Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. Laugardagur 5. september SJÖNVARPIÐ 14.00 íslenska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í lokabaráttu Sam- skipadeildar. 16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 18.00 Múmínálfarnir (46:52.) Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana I Múmíndal. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (7:26.) (The Adventures of Teddy Ruxpin.) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir(1:22). (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weat- hely, Billy Warlock, Erika Eleniak og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Blóm dagsins. Tófugras (cy- stopteris fragilis.) 20.45 Fólkió í landinu. Frá pottunum í póstkortin. Bryndís Schram ræðir við Eyþór Sigmundsson póstkorta- útgefanda. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.10 Hver á aö ráöa? (23:25) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Kerlu skal kálaö (Throw Mama From the Train). Bandarísk gam- anmynd frá 1987.1 myndinni seg- ir frá tveimur seinheppnum rithöf- undum. Larry er aðframkominn af andleysi eftir að fyrrverandi eigin- kona hans stal frá honum handriti og varð metsöluhöfundur fyrir vik- iö. Owen rembist við að skrifa sakamálasögur með litlum árangri og á fram úr hófi stjórnsama móð- ur. Fyrir misskilning telur Owen þá hafa gert samkomulag um að ryöja úr vegi ógnvöldum hvor ann- ars. Fyrr en varir er Larry eftirlýstur vegan morös og ofan í kaupið er ætlast til þess að hann gangi frá gamalli kerlingarskrukku sem hann hefur aldrei hitt. Leikstjóri: Danny De Vito. Aðalhlutverk: Danny De Vito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey og Kate Mulgrew. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Laugardagur 5. september 1992 framhald. 23.00 Dlon-bræður (The Dion Brot- hers). Bandarísk bíómynd frá 1974. í myndinni segir frá tveimur bræðrum, kolanámumönnum frá Vestur-Virginíu. Þeir fara til borgar- innar í leit að ævintýrum og eiga þar stuttan en viöburðaríkan glæpamannsferil. Leikstjóri: Jack Starrett. Aöalhlutverk: Stacy Ke- ach, Frederic Forrest og Margot Kidder. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. Þá er hann afi kominn úr fríi og hann ætlar að sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir og taka lagið. Handrit: Örn Arnason. 10.30 Lísa í Undralandi. Nýr teikni- myndaflokkur sem byggöur er á þessu heimsþekkta ævintýri. 10.50 Spékoppar. Teiknimyndaflokkur í sjö þáttum sem gerður er eftir sög- um hins víöfræga barnabókahöf- undar Roberts Munsch. 11.15 Ein af strákunum. (Reporter Blues). Myndaflokkur um unga stúlku sem dreymir um að vinna fyrir sér sem blaðamaður (4:26). 11.35 Mánaskifan (Moondial). Það verður spennandi að fylgjast með því hvert mánaskífan sendir Minty og vini hennar í dag (4:6). 11.55 Landkönnun Natlonal Geograp- hic. Fróðlegur þáttur um náttúru- undur veraldar. 12.50 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.20 Visasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriöjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.50 Forö til fyrlrheitna landslns (Road to Utopia). Slgild söngva- og ævintýramynd með þríeykinu Bing Crosby, Bob Hope og Dorot- hy Lamour. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur. Leikstjóri: Hal Walker. 1945. 15.15 Persónur og leikendur (Americ- an Dreamer). Gamanmynd sem greinir frá húsmóður sem vinnur ferð til Parísar. Örlögin haga þv( þannig að þessi ágæta kona álítur sig hugrakka hetju sem allt geti og dregur alla í kringum sig inn I hringavitleysuna. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Tom Conti og Coral Browne. Leikstjóri: Rick Rosenthal.ðl 984. Lokasýning. 17.00 Glys (Gloss). Það er fariö aö líöa að lokum þessara þátta en þetta er næstsíöasti þáttur (23:24). 17.50 Lótt og Ijúffengt. Þriöji og næst- síöasti hluti létts matreiösluþáttar. 18.00 Popp og kók. Hressilegur þáttur um allt þaö sem er að gerast í tón- , listarheimir.jm og kvikmyndahús- • um borgarinnar. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn ! Rafnsson. Framleiöandi: Saga film I hf. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 18.40 Samskipadeildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjallar um stöðu mála. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). Bandarísku sjónvarpsþættirnir með ekkjunni Jessicu Fletcher hafa notið hylli áskrifenda enda hefur Stöð 2 fest kaup á 22 þáttum sem sýndir verða á vetri komanda. Eins og áður er það leikkonan Angela Lansbury sem fer með að- alhlutverkið en auk hennar fer fjöldi þekktra bandarískra sjón- varpsleikara með hlutverk í þáttun- um. Þessir vinsælu sakamálaþættir verða á dagskrá á laugardags- kvöldum í vetur (1:21). 