Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR '3ií UÚLÍ 'I9Ö2! ■œ Afmæli Jóhannes Pétursson Jóhannes Pétursson kennari, Hraunbæ 77, Reykjavík, verður sjö- tugur á mánudaginn. Starfsferill Jóhannes er fæddur í Skjalda- bjarnarvík í Ámeshreppi. Hann ólst upp í Skjaldabjamarvík og í Reykj- arfirði í Ámeshreppi. Jóhannes stundaði nám í Héraðsskólanum að Reykjum 1939-40, í Reykholtsskóla 1941-42 og varð húfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1945. Hann tók kennarapróf frá Kennara- skólanum 1949 og stundaði nám við KHÍ1975-76. Jóhannes var skólastjóri heima- vistarskólans að Finnbogastöðum í Ámeshreppi 1949-55, kennari við Laugarnesskóla 1955-61 og kennari við Laugálækjarskóla frá 1961. Á sumrin hefur Jóhannes starfað sem verkstjóri við Vinnuskóla Reykja- víkur og við löggæslustörf í Reykja- vík 1961-70. Jóhannes er einn stofnenda UMF Eflingar í Ámeshreppi og var form- aður þess um skeið. Hann var í stjóm Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík 1953-63, í stjóm Félags gágnfræðaskólakennara í Reykja- vík 1966-81 og var formaður þess 1968-70 og 1978-81. Jóhannes var í stjóm LSFK og LGF1976-30, í stjórn Kennarasamhands íslands imi skeið, í stjóm Námsgagnastofnunar frá 1979 og í námsbókanefnd 1978-79. Hann var kennarafuiitrúi í fræðsluráði Reykjavíkur um skeiö, í kennararáði Laugalækjarskóla í ailmörg ár, í samninganefnd Kenn- arasambands íslands um skeið og í samninganefnd BSRB um skeið. Jóhannes hefur setið í mörgum nefndum á vegum kennarasamtak- anna og m.a. setið tvær ráðstefnur um grunnskólafrumvarpið á vegum menntamálaráðuneytis. Hann sat í stjórn framfarafélags Selás- og Ár- bæjarhverfa og í stjóm Bræðrafé- lags Árbæjarsóknar um skeið. Jóhannes hefur ritað greinar í blöðogtimarit. Fjölskylda Jóhannes er kvæntur Kristínu Björnsdóttur, f. 9.8.1927, húsmóður. Foreldrar hennar: Bjöm Guð- mundsson, f. 18.7.1894, d. 24.4.1972, forstjóri Áburðarsölu ríkisins, og Bergný K. Magnúsdóttir, f. 11.8. 1892, d. 20.12.1980, húsmóðir. Böm Jóhannesar og Kristínar: Haukur, f. 24.11.1948, dr. í jarð- fræði, sérfræðingur við Náttúm- fræðistofnun íslands, kvæntur Sif Jónasdóttur meinatækni; Bjöm Há- kon, f. 13.4.1951, framkvæmdastjóri Reka hf., kvæntur Helgu Þ. Þor- geirsdóttur kennara; Pétur, f. 27.1. 1953, húsasmíðameistari, kvæntur Gróu Gunnarsdóttur fóstru; Hrönn, f. 13.1.1958, fóstra, gift Gunnari L. Benediktssyni múrarameistara; Guðmundur Bjarki, f. 28.11.1967, háskólanemi; Hilmir Bjarki, f. 28.11. 