Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Qupperneq 28
48 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Er þorskstof n- inn að hrynja? Mikið er nú rætt og ritað um til- lögur Hafrannsóknastofnunar um verulegan niöurskurð á þorskveið- um á næstu árum. Eins og vænta má eru menn ekki sammála í þessu mikilvæga hagsmunamáli enda varla von þar sem rökstuðningur fyrir þessari framkvæmd er nokk- uð veikur. Kristinn Pétursson, fyrrverandi alþingismaður, hefur tekið saman athyglisverðan ferlisþátt um stærð þorskstofnsins, unninn úr gögnum Hafrannsóknastofnunar. Ég sakna þess aö hafa ekki heyrt neitt frá Hafrannsóknastofnun um þessar skýringar Kristins en að mínu viti vekja þær fjölmargar spumingar um vinnubrögð Hafrannsókna- stofnunar. Nýliðun og stofnstærð I athugun Kristins kemur fram athyglisverð fylgni á milli stækkun- ar þorskstofnsins og atriða er virð- ast benda til of lítillar fæðu fyrir allar þær milljónir einstaklinga sem þurfa að framfleyta sér á óbreyttu, eða lítið breyttu, magni fæðu. ,í athugunum Kristins kemur fram að nýhðun þorsksins verður best þegar stofninn er það sem kall- að hefur verið „í lágmarki". Enn fremur kemur fram í þessum at- hugunum að svo virðist sem þyngd einstaklinga á sama aldursskeiði fari minnkandi eftir því sem lengri tími líður frá vel heppnaðri nýhð- .un. Hvaða rök geta hnigið aó þess- ari niðurstöðu? Yjð vel heppnaða nýhðun bætast við margar mihjónir einstakiinga fil átu úr óbreyttu, eða svo tíl óbreyttu, forðabúri fæðu. Eftir því sem lengri tími hður frá þessari aukningu verður fæöuþörf hvers einstaklings meiri án þess að fæðu- framboð aukist umfram það sem áætlað er að eldri árgangar úr stofninum éti þá yngri en mig minnir að það sé áætlað u.þ.b. 2%. KjaUariim Guðbjörn Jónsson ráðgjafi Þama virðist komin eðhleg skýring á ástæðum þess að einstakhngar á sama aldursskeiði léttast efhr því sem lengra hður frá vel heppnaðri nýhðun og þar með mikilh flölgun tU framfærslu í fæðukerfmu. Fæðuframboð virðist ekki vera fyr- ir hendi fyrir ahan þennan fjölda. Hver getur þá ástæðan verið fyrir því að nýliöun verði best þegar stofninn er, það sem Hafrann- sóknastofnun kaUar „í lágmarki"? Skýringin gæti verið sú að ein- stakhngar, sem eru í hálfgerðu svelti, eru htt færir um að gefa af sér hraust afkvæmi. Það þarf eng- an fiskifræðing tíl þess að sjá það samhengi. Alhr þeir sem umgeng- ist hafa fisk hafa orðið varir við þetta sveltiástand, þ.e. að fiskurinn virðist oft vera horaður og iha haldinn. Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum var rætt mikið um þetta ástand og varpað fram spum- ingum um hvort þetta gæti stafað af of mikihi loðnuveiði okkar. Vissulega getur það verið hluti af ástæðunni en ekki öh. Skýringin á góðri nýliðun hjá þorskstofni í lág- marki gæti verið sú að þá hefði ein- stakhngum fækkað það mikið að fæðukerfið hefði getað náð jafn- vægi og heUsufar stofnsins því batnað og þar meö getað gefið af sér nægUega hraust afkvæmi til þess að þau kæmist á legg. Vistkerfi sjávar Hvað vitum við um vistkerfi sjáv- arins í kringum landið? Hvað vit- um við um framfærslugetu þess? Hvað vitum við um áhrif af okkar eigin umgengni um vistkerfið? Hvað vitum við um hvað við getum gert til þess að viðhalda eða bæta fæðuforðabúr helstu tekjuauðlind- ar þjóðarinnar? Ég vU fá umræð- una inn á þetta svið og fá fiskifræð- inga Hafrannsóknastofnunar til þess að upplýsa landsmenn (á al- mennu alþýðumáli) um þessa grundvallar undirstöðuþætti efna- hagslega sjálfstæðs þjóðfélags hér á landi. Ég óttast mjög að við höfum rask- að svo vistkerfinu með hugsunar- lausri umgengni að það taki nokk- „Skýringin á góðri nýliðun hjá þorsk- stofni í lágmarki gæti verið sú að þá hefði einstaklingum fækkað það mikið að fæðukerfið hefði getað náð jafnvægi og heilsufar stofnsins því batnað.. „Hvað vitum við um vistkerfi