Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. 25 Hörður Torfa. Hörður axlar gítarinn Hörður Torfason hóf umfangs- mikla tónleikaferð um ísland og nokkur lönd í Evrópu með sínum árlegu hausttónleikum í Borgarleik- húsinu í gærkvöldi. Hörður mun fara um Austur- og Norðurland á næstu vikum. í nóvembermánuði heldur hann síðan til Evrópu þar sem hann mun halda um 20 tónleika víðsvegar um álfuna. Síöar í vetur segist Hörð- ur hafa í hyggju aö þræða grunn- og menntaskóla landsins með gítarinn að vopni. Efnisskrá Harðar byggst á lögum sem komið hafa út á plötum hans frá árinu 1971 en ásamt Megasi hefur Hörður oft verið nefndur brautryðj- andi á sviði túbadortónlistar á ís- landi. Hann hefur gefið út fjölda platna síðustu 20 árin, sú nýjasta heitir Kveðja og kom hún út fyrir ári. Ný dönsk. h jvösMy,.: ' j'r- ... i ’ j w*. M ■ IfæHÍ Ný dönsk út Hljómsveitin Ný dönsk heldur ut- helgi og er stefnan sett á Surrey í an tÚ Englands á mánudaginn. Eins Englandi. Þar verða þeir við upptök- og fram kom í viðtali við hljómsveit- ur í tæpan mánuð og munu þeir búa ina hér í helgarblaðinu fyrr í sumar í hijóðverinu allan þann tíma en þaö ólu hljómsveitarmenn með sér þá ku útbúið eins og hvert annað lúxus- von að geta farið út fyrir landsteina hótel. Hljómsveitin mun auk þess til að taka upp næstu plötu. Sem fyrr troða upp í London bæði fyrir og eft- segir axla piltamir malinn nú efdr ir upptökur. Helgarpopp Ný plata frá Sinead O'Connor írska söngkonan Sinead O’Connor sendir frá sér nýja breiðskífu þann 14. september nk. Platan, sem heitir Am I Not Your Girl?, er sú fyrsta sem kemur frá Sinead í tvö og hálft ár eða síðan I Do Not Want What I Havent Got tryllti mann og annan. Nýja plat- an er nokk frábrugðin hinum fyrri því öll lögin á plötunni er gamhr slag- arar sem eiga það sammerkt að hafa Umsjón Snorri Már Skúlason slegið í gegn í flutningi kvenna. Sine- ad er sögð hafa vahð á plötuna lög sem hafi haft áhrif á hana á einn eða annan hátt. Á meðal laga sem heyra má í meðforum Sinead O’Connor eru Black Coffee, I Want To Be Loved By You og You Do Something To Me. Það er stór og mikil sinfóníuhljóm- sveit sem sér um mestaht undirspil á plötunni. Am I not Your Girl? var hijóðrituð í Los Angeles og það var hinn þekkti útsetjari Phil Ramone sem stjómaði upptökunum. Talandi um nýjar spennandi plötur hafa tveir meðhmir hljómsveitarinn- ar New Order ákveðið nafn og út- gáfudag á nýja plötu sem lengi hefur verið beðið eftir. Þau heita Stephen Morris og Gillian Gilbert og platan heitir The Other Two And You og er væntanleg seint í október. Sinead O’Connor. Sykurmolar út í október Eins og greint var frá í fféttum ihjómsveitanneðhmir hafa beöið stórrokkarana á vesturströnd fyrr í sumar bauðst Sykurmolun- eftir aö fá dagskrá ferðarinnar Bandaríkjanna en tónleikaferö U2 um að fara í téða ferö og ákvað senda í nokkum tíma og í vikunni um Bandaríkin, sem hófst í vor, hljómsveitin að þiggja boöið enda fékkst staðfest að hljómsveitin fer þykir hafa heppnast einstaklega umeinstakttækifæriaðræðafyrir utan 1 byrjun október og verður á vel og hefur hljómsveitin aldrei Molana að ná eyrum nýrra áheyr- ferðalagi fram í nóvember. Sykur- fyrr fengið jafn góða aðsókn í vest- enda. molarair munu hita upp fyrir írsku urheimi. Peter Gabriel. Gabriel aftur r • x ii f t x 1 sviðsljosið Peter Gabriel sendir frá sér nýja fæddra tónhstarmanna og sögu plötu á næstu vikum. Nú em hðin tónhstar frá Amazonsvæðinu. Síð- sex ár síðan So kom út en sú plata an So var hljóðrituð hélt Gabriel þótti með afbrigðum vel heppnuð. til Afríku þar sem hann vann með Fyrir nokkrum dögum kom smá- ýmsum tónhstarmönnum m.a. Yo- skífa með laginu Digging in The ussou N’Dour. Kappinn hefur því Dirtútogeróhættaðsegjaaðaðdá- víkkað sjóndehdarhringinn síðan endur erkiengilsins hafi falhð í hann rokkaði sem mest í lögum á stafi. Lagið, sem er hreint magnað, . borð við I Have The Touch, No boðar visst afturhvarf Peters Self Control og I Dont Remember. Gabriels til fyrstu áranna eftir að Á nýju plötunni mglar hann aftur hann yfirgaf Genesis og hélt út á sama reytum við útsetjarann Dani- sólóbrautina. Afturhvarf til þeirra el Lanois og ef marka má lagið tíma þegar Gabriel rokkaöi af mikl- Digging in The Dirt rokkar Gabriel um þrótti. eins og hann gerði best í gamla Á So vora Gabriel og útsetjarinn daga. Tónhstin ber þess þó greini- Daniel Lanois í hijómapælingum leg merki aö Gabriel hefur sótt og bar platan þess merki. Gabriel heim aöra menningarheima en við dvaldi í Brasihu í nokkra mánuði þekkjum best og það er krydd sem til að kynna sér ásláttarleik inn- tvímælalaust er til bóta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.