Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 31
14-UGARDAGyil 5. SFJ^KMRJER: 1992. 43 Þegar liðirnir eru bólgnir og stirðir og sjúklingurinn hefur um langt skeið fundið fyrir almennum slappleika, sleni og þreytu og hitavellu, þarf ekki frekar vitnanna við. Hann er þá sennilegast meö liðagigt eða iktsýki. Talið er að einn af hverjum 200 þjáist af liðagigt, flestir milli fertugs og sextugs. Miðaldra maður með derhúfu og liðagigt Hann var æðrulaus íslensk al- þýðuhetja með liðagigt í ríki Dav- íðs. Ungur hafði hann flúið undan vaxandi harðæri og atvinnuleysi til Reykjavíkur úr fijálsum sveitum landsins ásamt eiginkonu sinni sem þá var þunguð. Ekkert gisti- rými var fyrir þau í höfuðborginni svo að þau leigðu sér húsnæði í Kópavogi sem þá var að byggjast. Þegar konan fæddi bamið á Landspítala glumdi í eyrum hvinur í erlendum herflugvélum en ekki heyrðist í öðrum himneskum her- skörum. Engir vitringar eða hjarð- sveinar komu að vöggu bamsins en vitgrannur lögfræðingur kom þegar bamið var nýfætt til að birta þeim hjónum stefnu vegna van- goldinna skatta í heimabyggðinni. Árin hðu. Hann komst í sæmilega vinnu og tókst að flytja með fjöl- skylduna í annað og betra hús- naéði. Hjónin unnu myrkranna á milh til að framfleyta sér og barna- hópnum. Smám saman virtust guö- irnir fara að brosa við þeim. Hann fékk stöðuhækkun í vinnunni, konan fékk enn fleiri leikfimisah til að skúra á kvöldum og nóttum og elsti sonurinn gekk menntaveg- inn og lauk meiraprófsnámskeiði. Miðsonurinn fékk einungis skil- orðsbundinn dóm fyrir bílþjófnað og lenti þvi ekki á Látla Hrauni eins og maðurinn hafði óttast. Dóttirin varð ólétt 15 ára gömul eftir þekkt- an miðaldra fíkniefnasala. En bamið fæddist bæði frískt og heil- brigt svo að þau hjónin uröu himin- lifapdi. „Maður verður ahtaf að sjá þetta bjarta í tilverunni þótt erfitt sé,“ sagði hann eitt sinn og brosti dap- urlega. Þá hafði konan hans ekið aftan á vömbíl en enginn meiddist. Bólgnirliðir Þegar lánið og lukkan virtust þannig brosa viö honum tóku hð- imir að bólgna. Fyrstu einkennin, sem hann fann fyrir, vora verkir og morgunstirðleiki í htlu fingurl- iðunum. Þetta skánaði þegar á dag- inn leið. Verkimir komu aftur á kvöldin þegar hann settist fyrir framan sjónvarpið, einkum þegar hann horfði á Hemma Gunn. Smám saman versnuðu þessi einkenni og hann fann hvemig fingurnir tóku að stirðna og hreyfigeta þeirra minnkaði. Hann tók efdr slapp- leika og þreytu auk augnþurrks og útbrota. Láðbólgan virtist minnka eitthvað þegar á leið en tók sig síð- an upp að nýju, allar hreyfingar urðu afar sárar og morgunstirð- leikinn í fingram, úlnhðum og hnjámjókst. Þá ákvað hann að leita til læknis í fyrsta skipti í mörg ár. Hann fór á stóra spítalann klæddur í dökk- brún jakkafót með hvítleitum tein- um, bláa trosnaða skyrtu, htlaust, mjótt Á læknavaktiniú polyestershpsi, óburstaða skó, hvíta sokka og derhúfu. Þennan dag var læknirinn í hvít- um slopp sem ekki hafði verið þveginn í 2 vikur. Allir vasar vora fulhr af drash, gömlum minnis- blöðum, símanúmerum, blýöntum, vasaklútum, karamehum, einum smokk og hlustunarpípu. Maðurinn sagöi lækninum aUa sjúkrasöguna og var þá beðinn að leggjast upp á bekk og fara úr að ofan. Undir skyrtuimi var hann í muskugráum nærbol sem greini- lega hafði lifaö af margar heims- styrjaldir og aUar gerðir af þvotta- vélum. Sjúkdómsgreining „Þú ert sennflegast með hðagigt eða iktsýki," sagði læknirinn eftir nákvæma skoðun og nauðsynlegar blóðprufur. „Þegar Uðimir Uta svona út og sjúklingurinn