Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 34
46 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11 ■ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaðstoð við grunn-, íramhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Ath! Hóimbræður, hreingemingaþjón- usta. Við emm með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. /O/VuÆitokan GÓÐLMHÖNDUM BJÖRN VfÐISSON NUDDFRÆÐINGUR Líkamsnudd*Svæðameðferð*íþróttanudd SUNDLAUG KÓPAVOGS S. 642560 RAFGEYMAR 618401 KOMI HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONI! masmsip Bíldshöfða 14-sími 672900 iSÆNSKfj I Þak- | I og veggstal | lallir Fylgihlutir | | milliliðalaust þú sparar 30% | | Upplýsingar og tilboð | | MARKAÐSÞJÓHUSTAH | I Skipholti 19 3. hæð I | Sími:91-26911 Fax:91-269041 ®____z_________® Allar hreingerningar, ibúðir, stigagang- ar, teppi, bónun. Vanir menn. Gunnar Bjömsson, sími 91-622066, 91-40355 og símboði 984-58357. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. óerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. Símar 628997 og 14821. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða timavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. ■ Skemmtanir ■ Ökukennsla Diskótekið Disa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjórn fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. - Dísa, traust þjónusta frá 1976. Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. ■ Framtalsaðstoð Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. ■ Bókhald Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. • Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. • Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sf., sími 91-622550. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. • Fyrirtæki - einstaklingar. • Bókhald og skattframtöl. •Staðgreiðslu - og Vsk. uppgjör. •Rekstarráðgjöf og rekstramppgjör. • Áætlanagerðir og úttektir. Viðskiptafr. með mikla reynslu. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31. Sími 91-689299, fax 91-681945. Bókhald, vsk uppgjör, launabókhald, rekstrar- og greiðsluáætlanir. Fagleg og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-679593 milli kl. 18 og 22. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Einstaklingar með rekstur. Tek að mér bókhald og vsk-uppgjör. Ódýr og per- sónuleg þjónusta. Upplýsingar í síma 91-684922, kl. 10-12. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. ■ Þjónusta Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfmgatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. •Verk-vik, s. 671199, Bíldshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Útveggjaklæðningar og þakviðg. •Gler- og glugga setningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Véitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Tilboð. Þvottur, tjöruhreinsun, bón og bíllirjn þrifinn að innan kr. 2.000. Fljót og góð þjónusta. Sækjum bíla ef óskað er. Djúphreinsun og véla- þvottur. Bónkó-Bílaþrif, Auðbrekku 3 (Skeljabrekkumegin), sími 91-643620. England - island. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum ailar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. 3 háskólastúdinur óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð í vesturbæ eða Þingholtum, frá og með miðjum maí/ maílokum, til eins árs. Sími 91-29701. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-5 herbergja íbúð á leigu í Hafnarfirði strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í s. 91-652441. Breiðholt - Árbær. Ungt par sem á von á barni bráðvantar 2-3 herbergja íbúð á leigu, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 91-610074 milli kl. 17 og 20. Fjölskyldu sem er að flytja heim úr námi vantar 4ra herb. íbúð, raðhús eða lítið einbýlishús í 1-2 ár frá 1. ágúst, helst í austurbænum. Sími 626898 e.kl. 17. Góð 3 herb. ibúð óskast frá og með 1. júní í nágrenni Langholtsskóla. Leigutími 10 mán. Reglusemi og ör- uggar mánaðargr. S. 91-39127. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu, til greina kemur að greiða hluta af leigu m/húshjálp. Reyklaus og reglusöm. Vs. 13314, hs. 623076. Birna. Hjón með 1 barn óska eftir 3 herb. íbúð til langtíma, frá 1. jún., í rólegu hverfi. Reglusemi og skilvísar gr. Meðmæli ef óskað er. Úppl. í s. 91-629128. Viltu breyta til? Tek að mér að farða fyrir ýmis tækifæri, s.s. brúðkaup, árshátíðir, myndatökur o.fl. Einnig No Name snyrtivörukynningar fyrir fyrirtæki, saumaklúbba o.fl. Eva Björk förðunarmeistari, s. 91-72651. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Greiðslugeta 30- 40.000 á mán. Uppl. í síma 985-41411 eftir kl. 17. Ný þjónusta og góð hugmynd. Kem í heimahús, strauja og pressa fatnað, spara útivinnandi fólki tíma. Tími er peningar. Upplýsingar í síma 91-684180 milli 18 og 20 næstu kvöld. Húsasmiður og flugfreyja óska eftir 3 4 herb. íbúð strax, í vesturbænum, helst við Mela eða Haga. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-79821. Er komið að viðhaldl hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 672512. Mosfellsbær. Lítil íbúð óskast tíma- bundið á leigu í Mosfellsbæ. Skilvísar greiðslur. Úppl. í símum 91-668081, 91-667716 eða 91-667764. Getum bætt viö okkur verkefnum. Saumum fatnað og gluggatjöld. Uppl. í síma 91-657661 og 91-610465 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. Par með 2ja ára barn, óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-37360. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Reglusama konu utan af landi vantar góða 2 herb. íbúð á leigu, helst fyrir miðjan maí. Greiðslugeta 25-28 þús. Uppl. í síma 91-670023 e.kl. 19.30. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 4ra herberja íbúð, helst í Smáíbúða- hverfinu (R 108) eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 91-812971 e.kl. 19. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Ungur framkvæmdastjóri utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-555. Ritvinnsla, ritgerðir og skýrslur. Erlendar bréfaskriftir, enska/danska. Fagleg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-679593 milli kl. 18 og 22. Óska eftir 2-3 herb. ibúð með bilskúr á leigu. Góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-35097. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Óska eftir 6-7 herbergja ibúð eða húsi á höfuðborgarsvæðinu, leigutími 1-2 ár. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-22716. 3ja herbergja íbúð óskast til ieigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-572.____________ Fertugur einhleypur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu strax í Reykjavík. Uppl. í síma 91-21155. Fjöskylda úr Vestmannaeyjum óskar eftir íbúð til leigu í júní og júlí. Uppl. í síma 98-12542. Kona óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð (ea 80 fm), ekki í kjallara, frá 15. maí. Uppl. í síma 91-611108. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst nálægt miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 91-13390. Sonja. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í JL-húsinu. 40 m2 á verslunarhæð í porti. 340 m2 á 2. og 3. hæð. 700-1100 m2 á 2. hæð. 20-65 m2 glæsil. skrifstofur á 3. hæð, Upplýsingar í síma 91-629091. 190 mJ verslunar- eða skrifstofuhúsnæöi í Síðumúla til leigu. Laust eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar í síma 91-670443 eftir kl. 18. 50-100 m2 atvinnuhúsnæði tii leigu í kjallara að Tangarhöfða 6. Inn- keyrsludyr og lofthæð 3.30 m. Uppl. í hs. 91-38616 á kvöldin. Góð aðstaða fyrir líkamsnudd eða fótaaðgerðir til leigu, með aðgangi að hárgreiðslustofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-617. Stæði fyrir bila, til viðgerða eða geymslu, í stóru og björtu atvinnuhús- næði, háar dyr, góð aðkoma. Nánari upplýsingar í síma 91-679657. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenr.i á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Ihnrömmun Myndlistapappir. 15% afsl. í maí. Vatnslita-, grafik-, pastel-, blokkir og arkir. Sýrufrítt karton, foam karton. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjarn- arnesi, s. 612141. Heildsala/smásala. Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval rammalista. Hagstætt verð, góð þjón- usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan verðlista í apríl. S. 679025. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath.! Tökum að okkur: • Trj áklippingar. • Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, s. 985-30096/74229. Tökum að okkur að útvega gróðurmold í beð og trjáklippingar. Fagmenn að verki, útvegum einnig og dreifum hús- dýraáburði í garða. Örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í s. 78013 og 683917. Alhliða garðaþjónusta; trjáklippingar, mosaeyðing, uppsetning og viðhald girðinga, hellulagnir o.fl. Föst verðtil- boð ef óskað er. Sigurberg, s. 611604. Húsdýraáburður. Garðeigendur athug- ið! Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraá- burð. Gerum tilboð. Símar 91-683848 og 985-24309. Geymið auglýsinguna. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. Sími 91-15427. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Geri tilboð að kostnaðarl. Sanngjarnt verð. Látið fagmanninn um verkið. S. 91-12203. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550. Garðeigendur: Gabi kompoststarter í safhþróna flýtir rotnun. Þór h/f, Ármúla 11. Garðeigendur: Lescha greinakurlar- arnir komnir aftur, verð frá 19.800 kr. Þór h/f, Ármúla 11. Túnþökur til sölu. 'Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Mjög góður nýl. vinnuskúr, ca 13 m2, með salerni, rafmofnum og rafmtöflu, til sölu, gæti hentað sem sumarhús. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-614. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. ■ Húsaviögerðir Trésmiðavinna og viðg. á fasteignum, úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð vinna. Gerum föst tilboð, greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. í s. 612826. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. Skagafjörður. Get tekið böm í sveit í sumar frá 1. júní-28. ágúst. Hef leyfi og námskeið. Uppl. í síma 95-38085. Ég er 15 ára strákur og óska eftir vinnu í sveit. Er vanur hestum og sveita- störfum. Uppl. í síma 91-54527 e.kl. 19. ■ Ferðalög □anskt vor. Lesendum DV bjóðast einstök vildarkjör á vorferðum til Kaupmannahafnar á tímabilinu 13. maí til 10. júní. Fjögurra daga ferð til Kaupmannahafnar kostar lesendur DV aðeins 33.900 kr. á manninn, flug og gisting í þrjár nætur. Auk þess gefst lesendum DV kostur á sérstökum vildartilboðum. Leitið upplýsinga hjá Flugleiðum í síma 91-690300. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið kl. 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- meðferð, Trigger punktameðf., Acu- punktaþrýstinudd og ballancering. Er einnig með Trim-form, sturtur og gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvernig væri þá áð gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-612026. Látið ykkur liða vel. Nudd við streitu, nudd við vöðvabólgu. Elín Guðmund- ardóttir nuddari, Hverfisgötu 105. Tímapantanir í síma 91-6299] 0. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki - heilun Einar Bjarnason læknamiðill. Heilun, fyrirbænir og ráðgjöf. Tímapantanir í síma 91-625173 mánu- daga til miðvikud., kl. 17.00 20.00. Pósthólf 1076, 121 Rvk. Miðilsfundur - liflestur. Miðillinn Colin Kingschot er kominn til landsins. Upplýsingar um einkafundi, líflestur, heilun, kristalla og námskeið, í síma 91-688704. Silfurkrossinn. Reiki - heilun. • Námskeið í Rvík og um allt land. •Reiki 1 og 2 kennt saman. •Opið hús öll fimmtudagskvöld. Bergur Björnss. reikimeistari, 623677. Tek fólk i einkatima í að upplifa sín fyrri líf í gegnum Kristos-slökun. Éinnig úrlestur stjörnuk. þar sem koma fram m.a. fyrri líf, hlutv. í þessu lífi o.m.fl. S. 43990 milli kl. 15 og 19. Einkafundir. Miðillinn Christine Binns heldur einkafundi næstu daga. Túlkur á staðnum. Dulheimar, sími 91-668570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.