Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 44
64 Laugardagur 1. ágúst SJÓNVARPIÐ 12.25 Ólympíuleikarnir í Barce- lona.Bein útsending frá úrslita- keppni í skotfimi. 13.30 Ólympíusyrpan. Fariö verður yfir fáeina viðburði föstudagsins. 15.25 Ólympiuleikarnir í Barce- lona.Bein útsending frá úrslita- keppni í frjálsum íþróttum. 18.00 Múmínálfarnir (42:52). Finnskur teiknimyndaflokkur. byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (3:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viðburði dagsins. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleik- um - úrslit kvenna á einstökum áhöldum. 21.00 Lottó. 21.05 Blómdagsins-blálilja (Mertens- ia maritima). 21.10 Fólkiö í landinu. Miðbæjarmað- urinn. Einar Örn Stefánsson ræðir við Ragnar Þórðarson kaupsýslu- mann. Dagskrárgerö: Galafilm. 21.30 Hver á aö ráöa? (18:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.55 Biöin (Waiting). Aströlsk gaman- mynd. Ung listakona á von á barni og ákveður aö fæða það heima en hún býr á bóndabæ fjarri mannabyggðum. Fjöldi vina og vandamanna vill vera henni til að- stoðar og kemur á staðinn meó börn sín og skepnur en við það skapast hin mesta ringulreið. Leik- stjóri: Jackie McKimmie. Aðalhlut- verk: Noni Hazlehurst, Deborra- Lee Furness, Helen Jones, Denis Moore og Ray Barrett. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Ólympíusyrpan. Fariö verður yfir helstu viðburði kvöldsins. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrarlok. 9.00 Morgunstund. Fjölbreytt teikni- myndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 10.00 Halli Palli. Brúöumyndafiokkur með íslensku tali. 10.25 Kalli kanína og félagar.Teikni- mynd. 10.30 KRAKKAVÍSA. 10.50 Brakúla greifi. Teiknimyndaflokk- ur um |)ennan óvenjulega greifa, þjóninn hans og barnfóstruna Nönnu. Þættirnir eru 20 talsins og eru allir með íslensku tali. 11.15 í sumarbúöum.Teiknimynd. 11.35 Ráðagóðir krakkar.Spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þetta er 12 hluti en alls eru þættirnir 24. 12.00 Landkönnun National Geograp- hlc. Fróðlegur þáttur þar sem und- ur náttúrunnar um víða veröld eru könnuð. 12.55 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Efnispiltur. Leikarinn góðkunni, Brian Dennehy, er hér í hlutverki fjölskylduföður sem ann eiginkonu og börnum mjög heitt og telur fátt eftir sér þegar þau eru annars veg- ar. Þegar hann kemst að því að hann er við það að missa vinnuna og að synir hans eru ekkert sérstak- lega upp með sér af honum endur- skoðar hann afstöðu sína og það kemur til uppgjörs. Aöalhlutverk: Brian Dennehy, Piper Laurie, Gra- ham Beckel, Emily Longstreth og Matt Damon. Leikstjóri: John David Coles. 1990. 15.25 Innbrot (Breaking In). Gamansöm mynd þar sem þeir Burt Reynolds og Casey Siemaszko fara með hlutverk innbrotsþjófa sem kvöld nokkurt brjótast inn í sama húsiö. Sá fyrrnefndi leikur þjóf sem er gamall í hettunni og fær á sínu sviði og tekur þann síðarnefnda, sem leikur klaufalegan viövaning, upp á arma sína og hyggst þjálfa hann upp. Það er ekki laust við að gangi á ýmsu enda sá yngri síöur en svo fljótur aö taka við sér. Leikstjóri: Bill Forsyth. 1989. 17.00 Glys (Gloss). Vinsæl sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17.50 Svona grillum vlö. Endurtekinn þáttur 18.00 Nýmetl. 18.40 Addams fjölskyldan. Sigildur bandarískur myndaflokkur um eina einkennilegustu sjónvarpsfjöl- skyldu sem sést hefur á skjánum. 19.19 19:19. 20.00 Falln myndavél (Beadle's Abo- ut). Breskur myndaflokkur þar sem ófarir náungans eru aöhlátursefnið. 