Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 25
25 FÖSTUDA’ÓUH 31. JÖÍÍ 1992. : Iþróttir unglinga /^ARUD Aðalheiður Milly Steinþórsdóttir, Selfossi, sigraði í langstökki 14 ara og yngri, stökk 4,81 metra. Hér er hún í sigurstökkinu. DV-mynd Hson Umsjón: Halldór Halldórsson Góðgætifrá Góu... - og piltasveit HSÞ bætti metiö 14x100 metra boðhlaupi hann var einnig í sigursveitinni í boð- hlaupinu. Keppendur voru 409 frá 26 félögum og samböndum. Mótið fór í alla staði vel fram og í mjög góðu veðri enda var árangur frábær í flestum greinum og mjög hörð keppni um sætin. Fjöl- mennasta greinin var langstökk telpna en þar kepptu alls 68 um ís- landsmeistaratitilinn. Frjálsíþrótta- deild FH sá um framkvæmd mótsins. Stigahæstu einstaklingar Telpnaflokkur: Vala Flosadóttir, HHF, í hástökki, stökk 1,55 metra. Stelpnaflokkur: Hanna Kr. Thor- oddsen, Ármanni, í 60 m hlaupi, hljóp á 8,63 sekúndum. Piltaflokkur: Sveinn Margeirsson, UMSS, í hástökki, stökk 1,76 metra. Strákaflokkur: Oddur Ó. Kjartans- son, HSK, í 60 m hlaupi, hljóp á 8,20 sekúndum. Flesta íslandsmeistaratitla hlutu keppendur frá HSÞ, alls fimm titla, en keppendur frá UMSB og HSK hlutu flóra titla. íslandsmeistaratitlar: HSÞ 5 titla, UMSB 4, HSK 4, UMSS 3, ÍR 3, UMFA 2, UÍA 2, HHF 2, Ármann 1, Selfoss 1 og UFA 1 meistara. Kúlan er mín aðalgrein Ágúst Gunnarsson er frá Patreksfirði og keppir þvi undir merki HHF. Hann sigraði í kúluvarpi 14 ára og yngri: „Sigurinn kom mér ekki beint á óvart. Ég á betri árangur en 12,34 sem ég kastaði núna. Ég á best 12,65 sem ég náði á landsmóti UMFÍ á Dalvík um daginn. Ég byijaöi að æfa 11 ára og hef keppt að staðaldri síðan og er kúlan mín aðalgrein. Ég átti metiö í kúlu 12 ára og yngri, 11,28, en mér skilst að Guðmundur Albert, HSÞ, hafi verið að bæta það áðan. Ég hef ekki getaö æft sem skyldi að undan- fömu en það stendur nú til bóta,“ sagði Ágúst. Dálítið erfitt . Gunnur Ósk Bjarnadóttir, ER, sigraði í hástökki stúlkna 12 ára og yngri: „Þetta var frekar erfitt en mér tókst að sigra og er ég mjög ánægð. Jú, jú, ég keppi einnig í langstökki, sprett- hlaupi og boðhlaupi svo það er nóg að gera hjá mér í þessu Islandsmoti," sagði Gunnur. Ánægður með metið Guömundur Albert Aðalsteinsson er úr Fnjóskadal og keppir þvi fyrir HSÞ. Drengurinn gerði sér lítið fyrir og setti íslenskt met í kúluvarpi 12 ára og yngri- „Eg bætti minn besta árangur um 30 sentímetra og það dugði til að setja Islandsmet og er. ég mjög ánægður með árangurinn. Eg æfi svona þrisvar til fjórum sinnum í viku og ætla að halda áfram af fullum krafti. Jú, ég keppi líka í boðhlaupi," sagði Guð- mimdur. -Hson íslandsmótiö í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri, fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ um síöastliðna helgi viö frábærar aðstæður. Það er ekki erfitt