Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 52
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gaett. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrift - Preifing: Sími 63 27 00 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Fjörutíu manna sveit til Rio? - atkvæðið gæti kostað á þriðja tug mffljóna Gert er ráö fyrir að fjölmenn fjölda þeirra sem sækja munu ráö- ur ráðstefna þar sem mál verða ráðstefnunni. á fyrsta farrými. Boðleg hótel í Rio sveit íslenskra stjórnmála-og emb- stefnuna frá íslandi. Enginn af afgreidd. Það er engin þörf á því Aö sögn Þóris Ibsen, deildarstjóra kosta riílega 10 þúsund krónur ættismanna fari á umhverfismála- þebn embættismönnum, sem DV að senda alla þá til Rio sem unnið 'í umhverfisráðuneytinu, stendur nóttin. ráöstefnu Sameínuðu þjóðaima í ræddiviðvegnaþessamáls,útilok- hafa að undirbúningi ráöstefnunn- öllum ráðuneytum stjórnarráðsins Fyrir 40 manna hóp stjórnmála- Rio de Janeiro næsta sumar. Sam- aði að fjöldmn gæti orðið í kringum ar. Tæknin er orðin slík að þurfx til boða aö senda fulltrúa á ráð- og embættismanna, sem gista 12 kvæmt heimildum DV hefur verið 40 manns. stjórnmálamennírnir aðstoð þá stefnuna í Rio. Ráðstefnan sé þó nætur í Rio, er ferða-og gistikostn- rætt um að senda allt að 40 manns Að sögn Þórðar Ölafssonar, skrif- geta þeir fengið hana með hjálp sí- einkum ætluð þjóðarleiðtogum og aður vart undir 10 milljón krónum. á ráðsteíhuna. Fari allur þessi stofustjóra umhverfisráðuneytis- mans og myndsenda." stjórnmálamönnum til að afgreiða Tii viðbótar kemur nokkurra milij- fjöldi er ljóst að kostnaður ríkis- ins, er engín þörf á að senda fjöl- í ijárlögum er gert ráð fyrir að í tillögur sem þegar liafa verið unn- ón króna kostnaður fyrir ríkissjóð sjóðs vegna ráðstefnunnar og und- menna sveit íslendinga á ráðstefn- undirbúning ráðstefnunar fari 4,4 ar. Þeim til halds og traust verði i formi dagpeninga og risnu. irbúnings hennarverðurvartund- una enda fari ísland þar einungis milljónir. Undirbúningurinn hefur síðan einhver fjöldi embættis- Að teknu tilliti til kostnaöar rík- ir 20 milijónum. Ráðsteíhan fer með eitt atkvæði. Hann segir að í meðal annars falist í því að senda manna að fara. issjóðs vegna undirbúnings ráð- frara fyrstu tvær vikumar í júní umhverfisráöuneytinu muni menn embættismenn ráðuneytisins á Samkvæmt upplýsingum, sem stefnunnar, ferða-og gistikostnað- og er búist við að hana sitji fulltrú- senda eins fáa og hægt verði en undírbúnings- og samráðsfundi er- DV hefur aflað sér, kostar flugfarið ar íslensku fulltrúanna og dagpen- ar allra 159 ríkja SÞ. segist ekki vita hvað önnur ráðu- lendis. Nú eru til dæmis staddir níu frá íslandi til Rio minnst 120 þús- inga er ljóst aö heildarkostnaöur- i umhverfisráðuneytinu voru neyti geri. embættismenn ríkisins í New York und krónur en getur fariö upp í innviðatkvæðiíslandsverðureitt- ekki tiltækar upplýsingar um „Þetta er ekki vinnufundur held- á fjórðu og síðustu undirbúnings- ríflega 300 þúsund krónur sé flogið hvaðáþriðjatugmilljóna. -kaa Tvennt hand- tekið vegna _ horfinna lyfja Tvennt var handtekið í gær, grun- að um að hafa stohð lyfjum úr svo- kahaðri hópslysatösku á Landakots- spítalanum í fyrrakvöld. Þegar DV fór í prentun í gærkvöldi hafði fólkið, sem er útigangsfólk, ekki viðurkennt aö hafa stohð lyfjun- um. Fólkið sást hins vegar á Landa- kotsspítala um það leyti sem lyfjun- um var stohð. Lyfin, sem hurfu úr töskunni, eru lifshættuleg séu þau ekki rétt meðhöndluð. Rannsóknar- lögregla ríkisins fer með rannsókn