Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Qupperneq 48
60
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992.
Suimudagur 23. ágúst
SJÓNVARPIÐ
15.00 Bikarkeppnin í knattspyrnu.
útsending frá úrslitaleiknum í karla-
flokki þar sem KA og Valur eigast
við á Laugardalsvelli.
16.50 Hlé
17.50 Sunnudagshugvekja. María Á-
gústsdóttir guðfraeðingur flytur.
18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (8:22)
(Kingdom Adventure). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. Sögumenn:
Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir
og Erling Jóhannesson.
18.30 Fyrsta ástin (1:6) (Första kárle-
ken). Leikinn, sænskur mynda-
flokkur um tvo drengi sem hittast
í Smálöndunum og verða vinir.
Þeir hitta þar heyrnarlausa stúlku
og með öórum þeirra vakna tilfinn-
ingar sem hann hefur ekki fundið
fyrir áður. Meðal leikara í mynda-
flokknum er íslenska leikkonan
Bergljót Árnadóttir. Þýöandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna
(10:13) (Tom and Jerry Kids).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
Leikraddir: Magnús Ólafsson.
19.30 Vistaskipti (22:25) (A Different
World). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um líf og starf náms-
manna í Hillman-menntaskólan-
um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sjö borgir. Annar þáttur: Trier. í
þessari nýju þáttaröð bregða sjón-
varpsmenn sér í ferð til nokkurra
merkra borga og ræóa við íslend-
inga sem kunnugir eru á hverjum
stað. Að þessu sinni er staldrað við
í borginni Trier viö Móselána í
Þýskalandi. Hugað er að minjum
frá tíð Rómverja og rætt við Jo-
hann Tuhl vínbónda og Sigurð
Björnsson sem stundaði nám í
borginni og lék knattspyrnu með
liði heimamanna. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson. Dagskrárgerð ásamt
honum: Hildur Snjólaug Bruun.
21.10 Gangur lífsins (18:22) (Life Goes
On). Bandarískur myndaflokkur
um hjón og þrjú börn þeirra sem
styðja hvert annað í blíðu og stríðu.
Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti
LuPone, Monique Lanier, Chris
Burke og Kellie Martin. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
22.00 Flóabit (Flea-Bites). Bresk sjón-
varpsmynd um ellefu ára dreng
sem á erfitt heima fyrir og leiðist út
í hnupl. Hann vingast viö gamlan,
_ pólskan innflytjanda og saman
setja þeir upp flóasirkus. Leikstjóri:
Alan Dossor. Aðalhlutverk: Nigel
Hawthorne, Anthony Hill, Tim
Healy og Michelle Fairley. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
23.35 Reykjavíkurmaraþon. Svip-
myndir frá Reykjavíkurmaraþoninu
sem fram fór fyrr um daginn. Um-
sjón: Logi Bergmann Eiðsson og
Sigrún Stefánsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
srm
9.00 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd
um þessa góðu og glöðu bangsa.
9.20 össi og Ylfa. Bangsakrílin lenda
sífellt í nýjum og skemmtilegum
ævintýrum.
9.45 Dvergurinn Davíð. Teiknimynda-
flokkur um Davíð og vini hans.
10.10 Prlns Valíant. Teiknimyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
10.35 Marianna fyrsta. Unglingsstelp-
an Maríanna og vinir hennar rata
í mörg skemmtileg ævintýri á ferö-
um sínum.
11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik-
inn spennumyndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (16:26)
11.25 Kalli kanína og félagar. Teikni-
mynd.
11.30 í dýraleit (Search for the World's
Most Secret Animals). Fróðlegur
þáttur fyrir börn og unglinga um
sjaldgæf dýr um víöa veröld.
(8:12).
12.00 Eðaltónar. Blandaður tónlistar-
þáttur.
12.30 Vegurinn heim (The Long Road
Home). Mynd um ungan mann
sem gerir hvað hann getur til að
komast hjá herkvaöningu. Aöal-
hlutverk: Denis Forest, Kelly Row-
an og Barclay Hope.
13.55 Eins og fuglinn fljúgandi. Þáttur
um flug og flugkennslu. Að þætt-
inum stóöu Magnús Viöar Sig-
urðsson, Guömundur K. Birgisson
og Thor Ólafsson.
14.35 Svona er lífið (That's Life). Gam-
ansöm mynd um hjón á besta aldri
sem standa frammi fyrir því aö þrátt
fyrir velgengni eru afmælisdagarnir
farnir að (þyngja þeim verulega.
Til þess aö vinna bug á þessu
ákveður eiginmaöurinn aö fara til
spákonu og það er ekki laust við
að heimilislífið taki stakkaskiptum!
