Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGÚR 5. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar Ford Escort station 1600 ’85 til sölu, 5 gíra, ekinn 78 þús. km, í góðu standi. Uppl. í síma 91-688316. Galant, árg. '87, til sölu á góðu verði, ekinn 80 þúsund km, 5 gíra, turbo. Upplýsingar í síma 91-24474. Góður konubill til sölu. Honda Civic GL sport ’90, ekinn 38 þús., verð 820 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52431. Jeppi. Lada Sport 1985, ekinn 89 þús. km, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-54223._______________________ Lada 1300, árg. '87, til sölu, nýskoðað- ur, í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-683622.______________________ Lada Sport, árgerð ’85, til sölu, ekinn 65 þúsund km, verð kr. 120 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-642040. Mazda 2000E 4x4 sendibill, árg. ’88, til sölu. Upplýsingar á Litlu bílasölunni, sími 91-679610. Mazda 323 ’82 og Subaru ’80, 2ja dyra hardtop, í niðurrif eða í heilu lagi. Uppl. í síma 92-37459 eftir hádegi. Mazda 323, árg. ’82, fallegur bíll, í toppstandi. Uppl. í sima 91-620623 og 91-31474. MMC Colt GLX, árg. ’89, ekinn 47 þús. km, til sölu á 640.000 kr. staðgreitt, mjög góður bfll. Uppl. í síma 91-620015. MMC Colt, árg. ’80, til sölu, er ekki á númerum. Góður bíll með sterka vél. Upplýsingar í síma 91-42082. MMC Galant GLSi '89, grár, rafm. í öllu, sumar/vetrardekk, útvarp/segulb., gott lakk. S. 671962. MMC Lancer GLX '89 til sölu, ekinn 59 þús. km, staðgreiðsluverð 695 þús. Uppl. í síma 91-689069. Nissan Sunny 1300 LX ’88 til sölu, góð- ur bíll á góðu verði, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-656330. Opel Corsa swing '88 til sölu, 3 dyra, hvítur. Ekinn 79 þús. km, góður og fallegur bfll. Uppl. í sima 91-620299. Saab 99, árg. '82, til sölu, skoðaður ’93. Einnig til sölu hvitur baðvaskur á vegg. Uppl. í síma 91-672723. Til sölu B 989. Flottur Escort SR3i ’84, staðgreitt, 350 þús., ath. slétt skipti á 500 CC hjóli. Uppl. í síma 91-657078. Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’74, í topp- standi, með öfluga 350, fjögurra bolta vél. Uppl. í síma 91-675756. Til sölu Daihatsu Charade ’82. Til sýnis e.kl. 19 laugardaginn 5. sept., verðtil- boð óskast. Sími 91-44978. Til sölu Honda Accord 1600 '85, skemmd eftir árekstur að framan, selst á sann- gjömu verði. Uppl. í síma 91-626724. Til sölu Lada Samara, árg. ’87, ekinn 86 þús. km, skoðaður ’93, verð 100 þús. Uppl. í síma 92-68756. Tilboð óskast í Chevrolet Camaro RS, árg. '90, ekinn 25 þús. Uppl. í síma 91-666728 á kvöldin. Tjónbill, Bronco II XLT, árg. ’87, ekinn 63 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-34246. Toppbill fyrir veturinnl Subaru Justy J10 GL, árg. ’85. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-72840. Toyota Cellca Supra 2,81, árg. ’83, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 91-53127. Toyota Corolla DX 1300, árg. ’87, ek. 69 þús. km, hvitur, 3 dyra, toppeintak. Uppl. í síma 91-52002. Toyota Corolla LB árg. '88, hvítur, skipti á ódýrari og eða staðgreiðsla. Uppl. í sima 91-656863. Toyota Corolla liftback, árg. 88, ekinn 41 þús km. Staðgreiðsla. Upplýsingar í sima 91-624352. Vantar gelslaspllara og kraftmagnara í bíl, helst Pioneer. Uppl. í síma 91-36008, Halldór,_____________________ Volvo 345, árg. '82, ekinn 97 þús. km, fæst mjög ódýrt. Þarfhast smáviðgerð- ar. Uppl. í síma 91-31846. Volvo Lapplander, árg. '80, tll sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-25627. Volvo 240, árg. '81, til sölu, ekinn 141 þúsund km. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-53272. VW Golf CL '86 tll sölu. Góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-71773. Ódýr. Mazda 323 ’85 til sölu, bfll í góðu lagi og skoðaður ’93, verð 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-680679. 