Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 15
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 15 < ísjakinn sem breytt- ist í kajak Þjóðfélag okkar er umhverfiö sem vlð hræramst í og það er í sí- fellu að breytast. Ef það breytist til hins verra er hinn ahnenni borgari yfirleitt afar vamarlaus - ekki síð- ur en hann var fyrr á tímum gagn- vart meiriháttar náttúruhamfór- um. Nú telja náttúrufræðingar sig hafa leitt í ljós að veðurfar á Græn- landi hafi verið svipað og á Skandi- navíu þegar Eiríkur rauöi og aðrir íslenskir landnemar fóru þangað fyrir um 1000 árum. Upp úr 1400 er tahð að þar hafi snarkólnað. ís- lensku byggðimar lokuöust inni er siglingar lögðust af. Eða vora þeir brottnumdir? Það eitt vitum við að þeir liíðu ekki af sem sjálfstætt samfélag. Kjallaxiim Sigurður Gizurarson bæjarfógeti „Ný stjórn gjaldþrota fyrirtækis reynd- ist fær um aö klæða sig þeim anórak sem hæfði hinum erfiðu aðstæðum.“ Einn og einn núnatakkur stendur upp úr Efnahagsástandi þjóðar má líkja við veðurfar. Þeir íslendingar, sem fyrir tveimur áratugum fóra út í byggingarframkvæmdir, nutu „góðs veðurs" í íslenskum efna- hagsmálum. En þeir sem síðar hafa byggt hafa lent í skafrenningi vaxta og verð- tryggingar. Og margir þeirra hafa ekki lifað þann efnahagslega byl þar sem aðeins einn og einn núna- takkur stendur upp úr. Hnefi steyttur til himins Auðvitað verða margir til að reið- ast örlögum sínum, steyta hnefann til himins - eða til stjórnvalda - sakir þess ranglætis sem þeir verða fyrir. Svíar höíðu til forna þann sið að aflífa konunga sína í hallæri. En hvarvetna þar sem harðnar á dalnum er nokkurt svigrúm til að bregðast við „kólnandi veðurfari" með aukinni sjálfsstjórn. Ef Grænlendingamir íslensku hetðu kunnað að tileinka sér skinnaklæðnað og veiðitækni esk- imóa hefðu þeir væntanlega lifað af. Og ef þeir hefðu átt sinn skipa- stól sjálfir til aö flytja skinnavöra og annan vaming á markað hefðu þeir ekki lokast inni, eins og þeir gerðu. Og sama gildir almennt í lífi einstakligna, stétta og þjóðfélaga. Stöð II: dæmi um ísjaka Auðvitað er efnahagsöngþveiti ekkert náttúrulögmál. Lítum t.d. á dæmi sem blasað hefur við okkur Jóhann J. Ólafsson stórkaupmaður. - Árangur hans ætti að honum nægja til að hljóta titilinn fjármálamaður ársins 1993 á íslandi, segir greinarhöfundur. síðustu misserin. Það er sjónvarps- stöðin „Stöð D“. Hún er dæmi um ísjaka sem hefur breyst í kajak. Ný stjóm gjaldþrota fyrirtækis reyndist fær um klæða sig þeim anórak sem hæfði hinum erfiðu aðstæðum. Þegar Jóhann J. Ólafsson stór- kaupmaður og nokkrir félagar hans tóku við fyrirtækinu 1988 var það í kaldakoli. Sýnt þótti aö það yrði gjaldþrota og tæki jafnvel Verslunarbankann með sér í fall- inu. Eigið fé fyrirtækisins var minna en ekki neitt, þ.e. neikvætt um 477 millj. kr. Nú fimm áram síðar er eigið fé fyrirtækisins orðið jákvætt um 51 millj. kr. og margir hluthafar, sem höíðu afskrifað hlutafé sitt, hafa eignast verðmæti upp á tugi milljóna. Ekki skal ég segja hvort Jóhann J. Ólafsson uppsker þakkir í sam- ræmi við frábæra frammistöðu en árangur hans ætti samt að nægja honum tfi þess að hijóta titilinn fjármálamaður ársins 1993 á ís- landi. Sigurður Gizurarson „í bygging- arlögum, 1. grein, er kveðið á imi að lögin taki tfi hvers kon- ar bygginga ofanjarðarog R| neöanogann- I i'ill III ilB arra mann- Gunnar Sigurðsson, virkja sem byggingarfulltrúi áhrif hafa á Reykjavíkur. útht umhverfisins. Ekki er hægt að mæla á móti þvi að brýr hafa mikfi áhrif á umhverfið og þvi eölfiegt að þær heyri undir bygg- inganethd eins og önnur mann- virki. Félagsmálaráöuneytiö hefur staðfest þessa túlkun, samanber úrskurð þess varðandi Höfða- bakkabrú 1980 og brú yfir Haf- fjarðará 1988. Hefð er fyrir því aö brýr, sem reistar hafa veriö í Reykjavik undanfarna áratugi, hafa verið háðar samþykki bygginganefnd- ar. Má þar nefha brýr yfir EUiða- ár og Reykjanesbraut, um Sæ- braut, sem byggðar vora á vegum Vegagerðar rikisins og sam- þykktar voru 1969. Sama gfidir um Höfðabakkabrú sem sam- þykkt var 1980, brú á Bústaðavegi yfir Kringlumýrarbraut sem samþykkt var 1985 og brú á Bú- staðavegi við Miklabraut sem samþykkt var 1989. Þessar brýr vom allar byggðar á vegum borg- arverkfræðings.