Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 2
Samningur Reykjavíkurborgar við Tómas A. Tómasson veitmgamann:
Tommi kaupir Hótei
Borg á 172 miiyónir
draumurinn að breyta þessu í huggulegt hótel með íburði
Uld.UlIIU-L __ ___ . , . f ð eera ansi tryggja að hotel- og'
Gengið hefur verið frá kaupsamn-
ingj milli Tómasar A. Tómassonar,
veitingamanns í Hard Rock, og
Reykjavíkurborgar um kaup Tómas-
ar á Hótel Borg. Samningurinn var
gerður með fyrirvara um samþykki
borgarráðs. Kaupverðið er 172 millj-
ónir og skal greiðast á 15 árum. Tóm-
as skuldbindur sig með samningum
„Til að byrja með mun ég reka stað-
irm með óbreyttu sniði og síðan er
draumurinn að breyta þessu í huggu-
legt hótel með meiri íburði. Það mun
taka einhvem tíma að hanna og
skipuleggja breytingamar og fmna
réttu lausnimar," sagði Tómas í
samtali við DV í gær.
Þetta er ekki mikið fynr stora
as skuldbindur sig með sammngum . .„.4 pr annað
til aö reka hótel og veitingastarfsemi JSwSd í góðu ásig-
í husinu.
komulagi og það þarf að gera ansi
mikiö svo það haldi fullu verðgildi,"
sagði Tómas. Hann telur aö meira
og minna verði að gera allt hótehð
upp því lítið hafi veriö gert fyrir það
hin seinni ár. Hann hyggst þó ekki
breyta því aö utan. . , . ,
Reykjavíkurborg keypti hótehð a
147 mihjónir í apríl 1990 en ætlaði
aldrei að eiga það til frambúðar,
heldur vom kaupin gerð til að
tryggja að hótel- og veitingarekstur
yrði áfram í húsinu. Eins og menn
muna kom til umræðu að Alþingi
keypti húsiö fyrir skrifstofuhúsnæði
en borgin varð fyrri til. Samkvæmt
heimUdum DV er veruleg ánægja
með samninginn í borgarkerfmu og
talíð að gott verð hafi náðst.
MáUð verður tekið fyrir á fundi
borgarráðs á þriðjudaginn.
-Ari
Hafhsögubáturinn Þjótur á
Akranesi hefur tvisvar sinnum
verið leystur frá bryggju í vik-
unni. Um síðstu helgi rak bátinn
mannlausan langt ut á Faxaflóa
áöur en náöist til hans. í fyrri-
nótt vom landfestar Þjóts síðan
leystar aö aftan. Ekki heíur náðst
tU þeirra sem frömdu verknað-
ina.
Þjótur var nýlega tekinn í notk-
un eftir atvikið við Grandartanga
; í fyrra þegar báturinn sökk og
1 einnmaöurfórst. -bjb
Friðrík Sophusson:
Tók ekki þátt
í atkvæða-
greiðslu
Friðrik Sophusson segir það rangt
hjá Ólafi Ragnari Grímssyni aö hann
hafi með atkvæði sínu á Alþingi sam-
þykkt uppgjörsaðferðir Ríkisendur-
skoðunar. Hann hafi ekki verið a
umræddum fundi á Alþingi og þvi
hafi hann ekki greitt atkvæöi um
máUð. Á hinn bóginn segi maUlutn-
ingur Ólafs Ragnars sína sogu um
virðmgu hans fyrir sannleikanum.
Aö sögn Friðriks gerði hann ekki
tUlögur um að skuldbindingar Verð-
jöfnunarsjóös fiskiðnaöarins yrðu
færöar tU gjalda í frumvarpi sem
hann flutti til fjáraukalaga fyrir 1990-
Á hinn bóginn heföi fjármálaráðu-
neytið gert fjárlaganefnd grein fynr
þeirri afstöðu sinni að það teldi að
ekki ætti að færa viðkomanch
skuldabréf tU gjalda á árinu 1990.
Ríkisendurskoðun hefði hins vegar
veriðáannarriskoðun. 'kaa
Nýtt iþróttahús
tekið í notkun
Magnús dSafaon, DV, Húnaþingi:_
íþróttamiðstöðin á Blönduósi verð-
ur formlega tekin í notkun á sunnu-
daginn. Þar verður handknattleikur
milli FH og KA og körfuboltaleikur
milli Tindastóls og Njarövikmga auk
knattspymukeppni yngri aldurs-
flokka. Lúörasveit Blönduóss leikur,
samkórinn Björk syngur og ávorp
verða flutt. Einnig veröur boðið upp
á kaffl, blöndu og rjómatertu.
íþróttamiöstöðin er mikið hus sem
verið hefur í byggingu undanfarm
ár. Þaö er 2130 fermetrar að grunn-
fleti en rúmlega 13 þúsund rúmmetr-
ar. Völlurinn er af löglegri keppius-
stærð og þar em stór áhorfenda-
svæði.
Kviknaðii
billiardstofu
Eldur kom upp í billiardstofuniu
Stjömunni í Grindavík um þouteytiö
í fyrrinótt Slökkviliðiö á stoönum
var kvatt á vettvang og tókst fljótiega
aö ráöa niöurlögum eldsms Eldur-
inn kom upp í einkaherbergi Þarsem
eitt billiardborð er. AUt sem í her
berginu var eyðilagðist. Aðrar
skemmdir urðu ekki miklar 1 husmu
nema vegna reyks.