1967, iðnrekstrarfræðingur, í sam- búð með frisi Rögnvaldsdóttur markaðsfræðingi. Bamaböm Jó- hannes og Kristínar em 10 að tölu. Jóhannes Pétursson. Systkini Jóhannesar em: Guð- mundur vélstjóri, látinn; Guðbjörg húsfreyja; Friðrik kennari; Matthí- as skrifstofustjóri; Jón vélgæslu- maður. Foreldrar Jóhannesar: Pétur Frið- riksson, f. 18.6.1887, d. 9.9.1979, bóndi og Sigríður Elín Jónsdóttir, f. 10.11.1893, d. 30.3.1984. Jóhannes dvelur á sjúkrahúsi um þessarmundir. Ingibjörg Jónsdóttir Ingihjörg Jónsdóttir, starfsmaður í Seðlabanka íslands, Sléttuvegi 11, Reykjavík, verður sjötug á sunnu- daginn. Starfsferill Ingibjörg er fædd á Nesi í Norð- firði og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs. Hún lauk þar bama- og gagnfræðaskólaprófi, tók verslun- arskólapróf frá VÍ1940, próf frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1945, Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýs- dóttur 1974 og stúdentspróf frá Öld- ungadeild MH1980. Ingibjörg starfaði sem gjaidkeri og bókari hjá J. Þorlákssyni og Norðmann og Reyplasti hf. 1940-74, en síðan sem fulltrúi í Endurskoð- unardeild Seðlabanka íslands. Fjölskylda Ingibjörg giftist Þór P. Þormar, d. 28.10.1991, verslunarmanni. Þau skildu. Foreldrar Þórs voru Páll Guttormsson Þormar kaupmaður og Sigfríð Konráðsdóttur. Systkinilngibjargar: Sveinhjörg Ágústa, f. 28.8.1920, gift Jósef Sig- urðssyni, fyrrv. útibússtjóra Lands- bankans, og eiga þau þrjú börn; Ragnar, f. 29.9.1924, starfsmaður í Hörpu hf., kvæntur Sigríði Ingvars- dóttur og eiga þau tvo syni; Rögn- valdur, f. 7.9.1928, d. 11.5.1990, prestur og kennari, var kvæntur Sigrúnu R. Thorarensen, þau skiidu. Foreldrar Ingibjargar voru Jón Sveinsson, f. 27.12.1892, d. 2.2.1931, bókari ogbæjarfulltrúi í Neskaup- stað og Guðrún Karlsdóttir, f. 17.4. 1899, d. 11.6.1982. Ætt Jón var sonur Sveins Sigfússonar, Ingibjörg Jónsdóttir. kaupmanns og útgerðarmanns í Norðfirði, og Þorbjargar Runólfs- dóttur. Guðrún var dóttir Karls Sig- urðssonar, sjómanns á Eskifirði, og Sólrúnar Ingibjargar Jónsdóttur. Ingibjörg tekur á móti gestum á afmæhsdaginn í Selinu, Sléttuvegi 11-13, kl. 15-18. Jökull Jósefsson Jökull Jósefsson verkstjóri, Selja- landsvegi 20, ísafirði, verður fertug- urásunnudaginn. Starfsferill Jökull fæddist á Vopnafirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Alþýðuskólanum á Eiðum 1970 og prófi í jámsmíði frá Iðnskólanum áísafirðil974. Jökuh starfaði í sjö ár hjá Skipa- smíðastöð Marzehusar Bemharðs- sonar. Hann hefur unnið við rækju- vinnslu í Bakka í Hnífsdal og stund- að sjómennsku af og tíl. Jökuh rak Toppblómið á ísafirði en vinnur nú sem verkstjóri í Bakka. Jökuh hefur veriö í stjóm Jám- iðnaðarmannafélags ísafjarðar. Hann var formaður Slysavamafé- lags ísafjarðar og er félagi í Lions- klúbbi ísafjarðar. Fjölskylda Maki Jökuls er Ingibjörg Margrét Matthíasdóttir, f. 15.8.1957, hár- greiðslumeistari. Foreldrar hennar: Matthías Vilhjálmsson verkstjóri og Guðrún Valgeirsdóttir verkakona. Böm Jökuls og Ingibjargar em: Guðrún Margrét, f. 19.10.1975, unn- usti hennar er Ámi Ingi Steinsson; Jósef Matthías, f. 12.4.1978; íris Maggý, f. 29.6.1986. Systkini Jökuls: Guðjón, maki Helga Kristjánsdóttir og eiga þau fimm böm; Þórann, maki Sverrir Kristinsson og eiga þau þrjú böm; Hilmar, maki Birgitta Guðjónsdóttir og eiga þau þrjúbörn; Hildur, maki