að geta sér til um ástandið í vallarmál- um ef þessi góða aðstaða væri ekki fyrir hendi í Mosfellsbæ, - ástandið væri í einu orði sagt óviðunandi. Þátt- taka var enda mjög góð og náðist frá- bær árangur í flestum greinum. Tvö íslandsmet voru sett og eitt jafnaö, 12 ára piltur úr Fnjóskadal, Guðmundur Alberð Aðalsteinsson, HSÞ, varpaði kúlunni 11,66 m og bætti fyrra met Ágústs Gunnarssonar, HHF, sem var 11,28 metrar. Þá setti sveit HSÞ pilta- met í 4x100 metra boðhlaupi en í sveit- inni eru þeir Snæbjörn Ragnarsson, Ævar Jónsson, Sigurður Sverrisson og Amgrímur Arnarson. Þeir hlupu á 49,37 sekúndum. Eldra metið átti pilta- sveit HSK og var það 50,0 sekúndur. Þá jafnaði Davíð Helgason, HSK, strákametið í spjótkasti, 40,00 metra, sem Hannes M. Ellertsson, HSH, átti. Þrír einstaklingar sigruðu í tveimur einstaklingsgreinum en það voru þau Rafn Ámason, UMFA, í langstökki og hástökki stráka, Andrea Magnúsdótt- ir, UMSS, í kúluvarpi og spjótkasti telpna og Amgrímur Amarson, HSÞ, í langstökki og 100 m hlaupi pilta en Þrír efstu menn í kúluvarpi 12 ára og yngri. Frá vinstri: Ólafur H. Kristjáns- son, HSÞ, sem varð í 2. sæti, Guðmundur Albert Aðalsteinsson, HSÞ, sigr- aði og setti met, varpaði kúlunni 11,66, metra og Jóhann Gunnar Ólason, UMSB, sem varð í 3. sæti. Ágúst Gunnarsson, HHF, átti fyrra metið. Ágúst Gunnarsson, HHF, þeytir hér kúlunni 12,34 metra og sigrar i flokki pilta 14 ára og ymgri. Hér á eftir eru úrslitin á íslands- mótinu í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri. .60 m hlaup stráka:- Oddur Ó. Kjartansson, HSK.....8,38 Sig. ArnarBjömss., UMSS.......8,75 Jón Bjamason, USÁH............8,85 Hástökk stráka: Rafn Ámason, UMFA.............1,51 Orri Hjaltalín, UFA...........1,51 EinarK. Hjartarson, USAH......1,40 Kúluvarp stráka: Guðmundur Aðalsteinss„ HSÞ..11,66 (Islandsmet) Ólafur H. Kristjánss., HSÞ...10,96 Jóhann G. Ólason, UMSB.......10,60 Spjótkast stráka: Davíð Helgason, HSK...,......40,00 (Jöfnun.á Islandsmeti) SigurðurKarlsson, UÍA........39,02 Hjálmar Jónsson, UÍA.........35,34 Langstökk pilta: Amgrímur Amarson, HSÞ.........5,50 Sigm. Þorsteinsson, USAH......5,26 Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ......5,24 4x100 m boðhlaup pilta: A-sveit HSÞ............,.....49,37 (Islandsmet) A-sveit Fjölnis..............51,61 A-sveit UMSE.................52,06 Kúluvarp pilta: Ágús.t Gunnarsson, HHF.......12,34 Jón Ásgrímsson, HSH..........12,20 Teitur Valmundsson, HSK......11,80 Spjótkast pilta: Sigurður Sigurösson, UMSS....44,64 Jón Ásgrímsson, HSH..........42,50 Kjartan Kárason, HSK.........41,90 60 m hlaup stelpna: Hanna Kr. Thoroddsen, Arm.....8,76 Ema M. Þórðardóttir, IR.......8,89 Friðsemd Thorarensen, HSK.....8,94 Hástökk steljpna: Gunnur Bjaruadóttir.ER........1,40 Hildigunnur Ólafsd., IR.......1,35 Rakel