Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. James Earl Jones hefur fengið margar viðurkenningar fyrir leik sinn á sviði, sjónvarpi og kvikmyndum. Sjónvarpið: Dæmd lögga eltir uppi glæpamenn Sjónvarpið hefur hafið sýningar á bandarískri 22ja þátt röð, Gabriel’s Fire, sem hefur hlotið heitið Eldhug- inn í íslenskri þýðingu. Hér segir af Gabriel Bird, fyrrum lögreglumanni sem hafði orðiö samstarfsmanni að bana við skyldustörf. Atburðurinn gerðist 1969 og í tuttugu ár hefur Gabriel átt sitt líf innan fangelsis- múranna. Ungur og áhugasamur kvenkyns lögfræðingur, Victoria Heller, fær áhuga á máli Gabriels og fær það tekið upp aftur. Gabriel er snögglega laus úr fangelsinu án þess að hafa beðið um það. í fyrstu verður hann sár og reiður út í ungu konuna vegna þess að lífið utan fangelsins er honum hálfu erfiðara. Að áeggjan hennar taka þau upp samstarf og þar sem hann þekkir vel innan lögregl- unnar og síður heim glæpamann- anna verður þeim vel ágengt. Gabriel Bird er leikinn af James Earl Jones. íslenskir sjónvarpsá- horfendur kannast vel við James Eari því hann hefur leikið í mörgum myndum og sjónvarpsseríum sem sýndar hafa verið hérlendis. Hann er fæddur í litlum bæ í Mississippi en á fimmta ári flutti hann með for- Fyrrum fangi og lögfræðingurinn hans. Saman elta þau uppi glæpa- menn með góðum árangri. eldrum sínum til Manistee í Michic- an. Hann stundaði nám í læknadeild háskólans í Michican en lauk aðeins undirbúningsnáminu. Jafnframt sótti hann leiklistartíma og heimur leikhússins laukst upp fyrir honum. Eftir tveggja ára herskyldu sett- ist hann að í New York þar sem tæki- færin fyrir svarta leikara eru mest. Fljótlega fékk James Earl mörg góð hlutverk á sviði og fékk góða dóma. Hann hefur leikið með New York Shakespeare Festival í stórverkun- um Hamlet, Macbeth og Lér kon- ungi. Verðlaun og viðurkenningar Á þrjátíu ára ferli sínum á sviði, sjónvarpi og kvikmyndum hefur Ja- mes Earl fengið margar viðurkenn- ingar og verðlaun fyrir leik. Grammy verðlaun fékk hann fyrir „Great American Documentes". Tony verð- launin fékk hann árið 1987 auk ann- arra þekktra verðlauna. Hann hefur einu sinni verið tilnefndur til óskars- verðlauna sem besti leikarinn árið 1970 fyrir hlutverk sitt í myndinni „Great American Hope.“ Emmy verðlaunin fékk hann fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni „East Side, West Side.“ Fyrir utan þessi nafnkunnu verðlaun hafa honum hlotnast mörg hliðstæð sem ekki eru eins þekkt en njóta þó virðingar. James Earl Jones er kvæntur leik- konunni Ceciliu Hart og saman eiga þau tíu ára gamlan son. Þau eru bú- sett í New York megnið af árinu en eiga líka heimili í Suður-Kaliforníu. Uppboð Byrjun uppboðs Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Vesturvangur 10, Hafiiarfirði, þing- lýst eign Hjartar Gunnarssonar, eftir kröiu Innheimtu ríkissjóðs og Spari- sjóðs Hafnarfjarðar, mánudaginn 7. september 1992 kl. 13.05. Hverfisgata 37, 0101, Hafiiarfirði, þinglýst eign Erlings Kristjánssonar, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Innheimtu ríkissjóðs, Húsnæðis- stofhunar ríkisins, Landsbanka ís- lands og Samvinnutrygginga gt., mánudaginn 7. september 1992 kl. 13.10. Grenilundur 7, Garðabæ, þinglýst eign Bettýjar Ingadóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, Inn- heimtu ríkissjóðs, Agnars Gústafsson- ar hrl. og íslandsbanka hf., mánudag- inn 7. september 1992 kl. 13.15. Laufvangur 3,0101, Hafharfirði, þing- lýst eign Kristínar Amarsdóttur, eftir kröfu P. Samúelssonar hf., og Sjóvár- Almennra hf., mánudaginn 7. sept- ember 1992 kl. 13.25. Víðivangur 1,0204, Hafharfirði, þing- lýst eign Hrannar Norðfjörð Olafe- dóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkisins og íslandsbanka hf., mánu- daginn 7. september 1992 kl. 13.30. Austurgata 10B, 0101, Hafiiarfirði, þinglýst eign Gunnars Alexanders- sonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Marksjóðsins hf., mánudaginn 7. september 1992 kl. 13.35. Hjallabraut 23, 0301, Hafiiaifirði, þinglýst eign Rúnars Guðbergssonar, eftir kröfu Hafharfjarðarbæjar, mánu- daginn 7. september 1992 kl. 13.40. Hraunhólar 18, Garðabæ, þinglýst eign Dagnýjar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Verðbréfa- markaðs Fj árfestingafélagsins hf., Kaupþings hf. og Vignis A. Jónsson- ar, mánudaginn 7. september 1992 kl. 13.45. Lóð við Amamesvog, Garðabæ, þing- lýst eign Framkvæmdasjóðs íslands, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, mánudaginn 7. september 1992 kl. 13.50.