Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Skák DV Byrjun Hafnarborg- armótsins lofar góðu Af fyrstu umferöum alþjóðlega skákmótsins í Hafnarfirði að dæma virðist baráttan ætla að verða síst minni en á Apple-mótinu á dögun- um. Ljóst er að erlendu keppend- urnir munu ekki sækja gull í greip- ar íslendinga sem hafa byijað vel. Þröstur ÞórhaUsson og Hannes Hlífar Stefánsson eiga raunhæfa möguleika á áfanga að stórmeist- aratitli og þá vakti sigur Hafnfirð- ingsins Björns Freys Bjömssonar á enska alþjóðameistaranum Jon- athan Levitt í þriðju umferð mikla athygh Meðalstig mótsins eru heldur lægri en á Apple-mótinu en áUta- mál er hvort mótið nær 8. styrk- leikaflokki FIDE. Meðalstigin eru Umsjón: Jón L. Árnason 2425,42 en þyrftu að vera 2426 til að ná 8. flokki. Samkvæmt 8. styrk- leikaflokki þarf 8 vinninga fll að ná stórmeistaraáfanga en 6 vinn- inga í áfanga að aiþjóðlegum meist- aratitU. Teljist mótið einungis tíl 7. flokks þarf hálfum vinningi meira tíl hvors áfanga. Þegar svo mjótt er á munum hefur nefnd sú á vegum FIDE, sem hefur með titU- umsóknir að gera, gjarnan taUð gott og gUt ef einhver nær áfanga miöað við 8. styrkleikaflokk - að því tílskUdu að hinir áfangamir séu yfir mörkum. Englendingamir Jonathan Le- vitt, James HoweU og Stuart Conquest tefla í Hafnarborg en sá síðastnefndi var einnig meðal keppenda á Apple-mótinu. Þar gerði hann ekkert jafntefli í eUefu skákum og í Hafnarfirði er hann enn við sama heygarðshomið! Sá erlendu keppendanna, sem mesta athygU hefur vakið til þessa fyrir fmmlega og skemmtílega tafl- mennsku, er skoski alþjóðameist- arinn Poul Motwani. Hann er 29 ára gamaU og varð heimsmeistari sveina 1978, ári á eftir þeim er þetta ritar. Raunar benti einn áhorfenda á það að þrír fyrrverandi heims- meistarar væm meðal keppenda í Hafnarborg - Hannes Hlífar náði titlinum 1987. Motwani er þrefaldur skoskur meistari, hefur náð tveimur stór- meistaraáföngum á ólympíumót- um - í Dubai 1986 og Þessalóniku 1988 - í bæði skiptin án þess að tapa skák. Hann er kennari en ákvað að helga sig skákinni fyrir tveimur árum í þeirri von að krækja sér í stórmeistaratitU. Titillinn hefur enn látið bíða eftir sér en hefur oft verið innan seiUngar. Skák Motwanis við Björgvin Jónsson i 3. umferð var afar vel tefld af hálfu Skotans og raunar tefldi Björgvin vömina einnig vel en varð þó að játa sig sigraðan að lokum. Eftir óvæntar fómir Mot- wanis í 14. og 15. leik er erfitt að sjá hvar Björgvin hefði getað bætt um betur. Besta skák mótsins tíl þessa: Hvítt: Poul Motwani Svart: Björgvin Jónsson Vínartafl 1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bd6 7. Rf3 0-6 8. 0-0 Rd7 Þetta er viðurkennd leikaðferð en vera má að 8. - Rc6, eða 8. - Bg4 - sem em virkari leikir - gefi svört- - Hannes og Þröstur stefna á stórmeistaraáfanga Enski stórmeistarinn Stuart Conquest gerði ekkert jafntefli á Apple-mótinu á dögunum og er enn við sama heygarðshornið á alþjóðamótinu í Hafnarfirði. DV-mynd GVA um meiri von um tafljöfnun. 9. Hel!? Ef strax 9. d4 exd4 10. cxd4 Rb6 náði svartur góðu tafh í skák Short og Nunn fyrir nokkrum árum. Leikur Motwanis er skynsamlegur. Hrókurinn stendur vel á e-línunni og svartur á engan nýtilegan bið- leik. 9. - c6 10. d4 exd4 11. cxd4 Rb6?! Virðist rökrétt aö reyna að nýta sér vefluna á c4 en nú er kóngs- vængurinn óvarinn. Stinga má upp á 11. - Rf6!?, því að textaleikurinn virðist undirrótin að erfiðleikum svarts. 