Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 6
6
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
Fréttir
Arás hóps fimmtán ára stráka:
Reyndi að stinga mig
með brotinni f lösku
- segir Alfreð Ámason, yfirumsjónarmaður Bíóhallarinnar
„Þeir voru að leita að slagsmálum.
Komu héma sjö fimmtán ára strákar
þegar verið var aö hleypa út úr saln-
um og ruddust inn, dauðadrukknir.
Þegar ég fór að aðstoða dyravörðinn
við að henda þeim út reyndi einn
þeirra að stinga mig í kviðinn með
brotínni flösku. Dyravörðurinn brá
þá hendinni fyrir til að hjálpa mér
og skarst á hendi,“ sagði Alfreð
Ámason, yfimmsjónarmaður Bíó-
hallarinnar, í samtali við DV.
Alfreð var að vinna á fóstudags-
kvöldið þegar uppákoman varð.
Hann sagði að fljótlega hefði verið
hringt í lögregluna en þegar hún kom
á staðinn tvistraðist hópurinn. Aðal-
forsprakkinn með flöskuna náðist þó
ásamt einum öðrum.
„Ég hef aldrei lent í öðra eins og
þó er ég búinn að vera héma frá
opnun bíósins. Það er ekkert hægt
að gera frekar í málinu því þeir eru
allirundirlögaldri." -ingo
Aöalfundur Útgeröarfélags Akureyringa hf.:
Formanni
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég vil sem minnst um þetta mál
segja en það hljóta allir að sjá að
búið var að stilla upp á hinu pólitíska
skákborði fyrir fundinn," segir
Sverrir Leósson, fyrrverandi form-
aður stjórnar Útgerðarfélags Akur-
eyringa hf., en Sverrir var látinn
víkja úr sæti stjórnarformanns á
aðalfundi félagsins fyrir helgina.
Halldór Jónsson bæjarstjóri tók
sæti stjórnarformanns og þykir
mönnum ijóst að bæjaryfirvöld, sem
eiga meirihluta fyrirtækisins, hafi
„fórnað" Sverri vegna „Strýtumáls-
ins“ svokallaða. Það vakti hörð við-
brögð bæjarfulltrúa og þá ekki síst
Halldórs bæjarstjóra sem átti sæti í
„sparkað“
fyrrverandi stjórn er ÚA var ekki
með í viðræðum er Niðursuðuverk-
smiðja K. Jónssonar varð gjaldþrota
og fyrirtæki í bænum ákváðu að yfir-
taka reksturinn um tíma. Þá ákvörð-
un tóku Sverrir Leósson og Gunnar
Ragnars, framkvæmdastjóri Útgerð-
arfélagsins.
Halldór Jónsson bæjarstjóri er því
nýr stjómarformaður en aðrir í
stjórn eru Sigurður Jóhannesson,
Pétur Bjarnason, Erlingur Sigurðar-
son og Sverrir Leósson, allt „fulltrú-
ar“ stjórnmálaflokkanna í bæjar-
stjórn. í stjórn Mecklemburger Hosc-
hiefischeri, sem ÚA keypti 60% eign-
arhlut í á síðasta ári, voru kosnir
Gunnar Ragnars, Björgúlfur Jó-
hannsson og Erhngur Sigurðarson.
Elliöavatn opnað:
Fiskurinn tregur
í kuldanum
„Við fengum fimm fiska, ég og
Jón Einarsson, í Helluvatninu, það
var Micky Fynn flugan sem gaf
mér þessa tvo fiska mína,“ sagði
Geir Thorsteinsson en hann var
mættur einna fyrstur í vatniö á
þessu sumri, á laugardaginn.
Þeir hafa oft verið fleiri við vatn-
iö í opnun en kuldalegt var viö Ell-
iðavatnið fyrsta leyfilega daginn.
En þeir voru fleiri sem héldu sig
inni í bílunum og athuguðu máhð
þaöan, þeir fengu bara ekki neitt.
„Þeir voru ekki margh', fiskarnir
sem veiddust þénnan fyrsta dag,
líklega á milh 10 og 15 fiskar. Sá
stærsti var rétt 3 pund á hrognin,"
sagði einn af veiðimönnum sem
reynt hafði í 4-5 klukkutíma við
vatnið og haföi ekki fengið högg.
En þegar hlýnar og flugunnar verö-
ur meira vart við vatnið fer fiskur-
inn að gefa sig.
„Það þarf þijá, fjóra hlýja daga til
að fiskurinn fari á fleygiferð og fari
að taka hjá veiöimönnum," sagöi
Vignir Sigurðsson á bænum Elhða-
vatni og bætti við: „Við seljum
veiðileyfin á sama verði og í fyrra,
hehl dagur er á 830 kr. en hálfur á
580 kr. Sumarkortið er á 7800. Þaö
hafa um 100 veiöimenn keypt hjá
okkur veiðileyfi í dag.“
G.Bender
Svala Björk Arnardóttir, feguröardrottning íslands, var krýnd á Hótel ís-
landi á föstudagskvöld. DV-mynd JAK
Svala Björk Amardóttir, nýkjörin fegurðardrottning íslands:
Eg skalf og nötraði
þegar ég uppgötvaði að verið var að kalla upp nafnið mitt
„Ég var ekki með sjálfri mér, þetta
kom mér svo á óvart. Ég skalf og
nötraði þegar ég uppgötvaði að verið
var að kalla upp nafnið mitt,“ segir
Svala Björk Amardóttir, átján ára
prestsdóttir úr Garðabænum og ný-
kjörin ungfrú ísland.