hefur um langt skeið fundiö fyrir al- mennum slappleika, sleni og þreytu og hitaveUu, þarf ekki frek- arvitnannavið." Læknirinn talaði með myndug- leika eins og hann hafði lært á síð- asta Dale Camegie námskeiöi sem haldið var á vegum þekktra lyfia- innílytjenda „Þetta granaði mig,“ sagði mað- urinn. „Hvað veldur þessu?" „SennUega er um einhvers konar brenglun á ónæmiskerfi líkamans að ræða,“ sagði læknirinn spek- ingslega. „TaUö er að einn af hveij- um 200 þjáist af hðagigt svo aö þú ert ekki einn í þessu stríði. Flestir era á milh fertugs og sextugs." „Hvað er til ráða?“ sagði maður- inn. „Meðferð hðagigtar beinist fyrst og fremst að því að'draga úr ein- kennum hennar. Stærstur hluti sjúklinganna fær ekki slæma fotl- un. Bólgueyöandi lyf eru undir- staða lyfjameðferðar. Ef þessi lyf era tekin í viðeigandi skömmtum stUla þau verki, minnka bólgu, eyða liöbólgum og draga út morg- unstirðleika. Meðal sómalyíja í þessum flokki má nefna Brafen, Naprosyn, Voltaren, Felden o.fl. Stundum er sprautað inn í liði eða sinaskeiðar bólgueyöandi efnum. Þessi lyíjameðferð gefst yfirleitt ágætlega en þó þarf um fjórðungur sjúklinganna kröftugri meðferð með sérhæfðum bólgueyðandi efn- um. Þá má nefna gull, penicUlamín, sulphasalasín og methotrexate. Þessi lyf þarf að gefa í nokkra mán- uði áður en þau fara að slá á gigta- reinkennin og öh hafa þau ein- hveijar aukaverkanir. Þetta lítur ekkisvohlaút.“ Þeir horfðust í augu. „Ég kann tvær vísur um hðagigt- ina,“ sagði maðurinn glaðlega. „Þær eru eftir Þorstein Gissurar- son, sem kahaður var Þorsteinn tól. Hann var Skaptfellingur eins og ég, fæddur upp úr miðri 13. öld. Hann var sagður hafa veriö örk- umla aUt sitt hf. Hann orti: Ikt-sýkinnar eitrað pest áriðmittseytjánda pressaði mig og píndi mest með plágum aUra handa. Líka hnýttust hðamót linuðust sinaíjaðrir Hef ég ei síöan heUan fót haft sem flestir aðrir.“ Læknirinn brosti greindarlega eins og hann gerði aUtaf þegar hannheyrðivísur. „Leyfðu mér að skrifa þetta nið- ur,“ sagði hann síðan og ákvað að læra vísumar og nota þær á skemmtikvöldum og mannamótum ávegumspítalans. „Ekkert reynist mér betur þegar ég fer á fjörur viö konur en fara með stökur sem enginn kann eða skUur,“ hugsaði læknirinn með sér og glotti. Hann skrifaði vísumar niöur á krumpaðan bíómiða úr Sljömubíó sem hann veiddi uppúr þeim hafsjó af snepladrasli sem lá ívösumhans. Síðasti innritunardagur ER I DAG! Afhending skírteina sunnudag 6. sept. kl. 13-19 að Smiðjuvegi 1, Kóp. INNANHÚSS- ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir,. vegg- klseðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ......................... Heimilisfang ....................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Sólvallagötu 12, sími 11578 Námskeið veturinn 1992-1993 1. Saumanámskeið, 7 vikur Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 14-17 miðvikudaga kl. 19-22 fimmtudaga kl. 19-22 miðvikudaga kl. 14-17 " (bútasaumur - útsaumur) 2. Vefnaðarnámskeið, 7 vikur Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. 3. Vefnaðarfræði Kennt verður þriðjudaga kl. 16.30-18.30 4. Matreiðslunámskeið, 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. 5. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 14-17 fiskréttir, 3 dagar gerbakstur, 2 dagar pastaréttir, 1 dagur grænmetis- og baunaréttir, 3 dagar 6. 6. janúar 1993 hefst 5 mánaða hússtjórnarskóii með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartækninámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.