Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992.
53
dv _________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Fjölhæfur húsasmiður óskar eftir vel
launuðu og góðu starfi, reynsla sem
verkstjóri bygginga o.fl. Önnur störf
koma til greina. Framtíðarstarf. Hafið
samb. við DV í sími 91-632700. H-6918.
21 árs stúlku vantar vinnu strax. Hefur
stúdentspróf af náttúrufræðibraut og
þýskukunnáttu eftir ársdvöl í Þýska-
landi. Flest kemur til gr. Sími 653538.
26 ára vélsmiður óskar eftir uppgripa-
vinnu við hvað sem er, hvar sem er í
einhvem tíma. Sláturhúsavinna kem-
ur einnig til greina. Sími 91-650683.
Au pair óskast til Englands í fallegt
umhverfi hjá ísl. skólanema, ekki
yngri en 18 ára. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Erla, s. 92-37764.
Er tvítug m/stúdentsprót og óska eftir
vinnu, allt kemur til greina, einnig
kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í
síma 91-72181, Anna.
Halló! Ég er tvítug skólastúlka sem
bráðvantar helgarvinnu. Get unnið
allar helgar. Er vön ýmiss konar
afgrst. Áhugasamir hringi í s. 682849.
Konu um fertugt vantar vinnu frá kl.
9-12 á daginn eða 2-3 kvöld í viku,
ýmislegt kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 91-650295, Lilja.
Matreiðslumaður, sem lokið hefur
Meistaraskólanum, óskar eftir
atvinnu í faginu. Upplýsingar í síma
91-74552 og 91-812013.______________
Tek aö mér þrif í heimahúsum.
Er vön.
Sími 91-41186. Rósa.
Geymið auglýsinguna.
Ég er garðyrkjufræðingur og klæðskeri,
30 ára, og vantar atvinnu. Ýmis störf
koma til greina. Vinsamlegast hafið
samband við Jakobínu í s. 91-14768.
Mig vantar kvöid- og/eða helgarvinnu
og óska eftir að fá laun greidd með
góðum bíl. Upplýsingar í síma
91-653618, Haukur.
18 ára stúlka að norðan óskar eftir
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
símum 91-72738 og 96-62249.
19 ára pilt vantar framtíðarvinnu strax.
Margt kemur til greina, ýmsu vanur.
Upplýsingar í síma 91-72762.
Húsasmiður óskar eftir vinnu, ýmsu
vanur, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 985-20348.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-6914.
■ Bamagæsla
ísaksskóli - æfingadeild. Tek 5-7 ára
börn í gæslu frá kl. 8-13 frá 1. sept.
’92 til 1. júní ’93. Heitur matur í hádeg-
inu og fylgd í skólann. Er í Skaftahlíð
32, kjallara. Hefleyfi ogreynslu. Uppl.
í síma 91-39126, Ingibjörg.
Amma eða unglingsstúlka óskast til að
koma heim og gæta 6 ára drengs frá
kl. 13-17 tvo til fjóra daga í viku, er
í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-627412.
Amma óskast. Barngóð og þrifaleg
manneskja óskast til gæta tveggja
lítilla telpna, ca 7 tíma á dag, 4 daga
vikunnar. Uppl. í sími 21036 e.kl. 19.
Barnagæsla, Grafarvogi. Get bætt við
mig bömum í pössun fyrri hluta dags,
hef leyfi og uppeldismenntun. Uppl. í
síma 91-679349, Kristín.
Dagmamma óskast i vesturbæ sem
næst Hjarðarhaga fyrir 8 mánaða
dreng í ca 24 tíma á viku. Uppl. í síma
91-14093, Margrét.
Okkur vantar barngóða manneskju til
að gæta 2ja barna hálfan daginn. Við
erum í Teigahverfi. Uppl. í síma
91-35899. Elísabet/Pétur.
Óskum eftir dagmömmu eftir kl. 12
alla virka daga fyrir 5 ára dreng. Verð-
ur að vera í nágrenni ísaksskóla.
Uppl. í síma 91-22086, Guðrún.
Dagmamma óskast 4-6 tima á dag fyr-
ir hádegi í Þingholtunum eða Melun-
um. Uppl. í síma 611482, Guðrún.
Dagmamma óskast til að gæta 2ja ára
telpu fyrir hádegi, helst nálægt Ira-
bakka. Uppl. í síma 91-682460.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Dansstúlkur, athugið!
Óska eftir dansfélaga á aldrinum
17-25 ára. Svör sendist DV, merkt
„D-6786“._____________________________
Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða
vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley-
neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími
91-682857, Grensásvegi 44.
Kaup á vanskilakröfum. Vilt þú selja
eða láta innheimta með árangri van-
skilakröfur, s.s. reikninga, víxla,
skuldabréf e.þ.h.? Vinsaml. leggðu
nafn og síma (skriflega) inn á augl-
þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6591“.
Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir-
hafnarlítið munað allt, óendanlega
langa lista af númerum, nöfhum og
andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
Stæði í bílageymslu nálægt Hlemmi til
leigu. Uppl. í vinnusíma 91-63410 eða
91-619156 á kvöldin.
■ Einkamál
Fertugur karlmaður óskar eftir að
kynnast konu, 25-35 ára, með framtíð-
arsamband í huga. Er reglusamur og
reyki ekki. Bam ekki fyrirstaða.
Áhugasamar sendi svör til DV fyrir
10. sept., merkt „Ljón 1992 - 6861“.
33 ára maður, fjárhagslega sjálfstæður,
sem reykir ekki og drekkur ekki
áfengi, óskar að kynnast konu með
vináttu eða sambúð í huga. 100%
trúnaður. Svar send. DV, m. „6800“.
