Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 21. MARS 1992.
53
DV
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Ath. Magnus Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan
Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar-
akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk.
og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Okuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efhi og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Irairömmiin
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar- st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Gaxöyrkja
Alhliða skrúðgarðyrkjuþjónusta. Klipp-
um tré og tunna. Tilboð eða tíma-
vinna. Garðaverk, s. 91-11969.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
Til sölu nýleg loftpressa, 50 1, 8 bör,
lítið notuð, á kr. 25 þús., einnig
Dewalt radialsög (kúttari), vel með
farin, kr. 50 þús. Á sama stað timbur,
1x6", og 2x4". Uppl. í síma 91-641764.
Rafmagnstafla i vinnuskúr, uppistöður,
3-5 m, 60 stk., sökkuluppistöður, 1-2
m, 200 stk., og 1000 setur. Uppl. í sím-
um 91-44430 og 91-654330.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húseigendur. Önnumst hverskonar
nýsmíði, breytingar og viðhald, inni
og úti. Húsbyrgi hf., sími 814079,
18077, 687027, 985-32761/3.
PACE. Munið eftir Pace hlífðarefnun-
um á svalimar, þökin, veggina og
tröppurnar. Uppl. í síma 91-11715 eða
641923 (kvöldsími 11715).
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Sveit
Strákur á 14. ári, sem getur unnið fyrir
sér, óskar eftir að komast í sveit. Upp-
lýsingar í síma 91-54417.
■ Vélar - verkfeeri
5 ha. snjóblásari til sölu. Uppl. í síma
91-74126.
■ Félagsmál
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar i
Reykjavík verður haldinn sunnudag-
inn 22. mars kl. 15 í safnaðarheimil-
inu. Dagskrá: venjuleg aðalfundar-
störf. Sóknarnefnd.
■ Nudd
Námskeið i svæðanuddi byrjar laug-
ard. 28.3. og lýkur 31.3. Utanbæjarfólk
gengur fyrir, örfá pláss laus. Uppl. og
innritun hjá Þórgunnu í s. 91-21850.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Náttúrulegar olíur. Kem í hús eða tek
heim á þeim tíma sem hentar þér. Sími
642662 frá kl. 10-12 f.h. eða 17-20 e.h.
■ Veisluþjónusta
Veislur. Baka fyrir veislur, smáar og
stórar. Útvega fólk sem gengur um
beina. Munið páskabaksturinn vin-
sæla. Sími 91-44674.
■ Heilsa
Býð upp á svæðanudd, baknudd, nota
akupressur (þrýstiþunkta), ilmolíur og
heilun. Hef góða menntun og reynslu,
eigin nuddstofa, Skúlagötu 26.
Þórgunna Þórarinsdóttir nuddfræð-
ingur, sími 91-21850.
■ Landbúnaðartæki
Zetor 40 hö. með ámoksturstækjum,
árg. ’72, til sölu, í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 93-81558.
■ Hár og snyrting
Nýtt - Nýtt. Förðun samkvæmt litgrein-
ingu. Ökeypis litgreining í leiðinni.
Sársaukalaus háreyðing í andlit með
rafmagnsplokkara. Kynningarverð
600 kr. Snyrtistofa og snyrtivöruversl-
unin Rós, Engihjalla 8, s. 91-40744.
■ Tilkyriningar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma -63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Kays-sumarlistinn kominn.
Listinn er ókeypis. Nýjasta sumartísk-
an, búsáhöld o.fl. á frábæru verði.
Pöntunarsími 91-52866.
Fermingargestatal. Veggmynd (56x75
cm) í stað gestabókar. Handmálað og
skrautritað, verð kr. 4000. Sýnishorn
í Gallerí Porti í Kolaportinu, mjög
sérstök fermingargjöf. Uppl. í síma
91-674510 milli kl. 18 og 20.
Jeppaeigendur. Smíðum veltigrindur
og búr í allar gerðir jeppa og keppnis-
bíla. Einnig stuðara og annan auka-
búnað fyrir jeppa. Fast verð.
Frægir fyrir það. w
Profílstál, Vesturvör 23, s. 91-642418.
FJARSARSTÁL sf. .„
Stigar, handriö, sérsmíöi. WQ
ÁL - STÁL RYÐFRÍTT tfS
KAPLAHRAUNI 22, S: 652378 - Fax 652379
Bjóðum allar gerðir af stigum og
handriðum, innanhúss og utan. Ótal
möguleikar. Gerum föst verðtilboð.
Frí heimsending á pitsum á
höfuðborgarsvæðinu.
12", kr. 485, hvert álegg aðeins 95 kr.
14", kr. 565, hvert álegg aðeins 120 kr.
Opið kl. 17-23.30 öll kvöld.
Næturþjónusta um helgar til kl. 05.
Opið alla laugar- og sunnud. frá kl. 11.
Express (Bónus) pizza,
Álflieimum 6, s. 678867.
Smíða reiðhjólastatíf, handrið, úti-
þvottasnúrur, leiktæki o.m.fl. úr járni.
Geri verðtilboð. Sími 91-651646.
Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses.
Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst
einnigí Bókav. Kilju. Miðbæ, Háaleit-
isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7. Gb.
Argos listinn.
Verkfærin og skartgripirnir eru meiri
háttar. Úrval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Listinn er ókeypis.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf.,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Sjáum um saumaskapinn. Ódýr efni og
ýmis annar varningur. Hverfisgata 72,
sími 91-25522.
i Þær renna út
• Máðu þérieintak
STRAX
á næsta
sölustað
eða í áskrift
í síma (91) 63 27 00
URVALSG0ÐAR
ÚRVALSBÆKUR
Kosta aðeins 790 krónur hvor!
[z
Söluaðilar: Munið að panta viðbótarsendingar sem allra fyrst
J