Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992.
- OTfVnqrYT
Peningamarkaöur Útlönd
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN ÚVERÐTR.
Sparisj óbundnar 0.75-1
Sparireikn.
3ja mán. upps 1,25
6mán.upps 2,25
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5
Sértékkareikn 0,75-1
Allir nema isl.b.
Sparisj., Bún.b.
Sparisj., Bún.b.
Allir nema isl.b.
Allir nema Is-
landsb.
VISITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Oriofsreikn 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn. ÍSDR 5,75-6 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARARHIKN.
Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaöarb.
INNLENDIR QJALDEYRISREIKN.
$. 1,75-2,15 Islb.
€ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
CitlAn ÓVEROTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv )’ kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGD
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-6,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
C 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnœötelán 4,9
UfeyrtssjóA8lán 5-9
Dráttarvextir 19,6
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravisitala september 3235 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitalaíjúli 161,1 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Launavisitala i ágúst 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí
var1,1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,416
Einingabréf 2 3,437
Einingabréf 3 4,206
Skammtímabréf 2,129
Kjarabréf 5,921 6,042
Markbréf 3,187 3,252
Tekjubréf 2,121 2,164
Skyndibréf 1,860 1,860
Sjóðsbréf 1 3,079 3,094
Sjóðsbréf 2 1,927 1,946
Sjóðsbréf 3 2,123 2,129
Sjóðsbréf 4 1,752 1,770
Sjóðsbréf 5 1,291 1,304
Vaxtarbréf
Valbréf
Sjóðsbréf 6 728 735
Sjóðsbréf7 1048 1079
Sjóðsbréf 10 1049 1080
Glitnisbféf 8,4%
islandsbréf 1,327 1,352
Fjórðungsbréf 1,148 1,164
Þingbréf 1,334 1,352
Öndvegisbréf 1,319 1,337
Sýslubréf 1,303 1,322
Reiðubréf 1,299 1,299
Launabréf 1,024 1,039
Heimsbréf 1,109 1,142
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tiiboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,95 1,95 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18
Hlutabréfasj.VlB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóö. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,85
Árnes hf. 1,80 1,85
Eignfél. Alþýöub. 1,60 1,60
Eignfél. lönaðarb. 1,65 1,60 1,70
Eignfél. Verslb. 1,25 1,50
Eimskip 4,50 4,30 4,50
Flugleiðir 1,68 1.52 1,68
Grandi hf. 2,50 2,10 2,50
Hampiðjan 1,10 1,15 1,35
Haraldur Böðv. 2,00 2,60
Islandsbanki hf.
Isl. útvarpsfél. 1,10 1,30
Jarðboranir hf. 1,87
Marel hf. 2,22
Olíufélagiöhf. 4,50 4,40 4,65
Samskip hf. 1,12 1,06 1,12
S.H.Verktakarhf. 0,90
Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00
Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,30
Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,50
Softishf.
Sæplast 3,00 3,53
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45
Tæknrval hf. 0,50 0,50 0,85
Tölvusamskiptihf. 2,50 2,50
ÚtgeröarfélagAk. 3,70 3,10 3,80
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf.
' Viö kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er
miðaö viö sérstakt kaupgengí.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aöinn birtast I DV á fimmtudögum.
Hjálparliðar Sameinuöu þjóðanna sáu lík á veginum til Gorazde þegar bilalest þeirra gat loks komist til bæjar-
ins. Sjón sem þessi er algeng á vegum þar sem átök hafa verið hörðust í Bosníu. Simamynd Reuter
Sjónarvottar lýsa örlögum flutningavélar SÞ við Sarajevo:
Sáu f lugvélina
tætast í sundur
- allt hjálparflug liggur niðri en bardagar halda áfram
„Eg horfði á flugvélina fljúga í átt
að Sarajevo þegar tvær eldflaugar
birtust skyndilega á himninum.
