Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 46
LATJGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. 58 Afmæli Sjöfn Halldórsdóttir Sjöfn Halldórsdóttir iðnverkakona, Hrafnakletti 8, Borgamesi, verður sextug á mánudaginn, 7.9. Starfsferill Sjöfn er fædd í Reykjavík en alin upp á Hrafnkelsstöðum í Hraun- hreppi í Mýrarsýslu. Hún var einn og hálfan vetur í Héraðsskólanum í Reykholti og einn vetur í Hús- mæðraskólanum á Varmalandi. Sjöfn bjó á Hvammstanga 1951-1959, á Hrafnkelsstöðum í tvö ár, að Þver- holtum í tvo tugi ár og síðan í Borg- amesi. Hún hefur starfað sem dagmamma og síðustu þrjú árin hefur hún verið útivinnandi og unn- ið í Mjólkursamlagi Borgfirðinga í Borgamesi. Fjölskylda Sjöfn giftist 8.2.1953 Sigurði Ámundasyni, f. 12.3.1924, d. 5.11. 1988, bifreiðastjóra og síðar bónda. Foreldrar hans voru Ámundi Jóns- son í Dalkoti og Ásta Sigfúsdóttir. Börn Sjafnar og Sigurðar eru: Halldór, f. 6.1.1952, bifreiðastjóri og tamningamaður í Borgarnesi, kvæntur Guðrúnu Samúelsdóttur og eiga þau tvo syni, en fyrir átti Halldór tvær dætur; Arilíus, f. 4.1. 1953, flutningabastjóri á Álftabakka í Áltaneshreppi, kvæntur Ingi- björgu Þorsteinsdóttur og eiga þau fjögur börn; Inga Lilja, f. 4.4.1954, verkstjóri, búsett í Kópavogi, og á hún dótturina Sigríði Sjöfn Helga- dóttur; Hrafnhildur, f. 26.2.1956, dagmóöir í Borgamesi, gift Andrési Jóhannssyni og eiga þau fjögur börn; Ámundi, f. 11.8.1957, trésmið- ur í Borgamesi, kvæntur Ragnheiði Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Hilmar, f. 20.6.1959, b. á Lang- árfossi í Álftaneshreppi, kvæntur Þóru Þorgeirsdóttur og eiga þau þrjú börn; Ásdís, f. 21.2.1961, starfs- maöur við Bamaskólann í Borgar- nesi, býr með Jóhanni Jóhannssyni og eiga þau tvö börn; Jóhanna, f. 1.6.1962, húsmóðir á Höfn í Homa- firði, býr með Ríkharði Jónssyni, og eiga þau eina dóttur; Ingibjörg, f. 22.2.1968, húsmóðir á Grundar- firði, býr með Valgeiri Magnússyni og á hún dótturina Helgu Sjöfn 01- afsdóttur. Stjúpdóttir Sjafnar er Ásta, f. 17.6. 1944, dagmóðir í Kópavogi, gift Tóm- Þórdís Þormóðsdóttir asi Þórðarsyni, og eiga þau sjö böm og þrjúbamaböm. Álbróðir Sjafnar er Magnús, bif- reiðastjóri í Hraunsnefi í Norður- árdal, kvæntur Svanhildi Guð- brandsdóttur húsfreyju. Systkini Sjafnar, sammæðra, eru: María Ingólfsdóttir, iönverkakona í Borgamesi, gift HaUdóri Valdimars- syni; Guðbrandur Óh Ingólfsson, leigubílstjóri í Reykjavík; Kristín Ingólfsdóttir, húsmóðir í Borgar- nesi, gift Herði ívarssyni. Foreldrar Sjafnar: HaUdór Magn- ússon skipstjóri, af Bergsætt, fórst með bv. Jóni Magnússyni í mars 1950, og Lilja Kristjánsdóttir bónda- kona. LUja giftist Ingólfl Guð- brandssyni, b. á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi í Mýrarsýslu, og ólst Sjöfn Halldórsdóttir. Sjöfnupphjáþeim. Sjöfn tekur á móti gestum í Fé- lagsbæ í Borgamesi í dag, frá kl. 17. Einnig verður bamaveisla á mánu- daginn 7.9. kl. 18. Til hamingju með afmælið 5. september Þórdis Þprmóðsdóttir, húsmóðir og nemi í HÍ, Heiðarbrún 8, Keflavík, erfimmtugídag. Starfsferill Þórdís er fædd í Hveragerði og aUn upp í Reykjavík og í Skagafirði. Hún flutti til Keflavíkur 1954 og hefur búið þar síðan, lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur 1959, prófi í gluggaskreytingum og skUtagerö frá Du Pont Skolen í Kaupmanna- höfn 1961, vann