230 þús. staðgreltt. Citroen DX dísil ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-14884 e.kl. 19. Flat Uno 60s, árg. ’87, 5 dyra, til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-652909. Honda Accord, árg. '80, til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 91-812694. Mazda 929 statlon, árg. '81, sjálfskipt, verðtilboð. Uppl. í sima 91-689503. Nlssan Blueblrd, disll, árg. ’89, til sölu. Uppl. í síma 9141017 og 985-22611. Sími 632700 Þverholti 11 Skoda 120L, árg. ’87, hvítur, ekinn 61 þús. km. Uppl. í síma 91-76717. Til sölu 53 manna Benzrúta, árg. '91. Uppl. i síma 985-35015. Toyota pickup ’91 til sölu. Virðisauka- bíll. Uppl. í síma 91-642171 og 91-42303. Toyota Tercel, árg. ’83, til sölu, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-46466. Volvo 245, árg. ’79, til sölu, verð kr. 55.000. Sími 91-642996. VW bjalla, árg. ’75, til sölu, tilboð ósk- ast. Upplýsingar í síma 91-672373 ■ Húsnæði í boói 2 herb. ibúð til leigu á jarðh. í miðbæ Rvíkur, laus strax, leiga 33 þ. á mán., mikil fyrirfrgr. æskileg, einnig til leigu herb. m/aðg. að eldhúsi og baði í sama húsi frá 20. sept. Tilboð sendist DV með uppl. um fjölskyldust. og greiðslug., merkt „ B-6887”, f. 9. sept. Er fúlt að þvo þvott? Áttu ekki þvotta- vél? 7 kíló þvottur + þurrkun, 600 kr. Straujum og litum. Gerum hvítt hvít- ara. Sækjum og sendum. Opið virka daga 8-22, laugardaga 8-19, sunnu- daga 11—15. Þvottahúsið, Vesturgötu 12 (þar sem Sólarflug var), s. 627878. Góð 2 herb. ibúð í Kópavogl Ul leigu með húsgögnum. Leigut. 7-8 mán. Leiga 40 þ. á mán., 3 mán. fyrirfr., hússjóður innifalinn. Aðeins reglus. og áreiðanl. fólk kemur til gr. Trygg- ingarvíxill og meðmæli. Sími 41165. Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit- unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg,- þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm. kennsla. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Góð 3-4 herb. íbúð (hæð) til leigu I Gnoðarvogi. fbúðin, sem er ca 100 m2 (2 saml. stofur og 2 herb.), leigist frá 1. okt. næstk. Tilb. m/helstu uppl. send. DV, m. „Gnoðarvogur 6905“. Herb. til leigu frá 1. sept. í nýl. húsi, hentar vel námsfólki, t.d. í FB eða HÍ, aðg. að eldhúsi, borðstofu, sjónv., síma og þvottavél, húsgögn og áhöld á staðnum, reyklaust husn. S. 670980. 65 fm góö ibúð (2. hæö) til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Mánaðar- leiga 34.000 m/hússjóði og hita. Tilhgð sendist DV, merkt „Miklabraut 6908”. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. fbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Hafnarfjörður. Góð 2 3 herb. íbúð í tvíbýlishúsi til leigu. Tilboð með uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „TÞ 6917“. Herbergi með snyrtingu, sturtu, fata- skáp og skrifborði er til leigu í vestur- bænum. Upplýsingar í síma 91-20637 eftir klukkan 17. Langtimaleiga. 2 herbergja íbúð á Seilugranda með stæði í bílskýli til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B 6879“. Sérlega falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með sérgarði við Kringluna til leigu í vetur. Upplýsingar í síma 91-814524._________________________ 3 herb. ibúð i miðbæ til leigu, laus frá 10. sept. Upplýsingar, sem greina frá greiðslugetu og fjölskyldustærð, sendist DV, merkt „fbúð 6880“. Stórt og bjart herbergi I miðbæ til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu, einnig herbergi nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 26993 og 22714. Tvö herbergi til lelgu, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Eldhúsaðstaða getur fylgt. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 91-32924. Óska eftir reglusömum meðleigjanda í austurbæ Kópavogs, leiga kr. 17.500 á mánuði. Upplýsingar á mánudag frá kl. 14 til 18 í síma 91-42666. 2ja herbergja ibúð I vesturbænum til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Traust-6897“. 4 herbergja ibúð til leigu í efra Breið- holti, laus 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt „F 6883“, fyrir 21. september. 4ra herbergja ibúð í Seljahverfi til leigu, einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-677931. 70 mJ, 2 herb. ibúð I Þingholtunum til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „GÁ 6899”. Elnstakllngsfbúð, nýstandsett, leiga 30 þús., með húsgjaldi. Uppl. í síma 9143683 og 985-31418. 