Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. Surtnudagur 22. mars SJÓNVARPIÐ 13.00 Meistaragolf. Sýndar verða svip- myndir frá móti atvinnumanna í Bandaríkjunum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson og Páll Ketils- son. 13.50 HM í handknattleik. Bein útsend- ing frá leik íslendinga og Norð- manna í B-heimsmeistarakeppn- inni í Austurríki. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið.) 15.35 Ef að er gáö. Ellefti þáttur: Sykur- sýki. Þáttaröð um barnasjúkdóma. Umsjón: Guðlaug María Bjarna- dóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Aður á dagskrá 9. októb- er 1990. 16.00 Kontrapunktur (8:12). Spurn- ingakeppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eigast við Finnar og Danir. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 17.00 Undur veraldar (1:11) - Ríki nöðrunnar (World of Discovery - Realm of the Serpent). Bandarísk- ur heimildarmyndaflokkur. í þess- um fyrsta þætti er fjallað um snáka og ferðast um víða veröld til þess aö varpa Ijósi á lifnaðarhætti þess- ara dularfullu dýra. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Erna Ragnarsdóttir hönnuður flytur. 18.00 Stundin okkar. í þættinum leika kínverskir töframenn listir sínar. Sýndur verður leikþáttur úr Brúðu- bílnum. Flutt verður gömul kímni- saga og leikið með stafina S, T, U og V. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. "^18.30 Svona verður geitaostur tii (H vor kommer tingene fra? - gede- ost). Danskur þáttur þar sem sýnt er hvernig geitaostur er. búinn til. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesarar: Elfa Björk Ellertsdóttir og Björn Börkur Eiríksson. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið.) 18.20 Fjallagórillur (Bergsgorillor - Och det var rigtig sandt). Stutt mynd um konu sem fer og heim- sækir fjallagórillur í Afríku. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (1:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandir Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (31) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú meó íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Leiöin til Avonlea (12:13) (The Road to Avonlea). Tólfti þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.30 Straumhvörf (2). Skálar á Langa- nesi. Ný heimildarmynd um at- hafnastað á íslandi, sem farinn er í eyði. Fléttað er saman staðarlýs- ingum og leiknum atriðum, sem tengjast sögu útgerðarstaðarins Skála á Langanesi, en þar varfyrsta frystihús landsins reist snemma á þriðja áratug þessarar aldar. Hand- rit: Sigurjón Valdimarsson. Umsjón og leikstjórn: Stefán Sturla. Dag- skrárgerð: Þór Elís Pálsson. 22.00 Mannsrödd (The Human Voice). Bresk sjónvarpsgerð á leikritinu La Voix Humaine sem Jean Cocteau skrifaði árið 1933. Leikritið lýsir viðbrögðum konu sem verður fyrir því að elskhugi hennar tilkynnir henni símleiðis að hann ætli að giftast annarri konu. Aðalhlutverk- ið leikur Susannah York. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.55 Útvarpsfréttlr og dagskrárlok. 9.00 Maja býfluga. Teiknimynd með íslensku tali um þessa fjörugu bý- flugu sem á svo marga góða vini. 9.25 Litla hafmeyjan. Teiknimynd með íslensku tali. 9.50 Barnagælur. Sjöundi og síðasti þáttur um tilurð þekktrar erlendrar barnagæla. Þessi' teiknimynda- flokkur er talsettur. 10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörug teikni- mynd með Andrési önd og félög- um. 10.35 Soffía og Virglnía (Sophie et Virginie). Það gengur á ýmsu hjá þeim systrum en þær halda í þá von að foreldrar þeirra finnist. 11.00 Flakkað um fortíöina (Rewind: Moments in Time). Lokaballið nálgast óðfluga og Rebekka og Sara eru farnar að hafa talsverðar áhyggjur því hvorug þeirra hefur fylgdarsvein enn sem komið er. En Rebekka á myndarlegan frænda sem ætlar að vera þeim innan handar og mæta með besta vin sinn. Sá fótbrotnar á síðustu stundu og nú eru góð ráð dýr... 12.00 Eöaltónar. Endurtekinn þáttur. 12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution). Sjöundi og næstsíöasti þáttur um llfkeðjur sjávar. 13.25 Líknarmorö (Mercy or Murder). Sannsöguleg kvikmynd sem byggð er á máli sem kom upp árið 1985 þegar Roswell Gilbert tók líf konu sinnar sem haldin var ólækn- andi og kvalafullum sjúkdómi. Aðalhlutverk: Robert Young, Frances Reid og Eddie Albert. Leikstjóri: Steven Gethers. 1987. Lokasýning. 15.00 Mörk vlkunnar. Endurtekinn þátt- ur frá síöastliönu mánudagskvöldi. Bein útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans verður svo næst- komandi sunnudag kl. 13.55. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.30 Unglingarnir í firðinum . í þess- um þætti heimsækjum við félags- miðstöðina Vitann í Hafnarfirði en þar er mikið af skemmtilegu ungl- ingastarfi í gangi. Þátturinn var áður á dagskrá 10. júní 1990. 17.00 Danshöfundarnir (Dancema- kers). í þessum þáttum kynnumst við tilurð verka, samspilsins á milli danshöfundanna og dansaranna, tónlistinni og samræmingunni. í dag verða sýndir þriðji og fjórði þáttur. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þ'áttur. 18.50 Kalli kanína og félagar. Teikni- mynd. 19.00 Dúndur Denni (Dynamo Duck). Spaugileg teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 19.19 19:19.Fréttir, veður og íþróttir. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Gam- anþáttur um fjórar eldhressar kon- ur sem komnar eru af léttasta skeiðinu en það gengur á ýmsu þegar þær reyna að viðhalda æskublómanum. 20.25 Heima er best (Homefront). Fjórði þáttur þessa bandaríska framhaldsflokk um þrjár fjölskyldur sem heimta syni sína heim frá Evr- ópu við lok seinni heimsstyrjaldar- innar. 21.15 Michael Aspel og félagar. Hinn þekkti og vinsæli sjónvarpsmaður Breta, Michael Aspel, tekur á móti Melvyn Bragg, sem er kynnir í þáttunum Listamannskálinn sem sýndir hafa verið annað slagið hér á Stöð 2, Geraldine James og James Bolam. 21.55 Fjandsamlegt vitni (Hostile Wit- ness). Framhaldsmynd í tveimur hlutum um örlög araba sem er ' smyglað inn til Bandaríkjanna þar sem hann er ákærður fyrir að hafa drepið bandaríska þegna á erlendri grund. Saksóknarinn, sem leikinn er af Sam Waterson, hyggst koma þessum manni bak við lás og slá en verjandinn, sem leikinn er af Ron Leibman, er ekki alveg á sama máli. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. Aðalhlutverk: Sam Wat- erson, Ron Leibman og Robert Davi. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1990. 23.30 Hamskipti (Vice Versa). Hér er á feröinni gamanmynd um feöga sem skipta um hlutverk. Kvikmyndhandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár stjörnur. Aö- alhlutverk: Judge Reinhold, Fred Savage, Corinne Bohrer og David Proval. Leikstjóri: Brian Gilbert. 1988. 1.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn- anna. Umsjón: Þórunn Guð- mundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni viö upp- haf alþjóðlegrar bænaviku á vegum samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Góövinafundur í Geröubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 Úm þjóölegan metnað Jóns Sig- urössonar. Umsjón: Finnbogi Guðmundsson. Lesari með um- sjónarmanni: Pétur Pétursson. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Myndir á sýningu eftir Modest Mússorgskíj. Ron Levy leikur á píanó með Tríói Reykjavíkur á tón- leikum í Hafnarborg 24. mars 1991. Arnór Hannibalsson pró- fessor spjallar við umsjónarmann um vísanir myndanna til hins rúss- neska veruleika. Umsjón: Tómas Tómasson. (Hljóðritun Útvarps- ins.) 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.30 ,Eitt sinn var ég svartur, nú er ég grár. Þáttur um Þráin Karlsson leikara. Umsjón: Felix Bergsson. 17.30 Síödegistónleikar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi - Sígaunar. Vetrar- þáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi. Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr söngleiknum Cats eftir Andrew Uoyd Webber. Paul Nic- holas, Wayne Sleep, Elaine Paige, Brian Blessed og fleiri syngja og leika; Trevor Nunn stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1 .OOaðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 14.00 B-keppnin í handknattleik: ís- land - Noregur. Bjarni Felixson lýsir leiknum beint frá Austurríki. Lýsingin er einnig send út á stutt- bylgju, 3295 og 9265 kílóriðum (kHz). 15.15 Mauraþúfan Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpaö í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Lin- net. 20.30 Plötusýniö: „Black eyed man" meó Cowboy junkies frá 1992. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Meö hatt á höföi. Þáttur. um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Fyrsti þáttur um stórsöngvara. Umsjón: Lísa Páls. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 I býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinir i fjölskyldunni.Fjöl- skylduhátíð í Perlunni í beinni út- sendingu. Umsjónarmaður er Jör- undur Guðmundsson. 16.00 í laglnu. Sigmundur Ernir Rúnars- son fær til sín gest í létt spjall og spiluð eru 10 uppáhaldslög við- komandi. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. 9.00 LofgjöröartónlisL 9.30Bænastund. 11.00 Samkoma; Vegurinn, kristið samfé- lag. 13.00 Guörún Gísladóttlr. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö Irfsins, kristílegt starf. 16.30 Samkoma Krossins. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröartónllsL 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#9S7 9.00 í morgunsáríð. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alia bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjali undir svefninn. 5.00 Náttfari. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahiliunni. Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 14. mars. 12.00 Túkall. Endurtekinn þáttur. 