Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. 59 Smáauglýsingar—Sími 632700 Þverholti 11 Sliplð sjálf og gerlö upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Útileiktæki frð V-Þýskalandi. Einnig með rólu og vegarólu, kr. 9.600, stgr. kr. 9.120. Einnig með stiga, rólu, vega- rólu og kaðalstiga, kr. 15.500, stgr. kr. 14.725. Rennibraut, kr. 8.600, stgr. kr. 8.170. Markið, Ármúla 40, sími 35320. Ódýr gúmmíbátur með mótor fyrir 1-2. Innifalið í verði: rafinótor, rafgeymir, 12 v., hleðslutæki, árar og pumpa. Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. Eigum til mlkið úrval af glæsllegum undirfatnaði á frábæru verði. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr. Erum á Laugavegi 8, sími 28181. smáskór Barnaskóútsala. 20-50% afsláttur. Smáskór, Skólavörðustíg 6, s. 622812 ■ Hjól Tll sölu. Nýkomið ð götuna Yamaha FJ 1400 mótorhjól. Uppl. í síma 670960, 673960 og 985-29660. ■ Vagnar - kerrur Nýtt LMC sýnlngarhjólhýsi, 14 feta, til sölu, 220 volt, kæliskápur, eldavél, gufugleypir, svefiipláss fyrir 5, verð kr. 866.000 staðgreitt. Einar Farestveit & Co hf., Borgartúni 28, sfini 622900. ■ Sumarbústaðir í Skorradal. Til sölu glæsilegt, nýtt 45 m2 sumarhús með 25 m2 svefiilofti, húsið er fullbúið með inm-éttingum. Smíða stöðluð sumarhús eða eftir ósk- um viðskiptavina. Upplýsingar gefur Pálmi Ingólfsson, húsasmíðameistari, Hálsum. Sfini 93-70034 e.kl 20. ■ Bátar C-50001 tölvuvindan er óþrjótandi vinnuþjarkur sem reynst hefur frá- bærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóð- um einnig festingar, lensidælur, raf- ala, rafgeyma, tengla, kapal og annað efni til raflagna um borð. Góð greiðslukjör, leitið upplýsinga. DNG, sfini 96-11122, fax 96-11125, Akureyri. Quicksilver gúmmíbðtar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Verð frá kr. 89.000 (bátur + mótor). Vélorka hf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. ■ Varahlutir Felgur «1 sölu, 7x15", 4x100. Mikið úr- val af felgum, pöntum á allar gerðir bíla. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. ■ Bflar til sölu Lanca Fila 1987, I góðu standl, 44 þús. km, 5 gíra, sterio, úrvarp með sugulbandi, einn eigandi, viðhald á viðurkenndu verkstæði, verð kr. 250.000. Til sýnis við verslunina Glóey, Ármúla 19, sími 91-681620 og á kvöldin í síma 91-39390. Til sölu Eagle Talon, órg. '90, drif a öllum, 195 hö., turbo, intercooler, 16 ventla, 6,3 sek 0-100 km, leður í sætum, air condition. Valinn bíll ársins í USA tvö síðastliðin ár. Upplýsingar í síma 91-672621. Til sölu Volvo 760 GLE, ðrg. '84, mjög vel viðhaldin bifreið, 6 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, leðurinn- rétting, topplúga, Volvo sportfelgur, skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-42217 eftir kl. 19. Honda Prelude 2,0 EX, ðrg. 1988, til sölu, rauður, fallegur og vel með far- inn, skipti möguleg á ódýrari. Upplýs- ingar hjá Bílasölu Reykjavíkur í síma 91-678888 og 91-38661. Isuzu Trooper DLX ’86, tll sölu, 3 dyra, bensín, 5 gíra. Rauður - gott lakk, ek. 113 þús. km, skoð. ’93. Uppl. á Áðal Bílasölunni, s. 17171 og hs. 656014. Tll sölu Dodge 1948, ekinn 36 þús. mílur. Upplýsingar í símum 91-53343 og 91-53510. Tll sölu einn (allegastl sportbill lands- ins, Volvo P 1800 1964. Bíllinn er í toppstandi, selst aðeins réttum aðila. Upplýsingar í síma 91-650538. Bjami. ■ Ýmislegt Haldin verður torlærukeppnl í Míneskrúsum við Egilsstaði 15. ágúst ’92. Þátttakendur skrái sig í síma 97-12233 og 97-12026. Skráningu lýkur 9. ágúst klukkan 22. Ákstursíþróttaklúbburinn Start. MINNINGARKORT IRAKTORSVAGNflR - STURTU VflGNflR S tonna sturtuvagnar tll afgreiðslu strax, smíðaðir á Islandi fyrir íslenskar aðstæður. Verð aðeins 192.600 + vsk. meðan birgðir endast. