Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. 13 Skylmingar eru ein þeirra iþrótta sem félagsmenn spreyta sig á. Áhugamenn um lifandi sögu: Miðalda- menní fullum herklæðum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það væri gaman að hafa ein- hverja íslendinga með í þessum félagsskap. Við viljum fá alla með sem hafa áhuga á miðöldum. Ég er búinn að vera hér síðan í mai í fyrra,“ segir Frederick G. Hansen en hann er ásamt þrettán félögum sínum á KeflavíkuflugveUi í alþjóð- legum félagsskap áhugamanna um lifnaðarhætti á fom- og miðöldum. „Við komiun saman tvisvar í viku, spjöllum og reynum einnig að fara eitthvað saman. Við gerrnn okkar búnað að mestu leyti sjálflr en það fer mikill tími í þá vinnu. En þetta er okkar áhugamál og við höfum gaman af þessu. Það geta allir veriö með en viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára til að bera vopn. Áhugamennimir miða við tíma- bilið 500 f. Krist og til 1600 e. Krist. Hver félagsmaður velur sér per- sónu og kynnir sér líf hennar og tíðarandann út í hörgul. Reglulega em haidnir fundir þar sem félags- menn bera saman bækur sínar og kynna sér allt varðandi klæðnað, vopnaburð, hstir og vísindi hvers tímaskeiðs. Heimimun er skipt í tvo hluta og þar er starfsemi félagsins svæðis- bundin og má neftia Bandaríkin, Kanada, Ástralíu, Svíþjóð auk bandarískra herstöðva í Evrópu og Austurlöndum fjær. Svæðunum er skipt niðui' í konimgsríki þar sem konungur og drottning hans ráða ríkjum. Síðan kemur að undirbúningi á hinum eiginlega tilgangi sem er að endurskapa liðna tíð þar sem félag- amir koma saman og sinna störf- um þeirra sem þeir hafa kosið að líkjast. Félagamir kynna sér tækni og lifnaðarhætti ákveðins tímabhs og nýta sér það sem þeir hafa lært, til dæmis smíða þeir áhöld, syngja söngva, sauma, elda og borða þann mat sem á við þetta tímabU, Ukt og forfeður okkar gerðu. Þeir smíða eftirlíkingaí af vopnum og verjum og æfa sig 1 meðferð þeirra. Einnig er hið daglega líf skoðað, svo sem gestrisni, kurteisi og heiðarleiki. TUgangurinn er að vekja upp já- kvæða og góða menningarþætti án þess að sneiða hjá hinum nei- kvæðu. Á hveiju móti em þeir gjaman slegnir tU riddara sem standa sig best. Einnig er keppt í dönsum, tón- Ustarflutningi, matreiðslu, út- saumi og mörgum öðrum iðn- og Ustgreinum. Þeir sem skara fram úr á þessum sviðum em heiðraðir með sérstökum lárviðarsveig. Auk stórmóta stendur þessi fé- lagsskapur fyrir fundum, fyrir- lestmm og kennslu í dansi og vopn- fimi sem er opið þeim sem hafa áhuga lifandi sögu. Riddari Arthúrs konungs á Kefla- víkurflugvelli eöa hvað? Herklæö- in eru aö minnsta kosti nógu eðli- leg. HII Ni DA K^HkHsrA, Wtoi RYKSUGUR ORBYLGJUOFNAR ÞÚ FINNUR GOTT ÚRVAL ÖRBYLGJUOFNA OG RYKSUGA Á HUNDADÖGUNUM í JAPIS OG Á VERÐI SEM KEMUR SVO SANNARLEGA Á ÓVART ÖRBYLGJUOFNAR HUNDADAGA VERÐ VERÐ Panasonic NN-5100 37.500 29.500 Panasonic NN-5250 23.900 18.900 Panasonic NN-5450 25.900 19.900 RYKSUGUR F U L LT VERÐ HUNDADACA VERÐ Panasonic MCE-652 11.850 9.480 Panasonic MCE-655 13.650 10.900 Panasonic MCE-852 17.800 13.900 Panasonic MCE-54 19.300 14.900 Vorðin hér afl ofan miflaat við ataðgraiflslu BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.