Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Afmæli Gissur Guðmundsson Gissur Guömundsson, fyrrv. byggingameistari, Hátúni 10B, Reykjavik, verður áttatíu og fimm áraámorgun. Starfsferill Gissur fæddist í Vatnadal í Súg- andafirði en ólst upp á Suðureyri frá þriggja ára aldri hjá fósturforeldr- um sínum, Halldóri Friðrikssyni trésmið, og konu hans, Sigríði Þor- bjamardóttur. Hann flutti til Reykjavíkur 1928 og hóf þar nám í húsasmíði hjá Þorsteini Ásbjöms- synihúsasmíðameistara. Gissur lauk sveinsprófi 1932 og fékk meist- araréttindi ári síðar. Gissur flutti síðan aftur vestur og bjó á Súgandafirði þar sem hann var byggingameistari í tuttugu ár. Hann flutti siðan aftur til Reykjavíkur 1972 og hefur búið þar síðan. Gissur var matsmaður húsa til brunabóta- og fasteignamats á Súg- andafirði. Hann sat í sóknamefnd, var gjaldkeri kirkjunnar og með- hjálpariumárabil. Fjölskylda Kona Gissurar: Guðmunda Ingi- björg Friðbertsdóttir, f. 31.8.1908, húsmóöir, en þau hófu sambúð 31.7. 1933. Hún var dóttir Friöberts Guð- mundssonar, hreppstjóra á Suður- eyri, skipstjóra og útgerðarmanns, og Elínar Þorbjarnardóttur hús- móður. Börn Gissurar og Guðmundu Ingi- bjargar eru Halldóra S. Gissurar- dóttir, f. 23.8.1932, gift Óskari Hel- stad í Noregi; Þorbjörn Gissurarson, f. 8.6.1934, byggingameistari í Reykjavík, kvæntur Dagrúnu Kristjánsdóttur, Guðmundur Júlíus Gissurarson, f. 23.9.1935, steinsmið- ur, kvæntur Hildu Ottesen; Herdís Gissurardóttir, f. 20.2.1937, starfs- maöur á dagvistun Öldrunardeildar í Hátúni, gift Júlíusi Arnórssyni; Elín Gissurardóttir, f. 2.3.1938, starfsmaður í eldhúsi hjá Sam- vinnubankanum, gift Barða Theo- dórssyni rafvirkjameistara; Sesselja Halla Gissurardóttir, f. 9.10.1943, húsmóðir í Þýskalandi, gift Alf Halle tæknifræðingi; Sigríður Helga Giss- urardóttir, f. 9.10.1943, starfsmaður við Kvennaskólann, gift Páli Bjarnasyni pípulagningameistara; Gissur Guðmundsson. Jóhanna Gissurardóttir, f. 19.10. 1949, verslunarmaöur, gift Má Hin- rikssyni múrarameistara. Gissur átti ellefu alsystkini og fjögur hálfsystkini en á nú þrjú systkini á lífi. Foreldrar Gissurar voru Guð- mundur Júlíus Pálsson, b. í Vatna- dal, og Herdís Þórðardóttir. Gissur tekur á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A, milli klukkan 15.00 og 17.00. Til hamingju með afmælið 22. mars 85 ára 50ára Björgvin Ólafsson, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. 80 ára Erika Guðjónsson, Helgubraut 7, Kópavogi. Kristján Lýðsson, Holtsgötu 14, Reykjavík. Gunnhildur Kristinsdóttir, Einilundi 8d, Akureyri. Þórunn Sigfúsdóttir, Víðilundi 8b, Akureyrí. 70ára Garðar Pálsson, Fornhaga 15, Reykjavík, Petrea Kristjánsdóttir, Melabraut24, Seltjarnamesi. Stefán Agúst Júliusson, Sogavegi 202, Reykjavík. 60 ára Hans Normann Hansen Tjarnarlundi 13g, Akureyri. Guðbjörn Jósefsson, Sundstræti 27, ísafirði. Ásgerður Snorradóttir, Lerkilundi 10, Akureyri 40ára Lóa Sigrún Leósdóttir, Fagrahvammi ll, Hafnarfirði. Carole SchevingThorsteinsson, Hjallabrekku 23, Kópavogi. GuðbrandurÞ. Þorvaldsson, Sólheimum 14,Reykjavík. Erlingur Pétursson, Kirkjubæjarbraut 10, Vestmanna- eyjum. Kristin Auður Sophusdóttir, Fífuseli 30, Reykjavik. Þórunn Jensdóttir, Miðvangi41, Haíharfirði. Jónína Sigurbjörg Magnúsdóttir, Hásteinsvegi 39, Vestmannaeyjum. Eygerður Bjarnadóttir, Þrastarhrauni 2, Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Amarhraun 21, 205, Hafharfirði, þingl. eig. Stefanía I. Hallgrímsdóttir, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.14. Uppboðsbeiðendur eru Bjami Ás- geirsson hdl. og William Thomas Möller hdl. Austurgata 5, n. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Tómas V. Albertsson, mánudag- inn 23. mars nk. kl. 14.16. Uppboðs- beiðandi er Reynir Karlsson hdl. Álfholt 42,102, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þorvarður Kristófersson, mánudag- inn 23. mars nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Magnússon hdl. og Innheimta ríkissjóðs. Breiðvangur 12, 301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Egill Tyrfingsson, mánu- daginn 23. mars nk. kl. 14.32. Upp- boðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Bæjarhraun 2, 301, Hafharfirði, þingl. eig. B.M. Vallá hf., mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.36. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Eiðistorg 13, E-F, Seltjamamesi, þingl. eig. John Zalewski, mánudag- inn 23. mars nk. kl. 14.42. Uppboðs- beiðendur eru Ásgeir Magnússon hdl., Grétar Haraldsson hrl., Kristján Ól- >íifsson hdl., Ólafur Áxelsson hrl., Reynir Karlsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Gerðakot 1, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Bessastaðahreppur en tal. eig. Vilhjálmur Aðalsteinsson, mánudag- inn 23. mars nk. kl. 14.46. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Magnússon hdl., Bjami Ásgeirsson hdl., Islandsbanki hf., Kristín Briem hdl., Magnús H. Magnússon hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Goðatún 11, Garðabæ, þingl. eig. Guð- bjartur Vilhelmson, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.48. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl., Lands- banki íslands, Ólafiir Axelsson hrl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Hagi (Bollagarðar 24), Seltjamamesi, þingl. eig. Jórunn Karlsdóttir, mánu- daginn 23. mars_ nk. kl. 14.50. Upp- boðsbeiðandi er Ásgeir Bjömsson hdl. Hegranes 7, Garðabæ, þingl. eig. Sig- ríður Alexandersdóttir og Stefanía Stefánsdóttir, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.52. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Flugumýri 18A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Friðgeir Sörlason, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.54. Uppboðsbeiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Öm Höskuldsson hrl. Hjallabraut 92, Hafharfirði, þingl. eig. Bragi Biynjólfsson, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.56. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Hraunhólar 3, Garðabæ, þingl. eig. Vilhelmína E. Johnsen, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.22. Uppboðsbeið- andi er Sigríður Thorlacius hdl.' Hraunhólar 9, Garðabæ, þingl. eig. Gísli Guðjónsson og Auður Jóhannes- dóttir, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.24. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjalta- son hrl. Laufvangur 5, 2. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Júlíus Ingason og Þóra V. Ámadóttir, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.26. Uppboðsbeiðendur em Klemenz Eggertsson hdl. og Tryggvi Bjamason hdl. Látraströnd 46, Seltjamamesi, þingl. eig. Eyjólfur Thoroddsen en tal. eig. Elín Kristjánsdóttir og fl., þriðjudag- inn 24. mars nk. kl. 13.28. Uppboðs- beiðendur em íslandsbanki hf., Landsbanki íslands, Ólafhr Gústafs- son hrl., Sigríður Thorlacius hdl., Valgarður Sigurðsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Lækjarás 4, Garðabæ, þingl. eig. Tiyggvi Tryggvason, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.36. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Merkjateigur 7, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingibjörg Ingólfsd. og Haraldur Magnússon, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.32. Uppboðsbeiðandi er Jón Ól- afsson hrl. Pálshús (lóð úr Pálshúsum), Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmundsson, þriðju- daginn 24. mars nk. kl. 13.40. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Reykjavegur 54, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór Kjartansson en tal. eig. Sigurður H. Hermannsson, þriðjudag- inn 24. mars nk. kl. 13.42. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Sefgarðar 18, Seltjamamesi, þingl. eig. Jóhannes Bjömsson og Esther Svavarsdóttir, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.44. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki hf. Selbraut 70, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðrún Sigþórsdóttir og Guðmundur Jónson, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.46. Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Eggert Ólafsson hdl., íslandsbanki hf., Jón Ingólfsson hdl., Róbert Ami Hreiðarsson hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Sléttahraun 26, 2. hæð, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur Bergþórsson, þriðjudaginn 24. mars nk. ld. 13.48. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás- geirsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Klemenz Eggertsson hdl., Landsbanki íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Stekkjarhvammur 40, Hafharfirði, þingl. eig. Sveinn Ámason, þriðjudag- inn 24. mars nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Öldugata 48, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Gísladóttir, þriðju- daginn 24. mars nk. kl. 13.52. Upp- boðsbeiðendur em Sigurður G. Guð- jónsson hrl. og Valgarður Sigurðsson hrl. Suðurhraun 2A, Garðabæ, þingl. eig. Húseiningar Óss hf., þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.54. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ og Sig- ríður Thorlacius hdl. Suðurhvammur 15, 101, Hafharfirði, þingl. eig. Kristinn Þ. Jónsson, þriðju- daginn 24. mars nk kl. 13.56. Upp- boðsbeiðendur em Islandsbanki hf. og Kristján Þorbergsson hdl. Súlunes 16, Garðabæ, þingl. eig. Emil Þór Guðmundsson, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 13.58. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Sveifla, Krísuvík, Hafharfirði, þingl. eig. Krýsuvfkursamtökin, þriðjudag- inn 24. mars nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Axelsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sætún, Kjalameshreppi, þingl. eig. Stefán Már Stefánsson, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 14.02. Upphoðsbeið- endur em Innheimta ríkissjóðs og Landsbanki Islands. Urðarholt 4, 401, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Óskarsson, þriðjudag- inn 24. mars nk. kl. 14.06. Uppboðs- beiðendur em Sigríður Thorlacius hdl. og Öm Höskuldsson hrl. Dalsmynni, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ásgeir Bjamason og Hreinn Bjamason, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 14.08. Uppboðsbeiðendur em Bald- vin Jónsson hrl., Einar Gautur Stein- grímsson hdl., Landsbanki íslands og Steingrímur Eiríksson hdl. Lambhagi 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Eva Sóley Rögnvaldsdóttir, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 14.12. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Stuðlaberg 104, Hafharíirði, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson en tal. eig. Gunnlaugur Nielssen og fl., þriðju- daginn 24. mars nk. kl. 14.14. Upp- boðsbeiðendur em Guðmundur Kristjánsson hdl., Magnús H. Magn- ússon hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Kjarrmóar 34, Garðabæ, þingl. eig. Ingjaldur Ragnarsson, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 14.18. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Tryggingastofiiun ríkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. Hrísmóar 7, 301, Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Bjartmars og Hákon K. Markússon, þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Magnússon hdl., Búnaðarbanki Islands og Hróbjartur Jónatansson hrl. BÆJARFOGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð- angreindum tíma: Víðir, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eygerð- ur Ingimundardóttir, en tal. eig. Kristján Ólafsson, mánudaginn 23. mars nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Atli Gíslason hdl., Ásgeir Thor- oddsen hrl., Bjöm Ólafur Hallgríms- son hdl., Hákon H. Kristjónsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Inn- heimta ríkissjóðs, Magnús M. Norðdahl hdl., Skúli Th. Fjeldsted hdl., Þorsteinn Einarsson hdl. og Öm Höskuldsson hrl. Hellisgata 22, kj., Hafharfirði, þingl. eig. Jóhanna I. Dagbjartsdóttir, mánudaginn 23. mars nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og Tryggingastofhun ríkisins. Hvammabraut 10,1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, mánu- daginn 23. mars nk._ kl. 13.35. Upp- boðsbeiðendur em Ásbjöm Jónsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Ólafur Birgir Amason hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Móabarð 36, 201, Halharfirði, þingl. eig. Sigurrós Einarsdóttir, mánudag- inn 23. mars nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðendur em Brynjólfur Kjartansson hrl. og Reynir Karlsson hdl. Skúlaskeið 38, 2. hæó, Hafharfirði, þingl. eig. Elías Már Sigurbjömsson, mánudaginn 23. mars nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em Innheimta rí_k- issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Sogn I, Kjósarhreppi, þingl. eig. Magnús Leópoldsson og Björk Vals- dóttir, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki íslands stofhld. Sogn 2, Kjósarhreppi, þingl. eig. Magnús Leópoldsson og Björk Vals- dóttir, mánudaginn 23. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki Islands Stofhld. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINN1KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Blikanes 28, Garðabæ, þingl. eig. Már Egilsson og Guðrún Steingrímsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. mars nk. kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur em Bjöm Jónsson hdl., Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík, - íslandsbanki h£, Ólafur Axelsson hrl. og Sigurður G. Guðjónsson hrl. Dalshraun 11, n.endi, Hafharfirði, þingl. eig. Sólfell hf., fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafhar- fjarðarbær, Innheimta ríkissjóðs og Steingrímur Eiríksson hdl. Dalshraun 9,3 ein., Hafharfirði, þingl. eig. Glermassinn hf., fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Miðvangur 87, Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Ingvason, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 26. mars nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl„ Guðmundur Kristjánsson hdl. og íslandsbanki hf. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐL GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.