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 43911 og 45270. Tll sölu Toyota Hllux turbo dlsll, ðrg. ’85. Uppl. í síma 98-34361 og 98-34300. Fréttir Alls þurfti að flytja fimm manns á slysadeild en enginn slasaðist lífshættu- lega. Tveir þeirra beinbrotnuðu og hlutu fleiri áverka. DV-mynd S Þriggja bíla árekstur Loka varð gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Miklubrautar í hálftíma í gærkvöld vegna árekstrar þriggja bíla. Orsakir slyssins eru þær að öku- maður jeppa ætlaði yfir á beygjuljósi en lenti á fólksbíl sem kom á móti. Höggið var það mikið aö jeppinn kastaðist á bíl sem kom á eftir hon- um. Notast þurfti við tækjabíla til að ná fólkinu út úr bílunum. Bílamir þrírerunærónýtir. -bjb Gegn stáli og steinum - rusli kastaö í hjólreiðamenn Samstarfshópur um aukið öryggi hjólreiðamanna vill minna á hjól- reiðamennina þegar mesta umferð- arhelgi ársins fer í hönd. Ef til árekstra við þessi farartæki kemur er hjólreiðafólkið nánast óvarið. Til- htsleysi bílstjóra er eitthvað sem allt hjólreiöafólk kannast við. Oft er eins og bílstjórar sjái ekki fólk sem er á öðrum farartækjum en bílum. Að sögn Victors Sveinssonar, tals- manns samtakanna, hefur engin marktæk könnun verið gerð um slysatíðni þessa hóps. Það stendur þó til bóta síðar á árinu. Minni háttar slys sem hjólreiðafólk lendir í eru ekki skráð neinstaðar nema viðkom- andi,þurfi að leita til slysavarðstofu. Þar er einmitt ætlunin að leita fanga við gerð könnunarinnar. Victor segir það algengt að ungt fólk kastaði rush í hjólreiöamenn á þjóðvegunum að það haldi að allt hjólreiðafólk sé útlendingar og telji því réttlætanlegt að kasta ruslinu. Þetta er tæplega sú mynd sem við viljum að útlendir ferðamenn fái af íslandi. -em Menning Ensk tónlist fom Hópur sem kallar sig Capella Media hélt tónleika í Kristskirkju í gær- kvöld. Á efnisskránni var ensk tónhst frá sautjándu öld. Leikin voru verk eftir John Coperario, John Dowland, Tobias Hume, John Danyell, Christopher Simpson, John Bartlett og íleiri. Það hefur færst mjög í aukana aö tónlistarfólk leggi fyrir sig flutning gamallar tónhstar og sérhæfi sig á því sviði. Því fylgir einatt að menn verða að læra að leika á hljóðfæri tímabilsins sem stundum eru önnur eða öðruvísi en þau hljóðfæri sem almennt tíðkast nú til dags. Meðhmir Capeha Media faha undir þetta. Þeir eru Rannveig Sif Sigurðardóttir sópr- an, Sverrir Guðjónsson kontratenór, Christine Heinrich, sem leikur á víólu da gamba, Klaus Hölzle, sem leikur á lútu og blokkflautu, og Stefan Tónlist Finnur Torfi Stefánsson Klar, sem leikur á lútu, blokkflautu og theorba, sem er lúta með bassa- strengjum. AUt þetta fólk hefur nám að baki í flutningi gamallar tónhstar. Sumum kann að virðast það þröngsýnislegt að leggja sig svo mjög fram um smáatriði í flutningi tónhstar sem að verulegu leyti var falhn í dá. Svo er þó ekki. Sum fyrri tímabil tónlistarsögunnar gefa rómantík og klassík htið eða ekkert eftir um fagra og auðuga tónlist. Má þar nefna t.d. tónhst endurreisnartímans. Slík tónlist á alltaf erindi til fólks einfald- lega vegna þess hve góð hún er. Tónmenning þessara tíma náði að sjálf- sögðu ekki bara th tónsmíðanna heldur einnig til túlkunar og flutnings- máta og það er jafnmikils virði að halda því til haga eftir því sem unnt er. Englendingar áttu góð tónskáld fyrr á öldum og mátti heyra staðfest- ingu þess á tónleikunum. Flest verkin voru frá aldamótum 1600. Dúr og moh tónmáhð er um það bil aö ná yfirhöndinni en ekki orðið alveg fast í sessi. Áhrifa frá hinni gömlu fjölröddunarlist gætti viða. Meðal þeirra verka sem best hljómuðu voru þau eftir John Dowland. Hann er þekktast- ur fyrir söngverk, sem oft eru með lútuundirleik, enda var hann snjall lútuleikari sjálfur. Meðal annarra verka sem voru áberandi faUeg má nefna verk eftir Purcell og tvö verk eftir Bartlett. Þótt þessara sé getið sérstaklega voru önnur verk á tónleikunum öll vel gerðar og frambærUeg- ar tónsmíðar. Ekki verður á það dómur lagður hér hve mikiö vald Uytjendur höfðu á upprunalegum flutningsmáta. Um hitt má vitna að túlkunin var ákaf- lega smekkleg og féU yfirleitt vel að viðfangsefnum. Lagt var upp úr skýr- leika og hinum fíngerðari blæbrigðum og er það einmitt í anda þessarar tónhstar. Maiinkynssagan lýsir sautjándu aldar Englendingum að veru- legu leyti sem blóði drifnum vígamönnum. Tónhstin er í fullkominni andstöðu við þetta. Tign og stílhreint látleysi eru hennar einkenni og í samanburði við hana er margt úr tónhst okkar tíma klunnalegur rudda- skapur. Þetta voru ánægjulegir tónleikar og vonandi heyrist meira af slíku í framtíðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.