“ Kvikmyndir sem fjárfesting: Ný öld - nýr miðill íslenskar bókmenntir hafa ekki náð langt út í heim, ef frá era tald- ar bækur miðalda og Halldórs Lax- ness. Líklega eiga þær erfitt upp- dráttar en engu þó hægt að spá um framtíðargengi þeirra. Öðru máli gæti gegnt um nýjasta miðfi skáld- skapar: Kvikmyndina. Myndmál er alþjóðlegra en ritmál, það er í stór- sókn og sérstæður hér heima því- líkar að þær geta vakið mikla at- hygii viðtakanda með léttara móti en ritað orð. Væntanlega eiga því íslenskar kvikmyndir greiðari að- gang erlendis en bækumar. Fleira matur en flotið... íslenskum leiknum kvikmynd- um hefur verið bærilega tekið, enda mest lagt í þær af þeim teg- undum kvikmynda sem gerðar eru. Fjárskortur háir þó þessari fram- leiðslu, sem og fleiri færir hand- ritasmiðir, en síður tökumenn eða leiksljórar. í leiknum myndum býr meiri framtíð en ætla mætti af af- stöðu ráðamanna og svokallaðra fjárfesta. En þaö era auðvitað heimfidarmyndimar sem era bein- línis vanræktar. Með þeim á ég við vandaðar myndir um söguleg, náttúrufræði- leg eða menningarleg efni, sem búnar era til á erlendan markað. / KjaUariim Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur Hingað til hafa 90% af heimildar- myndunum verið ófullnægjandi eða of heimabundnar. Kostnaður langt undir heppilegu lágmarki, lítt fagmannleg vinnubrögö, íslensk viðmiö í efnistökum og frásögn og mjög lítfi markaðsvinna eru meðal atriða sem staðið hafa í veginum. Auðvitað era margar myndanna prýðfiegar en þær henta ekki sem útflutningsvara. Og auðvitað selja myndir sig ekki sjálfar. Nýsköpun með myndefni Eftir margra ára vinnu við heim- fidarmyndir hef ég sannfærst um að draga má góða björg í bú með fleiri leiknum myndum og þó eink- um með metnaðarfullri heimildar- myndagerð. En til þess að svo megi verða þarf að ræða og móta bætta stefnu og viöurkenna gagnsemi kvikmyndarinnar sem mikfivægr- ar útflutningsvöra. Búa á tfi 5-10 ára áætlun um uppbyggingu mynd- iðnaðar í landinu og setja fé í hana í staö verka sem hafa sýnt sig að ganga ekki upp. Samstarf við erlenda aðila er hluti af uppbyggingunni og tfi hennar dugar ekki miima en 500- 1.000 milljónir árlega þegar fram í sækir; tfi endurmenntunar, þjálf- unar (t.d. við nýjan listaháskóla og sjónvarpsstöðvamar), tfi fjár- mögnunar mynda, sölustarfa og myndgerðar erlendis því hluti heimfidarmynda ætti að fiafia um lönd og fyrirbæri utan íslands. Umhverfismál, umbrotatímar í smáríkjum, náttúra norðurslóða, mannlíf í heimskautalöndum o.fl. era verðug viðfangsefni. Engin ástæða er tfi þess að ís- lenskir myndgerðarmenn sitji að mestu hjá í þeim iðnaði sem hefur lengi haft öflugan vaxtarbrodd í heiminum. Ráðamenn verða að viðurkenna að fleiri en Ástralir geti brotist til virðingar í kvik- myndaheiminum með skipulögðu átaki á skömmum tíma. Það borgar sig ef vel er að staðið, rétt eins og tölvu- og hugbúnaðariðnaður gerir nú. Ari Trausti Guðmundsson „Búa á til 5-10 ára áætlun um uppbygg- ingu myndiðnaðar í landinu og setja fé 1 hana í stað verka sem hafa sýnt sig að ganga ekki upp. Samstarf við er- lenda aðila er hluti af uppbygging- unni.. arlög taka al- mennt tfi bygginga annarra mantnúrkja sem áhrif hafa á útlit era þó undan- þegin ákvæðum laganna. I upptalningu laganna á undan- þágum ber mest á sérhæfðum opinberam mannvirkjum. Má þar nefna götur og vegi, hafnar- mannvirki, dreifikerfi rafmagns, hitaveitna og vatns. Brýr era ekki nefndar sérstak- lega en i vegalögum segir að brýr teljist tfi vega. Þessi mannvirki hafa mörg hver mikil áhrif á umhverfi sitt en þeim er sameig- inlegt að opinberir aðilar bera ábyrgö á hönnun þeirra og fram- kvæmd. Þau þurfa einnig að standast kröfur sem í mörgum greinum era mjög frábrugðnar þeim sem almennt eru gerðar til bygginga og verða því að vera óháðar því í hvað sveitarfélagi mannyirkið er. Það er því eðlilegt að þessi mannvirki séu undan- þegin meðferð í bygginganefnd- um. Aðfid sveitarstjórna að ákvörðunum um þau er á hinn bóginn tryggð í skipuiagslögum." -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.