Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. ------------------------------- Utboð Svarthamrar 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í endurlögn 1,4 km kafla á Ketildalavegi frá Auðahrísdal að Hvestu í Arnarfirði, sunnanverðum (utan Bíldu- dals). Helstu magntölur: Fyllingar 9.000 m3, rof- vörn 7.000 m3. Verkinu skal lokið 15. nóvember 1992. Úboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 29 þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrirkl. 14.00 þann 13. júlí 1992. Vegamálastjóri fTilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur til þeirra sem skoða vilja Nesjavallavirkjun Virkjunin verður til sýnis sem hér segir: 1) 15. maí til 1. september kl. 9-18 frá mánudegi til laugardags. 2) 1. september til 15. maí kl. 9-17 frá mánudegi til fimmtudags. é Ekki er hægt að taka á móti gestum á öðrum tíma dags, né á lögboðnum helgidögum. Matgæöingur vikunnar Möndlukjúkling - ur í kínapönnu Þórunn Birgisdóttir, matgæðing- ur þessarar viku, býður lesendum upp á kjúklingarétt með möndlum (chicken almond ding) sem eldaður er í kínapönnu eða „wok“. Upp- skrift Þórunnar miðast við fjóra. Þórunn starfar að Hótel Eddu á Laugarvatni en býr annars í for- eldrahúsum í Reykjavík. Hún seg- ist hafa lært heilmikið af kokkun- um í eldhúsinu á Laugarvatni, ekki síst hjá Jóni Sigfússyni, sem var matgæðingur vikunnar fyrir hálf- um mánuði. Þórunn segist oft elda mat heima hjá sér og verði þá allt mögulegt fyrir valinu, fiskréttir, ítalskir rétt- ir og allur almennur heimihsmat- ur. En hefjumst þá handa við að matreiða kjúkling með möndlum. Uppskriftin er heldur flókin og því best að hafa allt við höndina áður en byrjað er að elda. Kjúklingabringur Það sem þarf í réttinn er: 2 kjúklingabringur (úrbeinaðar) 1 eggjahvíta 1 tsk. salt 1 tsk. maísenamjöl 1 tsk. sojasósa örlítið af hvítum pipar 'A bolli kjúkhngasoö 2 gulrætur Maísenablanda 2 msk. ostrusósa 1 'A msk. maisenamjöl % tsk. vatn Krydd og grænmeti 2 msk. matarolía Þórunn Birgisdóttir. 1 tsk. engiferrót (söxuð smátt) 1 bolli sellerí (saxað smátt) 1 tsk. salt 200-300 g sveppir 'A bolli ristaðar heilar möndlur 'A bolh laukur 1 tsk. hvítlaukur (saxaður smátt) 'A bolli „water chestnuts" /i „bamboo shoots“ (skorin í htla teninga) 'A bolli frosnar baunir 2 msk. blaðlaukur (saxaður smátt) Aðferðin Skerið kjúkhngabringumar í bita (1 /i cm). Blandið saman eggja- hvítu, salti, maísenamjöh, sojasósu og hvitum pipar í skál. Setjið kjötiö í blönduna. Setjið plast yfir skáhna og geymið í ísskáp í um hálftíma. Skerið gulrætumar í 1'/ cm bita, látið í sjóðandi vatn og sjóðið í 1 mínútu. Kæhð þær strax í köldu rennandi vatni og látið renna af þeim. Maisenablandan: Blandið ostm- sósuna með 1 'A tsk af maísena- nyöh og '/, tsk. vatni. Geymið þar til við steikinguna. Steiking hefst: Hitið 3-4 msk. af ohu í kínapönnu, setjið kjúkhnga- bitana út í og snúið þeim oft. Þegar þeir fara að fá hvítan ht em þeir teknir upp úr. Þvoið og þurrkið pönnuna. Hitið síöan 2 msk. af ohu í henni. Setjiö lauk, hvítlauk og engiferrót út í og steikið smástund. Bætið svo seherí, „water chestnuts" og salti í pönn- una og steikið áfram í eina minútu. Athugið að hræra stöðugt í á með- an. Þá er „bamboo-shoots" og sveppum bætt í og allt steikt áfram í eina mínútu. Þá er kjúklingasoð- ið, gulrætumar og kjúkhngabit- arnir settir út í og aht látið sjóða í 2 mínútur. Nú er mynd farin að komast á réttinn. Maísenablöndunni er bætt út í og rétturinn látinn þykkna með því að sjóða hann í um hálfa mín- útu. Loks er baununum og möndl- unum bætt út í og blaölauk stráð yfir. MöndluKjúklingurinn er borinn fram með soðnum hrísgrjónum. Með honum er gott að drekka kælt þurrt hvítvín. Þórunn skorar á Pál Kolka Har- aldsson að vera matgæðingur næstu viku. Þórnnn segir Pál hafa mikinn áhuga á matseld og eldi hann oft heima hjá sér. -hlh Hinhliöin Skemmtilegast á vellinum - segir Jónas Kristinsson hjá ÍTR Nauðsynlegt er að þeir sem óska eftir að skoða virkj- unina hafi samband með nokkurra daga fyrirvara