20.30 Ástinerekkertgrín (FunnyAbo- ut Love). Hjónakornin Duffy og Meg eiga í mestu erfiðleikum meó að eignast barn. Þau leita allra mögulegra leiöa og reynir þaö mjög á hjónaband þeirra. Þetta er mannleg gamanmynd, með örlitl- um gálgahúmor í bland. Aðalhlut- verk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. 22.10 Stálfuglinn (Iron Eagle). Hinnátj- án ára Doug Masters hefur kunnað að fljúga orrustuþotu lengur en hann hefur kunnað að keyra bíl. Enda er hann sonur ofursta í flug- hernum. Þegar faðir hans er skot- inn niður og tekinn höndum í Mið-Austurlöndum getur Banda- ríkjastjórn ekkert aðhafst. Þá tekur Doug til sinna ráða, meó aðstoö fyrrum ofursta í flughernum fær stráksi „lánaöa" F16 flugvél til að fara I leiðangur til bjargar föður sínum. Aðalhlutverk: Jason Gedrick og Lois Gossett jr. (An Officer and a Gentleman). Leik- stjóri: Sidney J. Furie. 1985. Bönn- uð börnum. 0.05 Leigumorðinginn (This Gun For Hire). 1.35 Meira hundalif (K-9000). Hér er á ferðinni bráðsmellin og spenn- andi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrirmælum og fylgja sett- um reglum í vinnunni. Fæstir vilja vinna meó honum nema skamma hríð en örlögin haga því svo að hann kynnist hundinum Niner og það er vafamál hvor er betri lögga. Aðalhlutverk: Chris Mulkey, Cat- herine Oxenberg, Dennis Hays- bert, Ike og Rocky. Leikstjóri: Kim Manners. 1989. Stranglega bönn- uð börnum. 3.10 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Samskipadeildin. 18.00 Áningarstaöur í Kaliforniu (Truck Stop California). Heimild- arþáttur um vörubílstjóra í Banda- ríkjunum en samfélag þeirra er að mati þeirra sjálfra eins konar arftaki gamla kúrekasamfélagsins. Mun- urinn liggi í að áður voru kúrekarn- ir á hestum en í dag aki þeir um á margra tonna flutningabifreiðum. 19.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregntr. Bæn, séra Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn í Reykjavík, Elín Ósk Óskarsdóttir, Silfurkórinn, Edda Heiðrún Back- man, Kiwaniskórinn á Siglufirði og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Út í sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekið úr- val úr miðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heidar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Blindhæð á þjóðvegi eitt eft- ir Guðlaug Arason. 6. þáttur af 7. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurösson, Hjálmar Hjálmars- son og Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 16.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Tónlist. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Blindhæö á þjóövegi eitt, eftir Guölaug Arason. 6. þáttur af 7. Leikstjóri María Kristjánsdótt- ir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson og Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 16.20). 13.10 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20). 13.40 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir og Jórunn Siguröardóttir. 15.00 Tónlist eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Frá fullveldistónleikum Islensku hljómsveitarinnar 1. des- ember 1991. Tríó í e-moll, Sean Bradley leikur á fiðlu, Richard Talkowsky á selló og Anna Guöný Guðmundsdóttir á píanó. Idylle og Vikivaki, Örn Magnússon leikur á píanó. 15.30 Embætti8taka forseta ís- lands.Útvarpaö frá guðsþjónustu I Dómkirkjunni og athöfn I Alþing- ishúsinu. Kynnir er Valgerður Jó- hannsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Söngur til lífsins. Dagskrá um grænlenska vísnasöngvarann og Ijóðskáldið Rasmus Lyberth. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áöur á dagskrá um síðustu páska.) 17.05 Tónlist frá norrænum löndum. Frá tónleikum Sólrúnar Bragadótt- ur og Þórarins Stefánssonar í Hafnarborg 16. júlí sl. (Hljóðritun Útvarpsins.) 