Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Síða 40
52
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
Sverrir Hermannsson.
lifaðum
efni fram
„Bankaráðsmenn í Landsbanka
íslands, nýkomnum á lappirnar
eftir veruleg framlög úr ríkis-
sjóði, ætla sér hvergi að slá af í
laxinum á sama tíma og verið er
að ræða verulegar uppsagnir
starfsmanna. Það virðist skipta
suma bankaráðsmenn mestu að
gefa viðskiptamönnum bankans
það fordæmi að best sé að lifa um
efni fram,“ segir Árni Páll Áma-
son, einn aðstoðarmanna utan-
ríkisráðherra.
Uinmæli dagsins
Stórfyrirtækið Landsbréf
„Þetta er aðferö sem er alþekkt
erlendis í stórviðskiptum í einu
eða öðru formi," segir Gunnar
Helgi Hálfdánarson, forstjóri
Landsbréfa, um laxveiðiferðir
þeirra og Landsbankann en topp-
amir bjóða hver öðrum í lax-
veiði.
Ohæfir menningarvitar
„Því meira af upplýstri um-
ræðu sem nær fram að ganga um
þennan menningarloftkastala því
fyrr gufar hann upp og þá sem
að honum standa dagar uppi í
íslensku menningarlífi," segir
Hannes Lárusson myndlistar-
maður um myndlistarmiðstöðina
á Korpúlfsstöðum og nefnir sér-
staklega Huldu Valtýsdóttur og
Gunnar B. Kvaran.
Bera óhæf?
„Bera Nordal, forstöðumaður
Listasafns íslands, er gjörsam-
lega vanhæf í sínu starfi. Það
hafa verk hennar sýnt á þessum
árum sem hún hefur stýrt safn-
inu,“ segir Úlfar Þormóðsson,
ómyrkur í máli.
Tónleikar í
Norræna húsinu
Burtfararpróf Vigdísar Más-
dóttur víóluleikara kl. 20.30.
Fundir í kvöld
Félagsvist ABK
í Þinghóli, Hamraborg, kl. 20.30.
ITC-deildin YR
Fundur kl. 20.30 að Síðumúla 17.
Smáauglýsingar
BIb.
Ðls.
Antik.............. 41
Alvirmaíboði...........45
Atvinrtaóskast......«S
AtvinrnihúSftíSðt..:48
Bamagæsla 45
Bátar........„...43,48
Bflsletga...........44
Brlarósksst...£.....44
Bílartil sölu....44,4«
Bllaþjónusta....:...44
Bókhald.............48
Bólstrun.........:..4t
Byssur..............42
Dulspekí............46
Dýrahald .41
Ernkamál ...... ....45
Fasteignir.........„42
Fatnaður............40
Feröalög............4«
Fjórhjól............42
Flug................42
Frarntalsaðstoð.....46
Fyrirungborn :..... 40
Fyra vuiðnnuiin42
Fyrirtæki...........42
Garðyrkja...........46
HeimilisúEkí...... 41
Hestamennska........42
H jöl..............42
HjóllMröBr . . .43
Hljóðfœri..........41
Hreingemingar......46
Húsaviðgerðir......46
Húsgögn.........41,48
Húsnatðiíboði......45
Húsnæðióskost......45
Inrtrömmun......„..46
■litppor.......-44,46
Kenrtsla - nátnskeið..46
lyftarar...........44
Nudd 4«
Öskastkeypt........40
StmdWar ........44,48
Sjónvörp...... 41
Skemrmanir,.... 46
Suntarbústaðír..42,48
Sveit..............46
Teppaþjónusta......41
Til bygginga.......46
TilsölU.........40,4r
Ttlkynntngar ... ,46
Tisvur ........... 41
Vognar - ksrrur.42,46
Varahlutir.........43
Veisluþjónusta.....47
Verslun ........40,48
Vetrarvörur........42
Vtðgerðtr . . 44
V'nnuvélar.....44,46
Vörubllar........4448
Vmislegt...........45
þjónusta...........46
Ókukennsla.........46
Veður fer hlýnandi
Á höfuðborgarsvæðinu gengur í suð-
austan hvassviðri eða storm með
snjókomu, slyddu og síðar rignhigu
Veðrið í dag
en hægari sunnanátt og súld um tíma
í dag. Síðar verður suðvestan stinn-
ingskaldi og skúrir eða slydduél.