sjávarins í kringum landið?" spyr Guðbjöm í grein sinni. ur ár að endurbyggja það. Hvaða athuganir hafa t.d. verið gerðar á þeim hugsanlega skaða sem stór- aukin togveiði gæti hafa haft á vist- kerfið? Þama er að sjálfsögðu ekki hægt að miða við togtímafjölda fyrri ára því þá voru veiðarfæri mikluð minni og mörgum sinnum léttari og viðverutími skipa styttri þar sem þau voru bæði minni og með minna vélarafl. Hvaða áht höfðum við t.d. á togaragirðingum Breta og Þjóðveija hér úti fyrir ströndunum og voru þær þó bama- leikfong á viö það sem við gemm nú sjálfir? Er það hugsanlegt að í bhndri gróðavon örfárra einstakhnga sé verið að leggja í rúst afkomugmnd- vöh heihar þjóðar? Þetta em aht spumingar sem við þurfum að svara af fullri hreinskilni en með sameiginlega hagsmuni ahrar þjóðarinnar efst í huga. Aht það ferh sem fram kemur í athugunum Kristins bendir til þess að frá upp- hafi hafi röngum aðferðum við stjórnun fiskveiða verið beitt. Þetta er það mikið alvörumál að ógern- ingur er að líða það að ekki fáist opinská umræða um þessa hluti. Við höfum ekki efni á einhverjum tepmskap gagnvart einhveijum einstökum persónum þegar hags- munir þjóðarhehdarinnar em ann- ars vegar. Hættuleg þróun Um langt árabh hefur það legið Ijóst fyrir að fjárfesting í sjávarút- vegi er orðin meiri en afraksturs- geta fiskimiðanna getur borið. Samhhða þessu hefur það einnig verið ljóst að samsetning veiðiflot- ans er orðin vemlega óhagstæð fyrir þjóðarbúið. Öh þessi aukna fiárfesting hefur kahað á verulega aukningu vaxtagreiðslna sem sí- feht eykur hlutfah þess verðmætis upp úr sjó sem fer beint úr landi án viðkomu í veltu þjóðfélagsins vegna þess að lánsfé vegna þessara fiárfestinga er fengið erlendis frá. Th viðbótar við þetta kemur svo bein sala á óunnum fiski úr landi. Sameiginlega hefur þessi þróun sí- feht verið að stækka þann hlut af verðmætum sjávarfangs sem fer úr landi án þess að uppfyha þá gmndvahar skyldu þessarar auð- lindar að standa unchr fiárstreymi í hinum fiölmörgu byggðum lands- ins þar sem sjávarfang er aht að 100% undirstaða tekjustreymis í byggðarlögum. Þeir ráðamenn þjóðarinnar, sem horft hafa fram- hjá þessu, bera mikla ábyrgð. Sagt er að samráð hafi verið haft við aha hagsmunaaðila um þessi mál. Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt. Fólkið í þeim byggðarlögum, sem eiga aht sitt undir sjávarfangi, er langstærsti hagsmunaaðihnn í þessu máh. Hefur þessi hagsmuna- aðih verið hafður með í ráðum? Við höfum leikið hættulegan áhættuleik með eitt helsta fiöregg þjóðarinnar. Ég tel að kominn sé tími th þess að hætta því og fara að sýna ábyrgð gagnvart þjóðar- heildinni. Guðbjörn Jónsson Meiming______________________ Provence í endursýn Þetta htla kver er einungis tólf ljóð, flest stutt (8-25 hnur). Þetta eru fríljóð og mynda samfehdan bálk sem yfirleitt lýsir því sem titih bókarinnar gefur th kynna, endurfund- um ljóðmælanda við staði 1 Suður-Frakk- landi. Málfar bókarinnar er yfirleitt í kumpánleg- um tón, líkt og í samtali um hthsverða hluti. Ennfremur eru lýsingar á þessum stöðum, sem fyrir augu ber, ekki ítarlegar né mynd- rænar. Því er hætt við að lesandi afgreiði bókina sem yfirborðslegt fias um ekki neitt. En hugum nú fyrst að einstökum atriðum. í fyrsta lagi samræmist þessi kumpánlegi tónn þeirri mynd sem mælandi ljóðanna gef- ur af sjálfum sér, andstætt fögrum furðum Frakklands, t.d. í 10. ijóði. Hann þykist vart fær um að lýsa þessum andstæðum sínum. Annarsvegar eru hvítir sjóhestar á flugi og hallarstéttir heimsandans, hinsvegar við, hinir „langsóttu og hröktu“. En einnig eru ámóta andstæður mihi guða þessara Mið- jarðarhafslanda. Fomir guðir refsuðu skáld- um grimmilega ofdirfsku þá sem staðbundn- ir smáguðir vonandi fyrirgefa vanmætti norrænna skálda. Enda tengjast andstæð- umar enn viö það að vonast er th að „spé- guðir“ fyrirgefi