17.40 Fágæti. Píanóleikarinn John Bay- less leikur nokkur lög bresku Bltl- anna I útsetningum I anda Jo- hanns Sebastians Bachs. 18.00 Sagan „Útlagar á flótta eftir Vict- or Canning. Geirlaug Þorvalds- dóttir les þýðingu Ragnars Þor- steinssonar (17). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsión: Finnbogi Her- mannsson (Frá ísafirði.) (Áður út- varpað si. mánudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „Sölumaöur saumavéla“, smá- saga eftir Jacob Hay. Kristján Viggósson les þýöingu Ásmundar Jónssonar. 23.00 Á róli viö Frelsisstyttuna í New York. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. (Áðuj^ útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfréttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt um verslunarmanna- helgina. Starfsmenn rásar 2 á ferð og flugi að fylgjast með á manna- mótum helgarinnar, leika tónlist, segja fréttir af umferð og létta ferðafólki lífið. 3.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt um verslunarmanna- helglna. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 9:00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum. Helgardagskráin kynnt, ásamt því að flutt er brot af því besta frá liðinni viku í um- sjón Eiríks Jónssonar. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unnl. 19:19 19:19. Sarntengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20:00 VIÖ grillið. Björn Þórir Sigurðsson leiðir hlustendur um undraheima góðrar grillmennsku. 21:00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er meó dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 0.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4:00 Næturvaktin. 9.00 Ótafur Jón Ásgetrssoa 9.30 BsBnastund. 13.00 Ásgelr PáU. 13.05 20 The Counldown Magazine. 15.00 Stfömulistlnn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Óiafur Haukur. 17.05FyHrheWÖ ísraei fyrr og nú. Gestur þáttarins er frú Aliza Kjartansson gyöingur og israeli. 17.30 Bænastund. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 KáfUrMónlisL 23.00 Slgurður Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskráriok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. fM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk I rólegheitun- um. . 13.00 Þátturlnn þlnn. Mannlega hliðin snýr upp I þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóö- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktlnnl i góðum filing. Halldór Backman kemur hlustendum I gott skap undir nóttina. 2.00 Slgvaldl Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfarl. AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttlr á ensku frá BBC World Servlce. 9.05 Fyrstur á fætur.Sigmar Guö- mundsson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur I blöð- in, kannar viöburði helgarinnar. Einnig veröur haft samband viö þær útihátíðir sem mest veröa I sviösljósinu. 12.00 Fróttir á ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Fyrstur á fætur.Sigmar Guö- mundsson heldur áfram að kanna það sem markvert er aö gerast um verslunarmannahelgina. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór stjórna eina (slenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. Rútutónlist verður að þessu sinni fyrir baröinu á þeim fólögum. 16.00 Fréttlr á ensku. 16.09 Laugardagssvelflan Gfsli Sveinn Loftsson stjórnar músíkinni og létt- ir mönnum lund. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur I síma 626060. SóCin jm 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 12.00 Kristin Ingvadóttir. Af llfi og sál. 14.00 Blrglr Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Klddi stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. 