Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Síða 33
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
45
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Benz Unimog, árg. ’62, til sölu,
6 manna, með palli, gott eintak, verð
300.000 krónur. Upplýsingar í síma
91-650797 og 985-34039.____________
Ford Ranger supercab. Til sölu
original plasttoppur á Ford Ranger
supercab, verð kr. 105.000. Upplýsing-
ar í síma 91-650851 eftir kl. 18.
Góöur Wagoneer Limited, árg. '84, lítið
ekinn, til sölu eða í skiptum íýrir ný-
legan bíl. Milligjöf staðgreiddd. Uppl.
í síma 91-11526 eftir kl. 19.
Mitsubishi Pajero, lengri gerð, dísil,
turbo, árg. ’86, nýsprautaður, ný dékk
og felgur. Skipti á ódýrari koma til
greina. S. 91-678665 og 985-35562.
Skemmtilegur Russi 4x4 ’75, vél '83.
Innréttaður fjölskyldu- og flnRnbíll.
Staðgreiðsluverð 180.000 kr. Uppl. í
síma 91-620556.
Ódýr Toyota Hilux, árg. ’81, yfirbyggður
8 cyl., 318, 4 gíra, læst drif, 5,29 hlutf.,
36" dekk. Góður ferðabíll, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Sími 91-642402.
Willys ’65 með 305 álhedd, 4 hólfa,
flækjur, nýleg 33" dekk. Verð 250 þ.
kr. Uppl. í símum 91-76951 og 681380.
■ Húsnæði í boði
íbúð i Kaupmannhöfn. Ágæt 60 fm (2,5
herb.) íbúð til sölu eða leigu á góðuum
stað á Amager, 10 mín. akstur frá
Strikinu. Hentug hvort sem er fyrir
námsmenn eða starfsmenn fyrirtækis
í Norðurlandaviðskiptum. Lítil út-
borgun, laus í júní. Tilboð sendist DV,
merkt „KL 554“.
3-4 herb., vönduð, nýleg ibúð með bíla-
geymslu í „Kringíu“-hverfmu til leigu.
Garðskáli, parket, íssk., uppþvvél o.fl.
Aðeins miðaldra hjón eða einstakl.
koma til gr. S. 91-37789 e.kl. 17.
Rúmgóð, 3 herb. ibúð í nágrenni Tjarn-
arinnar til leigu m/húsgögnum og öll-
um heimilistækjum frá 17. maí í 2-2 /i
mán. Góð umgengni og reglusemi
áskilin. Fyrirfrgr. S. 91-27458.
2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hamra-
borg í Kópavogi til leigu. Bílskýli.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-689299 á daginn.
Búsióðageymslan Bíldshöfða.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og
vaktað húsnæði. S. 650887, símsvari.
Búslóðageymsla. Til leigu
upphitað húsnæði fyrir búslóðir.
Upplýsingar í símum 91-74712 og
91-671600. Geymið auglýsinguna.
Einstaklingsíbúó ca 30 m2, til leigu í
Fossvogi nú þegar. Leiga 25 þús. á
mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 91-870184.
Forstofuherbergi (stórt) með svölum,
aðgangi að eldhúsi og baðherbergi, til
leigu í Hlíðunum fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 91-35276.
Gott herbergi með sérinngangi til leigu
á jarðhæð í Seljahverfi, snyrting með
sturtu, sjónvarps- og símatengill.
Reglusemi áskilin. Sími 91-77097.
Góð 2ja herbergja ibúð í Hólahverfi til
leigu, leiga kr. 35.000 á mánuði, 1
mánuður fyrirfram. Upplýsingar í
síma 91-686820.
Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með
salernis- og eldunaraðstöðu, sérinn-
gangur. Upplýsingar í síma 91-650206
eftir kl. 19.
Herbergi með húsgögnum til leigu í
miðbænum, aðgangur að eldhúsi, eld-
húsáhöldum, baði, síma og þvottavél.