10 m* geymsla nálægt mlðbænum til leigu. Uppl. í síma 91-620431. Akranes. Einbýlishús til leigu, laust strax. Úppl. í síma 9812996. Bilskúr tll lelgu I Garðabæ. Uppl. í síma 91-657295 eftir kl. 5. Lítið herbergi nálægt miðbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 6896“. Notaleg 3 herbergja ibúð við Laufásveg til leigu. Uppl. í síma 91-13091 og 91-22906. Reyklaust skólafólk, ath.: Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 91-14496. Skólafólk, ath. Hef til leigu 5 glæsileg herbergi á góðu gistiheimili í miðbæn- um í vetur. Uppl. í síma 91-626910. Til leigu er mjög góð 3 herb. ibúð í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985-25933. Ódýrt herbergl til lengri tíma í mið- borginni til leigu, þvotta- og kaffihit- un. Fataskápur. Uppl. í síma 91-38836. ■ Húsnæði óskast Reyklaust og reglusamt par, sem er í Háskólanum, á 4. ári í lyfjafræði og 3. ári í viðskiptafræði, óskar eftir íbúð til leigu í a.m.k. eitt ár. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-37067. Ung, reglusöm kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Hlíðunum eða Gerðunum frá 1. nóv. Skilvísum og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-78716. Ungur og áreiðanlegur maður óskar eftir að leigja herb. á höfuðborgar- svæðinu frá og með 1. okt. nk. Herb. má kosta allt að 20 þús. á mánuði. Uppl. gefur Njáll í síma 9838965. 2 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 673562. 28 ára trésmið vantar 2ja herbergja ibúð á leigu. Skilvísum greiðslum lofað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6847. 3 herb. íbúð i vesturbæ Kópavogs ósk- ast til leigu, frá 1. okt. ’92, er í ör- uggri vinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 9143717. 32 ára karlmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-6886. 49 ára karlmaður, sem reykir en notar ekki önnur vímuefhi, óskar eftir rúm- góðu herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 91-673283. Barnlaust par. Framkvæmdastjóri og framhaldsnemi í Hl óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 91-51721. Einstaklings- eða 2 herbergja íbúð ósk- ast, helst í austurborginni, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-34984. Er 26 ára og vantar 2ja herb. íbúð miö- svæðis í Rvík eða Kópavogi. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 91-813021 eða 91-629953. Gæslumaður á geðd. Landsp. óskar eftir íbúð frá 1. okt. Til greina kemur aðhlynning og aðstoð við sjúkling eft- ir samkomulagi, upp í leigu. S. 813199. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og örugg- um greiðslum heitið. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-6836. Huggulegt par óskar eftir huggulegri íbúð, eru bæði í fastri vinnu, reyklaus og bamlaus. Upplýsingar í síma 91- 621247 (símsvari). Hver vlll skipta á ibúð slnni i Reykjavik fyrir mína íbúð í Amsterdam (miðbæ) frá okt. ’92 til febr. ’93 eða styttra? Upplýsingar í síma 91-17855. Mjög reglusamt par með bam óskar eftir 3 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Em skilvís á greiðslur og hafa góð meðmæli. Uppl. í síma 91-51098. Par óskar eftir 2-3 herb. ibúð í vestur- bænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-13352 eða 985-30773._______________________ Reglus. maður óskar eftir að taka á leigu 2 herb. eða einstl,- íbúð í Kópav., Garðabæ eða Hafnarf. ömggar mángr. Vinsaml. hringið í s. 652521. Óskum eftir 3-4 herb. ibúö til leigu í lengri tíma. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 91-623577. Óskum eftlr að taka 3 herb. íbúð á leigu, helst í Breiðholti, reglusemi og góðri umgengni lofað. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6862. Óskum eftlr rúmgóðri 3-4ra herb. ibúð í vestur- eða miðborg Rvíkur. Traustar greiðslur og góð umgengni. Hs. 36537, Áuður, eða vs. 12666, Halldór. 3-4 herb. ibúð í Garðabæ eða Hafriar- firði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-653916. ATH.I Nýtt simanúmer DV er. 