Aðalhlutverk: Julie Andrews, Jack
Lemmon og Robert Loggia. Leik-
stjóri: Blake Edwards. 1986.
16.20 Hestaferð um hálendiö. Endur-
tekinn þáttur þar sem Sigurveig
Jónsdóttir slóst í för með hesta-
mönnum ( ferð um hálendi is-
lands.
17.00 Listamannaskálinn. Steven Ber-
koff. Aö þessi sinni verður rætt við
leikstjórann, rithöfundinn og leik-
arann Steven Berkoff. Leikhús-
heimspeki hans er sú aö maður
eigi aö segja allt þaö sem ekki er
hægt aö segja og ekki hægt aö
túlka á einn eða annan hátt.
18.00 Petrov-mállð (Petrov Affair).
Þriöji og næstsíöasti hluti sann-
sögulegs myndaflokks um eitt
svæsnasta njósnamál sem komiö
hefur upp í sögu ástralskra stjórn-
valda. Fjóröi og síðasti hluti er á
dagskrá á sama tíma aö viku liö-
inni.
18.50 Áfangar. Ein af kirkjum Þorsteins
á Skipalóni er kirkjan á Munka-
þverá. Þar er klaustur, eins og nafn-
ið bendir til, og þar er minnisvarði
um Jón biskup Arason. Munka-
þverá er fornt höfðingjasetur og
merkur sögustaður. Handrit og
umsjón: Björn G. Björnsson.
Myndataka: Jón Haukur Jensson.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur (Golden Girls).
20:25 Root fer á flakk (Root into
Europe). Nýr breskur gaman-
myndaflokkur með George Cole í
hlutverki Henry Root sem skipar
sig útvörö breskrar menningar og
farandsendiherra án sendiráðs.
Asamt konu sinni, sem leikin er
af Pat Heywood, leggur hann land
undir fót til að kynna sér siði og
menningu hinna Evrópuþjóðanna.
(1:6).
21.20 Arsenio Hall. Hressilegur og
skemmtilega kjarnyrtur spjallþáttur
enda stjórnandinn orðlagður fyrir
að láta allt flakka. Gestir Arsenio
Hall að þessu sinni verða þau Syl-
vester Stallone, Estelle Getty, Jul-
ius irving og Karen Abdul Jabbar.
(6:15).
22.05 Þjófur aö nóttu (Badger by Owl-
Light). Sagan hefst í London þeg-
ar ung stúlka lætur lífiö í spreng-
ingu sem hryðjuverkamenn lýsa
sig ábyrga fyrir. Lögreglan hefur
þegar í stað rannsókn á málinu en
faðir stúlkunnar situr ekki aðgerða-
laus á meðan heldur ræður sér
leigumorðingja til að hefna henn-
ar. Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld. Aðalhlutverk: Cavan Kend-
all, Bernard Horsfall, Heather
Wright, Carole Mowlam og
Andrew Keir. Framleiðandi: Bob
Mclntosh. 1982.
23.40 Hundrað börn Lenu. Þessi sann-
sögulega kvikmynd gerist undir lok
seinni heimsstyrjaldarinnar í Pól-
landi. Lena Kuchler kemur í flótta-
mannabúðir gyðinga í leit að
horfnum ættingjum. Þar sér hún
100 hálfklædd og sveltandi börn
sem eiga enga að. Þjökuð af sam-
viskubiti yfir að hafa afneitað upp-
runa sínum á meðan stríðiö geisaði
ákveður hún að taka að sér þessi
börn. En þaö er ekki heiglum hent
eins og ástandið er og hún neyð-
ist til að flýja landið ásamt börnun-
um. Aðalhlutverk: Linda Lavin,
Torquill Campbell og Lenore Harr-
is. Leikstjóri: Ed Sherin. 1987.
1.15 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
e
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson, prófastur á Sauðárkróki,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Klrkjutónlist.
9.00 Fréttlr.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað föstu-
dag kl. 20.30.)
11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hóla-
hátíö. Prestur séra Bolli Gústavs-
son vígslubiskup. (Hljóðritun frá
16. ágúst.)
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Þau stóðu I svlðsljósinu. Brot
úr lífi og starfi Alfreðs Andrésson-
ar. Umsjón: Viðar Eggertsson. Áð-
ur flutt í þáttaröðinni I fáum drátt-
um.
14.00 Sól Baha. Píslarsaga persneska
spámannsins Baha'u'llah, opinber-
anda Baha'í trúarinnar, en nú eru
100 ár frá láti hans. Umsjón: Sig-
urður Ásgeirsson. Leiklestur: Ró-
bert Arnfinnsson, Herdís Þorvalds-
dóttir, Siguröur Skúlason, Jón
Júlíusson og Steindór Hjörleifs-
son.
