sem skattar eru lágir. Ef Norðmaðurinn á 34 pró- sent en útlendingurinn 66 prósent getur fyrirtækið gert út skip frá skrifstofum í Noregi og sloppið við skatta. ntb DV Fer Texasmilli fram gegn Bush og Clinton? Svo kann að fara að George Bush og Bill Clinton fái óvæntan keppi- naut í forsetakosningunum í haust, nefnilega margmilljónarann Ross Perot frá Texas. Perot hefur ekki enn lýst því yfir að hann ætli að fara fram sem óháð- ur frambjóðandi en eftir að Paul Tsongas ákvað að draga sig í hlé hafa líkumar á því aukist. Upphaf alls þessa má rekja til við- tals við Perot á CNN fyrir nokkru þar sem hann gaf til kynna að hann hefði áhuga á framboði. Síðan þá hefur síminn hjá honum ekki þagnað og þúsundir manna hafa hvatt hann til að bjóða sig fram. Möguleikar Perots byggjast á því að kjósendur vilji hvorki fá Bush né Clinton í Hvíta húsið og að sögn er óttinn við millann mestur í herbúð- um forsetans. ntb Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir- 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki vísitölubundnir reikningar 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-5,25 Landsbanki sérstakarverðbætur (innantímabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLÁN óverðtryggð ** Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir. Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb. ÚTLÁNVERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-10 Búnb.,Sparisj. AFURÐALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsnœðislán 4,9 Lifeyrissjóðsián 6 9 Dráftarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars 14,3 Verðtryggð lán mars 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 1 60,6 stig' Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐ8RÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa verðbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfn un: KAUP SALA Einingabréf 1 6,135 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3,260 Ármannsfell hf. 1,90 2,1 5 Einingabréf 3 4,030 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,041 Flugleiðir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,770 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,103 Haraldur Böðvarsson 2,85 3 10 Tekjubréf 2,143 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1J0 Skyndibréf 1,784 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,941 fslandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,031 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,735 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,222 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0722 Olíufélagið hf. 4,40 4,90 Valbréf 1,9422 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,291 Skeljungur hf. 4,80 5Í45 Fjórðungsbréf 1,1 52 ' Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,287 Sæplast 3,24 3,44 Öndvegisbréf 1,267 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,312 Otgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,245 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,026 Almenni hlutabréfasj. . 1,10 1,15 Heimsbréf 1,164 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.