Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 17 dv Fréttir Forsíða breska tónlistar- og tísku- blaðsins i-D. Björkí sviðsljósinu Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er á forsíðu maíblaðs breska tónlist- ar- og tískutímaritsins i-D. Inni í blaðinu er opnuviðtal við Björk sem íslendingur, Þorsteinn Högni Gunn- arsson, tók. Hann ræðir við söngkon- una um tilefni Englandsbúsetu hennar og sólóplötur hennar sem kqma út í lok maí og júní. í viðtalinu segir Björk að allir þurfl á popptónlist að halda. Enginn hafi hins vegar haft hugrekki til að búa til popptónhst sem sé í takt við tím- ann. „Undanfarin, ár hef ég hlustað mest á danstónlist. Hún er eina popp- tónhstin sem er tónlist okkar tíma,“ segir Björk. Og tónlistin á sólóplöt- unni Human Behaviour er sögð ómenguð danstónlist, það er að segja aht öðruvísi en sú sem Sykurmolam- irlétufrásérfara. -IBS ísafjörður: Skiptum lokið Skiptum er lokið á þrotabúi Út- gerðarfélagsins Ásrúnar hf. á Isafiröi. Rúmar 100 þúsund krónur greiddust upp í forgangskröfur eða 1,4 prósent. Forgangskröfur námu tæpum tveimur milljónum en al- mennar kröfur rúmum 15 mihjónum króna. Útgerðarfélagið Ásrún hf. var lýst gjaldþrota fyrir íjórum árum. -GHS Akranes: Ákvörðun um ráðhús frestað Bæjarstjórn Akraness fjahaði um fyrirhugaða byggingu nýs stjórn- sýsluhúss við Steinholt nýlega. Af- greiðslu málsins var frestað þar sem bæjarstjórn bárust undirskriftalistar gegn byggingunni. 33 prósent ahra kosningabærra manna á Akranesi höfðu skrifað undir hstana eða alls 1200 manns. Búist er við að endanleg afgreiðsla verði um miðjan maí en þá fer erindið til skipulagsstjóra rík- isins. -GHS MALNING LÍTABLÖISIDUISI SPARTL VIÐGERÐAR- EFNI VERKFÆRI PENSLAR RÚLLUR TEPPI DÚKAR FLÍSAR HREINLÆTIS- TÆKI BLÖNDIINAR- T/EKI PERUR BAÐMOTTUR STÖK TEPPI LÁSAR LAMIR BORVÉLAR METABO HAND- VERKFÆRI LÍM SKRÚFUR NAGLAR VIÐARVÖRN SKÓFLUR STÁLVASKAR GARÐÁHÖLD FITTINGS aff öllum vörum dagana (MATUOáGUR FOSTUDAGUR fAÁHUDAGUR / ^UJUDAGUr Gríptu einstakt tækifæri aoeins Þessa 4 daga ! MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD Álfabakka 16 @670050 Símbréf: 670049 Fullt af sóðum vörum á frábæru sumarverði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.