21.20 Skollaleikur (See No Evil Hear No Evil). Hér er á ferðinni frábær gamanmynd með tveimur af bestu gamanleikurum sinnar kynslóðar. 23.10 Duld (The Shining) Það er glæsi- legur hópur frábærra listamanna sem stendur á bak við þessa kvik- mynd. Fyrstan skal frægan telja Jack Nicholson sem leikur aðal- hlutverkiö. Höfundur sögunnar er Stephen King sem varla þarf að kynna nánar enda er hann sölu- hæsti rithöfundur allra tíma. Leik- stjórinn er Stanley Kubrick sem hefur gert mikinn fjölda stórmynda og er Duld meðal þeirra vinsælustu sem hann hefur gert. Myndin fjall- ar um Jack Torrance sem tekur við starfi umsjónarmanns á hóteli hátt uppi í Klettafjöllum. Þegar illir and- ar heltaka hann fer hann smám saman að missa vitið. Kona Jacks, leikin af Shelley Duvall, og sonur þeirra eru brátt í bráðri llfshættu vegna geðveiki heimilisföðurins. 1980. Stranglega bönnuð börn- um. 1.25 Grafinn iifandí (Buried Alive). Hörkuspennandi bandarísk sjón- varpsmynd um konu nokkra sem eitrar fyrir eiginmann sinn. Hann er varla kólnaður í gröf sinni þegar einkennilegir atburðir henda hana og elskhuga hennar. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Tim Mathe- son og William Atherton. Leik- stjóri: Frank Darabount. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskárlok Stöövar 2 . Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Undur veraldar (Wonders of Our World). Landkönnuðurinn, hand- ritshöfundurinn og sjónvarpsfram- leiðandinn margverðlaunaði, Guy Baskin, er umsjónarmaður þessar- ar nýju þáttaraðar sem nú er aö hefja göngu sína og er í átta hlut- um. í þáttunum kannar hann m.a. Borneo, Christmas Island, Astralíu og Tasmaníu svo fátt eitt sé nefnt. 18.00 Ming-garöurinn. Suzhou-garö- arnir ( K(na hafa í hundruð ára þótt einhverjir þeir sérkennilegustu og fallegustu í heimi og ekki að ástæðulausu. Ming-garðurinn er kominn til vegna bættra menning- arsamskipta Kína og Bandaríkj- anna og er staðsettur í Metropolit- an Museum of Art. Fegurð Ming- garðsins í dag er ævintýri Kkust og lögöu margir hönd á plóginn, þeirra á meðal yfirmaður Suzhou- garðanna. 18.30 Slena. Einstakur þáttur þar sem fjallað er um lista- og menningar- borgina Siena á þrettándu til sext- ándu öld, sem talið er blómaskeið hennar. Borgin hefur varðveitt að mestu útlit sitt frá blómaskeiðinu, betur en nokkur önnur borg á ítal- íu. í þættinum er fjallaö um horn- steina samfélagsins og sagt frá því hvernig þaö lagaði sig að breyting- um sem höfóu mikil áhrif. 19.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Hreinn Hjartarson fiytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Þuríöur Baldursdótt- ir, Karlakór Reykjavíkur, Björgvin Halldórsson, Samkór Trésm(ðafé- lags íslands, Guöný og EKsabet Eir, Bjarni Lárentínusarson, Njáll Þorgeirsson, Silfurkórinn og fleiri syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúas- ins, Dickie Dick Dickens, eftir Rolf pg Alexander Becker. 13.30 Yflr Ésjuna. Menningarsveipur á laugardegi. 15.00 Tónmenntlr - Ung nordisk musik 1992. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Tryggvi M. Baldvinsson og Guörún Ingimundardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fróttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Söngur tll Iffsins. 17.15 Lokabragö IJónatemJarans, smásaga eftir Herborgu Friðjóns- dóttur. Kolbrún Bergþórsdóttir les. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá ís- landi og umheiminum á öldinni sem er að líða. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífiö. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Skemmtisaga, Kvígan eftir Isaac Bashevis Singer. Anna María Þór- isdóttir þýddi. Þórhallur Sigurðs- spn les. 23.00 Á róli viö DamtorgiÖ í Amster- dam. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríöur Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. , 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 0.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist viö allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af - heldur áfram. 1.00 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. 9.00 Núer lag GunnarSalvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýms- um áttum, auk þess sem það helsta sem er að gerast um helgina verð- ur kynnt. 12.00 Hádegisfróttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unnl. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fróttir af íþróttum, atburðum helg- arinnar og hlustað er eftir hjart- slætti mannlífsins. Fróttir kl. 15.00. 16.00 Erla Friögelrsdóttir. Erla Frið- geirsdóttir tekur viö og leikur áfram hressa og skemmtilega tónlist fram að fréttum. 