Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Page 1
I
í
f
f
í
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
í
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 272. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992._VERÐ l LAUSASÖLU KR. 115
Veðurhorfur næstu daga:
Úrkomulaust
víðaumland
-sjábls.24
Jámblendið:
Tapiðíár
sjöhundruð
milljónir
-sjábls.6
Suður-Afríka:
Hvítir
afsalasér
völdum 1994
-sjábls.9
Nýnasisti í
haldi vegna
eldsprengju-
morðannaí
Þýskalandi
-sjábls.9
Hvalveiði-
mðtmæli
gegnNorð-
mönnum
ganga illa
-sjábls.9
Bretadrottn-
ingverður
skattpíndur
-sjábls.9
Það vakti athygli í gær þegar ungur maður sást læðast með pitsu, sem á voru 18 logandi kerti, inn í Menntaskólann við Sund. Erindið var að færa
kærustunni, sem átti afmæli, óvæntan glaðning. Guðmundur Gauti Reynisson, en svo heitir ungi maðurinn, fór ásamt fylgdarliði inn í kennslustund þat'
sem Svava Kristinsdóttir var og færði henni pitsuna. Að sjálfsögðu var afmælissöngurinn líka sunginn fyrir hana. Kærastinn hugulsami hlaut svo koss
að launum fyrir tiltækið sem hafði komið Svövu algjörlega í opna skjöldu. DV-mynd BG
Logandi afmælispitsa til unnustunnar
Pétur Sigurösson:
Bifreiðanotkun ríMsstarfsmanna:
25 þúsund sinnum
kringum landið
-sjábls.7