og hafi samráð við gæslumenn um nánari tímasetningar og fyrirkomulag ef um stærri hópa er að ræða. Tekið er á móti beiðnum í síma 98-22604, boðsími 984-54644 Hitaveita Reykjavíkur íþróttadagurinn í Reykjavík er í dag. Gangast íþrótta- og tóm- stundaráð, íþróttabandalag Reykjavíkur og stóru íþróttafélögin í Reykjavík fyrir kynningu á starf- semi sinni auk þess sem efnt er til uppákoma af ýmsu tagi. íþrótta- dagurinn er nú haldinn í 4. sinn. Hitann og þungann af undirbún- ingnum ber Jónas Krtistinsson, TIL SÖLU Ford Econoline 150 '87 4x4, 8 cyl., bein innsp., starcraft innr. og margt. fl. Litur hvítur. Toyota x-cab '90, V-6 38" dekk, álfelgur, leer hús, 4" trail master upph. sett, 4" hækk- un á boddíi og margt fl. Litur rauður. Chevrolet Blazer, árg. '85, 4 gíra, sjálfsk. ný dekk, álfelgur, upph. og m. fl., litur hvítur. Verð tilboð. Uppl. í símum á skrifstofutíma 91-24440 91-677900 utan skrifstofutíma 91-682541 fuhtrúi hjá ITR. „Við vhjum kynna alla íþrótta- og tómstundastarfsemi borgarinn- ar og umfram allt fá fólk th að koma sjálft og skoða þá fjölbreyttu mögu- leika th útvistar og hreyfingar sem í boði eru,“ segir Jónas. Jónas hefur starfaö nær óshtið fyrir ÍTR frá 1979. Hann hefur ann- ast ýmis störf á vegum ráðsins, sá meðal annars um rekstur Þrótt- heima, Ársels og Glyms um tíma. Þess utan þjálfar Jónas nokkra yngri flokka í KR og situr í stjóm Knattspymudeildar KR. „Vinnan og áhugamáliö fara saman hjá mér og ég er mjög sáttur við það.“ Fuht nafn: Jónas Kristinsson. Fæðingardagurogár: 1. mars 1960. Maki: Ásdís Eva Hannesdóttir. Böm Jónas ÓU, 6 ára, og Andrea Dröfn, 4 mánaða. Bifreið: Renault Charmade, árgerð 1991. Starf: Fuhtrúi hjá íþrótta- og tóm- stundaráði. Laun: Þokkaleg. Áhugamál: Knattspyma og ferða- lög. Ég nota hvert tækifæri th að komast th útlanda. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í lottóinu? Eg hef einu sinni fengið fjórar réttar. Hvað finnst þér skemmtilegast að Jónas Kristinsson. gera? Horfa á knattspymuleiki. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að hanga í boðum þar sem fuht er af leiðinlegu fólki, ég þekki engan né skil thganginn með vem minni þar. Uppáhaldsmatur: Gamla, góða hangikjötið, með uppstúi og öhu klabbinu. Uppáhaldsdrykkur: Mjólk, það er alltaf gott aö fá mjólk og köku. Hvaða iþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Rúnar, Utli bróðir. Uppáhaldstimarit: íþróttablaöið. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Linda Pétursdóttir. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- stjórninni? Já. Hvaða persónu langar þig mest th að hitta? Alexander mikla. Uppáhaldsleikari: Robin Whliams. Uppáhaldsleikkona: Michehe Pfeif- fer. Uppáhaldssöngvari: Bono í U2. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- íð Oddsson, enginn annar kemur th greina. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Kanínan Bugs Bunny. Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég horfi varla á annað en íþróttir og fréttir. Ertu hlynntur eða andvígur veru varnarliðsins hér á landi? Ég sé ekki alveg thganginn með vem þess hér, eins og staðan í heims- málum er í dag. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 2. Svo hlusta ég mikiö á Bylgjuna. Uppáhaldsútvarpsmaður: Sigurður G. Tómasson. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Jafht, þar sem ég horfi bara á íþróttir og fréttir. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Bjarni Fel., þaö er næsta víst. Þó Bjarni sé orðinn gamall í hettunni ber hann enn höfuð og heröar yfir aðra. Uppáhaldsskemmtistaður: Heima hjá mér, ég fer aldrei á skemmti- staði. Uppáhaldsfélag í íþróttum: KR. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni? Að gera ahtaf betur. Hvað ætlar þú að gera i sumarfri- inu? Ég er búinn að vera í smásum- arfríi hér heima en fer á næstunni th Hohands vegna knattspymunn- ar og Finnlands vegna starfsins. Annars hef ég hug á að eyða fyrstu vikunni í fríinu heima hjá mér og feröast síöan. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.