Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Pitsutilboö Ef þú keraur og borðar á staðnum bjóðum við eina pitsu og aðra fría. Selið, Laugavegi 72, sími 11499. Rjómavél til sölu, ný og ónotuð, tilval- in fyrir ísbúðir, bakarí eða þá sem nota mikið af þeyttum rjóma, gott verð. Upplýsingar í síma 91-42795. Siemens simakerfi, með tónvali, stöð og 9 símatækjum, 4-6 bæjarlínum og innanhússkerfi. Fjármálastj. Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, s. 92-13100. Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt* viðhald, endumýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Bílskúrshurðaþj.,s. 985-27285,651110. Til sölu Gufunesstöð, YAESU FT-180A, ásamt loftneti, mjög vel með farin, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-626940. Þvottavél, video og tölva. Philco þvottavél m/þurrkara, selst á innan við hálfvirði, Victor PC tölva m/lit- askjá og Orion videotæki. S. 670386. Ódýrar pitsur. 12" með 3 áleggsteg., kr. 699, 16" með 3 áleggsteg., kr. 999. Heimsendingarþjónusta. Selið, Laugavegi 72, sími 11499. 2 Yamaha sæþotur til sölu, gallar og kerra fylgir, hagstætt verð, ýmis skipti koma til greina. Sími 93-11604. 4 eldhússtólar úr leðri, hvít hillusam- stæða, þurrkari og bamabílstóll til sölu. Uppl. í síma 91-52561. 6 feta snókerborð ásamt fylgihlutum og Dartborð í skáp til sölu, selst saman á kr. 35þúsund. Uppl. í síma 91-73327. Innihurðir. 30 50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Mjög fallegur minkapels til sölu á litla og granna konu. Upplýsingar í síma 91-51622. Nokkrir trúðabúningar á fullorðna til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-677911. Nýr minkapels. Mjög fallegur, dökkur, síður minkapels selst á tækifæris- verði. Upplýsingar í síma 91-78007. Passap prjónavél, Duomatic 80, 4 þráða, með mótor, til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-32996. Rómönsk heilfiðla með hlífðarkassa og Silver Reed color ritvél til sölu, báðir hlutir sem nýir. Uppl. í síma 91-682353. Vandaöir veisluréttir fyrir ferminguna og fleira, verð frá 1180 kr. Hafið sam- band í síma 91-642585 eða 91-39298. Vel með farið brúnt plusssófasett til sölu með borðum, verð 30 þús. Upplýs- ingar í síma 91-52133. 12 manna mávastell til sölu. Upplýsingar í síma 91-31071. Funai videotæki og Cobra símsvari til sölu. Uppl. í síma 91-35091. Kirby ryksuga til sölu. Upplýsingar i síma 91-20194. Sky Movies afruglari til sölu. Upplýs- ingar í síma 985-37286. ■ Oskast keypt Óska eftir Macintosh tölvu með litskjá og jafnvel aukahlutum í skiptum fyrir MMC Sapporo 2000 ’82, verðh. ca kr. 350-400.000. Sími 91-625717 e.kl. 19. Farsimi óskast keyptur, bæði bíla- og ferðaeining, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-667055. Óska eftir að kaupa köfunarbúnað, helst nýlegan. Búningurinn þarf að vera í stærð nr. 3. Uppl. í síma 91-53433. Eldavél óskast keypt, hvít að lit. Upp- lýsingar í síma 91-54165. Rafmagnstúpa óskast, 200-400 lítra. Uppl. í síma 91-24686. ísskápur óskast. Upplýsingar í síma 91-621821._______________________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Verslun Til sölu sem nýir flúrlampar, 127x30 cm, nýjar perur og startarar. Tilvalið í iðnaðarhúsnæði, bílskúra o.fl. Uppl. í síma 92-11048. ■ Fatnaður Fatabreytingar - fataviðgerðir. Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ, sími 91-41951. Pels. Fallegur, stuttur pels til sölu, stærð 34-36. Upph í síma 91-651325. ■ Fyiir ungböm Baðborð til sölu, verð 3000, Carritot bílstóll, 0-9 mánaða, verð 3.500, Silver Cross bamavagn, stærri gerð, verð 20 þús. Uppl. í síma 9246705. Hin vinsælu ungbarnanudd-námskeiö, eru alltaf í gangi. Upplýsingar og inn- ritun hjá Þórgunnu Þórarinsdóttur nuddfræðingi, sími 91-21850. Vil kaupa notaðan, vel með farinn barnavagn, Brio eða Emmaljunga. Kerruvagn með burðarrúmi kæmi líka til greina. Uppl. í síma 91-78977. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig barnabílstóll, 9-18 kg. Upplýsingar í síma 91-623329. Silver Cross barnavagn, með stálbotni, hvítur og grár, til sölu, kr. 18.000. Upplýsingar í síma 91-616673. Peggyrammer barnabilstóll til sölu. Uppl. í síma 91-642629. ■ Heimilistæki Notuð AEG eldavél til sölu, í góðu ástandi, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 91-611538. Notuð eldhúsinnrétting með vaska, eldavél og bakarofni, til sölu. Upplýs- ingar í síma 96-22216. Splunkuný, ónotuð Siemens þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-642086. ■ Hljóðfæri Gibson USA-gítarar og bassar nýkomn- ir. Fender USA-gítarar og bassar ný- komnir, Ovation USA fyrirliggjandi. Með öðrum orðum: úrval af amerísk- um gæðagíturum, rafmagnsgíturum, kassagíturum og bassagíturum. Rín hf., Frakkastíg 16, Rvík, s. 91-17692. Fiðla til sölu. Hef góða konsertfiðlu fyrir kr. 190.000, einnig barnafiðlu. Á sama stað er reyndur píanókennari frá Moskvu sem tekur að sér kennslu í apríl. Upplýsingar í síma 625038 frá kl. 17-19. Alexander. Ný sending komin frá Peavey, söng- kerfi frá 93.298, söngkerfisbox, ýmsar st., rafrngítarar frá kr. 21.899, míkró- fónar, kr. 9.599. Vorum að fá nýja magnara og gítarsendingu frá Fender. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Peavey 400 bassam., 210 w„ m/2xl5" boxi, Westone Quantum bassi og Boss Compressor. Vantar hins vegar rekka (6-12 bil), 12/16 rása mixer og bassab. m/einni 15" eða 18". S. 814762. Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Til fermingargjafa: Píanó, harmóníkur, gítarar, píanóbekkir, nótnastatíf og taktmælar. Visa- og Euro-raðgreiðsl- ur. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Hljóöfæraleikarar. Óskum eftir gítar-, bassa- og hljómborðsleikara í hljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3785. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði, snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-13948, Jóhannes, 11916, Ás- geir, eða 42506, Ragnar. Karaoke. Bjóðum upp á æfingatfrna og útleigu á karaoke. Uppl. í síma 91-651728 frá kl. 14. Pianó og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Bjami Pálmarsson hljóðfæra- smiður, sími 13214. Takiö eftir.Til sölu lítill, fallegur Hy- undai flygill, hvítur að lit. Nánari uppl. í síma 656388 (Viddi). Til sölu Fender Stratocaster. Uppl. i síma 97-88850 milli kl. 20.30 og 22. Eiður. Óska eftir notuðum mixer með magnara á góðu verði. Upplýsingar í síma 96-41339. Roland RD 250S píanó, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-45121, símsvari. Roland U20 hljóðgervlll til sölu. Uppl. í síma 91-814855. ■ Hljómtæki Goldstar geislaspilari og Pioneer út- varpsmagnari, 150 W. Á sama stað óskast M. Benz í skiptum fyrir Fiat Uno 60S, árg, '86, ek. 72 þ. S. 91-10206. Til sölu kassettuútvarpstæki í bíl, einnig til sölu plötuspilari og Pioneer geisla- spilari í heimilistæki. Nánari uppl. í sfrna 98-21681. Pioneer Surround magnari, 2x125 W. Upplýsingar í síma 91-676259. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi___________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, simi 91-813577. ■ Húsgögn Notað og nýtt. Bamarúm kojur skrifborð - kommóður sófasett hornsófar borðstofusett - stólar - rúm fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf„ Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Gerið betri kaup. Því ekki að spara krónuna og kaupa notuð húsgögn og heimilistæki? Oft sem ný, á frábæru verði. •Ykkar kjarabót. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá' sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. Chesterfield sófasett, stórglæsilegt, til sölu, 5 sæta hornsófi, 2 stólar, útlit sem nýtt. Verð aðeins 170 þús. Uppl. í síma 91-35286. Dökk hillusamstæða til sölu, kr. 15.000, einnig sófasett, kr. 10.000, eldavél með viftu, kr. 10.000, og sjónvarpsborð, kr. 2.000. Uppl. í síma 91-687297. Hvitt rúm, 1,5 m á breidd, ferskjulitað pífuteppi og koddar fylgja, einnig hvítur, lítill fataskápur. -Állt nýlegt, selst saman á kr. 25.000. Sími 91-17182. Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu. Uppl. í síma 91-41159. Plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma 91-626894. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum frá öllum tím- um. Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifu- húsinu. S. 91-670890. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf„ Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, 15 leðurlitir á lager. Bólsturverkstæðið Heimilisprýði. Uppl. sími 31400 kl. 13-18. Erlingur. Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn, komum heim, gerum verðtilb. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Stólar, borð, skápar, sófasett, skrifborö, skatthol, speglar, málverk, ljósakrón- ur. Anikmunir, Hátúni 6-A, Fönixhús- ið. Opið kl. 11-18 og lau. íd. 11-14. ■ Ljósmyndun Félag íslenskra áhugaljósmyndara heldur námskeið í litstækkun sem hefst á næstu dögum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3799. Ljósmyndanámskeið í svart/hvítri filmuframköllun og stækkun hefst á næstunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3798. ■ Tölvur Amstrad PC 1512, með hörðum diski, s/h skjá, prentara + 60 diskum, verð 20 þús., einnig Sega leikjatölva, lítið notuð, 5 leikir fylgja + 3D gleraugu, verð 12 þús. S. 92-27252 og 985-20650. Gagnabanki + mótald (módem). Til sölu nýtt modem + fax og fylgir því ókeypis aðgangur að gagnabank- anum Villa (sími 670990) í 3 mánuði. Uppl. í s. 91-679900 milli kl. 14 og 18. Loksins, loksins! Gagnabanki á amer- íska vísu. Tugþúsundir forrita. Nýjar skrár daglega. Disklingaþjónusta. Tölvutengsl (Com - Pu - Con- Tact) Iceland, modemsími 98-34779. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Hyundai 286 tölva til sölu, 12 Mhz, 60 Mb harður diskur, 1 Mb minni og lita- skjár, DOS 5,0, Windows 3,0 ásamt mús og ýmsum forritum. S. 670211. Áttu módem? Því ekki að hringja í síma 95-36154. Nýr BBS. Macintosh Plus til sölu, 4 Mb innra minni, 60 Mb harður diskur og 2 disk- ettudrif. Einnig Personal Laser Writer SC. S. 612182 heima eða 694489. Nintendo tölva til sölu með evrópska og ameríska kerfinu og 4 leikjum, verð 14 þús. einnig 4 leikir