17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.19 19.19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Býlgjunn- ar. 20.00 Vlö grllllð. Björn Þórir Sigurðsson með góða tónlist fyrir þá sem eru aö grilla. 21.00 Pálml Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á lífið. 0.00 BJartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Morgunútvarp. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjömulistlnn.20vinsælustulögin. 17.00 Krtstinn AKreösson. 17.05FyrlrheHiö ísrael fyrr og nú. Þáttur- inn nefnist Hverjum tilheyrir land- ið? Gestur þáttarins er Sr. Halldór S. Gröndal. 17.30 Bænastund. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 KántrHónlist 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson vekúr hlustendur meó Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Fyrstur á fætur.Sigmar Guö- mundsson heldur áfram að kanna það sem markvert er að gerast um verslunarmannahelgina. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. Rútutónlist verður að þessu sinni fyrir barðinu á þeim félögum. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Léttur á laugardegi.Jóhannes Kristjánsson sér um þáttinn. 19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum. 20.00 Heitt laugardagskvöld.Góð tónl- ist. Síminn er 626060. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveðjur, siminn er 626060. FN#9S7 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viðtal dagsins. 13.00 ívar Guömundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 Ámerican Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 HafliÖi Jónsson tekur við með nætun/aktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCirt jm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lifi og sál. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúöar, 3 frá 1, múmían, aö ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Traper John. 14.00 Elght Is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hart to Hart. 17.00 Growlng Palns. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 The Lancaster Mlller Affalr. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertalnment Tonlght. EUROSPORT 12.00 Athletlcs. 13.00 Körfuboltl.Bein útsending. 17.00 Kappakstur. 18.00 B!ak.Alþjóöleg keppni frá Italiu. 21.30 HJðlrelöar. 22.30 FJallahJólakeppnl. SCREENSPORT 11.30 Volvó Evóputúr. 14.30 Revs. 14.00 Frjólsar Iþróttlr. 15.00 Parls- Moscow- Beljlng Rald. 16.00 Internatlonal Athletlcs. 17.00 Dutch Masters Beach Volley- ball. 18.00 FIA 3000 Champlonshlp. 19.00 Dutch Soccer Hlghllghts. 20.00 Delay Senlor PGA Tour 1992. 22.00 Paris- Moscow- Beljlng Rald. 22.30 VolvóPGAEuropeanTour1992. Tveir góðir, annar er blindur en hinn heyrnarlaus, og morðinginn er glæsikona með fagra fótleggi. Stöð2 kl. 21.20: Skollaleikur Vinimir Wally og Dave eru um margt óvenjulegir. Þeir eru ólíkir persónuleik- ar, Wally er frekjudós og frunti en Dave er heymar- laus. í sameiningu era þeir ákærðir fyrir morð sem þeir frömdu ekki. Lögreglan er yfir sig hrifin af því að hafa náð fyrstu bhndu og heym- arlausu morðingjunum í sögunni. Þeir félagamir sleppa úr prísundinni á æv- intýralegan hátt og reyna eins og þeir geta að finna hinn raunverulega morð- ingja. Það eina sem þeir vita um morðingjann er að hann er kaldrifjað glæsikvendi sem notar Shalamar ilm- vatn og er með langa og fagra fætur. Rás 1 ki. 1630: Söngur til lífsins f dag klukkan 16.30 á rás þörfma, lffsnautnina og 1 veröur endurfluttur frá nauðsynþessaðtakaámóti páskum þáttur um græn- sérhverjum degi með söng. lenska vísnasöngvarann og Leikín verða flölmörg lög ijóðskaldiö Rasmus Ly- eftir Rasmus og fjallað um bertlx. í þættinum segir Ras- Ijóð hans. Umsjón meö þætt- mus frá 24 ára söngferli sín- inum hefur Sigrún Björns- um, ræöir um tjáningar- dóttir. Fyrir misskilning telur Owen að þeir Larry hafi gert sam- komulag um að kála ógnvöldum hvor annars. Það er ætl- ast til að hann myrði kerlingarskrukku eina. Sjónvarpið kl. 21.35: Kerlu skal kálað Bandarísk gamanmynd frá 1987. í myndinni segir frá tveimur seinheppnum rithöfundum sem heita Larry og Owen. Larry er aðframkominn af andleysi eftir að fyrrverandi eigin- kona hans stal frá honum handriti og varð metsölu- höfundur fyrir vikið. Owen rembist við að skrifa saka- málasögur með litlum ár- angri og á fram úr hófi stjómsama móður. Fyrir misskilning telur Owen þá hafa gert samkomulag um að ryðja úr vegi ógnvöldum hvor annars. Fyrr en varir er Larry eftirlýstur vegna morðs og ofan í kaupið er ætlast til þess að hann gangi frá gamalli konu sem hann hefur aldrei hitt. I i í i S 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.