____________________ Hjallabraut 17, 0201, Hafharfirði, þinglýst eign Skerseyrar hf., eftir kröfu Sparisjóðs Þórshafnar og Hús- félags Hjallabrautar 15-21, Hafnar- firði, mánudaginn 7. september 1992 kl. 14.10. ___________________ Hrísmóar 2A, 0304, Garðabæ, þinglýst eign Guðfinnu R. Eðvarðsdóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ og Ábyrgðar hf., mánudaginn 7. septemb- er 1992 kl. 14.15._________________ Lindarflöt 46, Garðabæ, þinglýst eign Sigríðar Stefánsdóttur, eftir kröfh Búnaðarbanka íslands og Lífeyris- sjóðs múrara, mánudagixm 7. sept- ember 1992 kl. 14.25. Móabarð 34, 0101, Hafiiarfirði, þing- lýst eign Auðar Sigurgeirsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarpsins og Miklatorgs sf., mánudaginn 7. september 1992 kl. 14.35._____________________________ Skeiðarás 10, suðausturhl. kjallari, Garðabæ, þinglýst eign Ragnars Ró bertssonar, eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Garðabæ, mánudaginn 7. sept- ember 1992 kl. 14.40. Smiðsbúð 9, 0102, Garðabæ, þinglýst eign Vélanausts hf., eftir kröfu GjaJd- heimtunnar í Garðabæ, mánudaginn 7..september 1992 kl. 14.45. Stapahraun 3,0102, Hafnaifirði, þing- lýst eign Vatnsskarðs hf., eftir kröfti Innheimtu ríkissjóðs, mánudaginn 7. september 1992 kl. 14.50. Stekkjarflöt 22, Garðabæ, þinglýst eign Þórdísar Ámadóttur, eftir kröfu Iðnþrúnarsjóðs Suðurlands, mánu- daginn 7. september kl. 14.55. Tjamarbraut 9, 0101, Hafharfirði, þinglýst eign Helgu S. Friðfinnsdótt- ur, eftir kröfti Samvinnutrygginga gt., mánudaginn 7. september 1992 kl. 15.00._____________________________ Hrísmóar 4, 0306, Garðabæ, þinglýst eign Sigurðar Fríðgeirssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkisins, Gjaldheimtunnar í Garðabæ og Inn- heimtu ríkissjóðs, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 13.25. Hvessaberg 12, Hafiiarfirði, þinglýst eign Ragnheiðar Pálsdóttur og Þor- steins Péturssonar, eftir kröfu Inn- heimtu ríkissjóðs, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 13.30. Lóð úr landi Lyngholts, Skeiðarás, Garðabæ, þinglýst eign Sigurðar Sveinbjömssonar, eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Garðabæ, Iðnþiðunar- sjóðs, Lífeyrissjóðs verslunarmanna og Lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 13.35. Stapahraun 2, framhús, Hafharfirði, þinglýst eign Halldórs B. Jónssonar, eftir kröfu Landsbanka íslands, Hús- næðisstofhunar ríkisins og Iðnþróun- arsjóðs, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 13.40. Stapahraun 2, bakhús, Hafnarfirði, þinglýst eign Eðvarðs Björgvinssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkis- ins, Hafharfjarðarbæjar, Húsasmiðj- unnar hf., Iðnþróunarsjóðs og Lands- banka íslands, miðvikudaginn 9. sept- ember 1992 kl. 13.45. Gimh, Garðabæ, þinglýst eign Guð- mundar Einarssonar, eftir kröfu Inn- heimtu ríkissjóðs og Gjaldheimtunnar í Garðabæ, miðvikudaginn 9. sept- ember kl. 14.00. Klettagata 6, Hafiiarfirði, þinglýst eign Sigurðar Sverris Gunnarssonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Húsnæðisstofnunar ríkisins, miðviku- daginn 9. september 1992 kl. 14.05. Marargrund 2, Garðabæ, þinglýst eign Vilhjálms Ólafesonar, eftir luöfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, Hús- næðisstofhunar ríkisins og Lífeyris- sjóðs byggingamanna, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14.10. Sunnuflöt 28, Garðabæ, þinglýst eign Ásgeirs Bjamasonar, eftir kröfii Gjaldheimtunnar í Garðabæ, Ó. John- son & Kaaber hf. og Verslunarlána- sjóðs, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14.15. Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi, þinglýst eign Guðna Pálssonar og Guðríðar Tómasdóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ og ís- landsbanka hf., miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14.25. Breiðvangur 10, 0401, Hafnarfirði, þinglýst eign Biynju Bjarkar Kristj- ánsdóttur, eftir kiöfu Ástundar hf., heildv., miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14.30. Smiðsbúð 1, 0101, austurendi, Garðabæ, þinglýst eign Edvards Lövdahl, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, Landsbanka íslands, Líf- Sjóðs byggingamanna, þrotabús Björgúlfesoanr og Iðnlánasjóðs, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14,35._____________________________ Brekkubyggð 3, Garðabæ, þinglýst eign Sigfiísar Auðunssonar, eftir kröfu Þorsteins Birgissonar, Kristins Kristinssonar og Kaupþings hf., mið- vikudaginn 9. september 1£Ö2 kl. 14.40. Fluguvellir 5, Garðabæ, þinglýst eign Styrmis Snorrasonar og Orra Snorra- sonar, eftir kröfu Kaupþings hf. og Sigurbjöms Bárðarsonar, miðviku- daginn 9. september 1992 kl. 14.50. Hringbraut 9,0201, Hafharfirði, þing- lýst eign Sigurðar Kristinssonar, eftir kröfu Lánasjóðs ísl. námsmanna, mið- vikudaginn 9. september 1992 kl. 15.00. Hrísmóar 1, 0202, Garðabæ, þinglýst eign Elínar Ólafedóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, fimmtu- daginn 10. september 1992 kl. 13.20. Hverfisgata 9, Hafiiarfirði, þinglýst eign Sigmundar H. Valdimarssonar, eftir kröfðu Sparisjóðs Halhaiflarðar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.22.______________________________ Kaldárselsvegur, hesthús nr. 486 í Hlíðarþúfum, Hafiiarfirði, þinglýst eign Hilmars Sigurþórssonar, eftir kröfu Félags byggingariðnaðar- manna, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.24.____________________ Laufás 2,0101, Garðabæ, þinglýst eign Guðmundar Einarssonar og Heiðar Þorsteinsdóttur, eftir kröfu Hús- næðisstofnunar ríkisins, fimmtudag- inn 10. september 1992 kl. 13.28. Ljósaberg 20, Hafiiarfirði, þinglýst eign Böðvars Hermannssonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, fimmtu- daginn 10. september 1992 kl. 13.30. Stekkjarkinn 11, Hafiiarfirði, þinglýst eign Svavars Gunnarssonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Bæjar- sjóðs Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.36,__________ Sléttahraun 28, 0301, Hafiiarfirði, þinglýst eign Sigurðar Jóns Einars- sonar, eftir kröfu Innheimtu ríkis- sjóðs, Húsnæðisstofhunar ríkisins og Ódds R. Hjartarsonar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.50. Hverfisgata 10, hæð og ris, Hafnar- firði, þinglýst eign Ástu Gunnlaugs- dóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofhunar ríkisins, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.55.____________________ Hjallabraut 70, Hafiiarfirði, þinglýst eign Kristins Sigmarssonar, eftir kröfu Innheimtu rfldssjóðs og Gjald- heimtunnar í Reykjavflc, fimmtudag- inn 10. september 1992 kl. 14.05. Lyngberg 1, Hafnarfirði, þinglýst eign Þórs Ólafesonar, eftir kröfu Islands- banka hf., fimmtudaginn 10. septemb- er 1992 kl. 14.15._________________ Reykjavíkurvegur 62, austurhl., Hafii- arfirði, þinglýst eign Sveins Siguijóns- sonar og Valgeirs Kristinssonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, fimmtu- daginn 10. september 1992 kl. 14.20. Smáraflöt 15, Garðabæ, þinglýst eign Karls Vilhelmssonar og Sonju Krist- insdóttur, eftir kröfu Innheimtu ríkis- sjóðs, Gjaldheimtunnar í Garðabæ, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og verð- bréfamarkaðs Fjárfestingafélags ís- lands, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 14.25.____________________ Staðarhvammur 21, Hafharfirði, þing- lýst eign Guðmundur Guðbjartssonar, eftir lu-öfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 14.25._____________________________ Suðurhvammur 7, 0102, Hafharfirði, þinglýst eign Tómasar Sigurðssonar, eftir Innheimtu ríkissjóðs og Spari- sjóðs Hafharfjarðar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 14.35. Langeyrarvegur 11A, e.h., Hafnar- firði, þinglýst eign Ágústar Breiðfjörð, eftir kröfii Ábyrgðar hf., Lífeyrissjóðs apótekara og lyfjafræðinga, Spari- sjóðs vélstjóra og Innheimtu ríkis- sjóðs, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 14.45.____________________ Eyrartröð 13, Hafharfirði, þinglýst eign Guðmundar Lárussonar, eftir kröfu Verkamannafélagsins Hlífar, Guðmundar Lárussonar og Bæjar- sjóðs Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 14.55. Andvaravellir 1, syðsti hluti, 103, Garðabæ, þinglýst eign Magnúsar Kristinssonar, eftir kröfu Valgarðs Briem, Verðbréfamarkaðs Fjárfest- ingafélags íslands og ABM-Viborg umboðsins hf., fimmtudaginn 10. septr ember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.