Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 37
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
49
Tilkynriingar
Málþing um atvinnu-
sköpun kvenna
Bandalag kvenna í Reykjavík heldur
málþing um atvinnusköpun kvenna mið-
vikudaginn 5. maí að Hótel Höfða, Loft-
leiðum. Málþingið hefst kl. 18. Stutt fram-
söguerindi verða flutt.
Taugadeild Land-
spítalans fær gjöf
Kiwanisklúbburinn EUiði færði nýlega
taugadeild Landspítalans aö gjöf sérútbú-
inn lyftustól til notkunar fyrir mjög fatl-
aða einstaklinga, vegna þjáifunar og end-
urhæfmgar þeirra. Verðmæti þessa lyftu-
sólks er um kr. 450.000. Myndin sýnir
þegar forseti EUiða, Öm Ingvarsson af-
hendir Gunnari Guðmundssyni prófess-
or stóUnn ásamt gjafabréfi.
Garðyrkjuráðgjöf í
bókasafni Kópavogs
Þriðjudaginn 4. mai kl. 18-20 verður garð-
yrkjufræðingur staddur í bókasafni
Kópavogs og veitir ókeypis ráðleggingar
um aUt sem viðkemur garövinnu og
ræktun hvers konar. Eru Kópavogsbúar
og aðrir garöyrkjuáhugamenn hvattir til
að notfæra sér þessa þjónustu og fá leið-
beiningar áður en hafist er handa viö
garðvinunna. Einnig skal bent á að í
Bókasafni Kópavogs eru lánaðar út bæk-
ur um garðyrkju. Tímarit um þetta efni
em Uka til afnota í safninu.
Farfuglar-vinnu-
ferð í Þórsmörk
Eins dags vinnuferð verður farin laugar-
daginn 8. maí i gróðurvemdarsvæði Far-
fugla í SlyppugiU í Þórsmörk. Farið verð-
ur frá Farfuglaheimilinu Simdlaugavegi
34 kl. 8. Allir áhugasamir em hvattir tU
að mæta. Skráning og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu félagsins.
Taflfélagið Hellnir
Frá áramótum hefur Taflfélagið HeUnir
haldið vikulegar skákæfingar á mánu-
dagskvöldum. Fyrsta mánudag hvers
mánaðar eru svo haldin svoköUuð mán-
aðarmót. Á mánaðarmótunum era tefld-
ar 7 umferðir, 10 min. skákir og mun 60%
þátttökugjalda renna tíl sigurvegarans.
Þátttökugjöld em 300 kr. fyrir félags-
menn en 400 kr. fyrir aðra. í kvöld, 3.
maí, er næsta mánaöarmót í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi kl. 20. Allir
velkomnir.
SumarönnTóm-
stundaskólans
hefst nú í byijun maí og stendur fram í
júnímánuð. Fyrstu tvær vikurnar í maí
verður boðið upp á hraðnámskeið í
tungumálum þar sem kennslan er sér-
staklega miðuð við þá sem vUja rifja upp
tungumáUn fyrir sumarleyfið og æfa sig
í talmálinu. Þá verða námskeið um viUtar
jurtir og grasasöfnun, fuglaskoðun og
fuglagreiningu, ljósmyndun, hattagerð
og námskeið í íslenskukennslu fyrir út-
lendinga. Þá verður einnig myndlist-
amámskeið og nokkur saumanámskeið.
Nánari uppiýsingar em veittar í Tóm-
stundaskólanum í síma 677222. Aðsetur
skólans er að Grensásvegi 16a.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Vallarhús 34, þingl. eig. Ottó E. Páls-
son og Unnur Rósmundsdóttir, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Tollstjórinn í Reykjavík, 7. maí
1993 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Gránugötu 4-6,
Siglufirði, 6. maí 1993, sem hér
segir, á efb'rfarandi eignum:
Fossvegur 9, Siglufirði, þingl. eign
Emu Erlendsdóttur, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofnun ríkisins, kl. 14.00.
Hverfisgata 1, Siglufirði, þingl. eign
Ólafs Bjamasonar, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands, Sindra Stál hf.,
innheimtumaður ríkissjóðs og Veiðar-
færaverslun Sigurðar Fanndal, kl.
14.20.____________________________
Lindargata 11, n.h., Siglufirði, þingl.
eign Baldurs Fjölnissonar, gerðar-
beiðandi VÍS, kl. 14.40.
Hvanneyri, skipaskmr. 16, þingl. eign
OZZ hfi, gerðarbeiðendur Hafnarsjoð-
-ur Akraness, Tryggvi Guðmundsson
hdl., Einar Gautur Steingrímsson hdl.
og Ásdís J. Rafiiar hdl., kl. 14.10.
SÝSLUMAÐURINN í SIGLUFIRÐI
Fundir
Malta, land
sólar og sögu
Kynningarfundur í Ársal Hótel Sögu, 2.
hæð, í kvöld, 3. maí, kl. 20.30, gengið inn
um aðalinngang aö norðan. Malta verður
kynnt með kvikmyndasýningu - video
og upplýsingar rnn ferðamöguleika til
Möltu í sumar og haust. Þá flytur Dr.