12.00 Bjarni Jóhann Þórðarson. 15.00 Jón Gunnar Gelrdal. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist I fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmlan, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. EUROSPORT *. .* *★* 04.00 Olymplc Mornlng. 04.30 Eurotpsporl New*. 05.00 Olympla Club. 05.30 Olymplc Mornlng. 06.00 Llve Rowlng. 10.00 Athletlcs. 11.00 Olymplc News. 11.45 Tennls. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Athletlcs. 17.00 Knattspyrna. 17.45 Llve Athletlcs. 18.00 Knattspyrna. 18.45 Flmlelkar. 19.30 Athletics. 21.00 Olympla Club. 21.30 Eurosport News 2. 22.00 Hnelalelkar. 24.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News 2. 01.00 Knattspyrna. 02.30 Athletlcs. 0**’ 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Rlptlde. 13.00 Blg Hawai. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 The Untouchables. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPODT 23.00 FIA 3000 nChamplonshlp. 24.00 Indy Car World Series 1992. 01.00 US Women’s GoH 1992. 02.15 Golf Report. 02.30 Longltude. 03.00 Snóker. 05.00 Weetablx Young Gymnast of Year. 6.00 IMSA GTP 1992. 07.00 1992 Pro Superblke. 07.30 Grurvdlg Global Adventure Sport. 8.00 Monster Trucks. 08.30 Omega Grand Prlx Salllng 1992. 09.00 Brltish F2 Champlonshlp. 10.00 Gllletta- sportpakklnn. 10.30 Enduro Workf Champlonshlp. 11.00 Go. 11.30 Workl Cup Canoelng- Nottlng- ham. 12.00 Volvó Evróputúr. 15.00 DTM- Nurburgring 24 Hours. 16.00 Kraftaiþróttlr. 17.00 NHRA Drag Raclng 1992. 17.30 Woman’s Pro Beach Volleyball. 18.30 Grundlg Global Adventure Sport 19.00 Workt Snooker Classlcs. 21.00 Volvó Evróputúr. 22.00 Hnefalelkar. FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. z ivi. I þessari ágætu spennu- mynd skyggnumst viö inn í heim sem venjulega er fólki hulinn, heim leigumorð- ingjans. Robert Wagner leikur mann sem fenginn er til þess að myrða bófafor- ingja úr launsátri. Þegar verkinu er lokið kemst hann að því að þeir sem réðu hann höfðu ekki sagt rétt til um fómarlambið, hann haföi skotið niður kunnan þingmann. í Bandaríkjunum er gjama litið á menn sem drepa maíiósa og aðra bófa sem meindýraeyða en þeir sem skjóta þingmenn og aðra velmegandi góðborg- ara munu aldrei vrnna sér hvíldar. Æöisgenginn elt- ingarieikur hefst Lögreglan er á hælunum á leigumorð- ingjanum en hann reynir allt sem hann getur til að hafa uppi á mönnunum sem fengu harrn til að fremja ódæðið og hefna sín áður en lögreglan nær til hans. Unga listakonan ákveður að fæða barnið heima en hún býr á mjög afskekktum bóndabæ. Ættingjar og vinir flykkj- ast á staðinn í von um að geta hjálpað. Sjónvarpið kl. 21.55: Biðin Laugardagsmynd Sjón- varpsins er áströlsk og fjall- ar um unga listakonu sem á von á bami. Hún ákveður að fæða barn sitt heima en hún býr á bóndabæ fjarri mannabyggðum. Fjöldi vina og vandamanna vili vera henni til aðstoðar og kemur á staðinn með böm sín og skepnur en við þaö skapast hin mesta ringulreið. Mynd- in fékk mjög góða dóma í Ástralíu en gagnrýnendur töldu hana með bestu gam- anmyndum þar í landi. Leikstjóri er Jackie McKimmie en með aðal- hiutverk fara Noni Hazle- hurst, Deborra- Lee Fur- ness, Helen Jones, Denis Moore og Ray Barett. í dag klukkan 16,20 á rás um, ræðir um tjáningar- 1 verður endurtekinn frá þörfma, lífsnautnina og páskum þáttur um græn- nauðsyn þess að taka á móti lenska vísnasöngvarann og sérhverjum degi með söng. Jjóöskáldiö Rasmus Ly- Leikin veröa fiölmörg iög berth. 1 þættinum segir Ras- eftir Rasmus og flallaö um miis frá 24 ára sóngferli sín- ljóð hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.