Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. 25 n>v Sviðsljós Yngsta fráskilda konan í heimin- um aðeins ellefu ára. Gift 10 ára — skilin 11 Indverska stúlkan Ameena Badruddin er líklegast sú allra yngsta í heiminum sem hefur gengiö í gegnum hjónaband og skilnað. Hún gifti sig tíu ára og var skilin eilefu. Ameena, sem er uppalin á Indlandi, var seld af fóður sínum til viðskiptajöfurs frá Saudi-Arabíu fyrir 240 dollara eða rúmar fjórtán þúsund krón- ur. Þeir hjá heimsmetabók Guin- ness kannast ekki við aö svo ung stúlka hafl skilið fyrr. Ameena fór með eiginmanni sínum til Saudi-Arabíu eftír brúðkaupið og í flugvélinni á leið- inni var hún afar sorgmædd. Plugfreyja um borð tók eftir þess- ari ungu saklausu stúlku sem grét af sorg, fékk hana fram í vélina og spurði hvað amaði að. Stúlkan svaraði: Ég heiti Ameena og er tíu ára. Þessi maður kom heim til okkar og pabhi lét hann kvænast mér. Nú ætlar hann með mig til Saudi-Arabíu. Ahöfh flugvélarinnar tók máliö í sínar hendur, breyttiferðinni og kærði arabann. Hann var hand- tekinn á flugvellinum í Nýju Del- hi. Maðurinn sagöist vera löglega kvæntur stúlkunni. Þau hafi verið gefin saman í heimabæ hennar af íslamapresti. Yfirvöld vildu ekki taka það gilt því reglur kveða á um að stúlkur megi ekki kvæn- ast yngrí en 18 ára á Indlandi Faðir Ameenu, sem er leigubíl- stjóri meö 160 krónur í laun á dag, sagði að harrn ætti sex dætur og tvo syni og gæti ekki fætt allt þetta fólk. Dæmt var í málinu og Ameenu litlu gefinn skilnaður. 20" sjónvarpstæki og myndbandstæki saman í pakka á algjöru bónusverði AÐEINS KR. 53.890 st3r Greiðslukjör við allra haefi N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR MMC PAJERO SUPER STUHUR V6 3000i - árg. 1992, 5 gira, 3 dyra., sóllúga o.fl., grænn/beis, ekinn 4 þ.km., verð kr. 2.450.000. stgr. MMC PAJER0 SUPER LANGUR V6 3000i - árgerð 1992, sjálfsk., 5 dyra, sóllúga o.fl., grænn/beis, ekinn 6 þ.km., verð kr. 2.950.000. stgr. VIÐ BJÓÐUM TRAUST 0G ÖRUGG VIÐSKIPTI NOTAÐIR BILAR HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR MMC L-200 D0UBLE-CAB 2500 DIESEL - árg. 1991,5 gíra, 4 dyra, upphækkaður, álfelgur, spil, lækkuð drifhlutföll o.fL.rauður, ekinn 22 þ.km., verð kr. 1.650.000.stgr. MMC L-300 MINIBUS 2400i - árg. 1991,5 gíra, 5 dyra, tvílitur grár, ekinn 33 þ.km., verð kr. 1.800.000 stgr. N0TAÐIR BÍLAR MMC GALANT DYNAMIC GTi 16V 4X4 - árg. 1991,5 gíra, 4 dyra, ABS, fjórhjóladr., sóllúga, álfelgur o.fl., steingrár, ekinn 16 þ. km., verð kr. 2.100.000 stgr. MMC ECLIPSE TURB0195 hö 4X4 - árg. 1990, 5 gíra, 2 dyra, sóiiúga, álfelgur, CD, o.fl., rauður, ekinn 19 þ.km., verð kr. 2.100.000 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.