málsins. -ÓTT Samið um kaup Ómar Garðarsson, DV, Vestmaimaeyjum; Vinnslustööin í Vestmannaeyjum hefur samið við spænska útgerð um kaup á 3000 til 4000 tonnum af heh- frystum, hausuðum þorski. Fiskinn veiða Spánverjar við Kanada og út af Nýfundnalandi. Þetta kemur fram í viðtah við Sighvat Bjarnason, sem tekur við framkvæmdastjórn fyrir- tækisins í vor, í blaðinu Fréttum. Þetta er háð því að lögin frá 1922, sem banna erlendum fiskiskipum landanir í íslenskum höfnum, verði afnumin. Gæti það orðið á næstu vik- um og er þá fyrsti farmurinn vænt- anlegur í maí. Með þessu telja Vinnslustöðvarmenn sig geta tryggt nægt hráefni til vinnslu á viðráðan- legu verði. Hress ungmenni á öllum aldri frá Borgarnesi, með Egil Skallagrímsson í fararbroddl, komu við í höfuðborginni í gær og kynntu borgfirsk matvæli og tóku lagið. Til að hægt væri að fara.sem víðast fengu Borgnesingarnir sér léðan strætisvagn og gáfu vegfarendum að smakka á pitsum, Bio- mjólk, kleinuhringjum, laxi, áleggspylsum, kryddlambi, súrmat og fleiru. Tilefni þessarar uppákomu er að í næstu viku verða sérstakir Borgarnesdag- ar í Reykjavík. DV-mynd GVA Fjárhættuspllarar í Hollandsferð: Töpuðu á fjórðu milljón króna Hópur íslendinga, sem fór fyrir stuttu til Hollands th að freista gæf- unnar í spilavíti í Amsterdam, tapaði samtals um 100.000 gylhnum eða rúmum þremur mhljónum króna á einum sólarhring. Kjarni hópsins, sjö manns, er í sphaklúbbi í Súðar- vogi þar sem bæði er sphuð rúlletta og Black Jack en hvort tveggja er ólöglegt hér á landi. Samkvæmt heimildum DV var þessi hópur samferða bridgeliði sem tók þátt í bridgemóti í Haag. Nokkrir bridgespilaranna heimsóttu einnig sphavíti í Haag og Amsterdam en höfðu ekki gæfuna með sér og töpuðu einhverjum upphæðum. „Nokkrir okkar litu inn í sphavíti í Haag sem er mun minna en það í Aiqsterdam. Hinn hópurinn, sem fór til Amster- dam, var ekki í neinum tengslum við bridgeferðina. Við sáum hann bara á leiðinni heim. Þetta var bara leikur hjá okkur og engar tölur sem skiptu máli,“ sagði Jón Baldursson, heims- meistari í bridge, í samtali við blaðiö. -VD Símahótanir á Akureyri: Farðu þér hægt, góði... Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyii: „Ég tók þessu í fyrra skiptið þann- ig að einhver væri að gera grín en þegar sami maður hringdi aftur í mig í gærmorgun varð mér ansi hla við,“ segir Vilhjálmur Ingi Ámason, formaður Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, en hann hefur síðast- hðna tvo daga fengið hótanir í síma. í fyrrakvöld var hringt heim th hans og röddin í símanum sagði: „Farðu þér hægt, góði, eða þú munt hafa verra af.“ í síðara skiptið var hringt á skrifstofu hans og sagt: „Farðu þér hægt, góði, eða þú munt gjalda þess.“ Síðan var lagt á. Vilhjálmur Ingi sagði að röddin í símanum hefði verið „kúltíveruð" og yfirveguð og laus við allan æsing. Hann segist ekki hafa hugmynd um hver þarna geti verið að verki en sem formaður Neytendafélagsins hafi hann „stungið á ýmsum kýlum" að undanfórnu. Hann hefur haft sam- band við rannsóknarlögregluna í þeim tilgangi að vita hvernig hann á að haga sér ef áframhald verður á þessum hótunum. LOKI Erekki nóg að senda Ríótríóið? Veðrið á sunnudag ogmánudag: Svalt í hægri norðanátt Á sunnudag og mánudag verður fremur hæg norðlæg eða breytheg átt og svalt í veðri. Dálíth él verða með norður- og austurstöndinni en annars staðar þurrt og sums staðar bjart veður. QFennei Reimar og reimskífur t%ÞulS€»Wl SuAuiiandsbraut 10. S. 680499. ÞREFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.