Jensdóttir, UBK.........1,35 Kúluvarp stelpna: Katrín Tómasdóttir, HSK.......8,82 Hlédís Sveinsdóttir, HSH......8,45 Tinna Pálsdóttir, HSH.........8,41 Spjótkast stelpna: Hildigunnur Ólafsd., IR......25,04 Jóhanna Gísladóttir, UIA.....23,20 Ingunn Þorsteinsd., HSÞ......22,88 100 m hlaup telpna: Ágústa Skúladóttir, UMSS.....13,57 Steinunn Leifsdótti.r, Árm...13,61 Eydís Hafþórsd., UIA.........13,81 800 m hlaup telpna: Unnur Bergsveinsd., UMSB ....2:26,80 Bára Karlsdóttir, FH........2:7,73 Margrét Gísladóttir, UMSB...2:28,92 Langstökk telpna: Aðalheiður M. Steinþórsd., Self. .4,81 Eydís Hafþórsdóttir, UIA......4,68 GuðbjörgBragad., IR...........4,68 Spjótkast telpna: Andrea Magnúsdóttir, UMSB ....30,72 HelgaGuðmundsd.,UMSE.........26,70 Erla Edvardsdóttir, UMFA.....26,68 4x100 m boðhlaup telpna: A-sveit UIA..................53,49 A-sveit Selfoss..............54,70 A-sveit UMSS.................55,04 100 m hlaup pilta: Arngrímur Amarson, HSÞ.......12,24 Bjarki Kjartansson, HSK......12,54 Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ.....12,79 800 m hlaup pilta: Sveinn Margeirss., UMSS.....2:10,47 Ævar Jónsson, HSÞ..........2:17,04 Smári Stefánsson, UFA.......2:19,49 Hástökk pilta: Garðar Eiðsson, UMSS..........1,76 Daði Sigþórsson, HSH..........1,65 Amgrímur Amarson, HSÞ.........1,65 800 m hlaup stráka: Stefán Jakobsson, HSÞ......2:25,25 Ragnar Þorsteinsspn, UMSB...2:31,08 Stefán Gíslason, UIA.......2:32,73 . Langstökk stráka: Rafn Amason, UMFA.............4,89 Davið Helgason, HSK...........4,75 Hjálmar Jónsson, UIA..........4,66 4x100 m boðhlaup stráka: A-sveitUÍA...................56,60 A-sveit HSK..................57,86 A-sveit UMFA.................58,39 Hástökk telpna: Vala Flosadóttir, HHF.........1,55 GuðbjörgBragad., IR...........1,50 Jóhanna Jensdóttir, UBK.......1,45 Kúluvarp telpna: Andrea Magnúsd., UMSB.........8,68 Sólveig Pétursd., HSÞ.........8,60 Eva S. Schiöth, Self..........8,01 .800 m hlaup stelpna: Stella Ólafsd., UFA..:.....2:36,43 Vala Bjömsdóttir, HSÞ......2:38,36 Hafdís Pétursdóttir, UIA...2:39,55 Langstökk stelpna: Friðsemd Thorarensen, HSK.....4,59 Gunnur O. Bjamadóttir, IR.....4,55 María Káradóttir, UMSS........4,48 4x100 m boðhlaup stelpna: A-sveitlR....................56,36 A-sveitUFA...................56,67 A-sveit UMSS.................57,29 íslandsmót, knattspyma: Fyrsti titill Hauka Haukar í Hafnarfirði eignuðust sína fyrstu Islandsmeistara í knattspymu yngri flokka. Þetta gerðist a Akranesi um sl. helgi en þar fór fram úrslitakeppni Islands- mótsins í 4. flokki kvenna. Hauka- stúlkurnar siruðu í flokki A-liða. Skagastúlkumar imnu i flokki B- liða. Nánar á unglingasíðu DV. -Hson íslandsmótið í frjálsum íþróttum -14 ára og yngri: Guðmundur með íslandsmet í kúlu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.