Reglusemi áskilin. Sími 91-627731.
Herbergi til leigu við Laufásveg, stórt
og bjart með aðgangi að eldhúsi og
baði. Leiga 20 þús. á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-76104.
Herbergi i austurbænum. Reyklaust,
rúmgott herbergi til ieigu. Aðgangur
að eldhúsi, baði, þvottahúsi, sjónvarpi
og síma. Sími 93-11464 og 985-38364.
Herbergi í vesturbænum til leigu með
aðstöðu, stutt frá Háskólanum, leigist
reglusömum einstaklingi sem reykir
ekki. Upplýsingar í síma 91-12581.
Kjallaraherbergi með aðgangi að
snyrtingu í fjölbýlishúsi við Maríu-
bakka til leigu strax. Stærð; 12—13 m2.
Uppl. í síma 91-689221 á kvöldin.
London/Reykjavík. ibúðaskipti.
íbúð og bíll í miðborg Lundúna ósk-
ast í skiptum fyrir sama í Reykjavík
í ágúst. Uppl. í síma 91-611610.
Litið herbergi til leigu í gamla
miðbænum með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu. Laust strax. Uppl. í síma
91-14496.
Miðborgin. Einstaklingsíbúð, 2-3 herb.
björt og notaleg, til leigu fyrir rólega
reglumanneskju, 35.000 kr. á mánuði,
3 mánuðir fyrirfram. Sími 91-627825.
Mig vantar meðleigjanda að ibúð á
besta stað í bænum. Æskilegur aldur:
ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist
DV, merkt „TM 559“.
Leiga eða sala! Góð ca 60 m2, 2 herb.
íbúð við Stelkshóla til leigu eða sölu.
Sölu fylgir ca 20 m2 bílskúr, kaupandi
greiðir 1,6 millj. við samning og tekur
við góðum langtímalánum, veðdeild
og lífeyrissjóði, að upphæð ca 4,6
millj. Upplýsingar í síma 91-37181.
Mjög falleg 2ja herb. íbúð i miðbæ
Reykjavíkur til leigu, laus nú þegar.
Leiguupphæð 35.000 á mánuði. Nánari
upplýsingar í síma 91-26673.
Mjög góð einstaklingsíbúð til leigu á
1. hæð miðsvæðis í Rvík, leiga kr.
30.000 á mán. með hita og rafmagni,
allt sér. Tilb. send. DV, merkt „K 603.
Mjög góð ibúð. Nýstandsett björt og
mjög stór 2 herb. íbúð í tvíbýli til leigu
á besta stað í Hafnarf. Tilboð sendist
DV, merkt „Traust 626“ fyrir 10. maí.
Nokkrar litlar stúdióíbúðir til leigu í
Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir
reglusamt par eða einstakling. Verð
frá 25 þús. S. 91-683600 og 91-813979.
Ný 3 herbergja ibúð, 82 m2 til leigu í
Vestmannaeyjum eða leiguskipti á 3
herberbergja íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 98-11718.
Stúdióíbúð í Vallarási. Ný og falleg
stúdíóíbúð í Vallarási til leigu, leiga
kr. 30.000 á mánuði. Upplýsingar í
síma 91-13043.
Paris. Stúdíóíbúð með húsgögnum til
leigu í miðborg Parísar í júlí og/eða
ágúst. Svefnpláss fyrir 4.
Uppl. í síma 90-33-1433-60406.
163 fm raðhús með bflskúr í neðra
Breiðholti til leigu frá 1. júní. Leiga
50 kr. á mán. Einungis reglusamt fjöl-
skyldufólk kemur til gr. S. 91-77614.
Til leigu einstaklingsibúð á rólegum
stað í Garðabæ, allt sér, leiga kr.
25.000. Upplýsingar í síma 91-46769
eftir kl. 18.
