Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Laugardagur 21. mars SJÓNVARPIÐ 14.50 HM í handknattleik. Bein útsend- ing frá leik islendinga og Belga í B-heimsmeistarakeppninni í Aust- urríki. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið.) 16.20 Enska knattspyrnan. Sýnd verð- ur viðureign Liverpool og Totten- ham Hotspur á Anfield Road í Liv- erpool og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Lýsing: Arnar Björnsson. 18.00 Múmínálfarnir (23:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántyle. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (48:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Fenjaviðar- skógurinn (The Wild South - Mangroves). Fræðslumynd um líf- ríki í fenjaviðarskógi í norðurhluta Nýja-Sjálands. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stöðinni. Liðsmenn Spaug- ► stofunnar bregða á leik. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 21.05 Hver á aö ráöa? (1:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 21.30 Ástir og afbrýöi (A Duel of Hearts). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990 byggð á sögu eftir Barböru Cartland. Sagan gerist á Englandi árið 1821 og segir frá ungri hefðar- konu sem kemst á snoðir um fyrir- hugað tilræði við aðalsmann. Hún ákveður að reyna að koma mann- inum til hjálpar og flækist þar með inn í æsispennandi atburðarás. Leikstjóri: John Hough. Aðalhlut- verk: Alison Doody, Michael Vork, Geraldine Chaplin og Billie White- « law. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 23.05 Mishima: líf í fjórum þáttum(Mis- hima: A Life in Four Chapters). Bandarlsk bíómynd frá 1985. í myndinni er sögð saga japanska rithöfundarins Yukios Mishima sem fæddist í Tokyo árið 1925. Mishima lærði lögfræði en sneri sér síðan að ritstörfum og skrifaði fjölmargar skáldsögur og leikrit, auk þess sem hann lék í og leik- stýrði kvikmyndum. Leikstjóri: Paul Schrader. Aðalhlutverk: Ken Ogata, Kenji Sawada og Yasosuke Bando. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Þeirfélagarnir eru komn- ir á fætur, svona rétt eins og þið, og ætla að vera með ykkur frameft- ir morgni. 10.30 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 10.50 Af hverju er himinninn blár? Teiknimynd um allt milli himins og jarðar fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Dýrasögur. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.15 Litla lestin. Seinni hluti teikni- myndarinnar um litlu, hugrökku lestina sem fór út í tieim í leit að sögu. 12.00 Landkönnun National Geograp- *hic. Þetta er lokaþáttur þessa myndaflokks þar sem undur nátt- úrunnar um víða veröld voru könn- uð. 12.50 Pancho Barnes. Florence Lowe er goðsögn. Ung að árum giftist hún predikara en hún yfirgaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þar fókk hún við- urnefnið Pancho. Pancho snýr aft- ur til Bandaríkjanna og fær ólækn- andi flugdellu. Aöalhlutverk: Va- lerie Bertinelli, Ted Wass og Sam Robards. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Framleiðandi: Blue André. 1988. 15.10 Þrjú-bíó: Lóa og leyndarmálið (Secret of the Nimh). Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 16.30 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn (Glass Babies). Þriðji og næstsíðasti hluti. Fjórði og síð- asti hluti er á dagskrá að viku liö- inni. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur í umsjón Lárusar Halldórssonar. 18.40 Glllette sportpakklnn.Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 19:19.Fréttir, Iþróttir, fréttaskýring ar og veður. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. 20.25 Maöur fólkslns (Man of the Pe- ople). Tólfti og síðasti þáttur þessa bandaríska gamanmyndaflokks. 21.00 Á norðurslóðum (Northern Expos- ure). Lifandi framhaldsmynda- flokkur um ungan lækni sem hefur starfsferil sinn í smábænum Cicely í Alaska. 21.50 í slæmum félagsskap (Bad Influence). Spennumynd með þeim Rob Lowe og James Spader í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1990. 22.40 Meö dauðann á hælunum (8 Million Ways to Die). Hér er á ferð- inni spennumynd • með Jeff Bridges í hlutverki fyrrverandi lög- regluþjóns sem á við áfengis- vandamál að stríða. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Leikstjóri: Hal Ashby. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 Ofsóknir (Persecution). Kona nokkur, sem er leið á tjlbreytingar- leysi hjónabandsins, tekur upp ást- arsamband við þingmann og á með honum son. Eiginmaður hennar kemst að því að drengurinn er ekki rétt feóraður og ( bræðis- kast hrindir hann konu sinni niður stiga með skelfilegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Lana Turner, Trevor • Howard og Ralph Bates. Leik- stjóri: Don Chaffey. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARLITVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Guðrún Á. Símonar, Guömundur Jónsson, Kór Kenn- araháskólans, Elsa Sigfúss, Kór Barnaskóla Akureyrar, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn Sigmundsson, Erna Guðmunds- dóttir og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Sígaunar. Vetrar- þáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Fjórir spænskir dansar, ópus 37 eftir Enrique Granados, höfundur leikur á píanó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnartímans Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Virk- ið við sundið, eftir Madeleine Pol- land og Felix Felton. Fyrsti þáttur af fjórum. Þýðing: Sigríður Ingi- marsdóttir. Leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Valgerður Dan, Kjartan Ragnarsson, Guðmundur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Jón Sig- urbjörnsson, Valdemar Helgason, Borgar Garðarsson, Kristín Magn- ús og Nína Sveinsdóttir. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1966.) 17.00 Leslampinn Meðal annar er rætt við Lárus M. Björnsson um þýð- ingar á Ijóðum Solveigar von Schoultz Gösta Ágren. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpað miövikudagskvöld kl. 23.00). 18.00 Stélfjaörir. Julie London, Dexter Gordon, Maurice Chevalier, Bjarne Lisby, Kanako Hilo og fleiri syngja og leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð islandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 30. sálm. 22.30 Dagurinn þegar Stalín dó, smá- saga eftir Knud Sörensen. Nína Biörk Árnadóttir les eigin þýöingu. (Áður á dagskrá ( nóvmeber 1983.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Guðríði Jóhannesdóttur, fram- kvæmdastjóra íslensku óperunnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05. Kristján Þor- valdsson lítur í blööin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45. Vikupist- ill Jóns Stefánssonar. 11.45. Við- gerðarlínan - sími 91 -68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 15.00 B-keppnin í handknattleik: ís- land - Belgía. Bjarni Felixson lýs- ir leiknum beint frá Austurríki. Lýs- ingin er einnig send út á stutt- bylgju, 3295 og 9265 kílóriðum (kHz). * 16.15 Rokktíðindi Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00). 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Gullskífur. - A night at the opera með Queen frá 1975. - Heart and soul, klassísk sálartónlist frá 1957-1971. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalistí rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Nætuilónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar- dagskvöldiö tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miðnættí. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Tónlist 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist 19.00 Guömundur Jónsson. 22.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk (rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliöin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni i góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. FmI909 AÐALSTÓÐIN 9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaup- menn og viðskiptavini ( Kolaport- inu. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Berti Möller. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjóns- son. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmian, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. S óíin fin 100.6 9.00Jóhannes Ágúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. 0** 6.00 Danger Bay. 6.30 Elphant Boy. 7.00 Fun Factory. 11.00 Transformers. 11.30 Star Trek. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 TBA. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 Iron Horse. 17.00 Lottery. 18.00 Return to Treasure Island. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 KAZ. 24.00 Boney. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ ★ 8.00 Bein útsending.Skíðaíþróttir, fjöl- bragðaglíma, vélhjólaakstur, hand- bolti o.fl. 19.00 Motor Racing. Bein útsending. 20.00 Handbolti. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Hestaíþróttir. 0.00 Dagskrárlok. SCREENSPOfíT 7.00 Ford Ski Report. 8.00 Ruðningur. 9.00 Pilote. 9.30 NBA Action ’92. 10.00 Pro-Kick. 11.00 Glllette-sportpakkinn. 11.30 NBA-körfubolti 91/92. 13.00 Knattspyrna í Argentínu. 14.00 Rallí. 15.00 Vaxtarækt. 16.00 Faszination Motor Sport. 17.00 Kraftaíþróttir. 18.00 Top Rank hnefaleikar. 19.30 Fjallahjólreiöar. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 US PGA Tour. 23.00 Matchroom Pro Box. 1.00 NHL íshokkí. 3.00 Heimsrallí. 4.00 Hnefaleikar. Úrval. 5.30 Kraftaíþróttir. 6.30 Pilote. Jeff Bridges leikur fyrrum lögregluþjón sem dregst inn I hringiðu eiturlyfjasölu og morða. Stöð 2 kl. 22.40: Með dauðann á hælunum Hér er á ferðinni frekar dökk spennumynd með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Hann leikur fyrrverandi lögregluþjón sem á við áfengisvandamál að stríða. Hann kynnist hálaunaðri gleðikonu og dregst með henni inn í hringiðu eitur- lyfjasölu og morða. Það tekur góðan tíma að byggja upp spennu og myndin sem dregin er upp er frekar dökk, en þegar á heildina er litið er hún vel þess virði að horfa á hana. Hún er ágætis tilbreyting frá léttum spennumyndum sem framleiddar eru í tuga- tali árlega. Sjónvarpið kl. 21.30: Sagan sem Sjónvarpið býður upp á í kvöld er eftir Barböru Cartland og fjallar um unga stúlku sem kemst á snoðir um fyrirhugað morð á ungum aðalsmanni. Stúlkan bregst Itart við og vill fyrir hvem mun koma í veg fyrir ódæðið en um leið getur hún ekki annað en fellt hug til láva unga sem hún bjarga. Hún leggur á sig ómælt erfiði og ýmislegt óvænt hendir hana áður en málin eru til lykta leidd. Með helstu hlutverk fara Alison Doody, Michael York, Geraldine Chaplin, Suzanna Hamilton og Julie «iisoii uuwy og öenedict Taylor í hlutverkum sínum I myndinni. Kate Oliver. Leikstjóri er John Hough. Rob Lowe leikur hrottafenginn náunga sem svífst einskis í myndinni í kvöld. Stöð 2 kl. 21.50: í slæmum félagsskap Kvennagullið Rob Lowe sýnir heldur betur á sér nýja hlið í þessari hörku- spennandi mynd sem heitir í slæmum félagsskap eða Bad Influence. Hann treður sér inn í líf James Spaders (Sex, Lies and Videotape) með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum. í fyrstu telur Spader það allt í lagi en brátt kemst hann að því að Rob hefur óhreint mjöl í pokahominu. Hann misþyrmir t.a.m. yfir- manni sínum og brátt bætist morð við afrekaskrána. Allir sem koma nálægt myndinni eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína, sér- staklega þó aðalleikaramir Rob Lowe og James Spader.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.