Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. 25 n>v Sviðsljós Yngsta fráskilda konan í heimin- um aðeins ellefu ára. Gift 10 ára — skilin 11 Indverska stúlkan Ameena Badruddin er líklegast sú allra yngsta í heiminum sem hefur gengiö í gegnum hjónaband og skilnað. Hún gifti sig tíu ára og var skilin eilefu. Ameena, sem er uppalin á Indlandi, var seld af fóður sínum til viðskiptajöfurs frá Saudi-Arabíu fyrir 240 dollara eða rúmar fjórtán þúsund krón- ur. Þeir hjá heimsmetabók Guin- ness kannast ekki við aö svo ung stúlka hafl skilið fyrr. Ameena fór með eiginmanni sínum til Saudi-Arabíu eftír brúðkaupið og í flugvélinni á leið- inni var hún afar sorgmædd. Plugfreyja um borð tók eftir þess- ari ungu saklausu stúlku sem grét af sorg, fékk hana fram í vélina og spurði hvað amaði að. Stúlkan svaraði: Ég heiti Ameena og er tíu ára. Þessi maður kom heim til okkar og pabhi lét hann kvænast mér. Nú ætlar hann með mig til Saudi-Arabíu. Ahöfh flugvélarinnar tók máliö í sínar hendur, breyttiferðinni og kærði arabann. Hann var hand- tekinn á flugvellinum í Nýju Del- hi. Maðurinn sagöist vera löglega kvæntur stúlkunni. Þau hafi verið gefin saman í heimabæ hennar af íslamapresti. Yfirvöld vildu ekki taka það gilt því reglur kveða á um að stúlkur megi ekki kvæn- ast yngrí en 18 ára á Indlandi Faðir Ameenu, sem er leigubíl- stjóri meö 160 krónur í laun á dag, sagði að harrn ætti sex dætur og tvo syni og gæti ekki fætt allt þetta fólk. Dæmt var í málinu og Ameenu litlu gefinn skilnaður. 20" sjónvarpstæki og myndbandstæki saman í pakka á algjöru bónusverði AÐEINS KR. 53.890 st3r Greiðslukjör við allra haefi N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR MMC PAJERO SUPER STUHUR V6 3000i - árg. 1992, 5 gira, 3 dyra., sóllúga o.fl., grænn/beis, ekinn 4 þ.km., verð kr. 2.450.000. stgr. MMC PAJER0 SUPER LANGUR V6 3000i - árgerð 1992, sjálfsk., 5 dyra, sóllúga o.fl., grænn/beis, ekinn 6 þ.km., verð kr. 2.950.000. stgr. VIÐ BJÓÐUM TRAUST 0G ÖRUGG VIÐSKIPTI NOTAÐIR BILAR HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR MMC L-200 D0UBLE-CAB 2500 DIESEL - árg. 1991,5 gíra, 4 dyra, upphækkaður, álfelgur, spil, lækkuð drifhlutföll o.fL.rauður, ekinn 22 þ.km., verð kr. 1.650.000.stgr. MMC L-300 MINIBUS 2400i - árg. 1991,5 gíra, 5 dyra, tvílitur grár, ekinn 33 þ.km., verð kr. 1.800.000 stgr. N0TAÐIR BÍLAR MMC GALANT DYNAMIC GTi 16V 4X4 - árg. 1991,5 gíra, 4 dyra, ABS, fjórhjóladr., sóllúga, álfelgur o.fl., steingrár, ekinn 16 þ. km., verð kr. 2.100.000 stgr. MMC ECLIPSE TURB0195 hö 4X4 - árg. 1990, 5 gíra, 2 dyra, sóiiúga, álfelgur, CD, o.fl., rauður, ekinn 19 þ.km., verð kr. 2.100.000 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.