Til leigu góð 3ja herb., 75 m2 íbúð í
Blikahólum. Leiguverð 38 þús. á mán-
uði með hita. Leigist frá 1. júní. Tilboð
sendist DV, merkt „Blikahólar 582“.
Vinaleg 3ja herbergja ibúð í gamla
vesturbænum til leigu frá 1. júní. Ósk-
um eftir reglusömu fjölskyldufólki.
Uppl. í síma 91-26318 eftir kl. 17.
2ja herbergja ibúð til leigu í austurbæ
Reykjavíkur frá 1. júlí. Tilboð sendist
DV, merkt „B 461“.
2ja herbergja ibúð til leigu, miðsvæðis
í Reykjavík. Ibúðin er laus og leigist
til lengri tíma. Uppl. í síma 91-685613.
3ja herbergja ibúð í Kópavogi til leigu,
laus strax. Upplýsingar í síma
91-812020 eftir kl. 17.
4 herbergja íbúð til leigu við Háaleitis-
braut. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður 624“.
5 herbergja sérhæð nálægt Sjómanna-
skólanum til leigu, íbúðin er laus.
Svör sendist DV, merkt „F67-615”.
Góð, 2ja herb. ibúð i Hvömmunum,
Kópavogi, til leigu, sérinngangur.
Uppl. í síma 91-673507 eftir kl. 17.
Reyklaust. 2ja herb. íbúð í Seljahverfi
til leigu, algjör reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 91-673443 og 91-670218.
Snyrtileg, 3ja herb. íbúð i Kópavogi, til
leigu. Reglusemi og skilvísar greiðslur
skilyrði. Uppl. í síma 91-42127.
Til leigu 3ja herbergja íbúð í neðra
Breiðholti, leigutími frá 1. júní til 1.
september. Uppl. í síma 91-673380.
Til leigu einstaklingsibúð við
Njálsgötu, sér inngangur. Uppl. í síma
91-14802.
Til leigu strax, góð 2 herb. ibúð í
Kleppsholti. Reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-31116 eftir kl. 16.
Ágætis 2 herb. kjallaraíbúð miðsvæðis
í Reykjavík til leigu í 2-3 mán. Uppl.
í síma 91-641589 eftir klukkan fimm.
Óska eftir kvenkyns meðleigjanda. Er
nálægt Háskóla Islands. Uppl. í síma
91-12614 eftir kl. 17.
Herbergi til leigu nálægt Hlemmi.
Uppl. í síma 91-15806.
Nýleg, 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í
símum 91-673559 og 91-689731.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-22601.
■ Húsnæði óskast
Reglusöm 5 manna fjölskylda óskar eft-
ir að leigja 3-4 herb. íbúð á Reykjavík-
ursvæðinu. Skilvísum greiðslum heit-
ið. 2 3 mánaða fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Eða leiguskipti á nýrri 3
herb. íbúð í Vestmannaeyjum. Uppl. í
síma 91-624211 e.kl. 20.
Snyrtileg. Óska eftir að taka á leigu
rúmgóða, bjarta, 4 herb. íbúð í Selja-
hverfi eða nágrenni, sem fyrst (helst
í lítilli blokk). Kaup á íbúðinni gætu
komið til greina. Vinsamlega hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-576.
60-80 m2 ibúð óskast í langtímaleigu
eftir miðjan júní í miðbænum með
góðu útsýni. Reglusemi, reyklaus og
skilvísum greiðslum heitið. Hafið
samband v/DV í síma 632700. H-628.
4ra manna fjölskyldu vantar 3ja herb.
íbúð strax. Greiðslugeta 30 þús. á
mánuði. Reglusemi og skilvísi heitið.
Meðmæli ef óskað er. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-619.
Reykjavikursvæðið - Helsinki. Traust
námsfjölskylda óskar eftir ódýrri íbúð
á leigu á Reykjavíkursvæðinu í sum-
ar. Til leigu 2 herb. íbúð í Helsinki í
sumar. Möguleg skipti. S. 91-33770
Til leigu 160 m2 atvinnuhúsnæði á
jarðhæð við Stórhöfða, lofthæð 4,5
m, 4 m innkeyrsludyr, laust nú þegar.