„Næsta ár verður mjög mikið að
gera, ég fer annaðhvort í Miss World
eða Miss Universe, það er ekki búið
að ákveða það ennþá. Ég held áfram
að þjálfa í World Class og einnig fékk
ég gjafabréf í einkaskóla í ensku og
tjáningu. Framtíðaráætlanirnar
raskast svohtið því ég ætlaði til New
York í sumar að vinna sem fyrirsæta
en ég verð að fresta þvi. Aðalástæðan
fyrir því að ég tók þátt í keppninni
var að bæta sjálfstraust og fram-
komu,“ segir Svala.
í öðm sæti í keppninni varð Guð-
rún Rut Hreiðarsdóttir og í þriðja
Brynja Vífilsdóttir. Ljósmyndafyrir-
sæta var vahn Nanna Guðbergsdótt-
ir og vinsælasta stúlkan Andrea Ró-
bertsdóttir og hún fékk jafnframt
sérstök verðlaun fyrir fegurstu fót-
leggina.
„Ég er laus og liðug sem er kannski
eins gott núna. Ég stefni hátt í því
sem ég er að gera. Ég stefni að því
að halda áfram í hagfræðinni og
stunda fyrirsætustörfin samhhða
náminu," segir Svala Björk. Formað-
ur dómnefndar var Ólafur Laufdal,
aðrir voru Sigtryggur Sigtryggsson,
Bryndis Ólafsdóttir, Gróa Ásgeirs-
dóttir, Rúnar Júlíusson, Ari Sing og
Kristjana Geirsdóttir.
Dómnefndin lengi
Áhorfendum Stöðvar 2 fannst dóm-
nefndin taka sér langan tíma og
blaðamaður spurði því Gróu Ásgeirs-
dóttur hveiju þetta sætti:
„Það tekur langan tíma að fara yfir
atkvæðaseðla úr salnum og ýmislegt
annað sem dómnefndinni ber að
gera. Það var ekkert óeðliiegt við bið-
tímann. Dómnefndin var náttúrlega
ekki sammála en okkur tókst að
komast að niðurstöðu og ég var mjög
ánægð með valið."
Að sögn Esterar Finnbogadóttur,
framkvæmdastjóra keppninnar, er
ekki búið að ákveða hvaða stúlka fer
í Miss Universe, Miss World, Miss
Europe og Miss Scandinavia keppn-
irnar. Ester var mjög ánægð með
úrshtin en sagði jafnframt að í henn-
ar augum hefðu allar stúlkurnar ver-
ið góðar.
-em
Peningamarkaöur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 4-6 Islandsb.
ÍECU 6,75-8,5 Islandsb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
överðtr., hreyfðir 3,75r4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., Is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaöarb.
Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAn överðtryggð
Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
AFURÐALÁN
i.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvextir 16.5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf april 13,7%
Verðtryggð lán apríl 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3278 stig
Lánskjaravísitala mai 3278 stig
Byggingarvísitala april 190,9 stig
Byggingarvísitala maí 189,8 stig
Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig
Framfærsluvisitala mars 165,4 stig
Launavisitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.636 6.757
Einingabréf 2 . 3.676 3.694
Einingabréf 3 4.336 4.415
Skammtímabréf 2,269 2,269
Kjarabréf 4,578 4,720
Markbréf 2,448 2,524
Tekjubréf 1,514 1,561
Skyndibréf 1,935 1,935
Sjóösbréf 1 3,245 3,261
Sjóðsbréf 2 1,973 1,993
Sjóðsbréf 3 2,235
Sjóðsbréf 4 1,537
Sjóðsbréf 5 1,377 1,398
Vaxtarbréf 2,286
Valbréf 2,143
Sjóðsbréf 6 840 882
Sjóðsbréf 7 1164 1199
Sjóðsbréf 10 1185
Islandsbréf 1,402 1,429
Fjórðungsbréf 1,154 1,171
Þingbréf 1,433 1,452
Ondvegisbréf 1,414 1,434
Sýslubréf 1,334 1,352
Reiðubréf 1,375 1,375
Launabréf 1,028 1,044
Heimsbréf 1,221 1,258
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Íslands:
Hagst.tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,90 3,68 3,90
Flugleiðir 1,10 1,06 1,18
Grandi hf. 1,80 1,80
islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05
Olís 1,75 1,75 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,50 3,75
Hlutabréfasj. VÍB 0,96 1,00 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,82
Hampiðjan 1,20 1,15 1,40
Hlutabréfasjóö. 1,16 1,24
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,30
Marel hf. 2,54 2,40
Skagstrendingur hf. 3,00 3,48
Sæplast 2,80 2,88 2,95
Þormóður rammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna lilboðsmarkaí inum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,84
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóöur Norður- 1,10 1,06 1,10
lands
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
isl. útvarpsfél. 2,00
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 4,60 4,35 4,90
Samskiphf. 1,12 0,98
Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,80 7,10
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,05
Sjóvá-Almennarhf. 4,35 3,50
Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75
Softis hf. 30,00 27.00 30,50
Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,37
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,88
Tölvusamskipti hf. 4,00 5,50
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.