Ég er 25 ára strákur og vill kynnast
strák eða stelpu, 20-28 ára, sem hefur
svipuð áhugamál, ferðalög, tónlist, bíó
og frímerki. Svar send. til DV merkt
„Félagsskapur 6845“.
Óska eftir að kynnast reglusamri konu,
35-40 ára, með vináttu og félagsskap
í huga. Er sjálfur reglusamur, 43 ára,
með ýmis áhugamál. Svör sendist DV,
merkt „6910“, fyrir 14. sept. nk.
Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga.
■ Kennsla-námskeiö
Hópar - Einstaklingar.
Fagleg framkoma og fataval. Sér-
fræðileg ráðgjöf og einkaráðgjöf.
Sendið inn nafn og símanúmer og ég
hef samband. Fanný Jónmundsdóttir,
pósthólf 7222, 127 Reykjavík.
Reyndir kennarar taka að sér að að-
stoða nem. á grunn- og framhskóla-
stigi v/heimanám, ritgvinnu. Einnig
bjóðum við upp á einstaka aukatíma
í sérgr. Einstaklkennsla og/eða hóp-
kennsla. Sími 611482, Jakob.
AndlitsleikfimiiKenni æfingar til
styrktar hálsi og andliti. Upplagt fyrir
saumaklúbba eða einkatíma. Uppl. í
síma 91-611189 kl. 10-12 fyrir hádegi.
Geymið auglýsinguna.
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar,
námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-,
forritunar- og bókhaldskennsla og/eða
þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu
pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
Lærið að syngja. Kenni fólki á öllum
aldri söng og raddbeitingu.
Einkatímar, hef réttindi, LRSM.
Nánari uppl. í síma 91-629962.
Viit þú iæra að teikna? 3 mán. teikni-
námskeið fyrir fullorðna hefst 8. sept.
Teikning I og II. Uppl. í s. 46585. Sigr.
E. Einarsdóttir myndmenntakennari.
■ Spákonur
Spákona skyggnist i kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er.
Vinsamlega pantið tímanlega ef
mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn.
Spákona skyggnist i kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er.
Vinsamlega pantið tímanlega ef
mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn.
Spái i spil og Tarot. Upplýsingar í síma
91-18605 (símsvari). Margrét.
Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafiir Hólm, sími 91-19017.
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, msla-
geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á
húsum, vegghreingerningar og teppa-
hreinsanir. Ömgg og góð þjónusta.
Símar 985-36954, 676044, 40178.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins-
um mslageymslur í heimahúsum og
fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá
islátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428.
Ath. Hreingerning. P. Stefáns. Hrein-
gemingar og teppahreinsun, stór og
smá verk fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð og góð þjónusta. Sími 611141.
Hreingerningar Þorsteins og Stefáns.
Hreingem., teppa- og gólfhreinsun.
Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón-
usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingemingar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
Teppahreinsun. Tökum að okkur
hreinsun á öllum teppum, t.d. á stiga-
göngum, íbúðum, fyrirtækjum og bíl-
um. Höfum góð tæki og erum sann-
gjamir á verði. Vinnum á nóttu sem
degi. Uppl. í síma 91-65747
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtanir
Leigjum út karaoke fyrir árshátiðir,
þorrablót og alls kyns mannfagnaði,
erum með toppgræjur, þar má nefna
fullkomið söngkerfi. Uppl. í s. 651728.
Starfsmfél., árshátíðarnefndir. Erum
byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund
danstónlistar. Mikið fjör, mikil gleði.
Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849.
Brúðkaup o.fl. Ljúfir tónar. Hljómlist á
píanó. Skúli, sími 91-641715.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa lifeyrissjóðslán.
Svör sendist DV fyrir 20. september
1992, merkt „Lán 6892“.
■ Bókhald
TOK-bókhaldskerfi. Til sölu fjárhags-
og viðskiptamannabókhald ásamt
hjálparforriti endurskoðanda (fjölnot-
endakerfi). Selt með heimild TOK.
Viktor VPC2 tölva með 30 Mb hörðum
diski og OKI microline 193 + prent-
ari fylgir með. Verð kr. 200 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-610084.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og
642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald.
Bókhaldsaðstoð Disu er: flutt í Sigtún
7, húsi Breiðfjörðsblikksmiðju. Sama
persónulega þjónustan. Símar 628410
og 675136, fax 628418. Geymdu auglýs-
inguna ef þig vantar aðstoð.
■ Þjónusta
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Sjálfsbilaþjónusta og verkfæraleiga.
Hestakerra, fólkbílakerra og ýmis
handverkfæri til trésmíða. Rafstöðvar
og loftpressur til leigu. Uppl. í síma
91-666459, Flugumýri 18 D. Mos.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein
öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För-
um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal.
umgengni. S. 91-677027 og 985-34949.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.
Viðgerðir og endurnýjun. Hvers konar
viðgerðir á húseignum, þök, parket,
flísalagnir o.fl. Vönduð vinna, góð
þjónusta. S. 91-79443 fram á kvöld.
Húsamálun og múrviðgerðir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17.
■ Líkamsrækt
Æfingabekkir - sett(Slender you). Selj-
ast ódýrt. Uppl. í síma 91-35116.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101,"bílás. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
• Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfim og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M.
Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega
námsefni og prófgögn, engin bið, æf-
ingatímar. Bs. 985-29525 og hs. 652877.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf,' útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Vnlvo 440 turbo og ný Corolla GLi. LB-
Bifhjólakennsla. Ökuskóli, prófg. 20
ára reynsla. Reyklaus bíll. Visa/Euro.
Snorri, símar 985-21451 og 74975.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.