Sími 91-674442, eða e.kl. 19 í s. 666706.
Til leigu 235 m2 skrifstofuhæð á 2. hæð
við Ármúla 29, næg bílastæði á Múla-
torgi. Þ. Þorgrímsson & Co„ sími
91-38640.
Til leigu 240 m2 iðnaðarhúsnæði að
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, stórar inn-
keyrsludyr, 4-5 m lofthæð, upphitað
bílaplan. Sími 33067 daglega frá kl. 17.
Til leigu i Skeifunni ca 320 m2 geymslu-
og/eða lagerhúsnæði í kjallara.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-609.
Það er mjög gott skrifstofu- og
atvinnuhúsnæði til leigu, í ýmsum
stærðum, í verslunarhúsi. Úppl. í síma
91-683099 á skrifstofutíma. Guðrún.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - 624333.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði með inn-
keyrsludyrum, ca 50-120 m2, má
þarfnast viðgerða. Uppl. í síma
91-13732 eftir kl. 17. Halldór.
Óska eftir skrifstofuhúsnæð með tveim-
ur samliggjandi herbergjum í miðbæn-
um: jarðhæð eða lyfta, alls ca 28 m2.
Uppl. í síma 91-45949 eftir kl. 17.
12 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu við
Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-656623.
Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í
Ármúla. Uppl. í síma 91-687950.
■ Atvinria í boöi
Tækifæri. Húsgagnahöllin
hefur ákveðið að fjölga í starfsliði sínu
og bæta við karli eða konu á sölugólf
verslunarinnar. Um framtíðarstarf er
að ræða, allan daginn. Leitað er að
starfskrafti sem hefur góða og
glaðlega framkomu, hefur ánægju af
að þjónusta fólk og hefur unnið við
verslun árum saman.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofunni að Bíldshöfða 20,
annarri hæð, spyrjið eftir Guðrúnu.
Fiskvinna úti á landi í boði, ca 2 /i tíma
akstur frá Rvk. Óskum eftir starfsfólki
við snyrtingu, pökkun og rækju-
vinnslu. Húsnæði í boði, 3-4 saman í
íbúð, krafist er algjörrar reglusemi.
Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-585.
Afgreiðsla - bakari. Óskum eftir að
ráða þjónustulipurt fólk til afgr. í bak-
aríi. Yngri en 19 ára koma ekki til
greina. Áth. Ekki sumaraíleysingar.
Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-607.
Nokkra sölumenn vantar til að selja
auðseljanlega og vinsæla vöru.
Dagvinna/kvöldvinna. Verulegir
tekjumöguleikar. Grunnlaun 70.000
kr. (kauptrygging). S. 870260/628^58.
Sölufólk - Miklar tekjur. Getum bætt
við fólki í símasölu á stórskemmtileg-
um bókaklúbbi. Kvöldvinna. Lág-
marksaldur 20 ár. Uppl. gefur Heimir
í s. 678580 milli kl. 17 og 22.1 mark hf.
Vantar þig aukavinnu? Óskum eftir
18-30 ára góðu starfsfólki með góða
framkomu í símavinnu. Ekki sölu-
starfsemi. Vinnutími kl. 17-22. Hafið
samband v/DV í s. 91-632700. H-610.
Atvinnumiðlun námsmanna útvegar
þér sumarstarfsmenn með víðtæka
reynslu og þekkingu. Skjót og örugg
þjónusta. Þjónustusími 91-621080.
Bilasala óskar eftir að ráöa ákveðinn
og duglegan sölumann/konu nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í símá
91-632700. H-622.
Fjölskylda í Boston með 3 börn óskar
eftir au pair frá maí eða júni í 1 ár.
