Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 21. MARS 1992. dv Sviðsljós Ninna ákvað að flytjast suður úr Skagafirði og stofna hundahótel á Leirum við Mosfellsbæ. Hún ákvað líka að rækta hunda. Hér er hún með tvo sex vikna gamla labrador retriever hvolpa. DV-myndir Rasi Fluttist suður og opnar himdahótel: Dásamlegt að vera innan um dýrin „Þetta er nokkurra ára gömul hugmynd hjá mér. Ég fékk hana norður í Skagafirði en það hefur ekkert orðið af framkvæmdum fyrr en núna. Ég hef óskaplega gaman af öllum dýrum og hundar hafa aUtaf heillað mig sérstaklega mik- ið. Ég get því ekki óskað mér betra starfs en að reka hundahótel og rækta hunda,“ sagöi Jóninna Hjartardóttir, köUuð Ninna, við DV. Ninna opnar nýtt hundahótel á Leirum við Mosfellsbæ um næstu mánaðamót. Það er þriðja hunda- hóteUð á landinu en það fyrsta í grennd við höfuðborgarsvæðið. Hin tvö hóteiin eru að Amarstöð- um, fyrir austan tjall, og í Grenivík 1 Eyjafirði. í fyrstu verður pláss fyrir 14 hunda en 24 þegar fram í sækir. HóteUð verður mjög vel búið, í það minnsta þegar miðað er við sams konar hótel erlendis. „Ég fór tíl Englands í fyrra og skoðaði hæði hundageymslur og hundahótel. Við virðumst leggja miklu meira upp úr góðri aðstöðu en Englendingamir. Það er kannski í ætt við aUt annað sem við íslendingar gerum,“ segir Ninna. Ninna er Siglfirðingur en hefur búið í Skagafirði undanfarin ár. Þaöan tlutti hún í haust, skildi eig- inmann og þrjá syni ettir. „Maðurinn minn starfar í lög- reglunni fyrir norðan og vonast eftir flutningi. Ég viidi leyfa sonum mínum að klára skólann áður en þeir flyttu suður, ég vUdi valda sem minnstu raski fyrir þá. ÆtU feðg- amir komi ekki suður í vor.“ Ninna starfaði mikið með hunda- eigendum í Skagafirði. Hún segir samstarf þeirra vera sérlega gott og mikU gróska meðal hundaá- hugamanna. Þau hjón hafa einnig verið með hesta í gegn um árin og tamið svoUtið. Dýr em ríkur þáttur í tílveru þeirra. En Ninna ætlar ekki að láta sér nægja að starfrækja hundahótel, hún ætlar líka að rækta hunda. í fyrra flutti hún inn tvær Labrador retriever tíkur frá Englandi. „Þær eru mjög vel ættaöar. Önn- ur er meistari en hin með stig til meistara. Þetta var aUs ekki út í bláinn þar sem ég hef fundiö fyrir mjög auknum áhuga fólks á að eignast vel kynjaða og ættaða hunda.“ Önnur tíkin hefur þegar átt fimm hvolpa og em þeir löngu seldir, vora reyndar pantaðir þegar tík- umar komu til landsins. Hin tíkin fer í got í sumar og hefur þegar myndast biðUsti eftir hvolpum undan henni. Ninna virðist hafa fundið draumastarfið. „Ég gæti ekki hugs- að mér yndislegra starf. TU að gera þetta enn betra er mjög faUegt og Þaö þarf ekki mikið til að falla fyrir þessum labradorkrílum þar sem þau lauma sér út í snjóinn. friðsælt héma við MosfeUsbæinn. Þetta getur varla orðið betra. “ -hlh freeMants MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: Al IS j:\'sk\ LFRÆ3 m 0RDABÖKIN handknattleikur: handbolti: knatt- leikur leikinn af tveimur sjö manna liðum á rétthyrndum velli með marki við hvom cnda. Leikmenn leika boltanum með höndum og reyna að kasta honum í mark andstæðing- apna. Leikmenn mega aðeins taka þrjú skref með boltann og mega ekki snerta hann með fótum. Markverðir mega þó veija með öllum líkamshlutum. Leiktími er 2 x 30 mín. Boltinn er úr leðri, hnöttóttur, 54-56 cm í ummál og 325-400 g að þyngd. h var fundinn upp 1898 í Danm. af Holger Nielsen (1866-1955) og var í fyrstu einkum stundaður á Norðurlönd- um. Fyrsta heimsmeistarakeppnin í h var haldin 1938 og h varð ólympíugrein 1972. h barst til ísl. 1921 og fyrsta íslandsmótið fór fram 1940. Fyrsti landsleikur íslendinga í h var við Svía 1950. Handknattleikssamband íslands (stofnað 1957) er aðili að íþróttasam- bandi íslands. 63 Veður Á morgun verður fremur haeg norðlæg- eða breytileg átt og svalt í veðri. Dálitil él með norður- og austur- ströndinni en þurrt og sums staðar bjart veður ann- ars staðar. Akureyri alskýjað -1 Egilsstaðir skýjað i Keflavíkurflugvóllur rigning 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík úrkoma 4 Vestmannaeyjar skýjað 3 Bergen súld 7 Kaupmannahöfn rigning 7 Ósló rigning 3 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn þoka 7 Amsterdam þokumóða 10 Barcelona mistur 16 Chicago skýjað -1 Feneyjar þokumóða 12 Gíasgow súld 11 London rigning 13 LosAngeles rigning 14 Lúxemborg skýjað 14 Madrid léttskýjað 20 Gengið Gengisskráning nr. 56. - 20. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,050 60,210 58,800 Pund 102,418 102,691 103,841 Kan. dollar 50,161 50,294 49,909 Dönsk kr. 9,2190 9,2435 9,2972 Norsk kr. 9,1206 9,1449 9,1889 Sænsk kr. 9,8620 9,8883 9,9358 Fi. mark 13,1400 13,1751 13,1706 Fra.franki 10,5490 10,5771 10,5975 Belg. franki 1,7391 1,7437 1,7503 Sviss. franki 39,4676 39,5728 39,7835 Holl.gyllini 31,8019 31,8867 31,9869 Þýskt mark 35,8027 35,8980 36,0294 it. líra 0,04762 0,04775 0,04795 Aust.sch. 5,0901 5,1036 5,1079 Port. escudo 0,4157 0,4169 0,4190 Spá. peseti 0,5668 0,5683 0,5727 Jap.yen 0,44763 0,44883 0,45470 irskt pund 95,398 95,653 96,029 SDR 81,5575 81,7748 > 81,3239 ECU 73,2280 73,4231 73,7323 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskinarkaðinúr Faxamarkaður 20. mars seldust alls 121,519 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,444 10,39 5,00 33,00 Gellur 0.104 240,00 240,00 240,00 Hnísa 0,041 30,00 30,00 30,00 Hrogn 1,730 50,98 30,00 110,00 Karfi 0,108 35,69 2,00 41,00 Keila 1,063 38,00 38,00 38,00 Langa 2,098 61,32 59,00 70,00 Lúða 0,255 295,69 240,00 455,00 Rauðmagi 0,705 46,00 33,00 65,00 Skata 0,106 112,83 100,00 120,00 Skarkoli 2,904 60,90 59,00 73,00 Steinbítur 2,996 41,22 30,00 52,00 Steinbítur, ósl. 16,915 42,71 38,00 46,00 Tindabykkja 0,184 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 40,281 80,37 42,00 94,00 Þorskur, ósl. 26,177 58,54 43,00 80,00 Ufsi 0,150 31,16 30,00 33,00 Ufsi, ósl. 0,079 24,00 24,00 24,00 Undirmál. 1,648 57,19 20,00 58,00 Ýsa, sl. 5,139 112,78 102,00 125,00 Ýsa, ósl. 16,392 83,87 81,00 102,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. mars seldust alls 58,397 tonn. Ufsi 0,103 31,00 31,00 31,00 Langa 0,050 55,00 55,00 55,00 Gellur 0,050 265,00 266,00 265,00 Lúða 0,016 535,00 535,00 535,00 Lúða, ósl. 0,015 535,00 535,00 535,00 Tindaskata 0,250 6,00 6,00 6,00 Þorsk/stó. 0,069 66,00 66,00 66,00 Lýsa, ósl. 0,019 19,00 19,00 19,00 Rauðm/gr. 0,226 81,33 75,00 85,00 Langa, ósl. 0,289 53,00 53,00 53,00 0,330 34,00 34,00 34,00 1,141 20,00 20,00 20,00 Smáþorskur, ósl. 0,127 54,00 54,00 54,00 Ýsa, ósl. 3,524 106,75 90,00 112,00 Þorskur, ósl. 24,443 66,73 63,00 70,00 Steinbítur, ósl. 5,288 42,21 41,00 43,00 Blandað, ósl. 0,317 19,00 19,00 19,00 Ýsa 0,296 104,80 102,00 111,00 Keila, ósl. 0,619 29,31 28,00 34,00 Blandað 0,065 19,15 19,00 20,00 £már þorskur Porskur, st. 0,051 1,816 54,00 102,55 54,00 95,00 54,00 108,00 Þorskur 17,903 81,47 60,00 84,00 Skarkoli 0,405 55,27 35,00 58,00 Hrogn 0,978 135,97 130,00 140,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 20. mars seldust alls 129,659 tonn. Þorskur, sl. 2,050 76,68 63,00 80,00 Ýsa,sl. 0,386 112,43 93,00 118,00 Þorskur, ósl. 84,390 74,28 53,00 81,00 Ýsa, ósl. 9,799 121,48 102,00 1 26,00 Ufsi 3,615 32,45 26,00 34,00 Karfi 16,035 36,37 34,00 39,00 Steinbítur 13,050 40,74 20,00 51,00 Skata 0,016 90,00 90,00 90,00 Ösundurliðað 0,026 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,061 558.28 370,00 595,00 Skarkoli 0,070 50,00 50,00 50,00 Grásleppa 0,048 31,00 31,00 31,00 Rauðmagi 0,027 40,00 40,00 40,00 Undirmáls- 0,050 33,00 33,00 33,00 Skarkoli/sólkoli 0,036 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 20. mars seldust alls 71,144 tonn. Hrogn 1,651 121,74 120,00 1 25,00 Karfi 0,415 36,00 36,00 36,00 Keila 0,659 28,00 28,00 28,00 Langa 2,558 64,37 63,00 66,00 Lúða 0,023 415,33 410,00 420,00 Lýsa 0,019 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 0,100 47,92 34,00 50,00 Skata 0,171 128,24 105,00 230,00 Skarkoli 0,068 81,00 81,00 81,00 Skötuselur 0,083 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,320 30,88 30,00 35,00 Þorskur, sl. 10,726 84,96 67,00 91,00 Þorskur, smár 0,047 59,00 59,00 59,00 Þorskur, ósl. 34,099 66,33 62,00 79,00 Ufsi 1,154 42,00 42,00 42,00 Ufsi, ósl. 5,118 33,00 33,00 33,00 Ýsa,sl. 5,694 113,12 109,00 115,00 Ýsa.ósl. 8,241 103,37 87,00 113,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.