Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 11 Hinn landskunni listamaöur Eiríkur Smith opnaöi á laugardaginn myndlistarsýningu í vestursal Kjarvals- staða þar sem sýnd voru ný verk, bæöi olíumálverk og vatnslitamyndir, eftir listamanninn. Ejölmennt var við opnunina og voru þar margir góðir gestir enda hér á ferðinni einn vinsælasti Ustamaður þjóðarinnar sem átt hefur þátt í öllum helstu straumum og stefnum nútímalistar sem hingað hafa borist. Listamaðurinn (t.h.) er hér á tali við Bjöm Th. Björnsson við opnun sýningarinnar að Kjarvaisstöðum. --------------------------------------------------------------------1 Aukablað Tækni DV-tækni er sérstakt aukablað sem fyrirhug- að er miðvikudaginn 11. nóvember nk. i blaðinu verður Qallað um tækni og visindi á breið- um grundvelli, sérstaklega nýjustu tækni til daglegra nota á heimilum og til tómstunda og skemmtunar. Efnistök einkennast af stuttum, hnitmiðuðum grein- um á máli sem venjulegir notendur skilja jafn vel og tæknimenn. í ráði er að fjalla m.a. um tækni og búnað á íslensk- um markaði, svo sem myndbandstökuvélar, mynd- bandstæki, sjónvörp, gervihnattasjónvarp, síma, far- síma, símsvara, póstfax, þjófavamarkerfi og rafeinda- hljóðfæri, svo að eitthvað sé nefnt. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta, í sima 632722. Vinsamlegast athugið að siðasti skiladagur auglýs- inga er fimmtudagurinn 5. nóvember. Á meðal sýningargesta voru þau Kristján Guðmunds- son, Helgi V. Jónsson og Ingibjörg Jóhannsdóttir. Fjölmennt var við opnunina og mátti þar finna fulltrúa allra kynslóða. DV-myndir ÞÖK Svidsljós It’s (ftii ol Jiiís Uorkl. Lúxusdýnan Þegar þú vilt amerískt rúm veldu lúxusdýnu frá Serta. 'lii/ Húsgagnahöllin I BÍLDSHÖFDA 20- 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 \ Leikmaðurinn Aðalhlutverk: Tim Robbins, Greta Scacchi, Pet- er Gallacher, Whoopy Goldberg og Fred Ward. Eftirtaldir leikarar, auk fjörutíu annarra fræg- ustu leikara í Hollywood, koma fyrir í mynd- inni: Steven Allen, Harry Belafonte, Cher, James Coburn, Cathy Lee Crosby, John Cusack, Brad Davis, Peter Falk, Louise Fletcher, Teri Garr, Jeff Goldblum, Elliot Gould, Anjelica Huston, Sally Kirkland, Jack Lemmon, Andi MacDowell, Malcolm McDowell, Nick Nolte, Burt Reynolds, Julia Roberts, Mimi Rogers, Susan Sarandon, Rod Steiger, Bruce Willis. TVEIR CANNES- PÁLMAR BESTI LEIKARINN BESTI LEIKSTJÓRINN Stórmynd Roberts Áltman er komin Spennandi og drepfyndin mynd um lífið í Hollywood Annar eins stjörnufans hef- ur aldrei sést saman á hvíta tjaldinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.