til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-671958. PC tölva til sölu, innra minni 640 kb, 2 disklingadrif, 514", 360 k, 20 Mb harður diskur, ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91-685557 e.kl. 18. PC tölva. Til sölu Acer 500 plus, með 30 Mb hörðum diski, mikið af góðum forritum fylgir. Á sama stað óskast ferðatölva, 286 eða 386. S. 91-675044. Til sölu Amstrad CPC 464 tölva, með litaskjá, diskdrifi, lyklaborði, stýri- pinna og fjölda leikja, verð 35 þús. Sími 96-71799. Til sölu Macintosh llsi, 5 Mb/80 Mb, með 13" Apple skjá, einnig Image Writer II prentari. Upplýsingar í síma 91-42757. Vantar þig litið forrit, sérstaklega gert eftir þínum þörfum? Hafðu þá sam- band við Kerfisgerðina í síma 91-676276, alla daga. Ódýrt tölvufax - kr. 19.500 m/vsk.l Tölvan sem faxvél með mótaldi. Góð reynsla. Leitið nánari uppl. Tæknibær s. 91-642633, fax 91-46833. Amiga 500 tölva til sölu, litaskjár, stýripinni, mús, 60-70 leikir. Uppl. í síma 92-68422 eða 92-67200, Georg. Atari 520 ST tölva til sölu, með ótal leikjum og forritum. Uppl. í síma 91-40536._____________________________ Atari STE, 1 Mb, til sölu, nokkur forrit og leikir, mús og stýripinni. Upplýs- ingar í síma 91-33966. Macintosh SE30 til sölu með 15" auka- skjá, svart/hvítur, 5/40, vsk-vél. Uppl. í síma 91-641531 og vs. 91-18471. Til sölu Macintosh Plus með 20 Mb hörðum diski. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 91-685466. 386 16 MHz til sölu. Upplýsingar í síma 91-677243. Jóhann. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf„ Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sfrni 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. JVC videoupptökuvél, rauð, til sölu, tekur litlar spólur, 2 rafhlöður og hleðslutæki fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í sfrna 91-23369 eftir kl. 18. Videovél og klippitölva. Óska eftir að kaupa videovél og klippitölvu. Uppl. í síma 98-33911 milli kl. 19 og 22. ■ Dýrahald Coilie og bordercollie hundaeigendur athugið. Hittumst á sunnudag 22. mars kl. 14, við Kúagerði, og göngum saman með hundana okkar. Þið sem ekki hafið komið áður látið ykkur nú ekki vanta. Veiðihundanámskeiðið byrjar sunnu- daginn 22. mars, getum bætt við ör- fáum hundum, leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning í síma 91-676350. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702. Verslið við veiðimenn. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hreinræktuð siamslæða til sölu, gull- falleg, blíðlynd og góð, kýs frekar heimili þar sem einhver er heima á daginn. Ættarsrká fylgir. S. 91-72382. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sérinni- og útistía fyrir hvem hund. 8 ára reynsla. Hundagæsluheimili HRFl, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031. Hundaræktarstöðin Silfur-Skuggar. Til sölu ástralskur silky terrier-hvolpur, eigum einnig von á enskum setter- hvolpum. S. 98-74729 og 92-37816. Hundaþjálfunarskóli Ásgeirs og Mörtu. Almenn hundaþjálfun, hvolpatímar og ráðgjöf. Skráning í síma 91-51616, 91-79341 og 91-651449. Hvolpar til sölu, góðir fjölskyldu- og veiðihundar, blandaðir labrador/gold- en, seljast ódýrt, einnig dísarpáfa- gaukar og búr. Uppl. í síma 91-54323. Labradorhvolpar, hreinræktaðir, alveg einstaklega gott skapferli, mjög gott og þekkt veiðikyn (Field trial). Upp- lýsingar í síma 91-623783. 