15.00 Á róli vlö Kaldalón i ísafjaröar-
djúpi. Þáttur um músík og mann-
virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson
og Sigríður Stephensen. (Einnig
útvarpaö laugardag kl. 23.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Út í náttúruna. Gengið um Laug-
ardalsgaröinn í Reykjavík í fylgd
forstöðumannsins Siguröar Al-
berts Jónssonar. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö
á morgun kl. 11.03.)
17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi.
18.00 Athafnir og átök á kreppuárun-
um. 2. erindi af 5. Umsjón: Hann-
es Hólmsteinn Gissurarson.
18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funl. Sumarþáttur barna.
„Barna-ljósa, blfö" var Ijósmóðirin
stundum kölluð. Kynnumst kon-
unum sem hjálpa börnunum I
heiminn. Umsjón: EKsabet Brekk-
an. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Ingibjargar
Haraldsdóttur skálds og þýöanda.
Umsjón: Sigríður Albertsdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni I fáum dráttum frá miðviku-
degi.)
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins.
22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Tón-
list við leikrit Maeterlincks „Palleas
og Melisande" eftir Gabriel Fauré
og Jean Sibelius.
23.10 Sumarspjall Ingibjargar Hall-
grímsdóttur. (Frá Egilsstöðum.)
(Einnig útvarpað á fimmtudag kl.
15.03.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl-
ingsson. - Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 Bikarkeppni KSÍ í karlaflokki.
Valur og KA leika til úrslita. Bein
lýsing frá Laugardalsvelli.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast með. Fjörug tónlist,
íþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens. Fyrsti þáttur
af þremur um stórsöngvara. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir. (Áður útvarp-
að í mars.)
0.10 Mestu ,,listamennirnir“ leika
lausum hala. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
SYN
17.00Konur í íþróttum (Fair Play). í dag
verður haldið áfram að fylgjast
með konum í íþróttum. Iþróttafatn-
aður kvenna verður í brennidepli
og einnig verður skoðaö hvernig
konur komast til æðstu metorða
innan íþróttahreyfingarinnar.
(9 + 10:13).
17.30 Háðfuglar (Comic Strip). Nokkrir
breskir háöfuglar gera hér grín aö
sjálfum sér, öórum Bretum og
heimalandi sínu.
18.00 List 20. aldarinnar (20th Century
Art of the Metropolitan Museum).
Kynnir þessa klukkustundar langa
þáttar er Philippe de Montebello,
forstjóri Metropolitan-safnsins.
Hann skoðar árin 1900-1940 og
kynnir okkur fyrir helstu listamenn
þess tíma, þeirra á meðal Pablo
Picasso, Henri Matisse og Georgia
O'Keeffe. I seinni hluta þáttarins
tekur hann listamenn frá 1940 til
dagsins í dag og lítur á nokkur
helstu listaverk þeirra.
19.00 Dagskrárlok.
9.00 Sunnudagsmorgunn. Helgi Rún-
ar Óskarsson með Ijúfa tóna með
morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrímí
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóöstofu sem ræöa atburði
vikunnar.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Pálmi Guömundsson. Notalegur
þáttur á sunnudagseftirmiödegi.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
19.19 19:19. Samtengdarfréttirfráfrétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni.
Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan
fyrir hlustendum á sunnudags-
kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er
aö hefja göngu sína.
00.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir
með blandaða tónlist fyrir alla.
3.00 Næturvaktin.
10.00 Guðlaugur Bjartmarz, alltaf hress
og ekkert stress.
12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á
hlutunum af sinni alkunnu snilld.
Besta tónlistin í bænum, ekki
SDurning.
17.00 Hvitatjaldiö Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar
fréttir úr heimi kvikmyndanna á
einum stað.
19.00 Haraldur Gytfason tekur nokkrar
léttar sveiflur.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg-
legheita kvöld með statískri ró.
24.00 Guölaugur Bjartmarz kominn á
sinn stað.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.End-
urtekinn þáttur frá síöasta þriöju-
dagskvöldi.
12.00 Gullaldartónlist.
13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli
Sveinn Loftsson heldur áfram með
fjörið.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servíce.
17.05 Sunnudagsrúnturinn. Gísli
Sveinn Loftsson stjórnar tónlist-
inni.
18.00 íslensk tónlist.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi.
22.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
22.09 Útvarp frá Radio Luxemburg
til morguns.
FM#957
9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af stað i til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina i
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem
ívar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok
meó spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlusténdum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
5.00 Náttfari.
S
óíin
jm 100.6
10.00 Siguröur Haukdal.
14.00 Steinn Kári.
17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Ljúf sunnudagstónlist.