skáldunum „geip og glópa- læti“. Þannig em ýmsar fléttur undir hóglátu yfirboröi, og það birtist enn betur ef htið er á bókina í hehd. Hún hefst á því að borg á þessu svæði sést thsýndar. En í lýsingu hennar er ekki dregið fram neitt framandi né seiðandi, þvert á móti sést eingöngu th- brigði við umhverfi sem er kunnuglegt ís- lendingum: Salon er mér ennþá þegar hún liður fram hjá rétt eins og ég man að mér sýndist síðast: Hveragerði nokkuð ofvaxið og vist formfastara að nokkru. Annað ljóð lýsir torgi þar sem vatnsþró stendur mihi trjáa og bekkja. Áþekkt svið kemur svo aftur upp í næstsíðasta ljóðinu, Bókmenntir örn Ólafsson sem lýsir því að heiti brunnurinn á götu í Aix en Provcence sé næstum eins mosavax- inn og hann var fiömtíu árum áður. Það er hálfgerð mótsögn í því að mosinn skuh hafa minnkað með árunum því hann er jafnan talinn aldursmerki. Og ekki rénar mótsögnin við htinn á mosanum: „eldgrænn"! Hvað sem þvi hður, þannig nálgast lok ljóðabálksins, en hvað er á mihi? 3. ljóðið segir frá konum á staðnum serfl em umfram aht umhyggjus- amar um ljóðmælanda en 4. fióð fiahar um aðrar konur þar, sem era hættulega tæ- landi. Það er að visu haft eftir þeim millhið ljóðmælanda og Provence sem birtist í þrem- ur ljóðanna; Kort Kortssyni. Næstu þijú Ijóð fiaha um endurfundi við götur og hús sem mælandi þekkti vel áður. En nú era öh nöfn- in á dyrabjöhunum ókunn. 5. ljóðið fær sér- stöðu við sérstaka uppsetningu, tvöfalt línu- bh mihi ahra lína. Það ber nafn götu sem hggur mihi fomrómverskra grafa. Og nú er gefið í skyn að háskalegar minningar steðji að ljóðmælanda; úr hinum fomu gröfum eða „Dapurlegur tónn frá því í æsku“. En hann verst þeim, lætur sem ekkert sé. 7. ljóð gæti verið miðpunktur þessa bálks, bæði vegna stöðu sinnar og lengdar, 24 hnur. Það segir fyrst frá húsi sem merkt er tveimur frægum mönnum, öðrum frá 17. öld en hinn var þar um 1960. Ljóðið gefur th kynna hve ómerki- legar þessar upplýsingar era: „En skáldið gisti hér nokkrar nætur að líkindum." Síðan segir frá draumi hans þar, og þar birtist aft- ur minnið um háskalega seiðandi konur, stúlka leiftrandi sem sverð. ...Og dreymdi hann þá ekki draum um mjög unga stúiku sem var engu öðru lík - í öllum hugarheimum - en bitrum leiftrandi sverðs- brandi? Án hjalts, án meðaikafla, án skeiða. Og ekki hægt að taka á henni með öðru móti en því að særast svöðusári." En svo andleg tíðindi era ekki letrað á vegg hússins. Enn er langt ljóð um skáldið Réné Char, sem sveitungar hans htu á sem einskonar Bárð Snæfehsás eftir dauðann, hann hafi þá orðið risastór og ummyndast í ás í lands- lagi. En sjálfur hafði hann ort um að hann vhdi samsamast vindinum. Það tengist öðra ljóði um Kort, sem vhdi samlagast sjónum. Þannig tengjast þeir staðbundnum smáguð- um Provence, sem áður var að vikið. Og bálkinum lýkur á stuttu ljóði sem vitnar th Korts um þá speki að húðin sé fullkomnust skilningarvita. En það er svo tekið aftur; Kort hafi ekki verið nógu gamah þá th að „vita svo mikið“. Þessar pælingar í ljóðabálkinum hefðu vitaskuld getað orðið ítarlegri og andlegri. En mér er spum hvort það yrði ekki fyrst og fremst á reikning lesandans sjálfs. Mér sýnist ljóðin ekki leggja fram efni í mikla hstreynslu. Þau era snauð að viðburðum, lýsingum og myndum. Vissulega mótast þau af miklum andstæðum, en utanaðkomandi fá ekki greiðan aðgang að þeim. Niðurstaða mín verða vonbrigði; ég held að skáldið gæti gefið miklu meira en hann hefur gert í þess- ari fimmtu ljóðabók sinni, enda hefur hann oft gert það. Fyrsta ljóðabók hans birtist ein- mitt fyrir rúmum fiöratíu árum en frægastur varð hann af annarri bók sinni, Hendur og orð, 1959. Síðan komu ljóðabækur 1977 og 1987, en þijár fyrstu bækumar saman í Ljóð 1980. Sigfús Daðason: Provence i endursýn Goðorð 1992, 25 bls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.