Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. 44 Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen: Rysjótt sumarveður á ljósmyndum Liðinn er dagur. Myndina tók Ólaf- ur Maríusson, Miðvangi 7, Hafnar- firði. Ein kona eða tvær? María Krista Hreiðarsdóttir, Langeyrarvegi 12, Hafnarfirði, á þessa mynd. Brugðið á leik. Samúel Jónasson, Breiðavík, Patreksfirði, sendi myndina. Lff og fjör á Löngumýri. Þórdis Emma á baki og Ragnheiður frænka hennar heldur f tauminn. Kristfn Ágústsdóttir, Grund, Stokkseyri, sendi myndina. Jónsmessa í Fljótum 1992. Margrét Jónsdóttir, Melteigi 4, Akranesi, tók þessa mynd af „íslensku sumri“. Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen er í fullum gangi og fjöldi mynda berst daglega á rit- stjórn DV. Eins og fyrri laugardaga birtist hér úrval mynda sem borist hafa á síðustu dögum. Eins og myndimar bera með sér hafa landsmenn lent í furðulegustu hlutum í sumar og þó sérstaklega þeir sem eyddu Jónsmessu í Fljót- unum. Á aðrar fyrirsætur, ungar og gamlar, viðraði greinilega betur í sumar. Ennþá er tekiö viö myndum og aiveg fram til 30. september næst- komandi. Myndirnar verður að merkja vel og láta fylgja með um- slag sem er merkt sendanda svo að auðveldara verði að skila myndun- um aftur. Það má gjarnan koma fram af hvaða tilefni myndin er tekin, hverjir em á henni og hvar hún er tekin. Myndimar mega bera nafn. -JJ Utanáskriftiner: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavik Gleði heitir þessi mynd eftir Hrafnhildi Scheving, Kambsvegi 4, Reykjavik. Sumar á Þingvöllum. Sendandi er Guðný Sigurðar- dóttir, Munkaþverárstræti 37, Akureyri. Frjáls eins og fuglinn i Flatey á Breiðafirði. Send: Guðjón Sigur- bergsson, Ásgaröi 53, Reykjavik. Útilegukoss. Anna ívarsdóttir, Bröttuhlið 3, Akureyri, sendi myndina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.