Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. Andlát Herdís Þóra Sigurðardóttir, Gnoðar- vogi 42, Reykjavík, lést á Landa- kotsspítala 3. september. Guðmundur Jónsson, HaUormsstað, lést í Landspítalanum 2. september. Kristinn Einarsson hæstaréttarlög- maður, Ránargötu 17, er látinn. Jón Hjaltason kennari, Kleppsvegi 54, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um fimmtudaginn 3. september. Agnar Hólm Jóhannesson frá Heiði, Raftahlíð 11, Sauðárkróki, andaðist á sjúkrahúsi Skagfirðinga aðfaranótt fimmtudagsins 3. september. Halldór Ágústsson frá Hróarsholti, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík, lést í Landakotsspítala aðfaranótt 3. sept- ember. Tilkyimingar Silfurlínan sími 616262. Síma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. 4 næsta sölustaS • Askriftarsfmi 63-27-00 Félag eldri borgara Félagsvist á sunnudag kl. 14 í Risinu. Dansað kl. 20 í Goðheimum. Tónlistarhátíð Norræna ungmenna (UNM) hefst í Reykjavik annað kvöld, 6. sept., kl. 20.30 með tónleikum í sal Verslunar- skóla íslands. Hátiðin stendur í eina viku, dagana 6.-12. sept. Sjö tónleikar verða haldnir viðs vegar um borgina með þátt- töku ungra norræna hþóðfæraleikara, Sinfóníuhljómsveitar íslands, Caput- hópsins, Blásarakvintetts Reykjavikur, slagverkshópsins Spectra og Vertavo- strengjahópsins, svo að einhveijir séu nefndir. Tónleikamir annað kvöld hefj- ast á lúðrablæstri í verki Norðmannsins Oddbjöms Aase. Þá verður leikið „Dans“ eftir Snorra S. Birgisson og „Möbíus band“ eftir Norðmanninn Kaare Dyvik Husby, flutt af sjö samlöndum hans. Síð- ari hluti tónleikanna verður í höndum spænska tónskáldsins Fredriks Ed og samlanda hans í slagverkshópnum Spectra. Á mánudagsmorgun kl. 10 verð- ur fyrsti fyrirlestur af þremur sem Rík- harður H. Friðriksson og Hans P. Teglbj- ærg halda um algóritmískar tónsmíðar. Fyrirlesturinn verður í húsi Tónlistar- skólans í Reykjavík, Laugavegi 178, og er öllum heimill aðgangur. Haustsýning I Klausiurhólum Hin árlega haustsýning Klausturhóla, listmunahúss á Laugavegi 25, opnar í dag, laugardag. Á þessari sýningu er dregið fram stórval íslenskrar Ustar þess- arar aldar, 1900-1970. Sýningin verður opin um þessa helgi kl. 14-18 báða dag- ana. Dregið um Tælandsferð kílósmssemeldaðvar. Vinningshafi varð Þann 2. september sl. var degið úr lukku- Guðmundur Haraldsson, Lokastíg 19, og miðum sem Thailand, austurlenskur hlaut hann Tælandsferð í vinning. skyndibitastaður, stóð fyrir í tileftú 50.000 ---------------------------------- Utboð Snjómokstur á Vesturlandi Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur á Vesturlandi veturna 1992-1993, 1993-1994 og 1994—1995. Um er að ræða sex snjómokstursleiðir. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 7. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. september 1992. Vegamálastjóri v________________Z___________ Helgar-tívoli ■ Opið allar helgar i sept. og okt. Ný og spennandi vélknúín leiktæki. Besta fjölskYlduskemmtunin. Til okkar er styttra en þú heldur. í Tívoli er alltaf gott veður. I Lengíð sumarið með heimsókn í lystigarð Tivolísíns. I Tívolí, Hveragerðí Svipmyndin DV Hún fæddist 2. nóvember 1755. Hún var dóttir austurrisku keis- araynjunnar Maríu Teresíu. Marie Antoinette var tekin af lífi 16. október 1793, rúmum fjórum árum eför irönsku stjómarbylting- una áriö 1789, Maöur henar, Loðvík XVI, var líflátinn 21. janúar 1793. Bróöir hennar var Jósef II, keis- ari Austurríkis. Ástmaöurinn var sænski aðalsraaðurinn Axel von Fersen. Þykka neðrivörin var ættarein- kcnni Habsborgara. Taflfélagið Hellnir heldur mánaðarmót 7. september nk. Mánaðarmótin eru haldin fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir efbr Monrad-kerfi með sjö mínútna umhugsunartíma á mann. Þátttökugjöld verða 300 kr. fyrir félagsmenn en 400 fyrir aðra og