Má ekki reykja. Meiri uppl. í síma
91-613481, þriðjudag, eftir kl. 21
Framtíðarstarfskraftur óskast í barna-
fataverslun frá kl. 13-18, á aldrinum
25-50 ára, helst vanur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-633.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Meiraprófsbilstjóri. Vanur maður ósk-
ast á trailer-bíl með krana í sumar.
Meðmæli nauðsynleg. Skriflegar um-
sóknir send. DV, merkt „Trailer 595“.
Ráðskona óskast á sveitaheimili í
Húnavatnssýslu í 1-2 mánuði eða
lengur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-623.____________
Vanur pitsabakari óskast, þarf að geta
byrjað strax. Á sama stað vantar
vanan mann í grill. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-631.
Matráðskona, 3-4 mán. Sláturfélag
Suðurlands óskar eftir að ráða mat-
ráðskonu til afleysinga í 3-4 mán. í
mötuneyti félagsins að Fosshálsi 1,
Reykjavík. Vinnutími kl. 8-16, þarf
að geta byrjað strax. Uppl. veittar í
starfsmannahaldi í síma 91-677800.
Bakari óskast út á land, húsnæði fyrir
hendi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-601.
Hárgreiðslustofa til leigu/sölu. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-629.
Húsnæði fyrir snyrtistofu eða sambæri-
legan rekstur til leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-630.
Vantar vanan bifvélavirkja nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-625.
Vélstjóra vantar strax, þarf að hafa
réttindi á 1000 ha. mótor. Svör sendist
DV fyrirð. maí, merkt „Vélstjóri 612“.
Óska eftir að ráða ráöskonu strax. Má
hafa með sér böm. Er í kaupstað.
Uppl. í síma 93-81034.
■ Atvinna óskast
Ég er þritugur fjölskyldufaðir með bjart
viðhorf. Ég er að falast eftir framtíðar-
starfi sem er kerfjandi og traust.
Starfsreynsla er á sviði verslunar,
aksturs rútu og sendibíla. Einnig hef
ég grunnþekkingu á vinnuvélum og
tölvufræðum. Möguleiki á hlutaaðild
að arðvænlegum rekstri. Upplýsingar
gefur Sigtryggur í síma 91-78269.
Umönnun. Óska eftir atvinnu við
umönnun fólks á efri árum. Jákvætt
viðhorf, margra ára reynsla. Búseta
hjá viðkomandi möguleg. Uppl. fást í
síma 812158 alla daga f.h. og á kv.
20 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Á sama
stað er til sölu BMW 315, árg. '82, á
kr. 65.000, þarfnast smálagfæringa.
Uppl. í síma 91-52641.
21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Er vön
afgreiðslustörfum. Góð vélritunar-
kunnátta. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-596.
21 árs reglusamur karlmaður óskar
eftir vinnu í sumar. Vanur sölumaður,
hellulögnum, tölvum og verkamanna-
vinnu. Állt kemur til gr. S. 91-685541.
3 danskar stelpur, 19 og 20 ára, óska
eftir vinnu í Rvk 1. júní til 31. júlí
’93, tala ísl., allt kemur til gr. Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-605.
31 árs gamall maður óskar eftir starfi,
flest kemur til gr„ hefur meirapróf og
lyftarapróf, vanur sjóm. og búst. Get
byrjað strax. S. 91-684961 og 985-30338.
31 árs karlmaður óskar eftir framtíðar-
starfi, flest kemur til gr. Er harðdug-
legur og ábyggilegur. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppí. í s. 91-629128.
Fertugur heilsuhraustur maður óskar
eftir vinnu strax. Vanur á dráttarbíl
og allri almennri verkamannavinnu.
Allt kemur til greina. Sími 91-21155.
Hjálp! 19 ára stúlku bráðvantar fram-
tíðarvinnu sem allra fyrst. Allt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 91-15514
eftir kl. 17.
Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir
vinnu úti á landi, vanur matreiðslu,
úrbeiningu, keyrslu o.fl., ýmislegt
annað kemur til greina. Sími 613150.
Ég er 25 ára fjölskyldumaður og vantar
vinnu nú þegar, allt kemur til greina,
er vanur útkeyrslu og lagerstörfum.
Uppl. í síma 91-685274, Magnús.
44 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-32246.
Ungt par óskar eftir vinnu, hvar sem er
á landinu, flest kemur til greina. Uppl.
í síma 91-657570 milli kl. 15 og 18.
■ Bamagæsla
Flugfreyja óskar eftir barngóðri og dug-
legri manneskju til að gæta 2 barna,
1 og 5 ára, og sinna heimilisstörfum.
Vinnutími óreglulegur. Sími 91-32335.
Dagmamma i vesturbænum. Tek að
mér að gæta barna á aldrinum 0-1 árs
frá kl. 9-17. Uppl. í síma 91-627811.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Er ekki einhver góðhjartaður aðili
reiðubúinn að gefa notaða Qölritunar-
vél (t.d. Rex Rotary) til trúboðsstarfa
í Afríku? Má vera handsnúin. Einnig
óskast gömul ritvél í sama tilgangi.
Vinsaml. hafið samband við Karmel-
klaustrið, Hafnarfirði, sími 91-50378.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Kristilegi lýðræðisflokkurinn. Þeir sem
óska að gerast stofnfélagar. Vinsaml.
sendið nafn og heimilisfang í pósthólf
10046,121 Rvk, eija hringið í s. 683623.
Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa
Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind-
argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug-
vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690.
■ Einkamál
34 ára karlmaður vill kynnast góðri
konu með sambúð í huga. Svar berist
fyrir 7. maí til DV, merkt „C-587”.
Fullum trúnaði heitið.
Að tendra ástarblossann.
(Lovers Guide 2.) Kynfræðslumynd-
bandið sem mælt er með.
Pöntunarsími 91-600943.
4 d. Honda Accord EX 2,0, ss.,
’91, Ijósdrapp., ek. 85.000. V.
1.300.000.
Honda Prelude EX-i 2,0, 5 g., '91,
steingrár, ek. 36.000. V. 1.700.000.
4 d. MMC Lancer GLX, ss., ’88, silf-
ur, ek. 67.000. V. 560.000.
5 d. Isuzu Trooper DLX ’87, 5 g.,
hvítur, ck. 64.000. V. 1.250.000.
3 d. Toyota Corolla GTi, 5 g., ’88,
hvítur, ek. 20 þ. á vél. V. 670.000.
3 d. Honda Civic GL 1,5, 5 g., ’84,
beige, ek. 131.000. V. 250.000.
3 d. Honda Civic GLi 1,5, 5 g„ ’9Q,
svartur, ek. 54.000. V. 800.000.
3 d. Honda Cívic GLi 1,5, 5 g„ '91,
blár, ek. 32.000. V. 900.000.
5 d. Honda Shuttle GLi 4x4, ’91,
siifurl., ek. 36.000. V. 1.150.000.
4 d. Mazda 626 GLX 2,0, 5 g„ ’86,
rauöur, ek. 91.000. V. 450.000.
4 d. Mazda 323 LX 1,5, 5 g., ’86,
blár, ek. 89.000. V. 370.000.
3 d. Nissan Mícra 1,3, 5 g„ ’87,
svartur, ek. 53.000. V. 380.000.
4 d. Nissan Sunny 4x4, 5 g„ ’87,
rauður, ek. 108.000. V, 500.000.
5 d. Toyota Corolla LB, 5 g„ ’86,
Ijósgrænn, ek. 100.000. V. 400.000.
5 d. Escort Laser 1,3, 4 g„ ’85,
rauður, ek. 113.000. V. 230.000.
Opið virka daga 9-18,
laugardaga 12-16.
Vatnagörðum 24
- sími 689900
H)
NOTAÐIR BÍLAR