21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína
veit allt um tónlist.
23.00 Vigfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
UTP^f,
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Straumar. Þorsteinn óháði.
18.00 MR.
20.00 FÁ.
22.00 Iðnskólinn I Reykjavik.
EUROSPORT
*****
12.30 Llve Cycllng World Cup Zurich
Championships Switzerland.
14.00 Llve Cycling Ladies Tour de
France.
14.30 Tennis ATP Tour New Haven
USA.
16.00 Live Motor Cycllng Brazilian
Grand Prix .
20.30 Tennis ATP Tour Indlanapolis
USA.
22.00 Internatlonal Boxing.
13.00 Hartto Hart.
14.00 Elght is Enough.
15.00 Hotel.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Growlng Pains.
17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur
19.00 Captalns and Kings.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
SCRCENSPORT
13.00 Delay Volvo PGA European To-
ur 1992.
15.00 Revs.
15.30 J + B European Rafting
Champ’shp.
16.00 Thal Klck Box.
17.00 International Speedway.
18.00 Snóker.
20.00 Delay Women’s Canadian Open
Tennis.
21.30 Volvó Evróputúr.
22.00 J + B European Ratting
Champ’shp.
23.00 Argentina Soccer.
05.30 J + B European Rafting.
Tallion á að hefna fyrir dótturmissinn, auga fyrir auga,
tönn fyrir tönn.
Stöð 2 kl. 22.05:
Þjófur að nóttu
Þjófur aö nóttu er bresk
framhaldsmynd í tveimur
hlutum sem fjallar um lát-
lausa leit aö miskunnar-
lausum morðingjum. Sagan
hefst á því að ung stúlka
lætur lífiö í sprengjutilræöi
í London. Sérsveitarmaöur-
inn Hardekker er settur í
máhö að hálfu ríkisstjóm-
arinnar en faöir stúlkunnar
ræður leigumorðingjann
Peter TaUion th aö ná morö-
ingja dóttur sinnar á undan
lögreglunni. Tallion rekur
augun í aö tilræðismaður-
inn, sem einnig lést í
sprengingunni, ber hring
sem hann kannast viö.
Hann telur aö hringurinn
sé í eigu bróöur síns. Bæði
Hardekker og Tallion rekja
sömu slóöina og báðir lenda
þeir á sama staö, í kom-
múnu í Skotlandi þar sem
ekki virðist aht meö felldu,
þar eru myndir af Hitler,
Kristi og Charles Manson á
veggjum en nasistafáninn
er notaöur sem rúmábreiöa.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Kryst ílúði frá Póllandi
fyrir löngu. Hann býr einn
og syrgir son sinn sem hann
missti ungan og forðast náiö
samneyti við annað fólk.
Jason er ehefu ára og býr
með Sharon móöur sinni
sem er hvit á hörund og
írskur katóhkki. Hann
saknar þess aö hafa ekki
fóður sinn hjá sér en hann
hefur fengið i arf frá honum
svart litaraft og bregst ilia
viö þegar móöir hans ákveð-
ur að flytja th vertsins á
hverfisknæpunni. Drengur-
inn leiðist út í hnupl og
verður móður sinni æ erfið-
ari: Einu sinni stelur hann
trékassa sem hefur að
geyma áhöld fyrir flóasirk-
us og í framhaldi af því
liggja leiðir þeirra Krysts
saman. Með þeim tekst góð-
ur vinskapur og í samein-
I hlutverki Krysts er Nlgel
Hawthorne sem sjón-
varpsáhorfendur muna eftir
i hlutverki ráðuneytisstjór-
ans i gamanmyndaflokkn-
um Já, ráðherra og Já, for-
sætisráðherra.
ingu vinna þeír að því að
koma upp flóasirkus.
I þættinum segir frá rúmlega 50 ára píslarsögu spámanns-
ins.
Rás 1 kl. 14.00:
Sól Baha
Þetta er píslarsaga pers-
neskra spámannsins Ba-
ha’u’Uah, opinberanda Ba-
ha’altrúarinnar, en nú eru
100 ár hðin frá láti hans.
Baha’u’Uah var á dögum í
Persíu þar sem nú heitir ír-
an á öldinni sem leið. í þætt-
inum segir frá rúmlega 50
ára píslarsögu spámannsins
en rúmlega fimm milijónir
manna aöhyUast nú trúar-
brögðin sem Baha’u’Uah
opinberaði. Umsjónarmað-
ur er Sigurður Asgeirsson
en leiklestur annast Róbert
Amfinnsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Steindór Hjörleifsson
og Jón Júlíusson.