Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 42
54
Smáauglýsingar - Síim 632700 Þverholti 11
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Hífum allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Hreinsa og laga garða. Smíða og set
upp grindverk, sólpalla og sólskýli.
Hleð grjótveggi og geri við gamlar
hleðslur. Laga hellulagnir og rn.il.
Geri föst tilboð. Útvega allt efni.
Visaþj. Gunnar Helgason. S. 91-30126.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa
og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars-
son. Sími 91-20856 og 91-666086.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
Þórshamar
Byrjendanámskeið
eru að hefjast
Karate - Taiji
Jiu-jutsu - sjálfsvörn
IKaratefélagið Þórshamar
síml 14003
KÍNAHÖLLIN
Sigtúni 3,
sími 629060.
Plúskort fást
á staðnum.
Ljúffengir,
kínverskir réttir.
TILBOD!!!
Hamborgari,
franskar og kók
299
Stélið
Tryggvagötu 14
Vinnuskúr meö rafmagnstötlu til sölu,
verðhugmynd kr. 25 þúsund. Uppl. í
síma 91-671506.
Notaö mótatimbur óskast, 1x6". Uppl. í
sima 91-657115.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar gerðir áhaldatil við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
emm m/fagmenn á öllum sviðum, ger-
um föst verðtilboð. Opið mánud. -
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160.
Gerum upp hús aö utan sem innan.
Járnklæðningar, þakviðg., sprungu-
viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn-
ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504.
Prýði sf. Málningarvinna, spmngu- og
múrviðgerðir, skiptum um járn á þök-
um og öll alhliða trésmiðavinna úti
sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19.
■ Vélar - verkfæri
Óska eftir notaöri AC-DC tigsuðu 2 300
A. Uppl. veittar í símum 96-62525 og
96-62391.
M Sport_____________________
Taiji, kínversk leikfimi, fyrir fólk á
öllum aldri, dregur úr streitu og eykur
líkamlega og andlega vellíðan, lykill
að löngu og heilbrigðu lífi. Sérmennt-
aðir kínverskir þjálfarar. Byrjenda-
og framhaldsnámskeið hefjast 14. sept.
Skráning í síma 91-683073, Tætsí-félag
Reykjavíkur.
■ Parket
Slipun og iökkun á viöargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gemm til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
91-76121.
■ Nudd
Namskeiö i svæðanuddi. 16. sept. fyrir
byrjendur (ath. framhaldsnámskeið).
Einkatímar í svæðanuddi, baknuddi
m/þrýstipunktum og ilmolíum. Ath.
sérstakur nemendaafsláttur. Nudd-
stofa Þórgunnu, Skúlagötu 26. Sími
91-624745 og 91-21850.________
Slakaðu á meö nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki
Indverski jóginn: AC. Shambushivan-
anda heldur fyrirlestur um jógaheim-
speki og áhrif hugleiðslu á tilfinning-
ar, vitsmuni og andlegt líf. Fyrirlest-
urinn verður laugard. 5.9. kl. 14 að
Lindargötu 14,1. hæð. Ananda Marga.
■ Tilkynriingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Vinafélagiö. Fundur næstkomandi
mánudag klukkan 20 í safnaðarheim-
ili Bústaðakirkju.
r
á næsta sölustað • Askriftarsfmi 63-27-00
Rafmagnsgitarar kr. 12.900,-
Gíeinnh/f-S
hljóöfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376
ÚRVAL HLJÓÐFÆ
■ Tilsölu
Erla, Snorrabraut 44, sími 14290,
hefur prjónagam í íjölbreyttu úrvali.
Uppskriftir á íslensku, m.a. að
ungbamafatnaði og teppum.
Nýi Kays vetrarlistinn kominn.
Meiri háttar vetrartíska. Fatalistinn
fæst ókeypis.
Pantanasími 91-52866. B. Magnússon.
Ottó pöntunarlistinn er kominn.
Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir
alla, glæsilegar þýskar gæðavörur,
verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369.
Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opiö mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Empire haust- og vetrarlistinn er kom-
inn, frábærar tísku- og heimilisvörur.
