Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Dýrahald Frá Hundaræktarfél. Isl., Skipholti 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundarnir ykkar verð- skulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Hundaskólinn á Bala. Veiðihundanám- skeið fer að hefjast, tvískipt vor- og haustnámskeið. Kennari: Guðmundur Ragnarsson veiðihundaþjálfari. Hlýðninámskeið I—II—III. Uppl. í sím- um 91-657667 og 642226. Emelía og Þórhildur. Omega er hágæða hundamatur á heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og ísl. leiðb. Send. samd. út á land. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Fuglar til sölu. Kanarífuglar, kr. 3.000, páfagaukar, frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig rosellur, African gray og fleiri tegundir. Sími 91-44120. Hreinræktaðir siamskettllngar til sölu, ættartala fylgir, verð 15.000 kr. stk. Uppl. í síma 91-52712. ■ Hestamennska Opið íþróttamót verður haldið laugard. 1. maí að Hvanneyri, keppt verður í barna-, unglinga- og fullorðinsflokki og hefst keppni kl. 10. Skráning í síma 93-51137 fyrir kl. 22 fimmtudaginn 29. apríl. Hestamannafélagið Faxi. Normal - Normal. Hinn frábæri hnakk- ur kominn aftur á 35 þús. m/ísl. ístöð- um, reyða, ístaðsólum og gjörð. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. 11 vetra, leirljós klárhestur með tölti, blíður og góður, til sölu, tilvalinn hestur fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 91-73619. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Beitarhólf, gistiaðstaða og sumarhúsa- lóðir Kjamholtum, Bisk. Sérstök beit- arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929. Hjól Fjallahjólaviðgerðir. Alhiða reiðhjóla- þjónusta, reiðhjólastoðir fyrir fjölbýl- ishús og stofnanir, Reiðhjólaverk- stæði, Hverfisgötu 50, sími 91-15653. 10 gíra kvenhjól, 3 gíra karlmannshjól og 16" BMX hjól til sölu, öll vel með farin. Uppl. í síma 91-30414. Nissan Sunny 1300, árg. '83, verð ca 150.000 krónur eða skipti á hjóli. Uppl. í síma 91-79035. Yamaha FZR 600 '91, sem nýtt, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. síma 91-37601 eftir klukkan átján. Fjórhjól Suzuki Mink 4x4 '87, Polaris Trail Boss '87, Honda Buggyhjól, Murrey sláttu- traktor, árg. '92. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727.__ Óska eftir 230 Race Suzuki. Uppl. í síma 91-666396, Hjalti,_____________ ■ Vetrarvörur Fjölskyldudagur Kattafélagsins - félags Arctic Cat vélsleðaeigenda og annarra velunnara - verður haldinn laugardaginn 1. maí nk. í gígnum á toppi Skjaldbreiðar. Lagt verður af stað frá Lyngdalsheiði kl. 11, grill- veislan hef'st kl. 13. Uppl. í s. 985-21252. ■ Vagnar - kerrur Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kermr, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Hjólhýsi óskast til leigu vikuna 11.-17. júní. Það yrði staðsett í nálægð borg- arinnar þennan tíma. Raunvísinda- stofnun Háskólans, s. 694820/694808. Þarf einhver að losna við lítið, ódýrt hjólhýsi, sem mætti búa í til bráða- birgða úti á landi? Hafið þá samb. fljótt v/auglþj, DV í s. 91-632700. H-540, Óska eftir hjólhýsi á ca 100-200.000 kr. Upplýsingar í síma 92-27332. M Sumarbústaðir Starfsmannafélag óskar eftir sumarhúsi á leigu í júlí og ágúst. Húsið þarf að vera á Suður- eða Suðausturlandi. Omgg greiðsla fyrir gott hús. Tilboð sendist DV, merkt „Sumarhús 531“, fyrir 7. maí. 40 mJ sumarhús í Húsafelli til sölu. Rafmagn og heitt vatn við lóðarmörk. Alls kyns greiðslur koma til greina. Verð 2.200 þús. Sími 682228 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.