Önnur hæfði vélina aftanverða en
hin fór framhjá," sagði Dudic Esad,
einn þeirra sem varð vitni að þvi
þegar flutningaflugvél hlaðin hjálp-
argögnum var skotin niöur nærri
Sarajevo.
Annar vængur flugvélarinnar
brotnaði af þegar eldflaugin lenti á
henni og síðan tættist hún í sundur
og brakið sveif logandi til jarðar.
Fjórir menn voru um borð og fórust
þeir allir.
Björgunarmenn sögðu í gær að
ekki væri nokkur hlutur heill eftir
af véhnni en sjá mætti teppi, sem
flytja átti til húsnæðislausra í
Sarajevo, á víö og dreif um skóglend-
ið þar sem brakið kom niður.
Sjónarvottum ber saman um að
Sjöfalt lífs-
tíðarfangelsi
fyrir sjö morð
Nýsjáienski fjöldamorðinginn Ray-
mond Ratima var í gær dæmdur í
sjöfalt lífstíðarfangelsi fyrir að
myrða sjö manns. Meðal hinna látnu
eru böm hans þrjú. Hinir vom úr
fjölskyldu fyirum eiginkonu hans.
Ratima getur sótt um náðun eftir
tíu ár þrátt fyrir aö geðlæknir hafi
komist að þeirri niðurstöðu að hann
gæti þá verið jafn hættulegur og nú.
Læknirinn taldi Ratima sakhæfan.
Ratima hlaut auk þessara dóma tíu
ára fangavist fyrir að hafa að yfir-
lögðu ráði stungið þungaða mágkonu
sína í kviöinn með hnífi í þeim til-
gangi aö myrða ófætt bam hennar.
Þá fékk hann sjö ára fangavist fyrir
að berja fymun tengdafóður sinn.
Ratima er atvinnulaus rúningsmaö-
eldflaugarnar hafi komið úr átt frá
bænum Konjic sem er um 30 kíló-
metra frá staðnum þar sem flugvéhn
hrapaði. Bærinn er á valdi Króata
og íslama og em þeir því gmnaðir
um að standa aö baki ódæðinu.
Þegar eftir að flugvéhn fórst var
allt hjálparflug til Sarajevo stöðvað
meðan verið var að rannsaka orsök
þess að hún komst ekki á leiðarenda.
Grunsemdir vöknuðu þegar um að
hún hefði verið skotin niður. Það
sannaðist síöan undir hádegi í gær
eftir að björgunarmenn komust á
staðinn.
Flugvélin var að koma frá Ítalíu
og var áhöfnin ítölsk. Líkin voru ó-
finnanleg ef frá er talið að í gær hafði
fundist blóðugur kjálki og nokkrir
óþekkjanlegir líkamspartar. Læknir,
sem kom á staðinn, sagði að útilokað
væri að bera kennsl á nokkum
ur.
Reuter
Konanmeð
Jl ÉnnnnitfVi iiinn JL
fegurstu tou
Stjómendur helstu fegurðar-
sarakeppninnar á Ítalíu em í
raiklum vanda vegna þess aö þeir
úrskurðuðu að Giovanna FaneUi
væri með fegurri fótleggi en aðrar
konur þar í landi. Sú fótnetta
heitir réttu nafni Gianni Fanelli
og er kari eða var það í það
mhrasta þar til hann lét breyta
sér í konu með aögerö fyrir ári.
Gianni heldur titlinum en fær
ekki að halda áfram í keppninni
um titilinn Fegurðardrottning Xt-
alíu. Hann var þó kominn í úrslit
og var vongóöur um sigur.
Italir ætla einnig aö veija feg-
urstu blökkukonuna í fyrsta sinn
nú. Þegar er búið vísa einni
stúlku úr þeirri keppni vegna
þess að hún hefur hirst á nektar-
myndum. Beuter
þeirra sem fórust.