Pöntunarsími 91-657065 fax 91-658045.
Keöjutaliur og búkkar á frábæru verði.
A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2
tonn, kr. 5.900.
B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840.
C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970,
6 t., kr. 1970. Pantið í síma 91-673284.
Einnig selt í Kolaportinu.
£661 HÍI8M3TCI38 .6 HUOAGflAOUÁJ
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992.
Þegar þú vilt falleg föt... Vetrarlistinn
er kominn. Fæst í Bókav. Kilju, Háa-
leitisbr., eða pant. í s. 642100. Gagn hf.
Vantar ykkur körfur? Ungbarnakörfur,
brúðukörfur, bamastólar og margar
gerðir af körfum, stórum og smáum.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
sími 91-12165.
■ Verslun
baðkarshurðum, verð tra kr. 15.900 og
11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570.
■ Vinnuvélar
Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er
ný og hagkvæm lausn á tímum tak-
markandi reglna um flutning belta og
hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur
möguleikana og hafið samband. Bíla-
bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi.
Símar 91-641150 (og 641105).
Léttitœki
r i
Áprentaöir bolir, húfur og veggmyndir
(dagatal o.fl.), allt í lit. Komum heim
til þín (Suðvesturland). Tökum mynd-
ir í bílnum eða eftir ljósmyndum. Upp-
lýsingar/tímapantanir, sími 985-30035.
Dráttarbeisli - Kerrur
1
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti-
tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Til sölu JCB 3D, 4x4, árg. '87, ekin 5200
vinnustundir, 3 skóflur fylgja, opnan-
leg framskófla, skotbóma, breikkanir
framan og aftan. Bílasala Vestur-
lands, sími 93-71577, kvölds. 93-71265.
■ Sumarbústaðir
Til sölu sýningarhús. Húsið er 51,3 m2
með áfastri útigeymslu og 24 m2 svefn-
lofti. Verð hússins er 4,3 m. Innifalið
eru undirstöður, flutningur á lóð, í ca
100 km fjarlægð frá Reykjavík. Húsið
er fullbúið, með raf- og pípulögnum,
hreinlætistækjum, innréttingum, ljós-
um, gardínum, kojum og rúmum
m/dýnum, 30 m2 verönd og handriði.
Húsið er við verslun Húsasmiðjunnar
í Reykjavík. Verður til sýnis laugard.
frá 10-16, sunnud. frá 13-17. Stuðlar
hf., síma 674018 og 985-39899.
Arinofnart Arinofnar, íslensk smíði.
Gneisti hf., vélsmiðja, Smiðjuvegi 4E,
sími 91-677144, fax 91-677146.
■ Fasteignir
107,122 og 133 mJ ibúöarhús. Við bjóð-
um þessi íbúðarhús úr völdum, sér-
þurrkuðum smíðaviði, með eða án
háþrýsti-gagnvarnar. Húsin eru byggð
eftir ströngustu kröfum Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins. Hús-
in kosta uppsett og fullbúin frá kr.
4.990.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að köstn-
aðarlausu. RC & Co hfi, sími 91-670470.
■ Bátar
Til sölu 5,9 tonna norskur, dekkaöur
plastbátur, smíðaár ’90, m/krókaleyfi,
ganghr. 9-10 m. Mjög vel útbúinn, t.d.
4 stk. DNG, línuspil, renna, 4 kör,
skiptiskrúfa, sjálfstýring, útvarp,
sjónvarp, talstöð, lóran, íitadýptar-
mælir m/plotter, 24 m radar, vandaðar
innrétt. í lúkar, eldavél, wc, heitt og
kalt vatn, 2 kojur. Línuútgerð getur
fylgt, samkomulag. Hafið samb. við
DV í síma 91-632700. H-6893.
Þessi glæsilegi bátur, tb. Elding VE
225, m/krókaleyfi, er til sölu. Ný 200
ha. Volvo Penta vél, lengdur ’91-’92.
Nýtt rafm. og innréttingar. Lengd 8,70
m. S. 985-27301 og 98-12561. Björgvin.