Gottfried Pagenstert, sendiherra Þýska-
lands, erindi á ensku um Möltu en hann
var sendiherra Þýskalands á Möltu áður
en hann kom til íslands. Á fundinum
verður stofnað Ferða- og vináttufélag,
Ísland-Malta.
Tapad fundid
Fress tapaðist
úr Skipasundi
Gulbröndóttur fress tapaðist frá Skipa-
sundi 47 fyrir u.þ.b. mánuði. Hann var
með hálsól og eymamerktur. Ef einhver
hefur séð kisa eða veit hvar hann er nið-
urkominn, þá vinsamlegast hringið í
síma 814863.
wwwwwwwww
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frákl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Leikhús
JÍW,]!
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
3. sýn. tös. 7/5, fáein sætl laus, 4. sýn.
fim. 13/5, fáein sæti laus, 5. sýn. sun.
16/5, uppselt, 6. sýn. fös. 21/5,7. sýn lau.
22/5,8. sýn. fim. 27/5.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
8/5, fáein sæti laus, fös. 14/5, lau. 15/5.
Ath. Sýningum lýkur i vor.
MENNIN G ARVERÐLAUN D V 1993
HAFIÐ eftiróiaf Hauk
Simonarson.
Aukasýningar sun. 9/5 og miðvd. 12/5.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Kvöldsýning/aukasýning f id. 6/5 kl.
20.00.
Sun. 9/5 kl. 14.00, uppselt, sun. 16/5 kl.
13.00, uppselt, (ath. breyttan sýningar-
tíma), fimmtud. 20/5 kl. 14.00, fáein sæti
laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, Sunnud. 23/5
kl. 17.00.
Litla sviðið kl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Lau. 8/5, sun. 9/5, miðvd. 12/5.
Síðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Á morgun kl. 20.00, örfá sæti laus, mið.
5/5 kl. 20.00, flm. 6/5 kl. 20.00, uppselt.
Allra síðustu sýningar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðlst viku fyrir sýnlngu
ellaseldiröðrum.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Miðapantanlr frá kl. 10 vlrka daga í sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið-góða skemmtun.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Sun. 9/5, siðasta sýning, uppselt.
Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.D.
Stóra sviö kl. 20.00.
TARTUFFE
ensk leikgerð á verki Moliére.
Lau. 8/5, siðasta sýning.
Coppelía
íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning:
Eva Evdokimova.
Laugard. 8/5 kl. 14.00.
Síðustu sýningar.
Litlasviðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN
eftir Ariel Dorfman
Föstud. 7/5, Laugard. 8/5, láar sýningar eftir.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
LEIKUfiSTARSKÓLI ÍSLAN'DS
Nemenda
v________ leikhúsið
'INDARBÆ simi 21971
PELIKANINN
eftir A. Strindberg.
Leikstjóri: Kaisa Korhonen.
2. sýn. 3/5 kl. 20.30, uppselt.
3. sýn. 6/5 kl. 20.30.
4. sýn. 8/5 kl. 20.30.
FYRIR BRÚÐINA
Nærfot - satínskór og ýmsir fylgihlutir til sölu.
^BrúharhjóhQigi ^Fóru
Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen
Sími 682560
Leikfélag Akureyrar
^tbnvbínknxx
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
Föstud. 7.5. kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt.
Föstud. 14.5. kl. 20.30.
Laugard. 15.5. kl. 20.30.
Miðvikud. 19.5. kl. 20.30.
HALLGRÍMUR
Dagskrá í tah og tónum um æviferil
og skáldskap Haílgríms Péturssonar.
Handrit og leikstjórn:
Signý Pálsdóttir
Tónlistarval og tónlistarstjórn: Bj örn
Steinar Sólbergsson.
Búningar: Freygerður Magnúsdóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Sýningarstjóm: Hreinn Skagflörö
Flytjendur:
Agnes Þorleifsdóttir, Sigurþór Albert
Heimisson, Sunna Borg, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Þráinn Karlsson,
félagar úr kór Akureyrarkirkju og
Jón Þorsteinsson tenór.
Sýningar i Akureyrarkirkju:
Þriðjudag 4. maí kl. 20.30.
Miövikudag 5. mai kl. 20.30.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miöasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiin
áardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
Laugardaginn 8. mai kl. 20.00.
ALLRA SIÐASTA SÝNING.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
GLERULL
Verðsamanburður:
Málningarþjónustan Akranesi • Metró iðnaðarmannaverslun
Lynghálsi 10 • Metró í Mjódd • BB Byggingarvörur Hallar-
múla 4 • Kaupfélag Suðurnesja, Járn og Skip. Keflavík.
LÆGRA VERÐ +
ÞÆGILEGRI VINNA +
MINNI RYKMENGUN +
BETRI EINANGRUN
Söluaðilar:
ÞYKKT GULLFIBER STEINULL
50 mm 153 kr/m2 201 kr/m2
100 mm 306 kr/m2 401 kr/m2
150 mm 459 kr/m2 603 kr/m2