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstakllngs- eða 2 herb. ibúð í Reykja- vík óskast til leigu strax. Uppl. í síma 91-670172. Reglusamur hárgreiðslumeistari óskar eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík, fyrirframgreiðsla möguleg, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-26144. Reglusöm, ung skólastúlka i HÍ óskar eftir ódýru herbergi til leigu í Laugar- neshverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-30294 e.kl. 15. Tvær ungar stúlkur bráðvantar 2-3ja herb. íbúð í miðbænum, geta borgað 1-3 mánuði fyrirfram. Úpplýsingar í síma 91-37540, Freyja. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð í Hafnarfirði. Greiðslugeta 25-35 þ. Á sama stað óskast þvottavél, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 91-653618. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Þritugur karlmaður óskar eftir ein- staklingsíbúð á leigu í Reykjavík, helst nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 94-1509 e.kl. 17, Kristinn. Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu í vesturbæ eða miðbæ, helst með garði eða svölum. Uppl. í síma 91-625321. Guðrún. Óska eftir að kaupa 2-3 herb. ibúð með hagstæðu láni, eftirstöðvar greiddar með góðum bíl og peningum. Uppl. í síma 91-51311 eftir kl. 16. Óska eftir aö taka á leigu 4ra herbergja íbúð eða hús, helst í Mosfellsbæ. Ein- göngu snyrtilegt húsnæði kemur til greina. Uppl. í síma 91-673795. Óskum að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð eða hús í Hafnarfirði fyrir 1. nóvember. Meðmælum og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-674206. Einstaklingsibúö óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-632700. H-6838 Hjón með eitt barn óska eftir 3 her- bergja íbúð í Hlíðahverfi. Upplýsingar í síma 91-679449. Kópavogur. Óska eftir 3 herbergja íbúð í vesturbæ eða miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-44644. Par utan af landi óskar eftir ibúð sem næst Iðnskólanum. Uppl. í síma 91- 666364. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í/eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 91-23957. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 91-814762. Ungur námsmaður óskar eftir einstaklingsíbúð, helst miðsvæðis. Upplýsingar í síma 91-37753. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu. Er reglusöm. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-628821. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu í Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6888. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð, sem næst miðborginni. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-677916. Vantar 2-3ja herbergja ibúð strax. Upplýsingar í síma 91-35702. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði, 202 m1, til leigu, loft- hæð 4,20 m, innkeyrsludyr, hæð 3,60 m, sérrafmagn og hiti, gott malbikað bílaplan. Uppl. í vinnus. 91-680995 og 985-32850 eða í heimas. 91-79846. Skrifstofuhúsnæði. 6 herb. á annarri hæð, 110 m2, í miðbænum, til leigu. Hentar fyrir lögmenn eða ýmiss konar þjónustustarfsemi. Uppl. í síma 91-12695 á daginn og 91-35337 á kv. Fyrsta fiokks versiunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis i Rvik, til leigu í einu eða tvennu lagi. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Húsnæði óskast til leigu á Laugavegi eða í miðbæ fyrir veitingarekstur (bar). Má vera í rekstri. Uppl. í síma 91-43124 á sunnudag milli 13 og 16. Lagerhúsnæði. Ca 100 m2 lagerhús- næði til leigu við Laugaveginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6916. Til leigu 330 m1 atvfnnuhúsnæði við Smiðjuveg 11. Hentugt fyrir heild- verslun eða léttan iðnað. Uppl. í síma 91-45544. Til leigu 77-150 m1 iðnaðar- eða geymsluhúsnæði í Súðarvogi. Uppl. í síma 91-628805. Vantar 30-440 m1 lager- og skrlfstofu- húsnæði með góðri aðkomu, gjaman í austurbæ. 96 m1 verbúð til sölu í Fomubúð 10, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9141383. ■ Atvinna í boöi Sölumaður óskast til aö selja tölvuvörur og tölvuleiki í verslun í Kringlunni. Aðeins topp-sölumaður með áhuga á tölvum kemur til greina. Umsóknir sendist DV, merkt „K-6915“. Sölumaður óskast. Heildverslun óskar eftir sölumanni til að selja kemísk efhi og glervöm. Um er að ræða ca 60% starf í byrjun en gert ráð fyrir að það vaxi í fullt starf síðar. Þarf að skilja ensku og dönsku og hafa bíl til umráða. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í sima 632700. H-6903. Heildverslun óskar e. að ráða sölufólk til að selja matvömr beint til neyt- enda, gjaman matsveina og/eða þjóna, en aðrir koma til gr. Sveigjanl. vinnut. Laun í samræmi við afköst. Leggið nafn, síma, aldur og starfs- reynslu inn til DV í s. 632700. H-6889. Atvinnutækifæri. Ef þú hefur áhuga á að skammta þér laun eftir afköstum, hefur bil og síma, getur unnið á kvöld- in og um helgar og ert á aldrinum 20-35 ára, hafðu þá samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6679. Pökkun - Bakari. Óskum eftir að ráða röska manneskju í pökkun og tiltekt pantana fyrir verslanir. Vinnutími frá kl. 5-13 og önnur hver helgi. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Hafið samb. v/DV i síma 91-632700. H-6898. Starfskraftur óskast á skrifstofu félaga- samtaka. Æskileg menntun umsækj- enda: manneldi, neytendafræði, tölvu- tækni og almenn skrifstofustörf. Um- sóknir sendist í pósthólf 161, Pósthús- inu í Pósthússtræti, fyrir 18. sept. nk. Óskum eftir bilstjóra með skutlu til að sjá um heimkeyrslu á heimilisraftæk. eftir þörfum. Þarf að geta séð um still- ingar á sjónvörpum o.fl., reynsla á þvi sviði ekki nauðsynl. Svör sendist DV, merkt „Bílstjóri 6858”. Einkarekin sjúkrastofnun óskar eftir að ráða starfskraft til ræstinga frá kl. 14-18, 3-4 virka daga í viku, þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist DV, merkt „R-6913". Aðstaða fyrir trimmform nuddbekk á glæsilegri sólbaðstofu til leigu. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-6822. Bakari - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu- starfa. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 632700. H-6900. Barngóð kona óskast til að gæta bús og barna í Grafarvogi í vetur. Vinnut. er frá 7.30 til 15.30, mán.-fös. Nánari uppl. hjá Sigríði í s. 675723. Barngóð og dugleg manneskja óskast til að annast heimili alla daga vikunn- ar, þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í s. 91-37668 á sunnudag frá kl. 13-17. Fóstra eða starfskraftur, vanur dag- heimilisvinnu, óskast sem fyrst að Sólheimum í Grímsnesi. Uppl: í síma 98-64430. Ólöf eða Ágústa. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Maður, vanur grilli, óskast, einnig vant- ar vanan pitsubakara, þurfa að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6894. Pitsubakari. Óskum eftir að ráða van- an, samviskusaman og afkastamikinn pitsubaka til starfa strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6902. Snyrtisérfr. - hárgreiðslumeistari. Snyrti- og hárgreiðslustofa óskar eftir meisturum og sveinum. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-6882. Sölufólk óskast. Vanir sölumenn ósk- ast til starfa, miklir tekjumöguleikar fyrir rétta fólkið. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-6864. Óska eftir duglegu sölufólki til að selja auðseljanlega vöru, helst úti á landi, ágæt sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6785. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasimi auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ETN - ferðanetlð óskar eftir sölustjórum til starfa. Prósentusala eingöngu. Uppl. í síma 91-612477 eftir hádegi. Málarar, vanir sandspartli, óskast. Reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6843. ■ Atviima óskast Get byrjað strax. 21 árs, hef unnið áður á skyndibita-veitingast. og sölutum- um. Er með ársreynslu af trésm- verkst. og 3/4 lærður húsgsm. Óska helst eftir vaktav. en er til í allt. Haf- ið samb. v, DV i s, 91-632700, H-6906. Rafvirki með B-löggildingu óskar eftir vinnu sem fyrst á höfuðborgarsvæð- inu eða Suðumesjum en aðrir staðir koma til greina og önnur störf. Er með lyftarapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6849. 21 árs opin og hress stúlka óskar eftir atvinnu, hefur unnið við almenn skrif- stofustörf, veitingastörf, afgreiðslu og sölumennsku. Hefur góða reynslu í mannlegum samskiptum. Sími 38215. Óska eftir aukavlnnu með sveigjanleg- um vinnutíma, t.d. við ræstingar. Uppl. í síma 91-11669.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.