Hlýnandi veður.
Gengur fljótlega í suðaustan hvass-
viðri með slyddu og síðar rigningu
sunnanlands og vestan en snýst síð-
degis og í kvöld í suðvestan stinxúngs-
kalda með skúrum eða slydduéljum.
Norðan- og austaniands veröur vax-
andi suöaustanátt þegar líður á dag-
inn, hvasst og slydda eða rigning í
kvöld og nótt. Veður fer hlýnandi.
Búast má við stormi á suðvestur-
miöum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarö-
Veðrið ki 6 í morgurt
armiðum, Vestfjarðamiðum, norð-
vesturmiðum, suðausturmiðum og
öllum djúpum.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað
Egilsstaöir léttskýjað -2
Keflavíkurflugvöllur snjókoma 0
Kirkjubæjarklaustur alskýjað -i
Raufarhöfn alskýjað -1
Reykjavík úrkoma -2
Vestmannaeyjar slydda 1
Bergen skýjað 5
Helsinki skýjað 13
Kaupmarmahöfn þokumóða 12
Ósló skúr 12
Stokkhólmur léttskýjað 12
Þórshöfn úrkoma 1
Amsterdam alskýjað 8
Barcelona þokumóða 12
Berlín þokumóða 14
Chicago þokumóða 15
Feneyjar þokumóða 12
Frankfurt þokumóða 12
Glasgow léttskýjað 1
Hamborg súld 9
London rigning 8
Lúxemborg alskýjað 9
Malaga léttskýjað 10
Mallorca léttskýjað 7
Montreal heiöskírt 10
New York skýjað 11
Nuuk léttskýjað -13
Oríando alskýjaö 20
París skýjað 10
Róm þokumóða 11
Valencia skúr 13
Vín léttskýjað 16
Winnipeg léttskýjað 8
Halldóra Bjamadöttir:
„Ég flktaði sjálf við að reykja og
reykti reyndar um 1 pakka á dag í
eitt ár. En ég hætti fyrir 10 árum,"
segir Halldóra Bjamadóttir, for-
maður Tóbaksvarnanefndar ís-
lands.
Hafldóra hefur verið áberandi í
umræðunni um tóhaksreykingar
Maöur dagsins
að undanfómu, og hún hefur hald-
íð þeirri kenningu á lofti að sam-
band sé á milli reykinga karla og
kynferðislegs getuleysis þeirra
þegar aldurinn færist yfir. „Karl-
menn taka þvf hetjuiega ef þeir fá
sjúkdóma vegna reykinga, en þeir
eru ekki mjög hrifnir af þvi að
missa getuna. Það aö ræða þetta
er „taktik" til að ná árangri, en
samband mifli þessara þátta hefur
veríð rannsakað víða um heim. Ef
stóra æöin fram í liminn þrengist
Flugleiðir hafa t.d. staðið sig mjög
vel og það eru um 400 fyrirtæki sem
hafa sótt ura viðurkenningu til
okkar fyrir aö hafa reyklausan
nema
vinnustað. Og það eru ekki
25% íslendinga sem reykja svo
þetta er á góðri leið.“
Um þaö sem fram hefur komið
að reykingar séu aftur að komast
í tísku meðal unglinga segir Hall-
Halldóra Bjarnadóttir. OV-myndgk
um 25% þá fer hann „bara í hálfa".