230 I fiskabúr til sölu með öllum útbún- aði einnig fæst kettlingur gefins. Uppl. í síma 91-74237. Síamskettlingar. Tvær gullfallegar síamslæður til sölu. Upplýsingar í síma 91-53279. 120 I fiskabúr með fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-76687 yfir helgina. 3 hvitir og 2 svartir gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-74617. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska FT-félagar. Reiðkennaranámskeið verður haldið fyrir félaga í félagi tamningamanna að Hólum í Hjalta- dal dagana 11.- 21. apríl. Skráning og nánari uppl. í síma 95-35962. Frétta- bréf með námskeiðslýsingu berst fé- lagsmönnum í síðasta lagi mánudag- inn 23. apríl. Stjórn FT. Móskjóttur 5 vetra foli og rauðskjótt 4 vetra hryssa til sölu, bæði taumvön og örlítið reiðfær. Til gr. kemur að skipta slétt á þeim og bíl. Upplýsingar í síma 91-689717, 15107 og 985-37531. Engin útborgun, Visa- og Eurocard- þjónusta. Úrval reiðhesta og kynbóta- hrossa til sölu. Uppl. í s. 98-75041 og 91-77556. Árbakki hrossaræktarbú. Hesta- og heyflutningar um allt land. Get útvegað úrvals gott hey. Upplýs- ingar í sfrna 91-623329 og 985-36451. Geymið auglýsinguna. Hestafiutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarílugs v/Flugvallarveg, sfrni 91-614400. Til sölu 8 vetra, móáióttur klárhestur með tölti, stór og myndarlegur, einnig móbrúnn, 7 vetra, mjög góður töltari, svolítið viðkvæmur. Uppl. í s. 667031. Á norðlenskum hestadögum í Reiðhöll- inni Víðidal 20., 21. og 22. mars verða seldir KS graskögglar og KS rafgirð- ingar á sérstöku tilboðsverði. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sfrni 91-10107. Rauóblesóttur, glófextur 5 vetra klár- hestur til sölu, vel viljugur og ber sig vel. Uppl. í síma 91-653634. Rauður, 7 vetra, alhliða úrvals ferða- og skemmtihestur undan Vini 953. Uppl. í síma 98-22460. Vegna sérstakra ástæöna eru til sölu sjö básar í Gusti. Upplýsingar í síma 91-682372. Kristinn. Óska eftir alþægum barnahesti i skipt- um fyrir reiðfæran fola. Upplýsingar í síma 98-78501. Hestakerra til sölu, 2 öxla, ónotuð. Uppl. í síma 93-51233 á kvöldin. Tveir glæsilegir 7 vetra hestar til sölu, annar alhliða. Uppl. í síma 91-650569. Vélbundið hey til sölu á Álftanesi. Uppl. í símá 91-650995. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Hey til sölu. Uppl. í síma 93-51324. ■ Hjól 2 hjól. Honda CBR 1000F ’91, ek. 5.500, og Suzuki GSX-R 1100 ’90 (skráð í maí ’91), ek. 4.200. Hjólin eru svört, eins og ný og tjónlaus. Verð 860-900.000. Ath. skuldab. S. 628304 eða 985-28304. Gullfalleg Honda Goldwing Aspen Gate 1200 84, til sölu eða skipti á ódýrari, útvarp og kassettutæki (sjálfvirkt), talstöð, digital mælaborð, gott farang- ursrými og margt fleira. S. 98-68898. Hjólagallerí auglýsir, alltfyrir mótorhjól- ið. Landsins mesta úrval. Gott verð, góð kjör. Vantar einnig allar gerðir hjóla á skrá. Góð sala. Hjólagallerí, Suðurgötu 3, sími 12052. Honda MT 70 cc, árg. ’82, annað eins hjól fylgir til niðurrifs, verð 45 þúsund staðgreitt. Einnig Suzuki 70 cc, árg. '90. Uppl. í síma 98-78386 og 98-78314. Suzuki Intruder 1400, árg. '91, til sölu, ekið 1500 km, dekurhjól. Uppl. í sfrna 96-22840 á daginn og 96-21370 og 96-27110 á kvöldin. Óska eftir Suzuki TS 50, ekki eldra en ’85 árgerð. Upplýsingar í síma 98-75938.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.