Bardagar halda áfram víða um
Bosníu. í gær tókst að koma bílalest
með hjálpargögnum til bæjarins
Gorazde sem Serbar hafa setið um
undanfama mánuði. Ferðin gekk
treglega og sögðu þeir sem fóru til
bæjarins að víða mætti sjá merki um
hörð átök og mannfall. Þar á meðal
var vegurinn lokaður á einum staö
vegna þess aö bíli hafði verið
sprengdur og farþegamir drepnir.
Milan Panic, forsætisráðherra
Serbíu, vann enn áfangasigur í ghm-
unni við Slobodan Milosevic forseta
þegar þingið samþykkti í gær að lýsa
trausti á Panic vegna þáttar hans í
friðarráðstefnunni í Lundúnum um
síðustu helgi. Óljóst er þó hverju
Panic fær ráðið þótt hann hafi meiri-
hluta þings aö baki sér.
Reuter
Lifur úrfull-
orðnum grædd
ísmábarn
Læknum í Leeds á Englandi lánað-
ist í gær að græða lifur úr fullorðnum
manni í níu mánaða gamlan dreng.
Liam Hamer heitir hann og fæddist
með gallaða lifur. Hann þroskaðist
ekki eðlilega og þegar ráðist var í
aðgerðina átti hann aðeins fáar vikur
ólifaðar.
Engin önnur leið var fær en aö
græða í hann lifur úr fullorðnum
manni. Hún er fimmtán sinnum
stærri en lifrin sem var fjarlægö.
Láfrin var þó ekki öll grædd í dreng-
inn.
Þetta er í fyrsta sinn sem lifur úr
fullorðnum manni er grædd í bam.
Beöiö var í þrjá mánuði eftir minni
lifur. Á endanum gáfust læknamir
upp á biðinni. Þeir segja aö Láam eigi
góða möguleika á að lifa.
Reuter
Fiskmarkadimir
Blandað 0,113 21,60 11,00 80,00
Búrfiskur 0,049 175,00 175,00 175,00
Gellur 0,015 300.00 300,00 300,00
Humarhalar 0,073 710,00 710,00 710,00
Karfi 0,134 25.34 25,00 40,00
Keila 0,046 20,00 20,00 20.00
Langa 0,141 49,00 49,00 49,00
Lúða 0,033 267,42 225,00 325,00
Lýsa 0,267 29.00 29,00 29,00
Skarkoli 0,114 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 0,074 31,78 59,00 92,00
Þorskur, sl. 8,015 96,40 91,00 107,00
Ufsi 3,661 44,87 44,00 45,00
Undirmálsf. 0,491 80,26 70,00 81,00
Ýsa.sl. 5,325 123,91 111,00 172,00
Faxamarkaður
4. september seldust alls 18,405 tonn.
Magn í
tonnum
Verðíkrónum
Meðal Lægsta Hæs
Fiskmarkaður
4. september seldttst alls
Patreksfjarðar
5,143 tonn.
Gellur 0,047 279,79 260,00 290,00
Keila 0,174 30,00 30,00 30,00
Kinnar 0,011 100,00 100,00 100,00
Langa 0,117 38,00 38,00 38,00
Lúða 0,296. 274.88 15,00 365,00
Skarkoli 0,294 70,00 70,00 70,00
Steinbítur 0,591 92,00 92,00 92.00
Þorskur,sl. 1,006 86,40 79,00 91,00
Undirmálsf. 0,206 71,00 71,00 71,00
Ýsa.sl. 2,396 233,99 119,00 570,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
4. september seldust alls 46,770 tonn.
Þorskur, sl. 32,638 92,49 85,00 97,00
Undirmálsþ., sl. 2,615 79,00 79,00 79,00
Ýsa, sl. 2,036 111,96 91,00 124,00
Ufsi.sl. 4,267 38,50 36,00 41,00
Karfi, ósl. 0,285 46,00 46,00 46,00
Langa, sl. 0,142 46,00 46,00 46.00
Blálanga, sl. 0,037 50,00 50,00 50,00
Keila.sl. 0.373 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,614 61,00 61,00 61,00
Lúða, sl. 0,283 297,56 290,00 330,00
Koli.sl. 3.480 77,00 77.00 77,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
4. september seldust alls 42,913 tónn.