Þessu geta reykingamenn átt von á
þegar þeir verða 55-60 ára.“
Halidóra segist mjög ánægð með
þann árangur sem náðst hefur í
tóbaksvörnum undanfarin ár. „Viö
sjáum þennan árangur bæði í opin-
herum stofnunum og fyrirtækjum.
dóra að um tískufyrirbæri sé
ræða, „Tilfinningin segir mér
þetta sé að gerast þrátt fyrir 9%
samdrátt i tóbakssölu frá áramót-
um. Þetta er tískutengt og er það
sama og gerðist fyrir 20 árum. Nú
er sama fatatískan og þá var og
unglingarnir taka „allan pakkann"
og tóbakið með. Að mínu mati á
„snusið", þetta fmkornaða neftó-
bak sem unglingar liafa notaö, stór-
an þátt í þessu líka og stuðlar að
því að unglingarnir verða nikótín-
istar,“ segir Hafldóra.
-gk
Beita sérfyrir
-E»6n.-
Eyport-A-
Valur
í undan
úrslit-
um
í kvöld leika KR og Valur í und-
anúrslitum Reykjavikurmótsins
í knattspymu. Annað kvöld leika
svo Fylkir og Fram í hinum und-
Iþróttiríkvöld
anúrslitaleiknum. Sigurvegar-
amir mætast síðan í úrslitaleik.
Handbolti:
KR - Valur kl. 20
Skák
Hollenski stórmelstamn Jeroen Piket
hafði hvítt og átti leik gegn Zsuzsu Polgar
- elstu systurinni - á atskákmótinu í
Mónakó á dögunum. Hvaö leikur hvítur?
1
I m I
A * A A
4 A II A A A Jl A
Bridge
í spili 29 úr sjöundu umferð Islands-
bankamótsins í tvímenningi öttu kappi
Bragi Hauksson-Sigtryggur Sigurðsson
annars vegar og Guðmundur Páll Arnar-
son-Þorlákur Jónsson hins vegar. í því
spih valt ákvörðun Sigtryggs á toppi eða
botni og Sigtryggur hafði puttana í lagi.
Sagnir gengu þannig, norður gjafari og
allir á hættu:
* 64
¥ ÁD107
♦ G6
+ ÁG1085
* D2
V K8542
♦ Á10875
+ 9
N
V A
s
♦ Á8753
V G
♦ 9432
+ K73
* KG109
V 963
♦ KD
+ D642
ABCDEFGH
27. Hxf4! Bxf4 28. Dxf4 Eftir aö svartreita
biskupinn er farinn af borðinu er kóngs-
staðan eins og opið sár. Svartur kemur
engum vörnum við. 28. - He7 29. Dh6
Df8 30. Bxe6+ Hxe6 31. Hgl+ Kf7 32.
Hfl + Ke7 33. Dh7 + og svartur gafst upp.
Jón L. Árnason
Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki
Norður Austur Suður Vestur
Sigtr. Þorlákur Bragi Guðm.P.
14 pass 14 pass
2+ pass 3+ dobl
P/h
Þorlákur ákvaö að veijast frekar en að
taka út í þrjá tígla og hann hefði fengið
mjög góða skor ef spiiið hefði farið einn
niöur. Þorlákur spilaði í upphafi út ein-
spili sínu í hjarta sem Sigtryggur drap á
drottningu. Hann flýtti sér að fækka
trompunum hjá andstöðunni, tók ás í
laufi og spilaði meira laufi. Þorlákur drap
á kóng, spilaði tígli, Guðmundur fékk
slaginn á ás og gaf Þorláki stungu í hjarta.
Þorlákur spilaði síðan lágum spaða. í
þessari stöðu þurfti Sigtryggur að meta
hversu sterkt úttektardobl Guðmundar
var á vesturspilin. Eflaust hefðu margir
spilað vestur upp á ásinn í spaða, en ekki
Sigtryggur. Hann setti kónginn og þáði
hreinan topp fyrir vikið.
ísak Örn Sigurðsson