við skrifstofu-, kennslu- og bankastörf í Keflavík. Þórdís lauk stúdentsprófi frá öld- ungadeUd Fjölbrautaskóla Suður- nesja í desember 1987, stundar nú nám í uppeldisfræði og félagsráðgjöf við HÍ, starfaði með Leikfélagi Keflavíkur á fyrstu starfsámm þess, starfar með Þroskahjálp á Suður- nesjum og var í ritstjóm tímaritsins Þroskahjálpar í nokkur ár. Starfar með Lionessuklúbbi Keflavíkur, var formaður hans 1990-1991. Þórdís hefur auk þess verið í skólanefnd Grunnskóla Keflavíkur í nokkur kjörtímabU, þar af formaður 1986- 1990. Fjölskylda Þórdís giftist 17.6.1962 KarU Stein- ari Guðnasyni, f. 27.5.1939, alþingis- manni. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson, f. 3.1.1906, d. 18.10.1957, vélstjóri, og Karólína Kristjánsdótt- ir, f. 14.7.1911, d. 27.1.1981, verka- kona. Böm Þórdísar og Karls Steinars em: Kalla Björg, f. 27.2.1963, starfs- maður Samvinnuferða-Landsýnar, býr með Jóni Sigurðssyni rafvéla- virkja, búsett á Seltjarnarnesi; Edda Rós, f. 29.12.1965, þjóðhagfræðingur, gift Kjartani Daníelssyni matsveini, og eiga þau dótturina Þórdísi Helgu, f. 20.3.1992, búsett í Reykjavík; Guðný Hmnd, f. 22.5.1971, nemi í Fjölbrautaskóla Suðumesja; Mar- geir Steinar, f. 19.6.1976, nemi í Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Systkini Þórdísar: Úlfar, f. 19.6. 1944, framkvæmdastjóri Gallerí Borgar í Reykjavík, býr með Sól- veigu Pétursdóttur, búsettur í Kópa- vogi og á hann þrjá syni; Hrönn, f. 3.6.1946, skrifstofumaður, gift HaU- birni Sævars flugvirkja, búsett í Keflavík og eiga þau þrjú böm og tvö bamaböm; Logi, f. 14.3.1951, fiskverkandi, kvæntur Bjargeyju Einarsdóttur, búsettur í Keflavík og eiga þau fjögur börn; Anna Björg, f. 22.9.1960, starfstúlka hjá öldmn- arþjónustu, búsett í Svíþjóð og á hún Þórdís Þormóðsdóttir. einn son. Foreldrar Þórdísar: Þormóöur Guðlaugsson, f. 15.3.1916 á Skaga- strönd, d. 5.5.1989, og GuðbjörgÞór- hallsdóttir, f. 17.10.1920 á Höfða- strönd í Skagafirði. Þormóður og Guðbjörg skildu. Þormóður bjó í Reykjavík með Ásthildi Bjömsdótt- ur en Guðbjörg giftist Axel Davíðs- syni og bj uggu þau í Keflavík. Þórdís og Karl Steinar taka á móti gestum á afmælisdaginn, í dag, laug- ardaginn 5.9. eftir kl. 20 í sal verka- lýðsfélaganna að Hafnargötu 80, efri hæð, í Keflavík. Svanþór Jónsson Svanþór Jónsson múrarameistari, Hraunbæ 103, Reykjavík, er áttatíu áraídag. Starfsferill Svanþór er fæddur á Stokkseyri og alinn þar upp til 18 ára aldurs. Hann vann algenga verkamanna- vinnu og lauk sveinsprófi í múr- verki 1947, varð múrarameistari í Reykjavík 1955. Fjölskylda Svanþór kvæntist 6.6.1936 Sigríði Þorsteinsdóttur, f. 1.8.1908, hús- móður. Hún er dóttir Þorsteins Bjamasonar, kennara og bónda í Háholti í Gnúpveijahreppi, og Ingi- bjargar Þorsteinsdóttur. Böm Svanþórs og Sigríðar em: Þóra, f. 19.6.1936, húsmóðir ogkenn- ari í MosfeUsbæ, gift Sigurði Þ. Guð- mundssyni hljóðfæraleUtara og eiga þau fiögur böm; Ingibjörg, f. 23.6. 1939, húsmóðir í Reykjavík, gift Egg- erti Sigurðssyni bókbindara og eiga þau eina dóttur; HaUa, f. 8.12.1942, húsmóðir í MosfeUsbæ, gift Einari EgUssyni, bókbindara og forstjóra, og eiga þau þrjú böm; Jón, f. 6.5. 