Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. 21 Bridge Rosenkranz dobl og redobl Flestir þeirra bridgeraeistara, sem að staðaldri berjast um verðlauna- sæti, þekkja Mexíkóbúann George Rosenkranz. Rosenkranz er stofnandi og stjórn- andi Syntex hlutafélagsins, sem m. a. markaðsetti cortison, inter alia og getnaðarvamarpillur. En ég er víst kominn töluvert út fyrir efni þessara þátta. í bridgeheiminum er Rosenkranz hins vegar þekktur fyrir margar og stöðugar uppfmningar á sagnvenjum og bridgeheilræðum. Ein vinsælasta sagnvenja hans er Rosenkranz dobl- og redoblið. Margir nota þessa sagn- venju eða útfærslu af henni án þess að vita hver fann hana upp. Það er nokkuð auðvelt að útskýra sagnvenjuna en forsenda hennar er að makker hafi strögglað og hægri handar andstæðingur hafi annað hvort doblað til úttektar eða krafið í lægri lit en strögglað var í. Ef þú doblar eða redoblar þá lofar þú ein- Hér er dæmi sem útskýrir sagn- venjuna og Rosenkranz og makker hans nota hana til hins ýtrasta. Bridge enkranz sa að spihö hlaut aö tapast og því doþlaöi hann. Síðan spilaði hann út tígulþristi. Sagnhafi drap S/Allir Stefán Guðjohnsen slaginn heima og spilaði trompi. Ros- enkranz tók strax á ásinn og spilaði litlu hjarta. En nú var komið að Dubson að láta Ijós sitt skína. Fyrst að Rosenkranz gat doblað og varist eins og hann gerði þá hlaut hann að eiga ás og drottningu í hjarta. Dub- * Á42 V ÁD753 ♦ 3 + G1086 * ♦ D1075 V 106 ♦ DG95 + Á74 Með Dubson og Rosenkranz í a-v gengu sagnir á þessa leiö: Suður Vestur Norður Austur ltígull lhjarta dobl* redobl** N V A S V KG42 ♦ 742 lspaði 3hjörtu 3spaðar pass 4 spaðar dobl pass pass pass * Neikvætt ** Einn af þremur hæstu Þriggja hjarta sögnin setti norður í vanda. Hann ákvað að segja þrjá spaða og suöur átti fyrir fjórum. Ros- son lét því hjartagosa, spilaði tígli sem Rosenkranz trompaði. Aftur lít- ið hjarta, kóngur og tígull. Enn trompaði Rosenkranz og spilið var fimm hundruð niður. Gott dæmi um góða sagnveivju! Stefán Guðjohnsen * KG63 P 98 ♦ ÁK1086 + K9 George Rosenkranz. um af þremur hæstu í lit makkers. Ef þú hækkar htinn um einn þá neit- ar þú einum af þremur hæstu. íslandsbankamótið í sveitakeppni: Dregið í riðla und- ankeppninnar Á síðasta spilakvöldi BR mið- vikudaginn 18. mars var dregið í riðla undankeppni íslandsbanka- mótsins í sveitakeppni. Spilaö er í 4 riðlum, 8 sveitir í hveijúm riðli og við niðurröðun er farið eftir stig- um fjögurra stigahæstu spilara hverrar sveitar. Undankeppnin fer fram dagana 2.-5. apríl á Hótel Loftleiðum. Spil- að verður frá 13-17.30 og 19.30-24 á fimmtudag, fóstudag og laugardag en síðasta umferðin verður spiiuð á sunnudag frá kl. 10-14:30. Spilað- ir verða 32 spila leikir, allir við alia. Drátturinn í riðlana var sem hér segir: A-riðill 1. Sigfús Þórðarson, Akranes 2. íslandsbanki, Siglufirði 3. Berg h/f, Vesturland 4. Hótel Höfn, Austurland 5. KeiluhöUin, Reykjavík 6. Tryggingamiðstöðin, Reykjavík 7. Karl G. Karlsson, Reykjanes 8. Stefán Stefánsson, Norðurl.e. B-riðill 1. VÍB, Reykjavik 2. Hjalti Elíasson, Reykjavik 3. Kristinn Kristjánsson, Vestfirðir 4. Herðir, Austurland 5. Sigmundur Stefánsson, Reykjavík 6. Jakob Kristinsson, Akureyri 7. Hraðfrhús Fáskrúðsfj., Austurland 8. Sjóvá-Almennar, Akranes C-riðill 1. Rauða Ljóniö, Reykjavík 2. Álfasteinn h/f, Austurland 3. Viking Brugg, Norðurland e. 4. Myndbandalagið, Reykjavik 5. Roche, Reykjavík 6. S.Ármann Magnússon, Reykjavík 7. Gylfi Pálsson, Norðurl. e. 8. Ingibergur Guðmundsson, Noröurl. v. D-rióill 1. Ármann J. Lárusson, Reykjanes 2. Búseti HSF, Reykjanes 3. Landsbréf, Reykjavik 4. Ásgrimur Sigurbjömsson, Sigluf. 5. Kristján Már Gunnarsson, Suður- land 6. Jón Öm Bemdsen, Norðurland v. 7. Gunnlaugur Kristjánsson, Reykja- vík Frank Guðmundsson, Vestfirðir 8 -IS Geisladiskar á adelns 1490 Pantera - Vulgar display of power Primus - Saling the seas of chees The Cowboy Junkies - Black eyed man Pupiic enemy - Apocalypse 91 Commitments - Rem - best of Queen - Greatest hits II Death - Human Paradise lost - Gothic Extreme II - Pornografitti Spirit of Ecstasy - 20 heit danslög Hljómplötur - verð frá 990 Músfkmyndbönd Danzig - Danzig kr. 1990 Soundgarden - Louder than The Doors - In Europe Slaughter - From beginning Jimi Hendrix - At the Isle of Wight Red hot chili peppers - Positive mental 1890 Kvikmyndir Robin Hood - Prince of thieves 2290 Airplane I 1990 Highlander I 1990 Simpsons - Bart the General 1890 MiklA úrval af 7" og 12" Hardcore og fl. dansefni. Öllum velkomlð að hringja og hlusta á nýtt efnl. Þruman, Laugavegi 69 101 Reykjavík - Pantanasími 17955 Af hverju ekki I að aka af landi brott... með Norrænu ? Sigling með Norrænu er ævintýri, sem allir ættu að láta eftir sér, og frekar fyrr en síðar! Hvers vegna ekki að láta nú drauminn rætast og drífa sig með Norrænu í sumar ? Norræna siglir frá Seyðisfirði vikulega 4/6-1/9 til nágrannalanda okkar, Færeyja, Danmerkur, Hjaltlands og Noregs. Og nú bætist einn áfangastaður við, Skotland, með garnla góða Smyrli, sem siglir frá Seyðisfirði til Aberdeen og til baka frá Scrabster á norðurströnd Skotlands. Norræna getur flutt 1050 farþega og 300 bíla. Öll aðstaða um borð er eins og best verður á kosið. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggja manna klefar, fjögurra manna klefar eða svefnpokapláss. Leikherbergi fyrir bömin, sólbaðsþilfar og verslanir með mikið úrval af tollfrjálsum vamingi. Fyrsta flokks veitingastaður og ágætur skyndibitastaður. i Notalegur bar og næturklúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafna. Sigling meb Norrænu - ævintýralegt sumarfrí. N0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Öll almenn farseblasala Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 og Fjarðargötu 8, Seyðisfirði, sími 97-"21111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.