Magnús Kristjánsson og eiga þau fjögur börn; Oddný, maki Bjami Jökull Jósefsson. Kristinsson og eiga þau fjögur böm. Foreldrar Jökuls eru Jósef Guð- jónsson, f. 1.1.1913, hóndi, ogMar- grét Ólafsdóttir, f. 4.2.1916, húsmóð- ir. Jökull verður að heiman. Ásta Magnúsdóttir Ásta Magnúsdóttir, Asparlundi 21, Garðabæ, verður níræð á sunnu- daginn. Fjölskylda Ásta er fædd að Gamla Garði á Akureyri og ólst upp á þeim slóðum. Hún lærði hjúkran á Sjúkrahúsinu á Akureyri og vann aha tíð við hlið eiginmannssíns. Ásta giftist 6.4.1929 Bjama Valdi- mar Guðmundssyni, f. 11.6.1898, d. 8.12 1973, héraðslækni. Foreldrar hans: Guðmundur Bjamason, bóndi í Önundarholti í Villingaholts- hreppi, og Hildur Bjamadóttir frá Króki í Viliingaholtshreppi. Ásta og Bjami Valdimar eignuðust fjögur börn: Hildur, f. 15.3.1929, ekkja Sigurðar Jónassonar, skrif- stofumanns; Sigríður, f. 15.3.1929, kennari, gift Sveini Þorvaldssyni, kennara; Guðmundur, f. 6.10.1930, læknir, kvæntur Bergdísi Kristjáns- dóttur, hjúkrunarfræðingi; Þóra Margrét, f. 2.3.1940, tannsmiður, gift Jóni Sverri Dagbjartssyni, skrif- stofumanni. Systkini Ástu: Viktor, Aðalsteinn, Sigursteinn, Anna, Unnur og Þóra. Þau era öh látin. Hálfsystir Ástu, samfeðra, er ída, búsett á Akureyri. Asta Magnúsdóttir. Foreldrar Ástu vora Magnús Jónsson, verslunarmaöur í Garði á Akureyri, og kona hans, Margrét Sigurðardóttir frá Hálsi í Svarfað- ardal. 80 ára SOára Njáh Stefánsson, Mýrargötu 20, Neskaupstaö. Hermann C. Lundholm, HUðarvegi 45, Kópavogi. Kristín Jónsdóttir, Söndum, Ytri-Torfustaðahreppi. Jósefína G. Sveinsdóttir, Brekkubyggö20, Garðabæ. Ásta Hansdóttir, Fitjabrautöa, Njarðvik. Hún verður aö heiman. Vilhjólmnr Grímsson, Krummahólum 6, Reykjavík. Elínborg Sigurðardóttir, Hraunbæ 34, Reykjavík. JónGuðmundsson, Vallholti 17, Ólafsvík. 70 ára Eggert V. Kristjánsson, Hringbraut 50, Reykjavík. Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Merkigerði 21, Akranesi. Svcinn Guðmundsson. Skagfiröingabraut 33, Sauöárkróki. 40 ára 60 ára Einar Jónsson, Neðra-Hreppi, Skorradalshreppi. Ásta Þorsteinsdóttir, Frostafold 103, Reykjavík. Jósep Birgir Kristinsson, Hagamele, Skilmannahreppi. RagnheiðurH. Ingólfsdóttir, Smyrilshólum 2, Reykjavík. Atli Sigurðsson, Faxastíg 23, Vestmannaejjum. Erlingur Páll lngvarsson, Bólstaðarhhð 3, Reykjavík. Ólafur Benediktsson, Álakvísl 134, Reykjavík. Gíslil. Þorsteinsson, Laugarásvegi 47, Reykjavík. Hj ördís Jóna Sig valdadóttir, Bröttukinn 6, Hafnarfirði. Óskar Sæmundsson, Hvassaleiti 95, Reykjavlk. Sveinn Auðunn Blöndal, Klyfjaseh 26, Reykjavík. Erna Björk Guðmundsdóttir, Fljótaseli 15, Reykjavík. Haukur Skúli Thoroddscn, Fjólugötu 19, Reykjavík. Verslunarmannahelgin Opið Smáauglýsingadeild Opið í dag, föstudag, til kl. 22. Lokað Iaugardag, sunnudag og mánudag. næsta blað kemur út þriðjudaginn 4. ágúst. Akið varlega og góða ferð! smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.