1947, rannsóknarlögreglumaður, kvæntur Sigurborgu Borgþórsdótt- ur, húsmóöur og bankastarfsmanni, og eiga þau einn son. Dóttir Svanþórs og Sigurástu Ás- mundsdóttur er Svana, f. 26.3.1934, bankastarfsmaður og húsmóðir, gift Óla Bergholt Lútherssyni verslun- armanni og eiga þau fiögur börn. Systkini Svanþórs: Stefanía Sig- ríður, f. 27.2.1904, d. 22.9.1914; Jón- as, f. 12.5.1905, d. 31.10.1971, útgerð- arsfióri í Vestmanneyjum; Þorvarð- ur, f. 18.10.1906, drukknaði á vél- bátnum AUa frá Stokkseyri 17.4. 1922; Jarþrúður, f. 6.11.1908, hús- móðir í Reykjavík, ekkja Ólafs Jóns- sonar og eignðust þau þrjú böm; Ásta Þóra, f. 29.4.1916, skrifstofu- stúlka í Reykjavík, og á hún einn Svanþór Jónsson. son. Foreldrar Svanþórs voru Jón Jón- asson, f. 21.6.1861, d. 11.11.1945, kaupmaður á Stokkseyri, og Þóra Þorvarðardóttir, f. 15.5.1877, d. 14.2. 1950, húsmóðir. Þau bjuggu á Stokkseyri og í Reykjavík. 90 ára Rannveig Jónsdóttir, Löngumýri 24, Akureyri. Áslaug Steinsdóttir, ÚlfsstÖðum I, Hálsahreppí. 80 ára Jón Jónsson, Hrafnistu v. Kleppsveg, Reykjavík. Gustav U. Behrend, Sefiáhlíð 3 B, Akureyri. Halldóra Magnúsdóttir, Frostaskjóli 4, Reykjavlk. Regína Stefánsdóttir, Vesturbraut 13, Höfn í Homafirði. Oddrún O. Reykdal, Jörfabakka 4, Reykjavlk. Hólmfriður Björnsdóttir, Túngötu 1, SandgeröL Sigríður Pétursdóttir, Túngötul9, Sandgerði. 70 ára Sigurður Ingimundarson Vesturgötu 14 A, Kefiavík. Herdís Pálmadóttir, Aðalgötu 11, Sauðárkróki. Anton Guðjónsson, Spóahólum 14, Reykjavík. 60ára Herdís Eggertsdóttir, Þrastanesi 17, Garðabæ. Sigurrós Sigtryggsdóttir, Stekkjarhvammi 4, Búðardal. Magdalena Sigurðardóttir, Hvassaleiti 13, Reylfiavík. óskar Björgvinsson, Hrauntúni 25, Vestmannaeyjum. Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Sunnubraut 52, Keflavík. Jóhannes Gunnarsson, Hátúnil2,Reykjavík. Jóhannes S. Guðbjörnsson, Austurbrún 4, Reykjavík. Guðbjörn Björgólfsson, Logafold 121, Reykjavík. Kristín Unnur Sigurðardóttir, Hjarðarholti 9, Akranesi. Ásdis Óskarsdóttir, Fögmbrekku 25, Kópavogi. Ólöf Guðrún Albertsdóttir, Sólvallagötu 42 E, Keflavík. Sigrún S. Baldursdóttir, Garösvík, Svalbarðsstrandar- hreppi. Eric Fissers, Réttarholti 1, Reyðarfirði. Elisabet Guðmundsdóttir, Háseylu 33, Mjarðvik. Amdís Ágústsdóttir húsmóðir, Tjamarbraut 5, Bíldudal, er sjötíu ogfimmáraídag. Amdís er fædd í Valhöll á Bíldu- dal. Hún hefur búið á Bíldudal allan sinnaldur. Fjölskylda Amdís giftist 23.5.1942 Jóni Jó- hannssyni, f. 27.7.1915, verka- manni. Hann er sonur Jóhanns Ei- ríkssonar og Salóme Krisfiánsdótt- uráBíldudal Böm Amdísar og Jóns em: Gústaf Arndís Ágústsdóttir. A., f. 5.10.1944, tæknifræðingur, kvæntiu1 Erlu Ámadóttm1, f. 28.9. 1946, nema, búsett í Garðabæ og eiga þau fiögur böm; Jakobína, f. 17.11. 1948, fiskvinnslukona, gift Sigxu-þór L. Sigurðssyni, f. 21.4.1948, vél- gæslumanni, búsett á Bíldudal og eiga þau þijá syni; Kolbrún Dröfn, f. 22.9.1959, fóstra, gift Kristófer Krisfiánssyni, f. 19.11.1957, vélfræð- ingi, búsett á Bíldudal og eiga þau \ tvöböm. Amdís eignaðist sjö systkini en tvöþeirraemlátin. Foreldrar Amdísar vom Ágúst Sigurðsson, f. 13.8.1886, d. 17.2 1943, verslunarmaður, og Jakobína Páls- dóttir, f. 15.10.1892, d. 17.2.1943, húsmóðir. Þau bjuggu á Bíldudal. Ætt Ágúst var sonur Guðrúnar Sigfús- dóttur og Sigurðar Ámasonar frá Desjamýri í Borgarfirði eystra. Jak- obína var dóttir Amdísar Péturs- dóttur Eggerts og sr. Páls Ólafsson- ar i Vatnsfirði við ísafiarðardjúp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.