Þorskur, sl. 5,691 95,13 95,00 1 00,00
Ufsi, sl. 36,885 36,77 36.00 42,00
Langa.sl. 0,016 55,00 55,00 65,00
Karfi, ósl. 0,321 48.00 48,00 48,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
4, september seldust slls 5,431 tonn.
Blandað 0,026 23,00 23,00 23,00
Háfur 0,027 20,00 20,00 20,00
Hnýsa 0,099 25,00 25.00 25,00
Karfi 0,760 49,00 49,00 49,00
Keila 1,020 40,00 40,00 40,00
Langa 0,514 78,00 78,00 78,00
Lúða 0,031 370,00 370,00 370,00
Skata 0,098 105,00 105,00 105,00
Skötuselur 0,325 217,80 205,00 225,00
Steinbítur 0,187 60,00 60,00 60,00
Þorskur, sl. 1,330 101,66 70,00 105,00
Ufsi 0,764 44,00 44,00 44,00
Undirmálsf. 0.053 30.00 30,00 30,00
Ýsa.sl. 0,185 122,90 105.00 137,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
7.2J8 torm.
Þorskur, sl. 4,016 94,86 87,00 97,00
Ýsa, sl. 0,835 117,31 113,00 122,00
Ufsi.sl. 0,147 26,00 26,00 26.00
Lar.ga, sl. 0,039 41,00 41,00 41,00
Keila.sl. 0.492 38,00 38,00 38,00
Steinbítur, sl. 0,011 70,00 70,00 70,00
Skarkoli, sl. 0106 59,00 59,00 59,00
Sandkoli, sl. 0,869 20,00 20,00 20,00
Undirmþ.,sl. 0,710 74,00 74,00 74,00
Fiskmarkaður
4. september seldust
isafjarðar
21,648 tonn.
Þorskur, sl. 14,965 87,61 85,00 90,00
Ýsa, sl. 2,889 103,85 99,00 107.00
Ufsi.sl. 0,047 15,00 15,00 15,00
Steinbítur, sl. 1,035 74,00 74,00 74,00
Lúða, sl. 0,118 340,51 310,00 360,00
Skarkoli, sl. 0,825 69,20 69,00 72,00
Undirmþ.sl. 1,712 52,98 52,00 55,00
Undirmý..sl. 0,057 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður
4. september seldust alls
Suðurnesja
65,283 tönn.
Þorskur, sl. 11,122 115,72 80,00 139,00
Ýsa.sl. 1,696 117,30 50,00 123,00
Ufsi, s1. 38.827 39,79 26,00 41,00
Langa.sl. 0,202 53,68 20,00 56,00
Keila.sl. 0.381 36,00 36,00 36,00
Steinbítur, sl. 0,345 89,43 88,00 90.00
Skötuselur, sl. 0,022 315,45 160,00 440,00
Skata, sl. 0,016 52.00 52,00 52,00
Háfur, sl. 0,014 28,00 28,00 28,00
ósundurl.,sl. 0,091 20,00 20,00 20,00
Lúða.sl. 0,182 320,44 290,00 480,00
Langlúra, sl. 0,032 5,00 5,00 5,00
Humar.sl. 0,068 540,29 300,00 760,00
Undirmálsþ.,sl. 0,189 70,95 70,00 73,00
Karfi.ósl. 1,961 56,70 33,00 60,00
Háfur. ósl. 0,135 28,00 28,00 28,00
r
7 / R p Tímirit lyrir alla li—|
(UlffWffill
RAUTT LJOS
þfoú1
RAUTT LJÓS!
hIsse™"'