renna 60% af þátttökugjöldum til sigurvegara. Fyrstu mótin fara fram 7. sept., 5. okt. 2. nóv. og 7. des. Bókaklúbbur atvinnulífsins Framtíöarsýn hf. hefur stofnað Bóka- klúbb atvinnulífsins í samstarfi við Stiómunarfélag íslands. Þetta ásamt annarri þjónustu sem Famtíðarsýn hf. mim veita, markar tímamót í þjónustu við atvinnufyrirtæki hér á landi og stjómendur þeirra. Áhersla verður lögð á að bókaklúbburinn taki vandaðar bæk- ur til dreifmgar og mun sérstakt útgáfu- ráð velja þær bækur sem mæla skal með eða dreift verður af bókaklúbbnum. Hjónaband Brúðhjónin Þóra Sigurðardóttir og Jóhann Hjálmarsson vom gefm saman í Bústaðakirkju þann 8. ágúst af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er að Búðargerði 4, Reykjavik. Ljósm. Rut Brúöhjónin Guðríður Sverrisdóttir og Óskar Guðmundsson vom gefin saman í Garðakirkju þann 4. júli af séra Braga Friðrikssyni. Heimili þeirra er í Stuttg- art. Ljósm. Rut Nýlega vom brúöhjónin Anna Fanney Ólafsdóttir og Gunnar örn Rafnsson gefin saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er að Blöndubakka 10, Reykjavík. Ljósm. Rut Nýlega vom brúöhjónin Brynja Hjálm- týsdóttir og Ingimundur Sigur- mundsson gefin saman í Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðarsyni. Heimili þeirra er að Sílatjöm 6, Selfossi. Ljósm. Rut Brúðhjónin Sigþrúður Ámadóttir og Þorsteinn Þorsteinsson vom gefin saman 1 Háteigskirkju þann 15. ágúst af séra Davíð Baldurssyni. Heimili þeirra er að HliðarhjaUa 57, Kópavogi. Ljósm. Bama & fjölskylduljósmyndir Brúðhjónin Þórey Ingvarsdóttir og Þórir Björgvinsson vom geftn saman í Akraneskirkju þann 20. júní af séra Bimi Jónssyni. Heimili þeirra er að Höfða- braut 4, Akranesi. Ljósm. Ljósmyndastofa Akraness Brúðhjónin Hjördís Jónsdóttir og Jón Valgeir Sveinsson vom gefin saman í Þingvallakirlgu þann 8. ágúst af séra Hönnu Maríu Pétursdóttur. Ljósm. Rut Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sím- onarson Frumsýning 19. septemb- er. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk ð Stóra sviðinu: *HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. *MY FAIR LADY eftir A.J. Lerner og F. Loewe. 'DANSAÐ Á HUSTVÖKU eftir Brian Friel. ’ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. •KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 7.040. Frumsýningarkort verö kr. 14.100 pr. sæti. Elli- og örorkulifeyrisþegar, verö kr. 5.800. Auk þess veita þau verulegan afslátt á sýningar á Smíðaverk- stæöi og Litla sviði. Verkefni á Smiðaverkstæói: STRÆTI eftir Jim Cartwright og FERÐALOK eftir Steinunni Jóhann- esdóttur. Verkefni á Litla svlöi: RÍTA GENG- UR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell og STUND GAUPUNNAR eftir Per Olow Enquist. Litla sviðið: kæra jelena eftir Ljúdmílu Razumovskaju Sýningar11/9,12/9,17/9,18/9,19/9,20/9 kl. 20.30. Sala aðgöngumiða hefst f dag. Mlðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga frá 13-20 á meöan á kortasölu stendur. Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþjónusta - Grænalinan 996100. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin. í áskrift eru sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stóra sviði og tvær að eigin vali á stóra eða litla sviði. Verkefni vetrarins eru á stóra sviði: Dunganon eftir Björn Th. Björnsson Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren Blóöbræður eftir Willy Russell Tartuffe eftlr Mollére og á lltla sviði: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjékov. Dauólnn og stúlkan eftir Ariel Dorf- man. Verð ó aðgangskortum kr. 7.400,- Á frumsýningar kr. 12.500,- Elli- og örorkulífeyrisþegar, kr. 6.600,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 á meðan kortasalan stendur yfir, auk þess er tekið á móti mlða- pöntunum i síma 680680 alla virka dagakl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.