12. Dd3 h6 Ef 12. - Be7, til að hindra 13. Rg5, ætlaði Motwani að leika 13. Hxe7! Dxe7 14. Ba3 Dd8 15. BxfB Dxf8 16. Rg5 með góðu tafli á hvítt. 13. c4 Be6 Hvað annað? Ef t.d. 13. - Df6 14. c5! Bxc515. dxc5 Dxal 16. cxb6 með yfirburðum á hvítt. 14. Hxe6! fxe6 15. Bxh6! Tveir þmmuleikir! Hvítur fær biskup og peð fyrir hrókinn og mjög sterka stöðu. Seinni fómina má ekki þiggja. Ef 15. - gxh6 16. Dg6+ Kh8 17. Dxh6+ Kg8 18. Bh3! með banvænum hótunum. 15. - Hxf3! Björgvin finnur bestu vörnina. Aðrir leikir duga skammt. T.d. 15. - Be7 16. Dg6 Bf6 17. Rg5 og óverj- andi mát. Eða 15. - Df6 16. Bg5 og c4-c5 vofir yfir. 16. Bxf3 DfB 17. Bd2 Hf8 18. Bg2! Dxf2+ 19. Khl c5 Ef 19. - Rxc4 20. Dxc4 Dxd2 21. Dxe6+ og síðan feUur biskupinn á d6 - aUt smeUur saman. 20. Be3 Df6 21. Hel! cxd4 22. Bxd4 e5 23. Be3 De7 ABCDEFGH 24. Ddl!! LítUl en magnaður drottningar- leikur. Hótunin er 25. Bxb6 axb6 26. Bd5+ Kh7 27. Dh5 mát. Engu breytir 24. - Bc5 25. Bd5+ og 24. - g6 25. Dg4 er einnig glataö. 24. - Bb4 25. c5! Bxel 26. cxb6 e4 Eftir 26. - Hd8 27. Bd5 + KfB hafði Skotinn faUegan leik í huga, 28. Bc5!! Dxc5 29. DÍ3+ Ke7 30. Df7+ Kd6 31. De6 mát! 27. bxa7 Db4 28. Dd5+ Kh8 29. Bxe4 Da5 30. Dxa5 Og Björgvin gafst upp. Eftir 30. - Bxa5 31. Bxb7 verður svartur að láta hrókinn fyrir a-peðið og hvítur vinnur létt. Við látum skák Skotans við Helga Áss í fyrstu umferð einnig fljóta með. Motwani dustaði þar rykið af fomri útgáfu kóngsbragðs og kom Helga þar rækUega á óvart. í 4. leik(!) leikur Helgi af sér og lendir í óyfirstíganlegum erfiðleikum. Hvítt: Poul Motwani Svart: Helgi Áss Grétarsson Kóngsbragð. 1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. f4!? exf4 4. Rf3d6? Byijunarafbrigði hvíts hefur ekki hlotið náð fyrir augum fræði- manna, því að eftir 4. - g5 er hann nauðbeygður tíl að fóma manni; annaðhvort með 5. h4 g4 6. Rg5 h6 7. Rxf7, eða 5. d4 g4 6. Bc4 gxf3 7. 0-0 en það er aUsendist óvíst að hann hafi nægar bætur. Eftir leik Helga nær hvitur stöðuyfirburðum á einfaldan hátt. 5. d4 g5 6. d5! Re5 7. Bb5+ Bd7 8. Bxd7+ Rxd7 Eða 8. - Kxd7 9. h4! og hvítur á mun betra tafl. 9. Dd4 f6 10. h4! Ekki 10. Rxg5? fxg511. Dxh8 Rdf6 og drottningin lokast inni í hom- inu. 10. - g4 11. Rg5! Rc5 12. Re6 Rxe613. dxe6 c6 14. Bxf4 De7 15. Dc4 Bh6 16. Bg3 Dc7 17. 0-0 Be3+ 18. Kh2 0-tM) 19. Hadl a6 20. Dd3 Ba7 21. Bxd6 Dg7 22. e5 Dh6 23. Dg3 f5 24. e7 He8 25. Hxf5 Rxe7 26. Hf7 De6 27. HfB Dc4 28. b3 Dg8 29. e6 Rg6 30. Ra4 h5 31. Bb8! Laglegur vinningsleikur. Helgi gafst upp, því að 31. - Bxb8 32. Rb6 er mát. Skákmótfyrir eldri kynslóðina Nk. miðvikudag, 25. mars, hefst nýstárlegt skákmót á vegum Tafl- félags Reykjavíkur, sem ætlað er „skákmönnum á besta aldri“ - 40 ára og eldri. Teflt verður einu sinni í viku, á miðvikudagskvöldum frá kl. 19.30, 7 umferðir eftir Monrad- kerfi. Mót þetta er nýlunda í starf- semi Taflfélags Reykjavíkur og er nánari upplýsingar að fá í síma fé- lagsins. Þá er vert að minna á marshrað- skákmót TR, sem fram fer sunnu- daginn 29. mars kl. 20. Helmingur þátttökugjalda (kr. 500 á manri) rennur í vasa sigurvegarans eh auk þess verða veitt þrenn verðlaun. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.