Fyrst var grunur um íkveikju en
síödegis í gær hölluöust menn helst
aö því að kviknað hefði í út frá sípr-
ettu. Þó var skiptimyntar saknað ur
einum peningakassa en engin um-
merki sáust um innbrot. "bjb
ií
„Viöskiptavinur“ Blikksmiðj-
unnar Grettis við Ármúla i
Reykjavik stakk af á flmmtudag
án þess að greiða reikning upp á
34 þúsund krónur. Reikningur-
inn var fyrir nýjum vatnskassa
og vinnu við bifreið maimsins.
Bifreiðin var af geröinni Pontiac
Firebird, árgerö 1986, dökkblá að
lit.
Lögreglan í Reykjavík grennsl-
aðist eftir bifreiðinni og eiganda
hennar í gær en án árangurs.
; Billinn mun vera skráður á Ak-
ureyri en ökumaðurinn taiinn
búsettur í Hliðunum í Reykjavík.
-bjb
Keflavikursókn:
f/
Inn var að bakka bílnum ut ur bilas handriði við stigatröppur og sat þar fastur. Á myndinm
í^gsssL , ul s&a -—.. - «
má er bfllinn töluvert skemmdur. Enginn slasaðist I þessu óhappi.
Óiafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi fj ármálaráðherra.
Fridrik lögfesti aðf erð
Ríkisendurskoðunar
- seair tekiur frá árinu 1991 hafa verið færðar yfir á 1992
rá fnr Raenar Grímsson fyrrver- upphæð 1,4 milljaröar króna, inn í auknar aö samaskapr“ sagði Olafur.
Olafur Ragnar Grimsson, lyrr ^ , samræmi við kenning-
Æg»r Már Kárascm, DV, Suöunœsjuin:
„Þaö er komin lausn á þessa
deilu og menn vom fegnir þegar
tók aö líöa á fundinn. Það er mik-
iil vilji manna að gleyma fortíð-
inni og því sem á undan hefur
gengið og vinna saman," sagði
: herra Ólafur Skúlason, biskup
: Isiands. Fundur deiluaöila í
Keflavíkursókn meö biskupi og
prófasti var haldinn á fimmtu-
dagskvöld þar sem tókst að ná
sáttum í deilum sóknarprestsins
og sóknamefndarinnar.
Ákveðið var á fundinum að
fmna aðstoðarprest á næstu dög-
um. „ Menn ætla að sættast, horía
til framtíðarinnar og vinna sam-
an ," sagöi Sævar Reynisson,
gaidkeri sóknamefndar.
andi fjármálaráðherra, boðaði til
fréttamannafundar í gær tii að svara
bví sem Friörik Sophusson ijármála-
ráöherra sagöi á fréttamannafundi í
fyrradag. Hann sagöist hafa oröið
undrandi á að heyra þaö hjá fjár-
málaráðherra aö hann væn nu adlt
í einu oröinn sammála sér 1 þvi
hvernig gera eigi upp ríkisreikning-
mn.
febrúar síöastiiönum tók Friörik
Sophusson aftur á móti þáttí_því á
Alþingi að lögfesta aðferð Ríkisend-
urskoöunar við uppaor rikisreikn-
ings sem hann nu segist vera á móti.
Friörik greiddi þá atkvæði með því
að færa skuldbindingar vegna Verð-
jöfhunarsjóðs fiskiönaðanns, aö
ar Ríkisendurskoðunar. Eg benti á í
ræðu að þetta væri rangt og var eini
þingmaöurinn sem greiddi atkvæði
gegn þessu. Friörik Sophusson
greiddi aftur á móti atkvæði með
þessu. Nú segist hann vera þessu
andvígur," sagöi Ólafur Ragnar.
Hann sagði ennfremur að fjármála-
ráöherra hefði ákveðið aö 600 milij-
óna króna staðgreiðsluskattar opin-
berra starfsmanna, sem dregnir vom
afí desember 1991, skyldu ekki færð-
ir til tekna þaö ár heldur voru þessar
600 milfjónir færðar sem tekjur árs-
ins 1992.
„Þannig vora tekjur ársins 1991
minnkaðar en tekjur ársms 1992
Hann ásakar líka Friðrik Sophus-
son fyrir að hafa bókfært sem útgjöld
allt andviröi fasteignakaupa ríkisins
á árinu 1991 þótt slíkt hafi aldrei áður
veriö gert í fjármálaráðuneytinu.
Þannig hafi Friðrik framkvæmt
kenningu Ríkisendurskoðunar. Með
þessu hafi hann aukið hallann á ár-
inu 1991 en létti með þessu hallann
á þessu ári ogþeim næstu.
Loks sagði Ólafur aö ef sú aðferð
sem Friðrik Sophusson notaði til aö
fá fram 17 mifljaröa króna halla á
árinu 1991 væri notuö fyrir áriö 1989
hefði halli Jiess árs orðiö 75 milljarö-
ar króna. Olafur ásakar fiármálaráð-
herra fyrir pólitískan hráskinnsleik
íþessumáli. -S.dór
Fulltrúar Landssambands lög-
reglumanna áttu iúnd með fúll-
trúum dómsmálaráðuneytisins
til aö ræða öryggismál í gær.
Ákveðiö var að leita umsagnar
aðila vegna kostnaðar og nota-
i gildis aukins öryggisbúnaöar.
í þessu sambandi er meðal ann-
ars til umræðu notkun táragass
(Mace) og sterkari bifreiða. Þá
vilja lögreglumenn fá starfsþjálf-
un á öllum starfsaldri sínum.
Búist er við að næsti fundur verðí
um miðjan september. -kaa
Þau mistök urðu í fimmtudags-
blaðinu aö nafn Manns dagsins
misritaðist. Mishermt var að
hann héti Eriingur. Rétt naín
mannsins er Eriendur Guð-
I mundsson. Hlutaðeigandi eru
beðnir velvirðingar.