13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 í Irfsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. meó upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tveir eins. Umsjón ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. UTI»K* 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Strauniar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. SóCin fm 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Lúövíksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 The Bear & the Magic flight. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Fatal Vision. Fyrsti þáttur af tveimur. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. ★ ★★ EUROSPORT *. .* *** 8.00 Sunday alive. Skíði, vélhjólaakst- ur, skíðastökk, handbolti, hesta- íþróttir. 17.00 Tennis. 19.00 Motor Racing. Bein útsending. 22.00 Skíði.Heimbikarmótiö. 23.00 Hnefaleikar. 0.00 Dagskrárlok. SCRE ENSPORT 7.00 Rodeo. 8.00 US PGA Tour. 9.30 International Dancing. 10.00 Matchroom Pro Box. 10.30 Hnefaleikar. 12.30 Snóker. Steve Davis og Stephen Hendry. 15.00 Hnefaleikar. 16.00 Go. 17.00 US Men’s Pro Ski. 17.30 Pilote. 18.00 Amerískur fótbolti. London Monarchs og New York/New Jersey. 21.00 US PGA Tour. Bein útsending. 23.00 NBA-körfubolti. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpkl. 17.00: r-w • I dag hefur göngu sína í Sjónvarpinu handarískur flokkur heimildannynda þar sem umhverfi okkar er kannaö i afar víöu sam- hengi. Rýnt er i heim upp- flnninga og tækninýjunga og viö kynnumst merkum fornleifum og því sem þær kenna okkur. í þessum fyrsta þætti bein- ist athyglin að snákum. Höggormurinn hefur frá alda öðli verið tákn þess iila, undirferiis og fláttskapar. í þættinum verða snákar myndaðir við allar hugsan- legar aðstæður og við kynn- umst lífnaöarháttum þeirra víða um veröld, jafnt úti í náttúrmmi sem á markaðs- torgum Austurlanda þar sem tamdar gleraugna- slöngur leika listir sinar. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 STÓRASVIÐIÐ ELÍN HELGA' GUÐRIÐUR eftir Þórunni Siguröardóttur Leikmynd og búningar: Rolf Alme Tónlist: Jón Nordal Sviöshreyfmgar: Auöur Bjama- dóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir Frumsýnlng fimmtudaginn 26. mars kl. 20. Uppselt. 2. sýning föstud. 27. mars kl. 20. Fá sæti laus. 3. sýn. fimmtud. 2. april kl. 20. Fá sæti laus. 4. sýn. föstud. 3. apríl kl. 20. Fá sæti laus. Gestaleikur frá Bandarikjunum: ífyrsta sinn á íslandi. INDÍÁNAR Hópur Lakota Sioux indiána frá S-Dakota kynnir menningu sína meö dansi og söng. Dansarar úr þessum hópi léku og dönsuðu í kvikmyndinni „Dansar við úlfa“. Sunnud. 22.3 kl.21. Uppselt. (Ath. breyttan sýnlngartíma). EMIL ÍKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren í dag kl. 14. Uppselt. Sunnud. 22.3. kl. 14, uppselt, og kl. 17, uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝN- INGAR TIL OG MEÐ12. APRÍL. Fim. 23.4. kl. 14, fá sæti laus, lau. 25.4. kl. 14, fá sæti laus, sun. 26.4. kl. 14, fá sæti laus, miö. 29.4. kl. 17, fá sæti laus. Hópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband I sima 11204. MIÐAR Á EMIL í KATTHOI.TI SÆKIST VIKU FYRIR SÝN- INGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. Menningarverðlaun DV 1992: RÓMEÓ OGJÚLÍA eftir William Shakespeare í kvöld kl. 20 og laugard. 28.3. Aðeins 3 sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sun. 22.3. kl. 20.30, uppselt. UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR TIL OG MEÐ 5. APRÍL. SALA Á NÆSTU SÝNINGAR HEFST ÞRIÐJUDAGINN 24. MARS. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AD SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMIÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýnlngar hefjast kl. 20.30 nema annað sé auglýst. í kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 22.3. kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýnlngar tll og með lau. 4.4., sun. 5.4. kl. 16, laus sæti, og 20.30, uppselt. SALA Á NÆSTU SÝNINGAR HEFST ÞRIÐJUDAGINN 24. MARS. SÝNINGIN ER EKKIVIÐ HÆFI BARNA. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. AHORFANDINN IAÐ- ALHLUTVERKI - um samskiptl áhorfandans og leikarans eftir Eddu Björgvins- dóttur og Gísla Rúnar Jónsson. Frumsýning þriðjudaginn 24. mars kl. 12.15 IGranda. Leikarar: Baltasar Kormákur, Edda Björgvinsdóttir og Þór Tulinius. Leikstjórl: Gisli Rúnar Jónsson. Fyrirtæki, stofnanir og skólar, sem fá vilja dagskrána, hafi sam- band í síma 11204. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum I sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTARPANTANIR SELJAST DAGLEGA. Leikfélag Akureyrar Islandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 27. mars kl. 20.30, frumsýning, Laugard. 28. mars kl. 20.30, 2. sýning. Sunnud. 29. mars kl. 20.30. Flmmtud. 2. apríl kl. 17.00. Föstud. 3. april kl. 20.20. Laugard. 4. apríl kl. 15.00. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Mlðasalan er opln alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- ingu. Grelðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.