Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 41
MÁNUDAGUR 3. MAÍ1993
53
[T| Þungfært
Q Öxulþunga-
takmarkanir
skafrenningur ófært
Kjaftagangur.
Kjafta-
gangur
Þjóöleikhúsiö frumsýndi um
helgina gamanleikritið Kjafta-
gang eftir Neil Simon. Höfundur
lætur verkið gerast í New York
en í uppfærslunni hér gerist þaö
á fallegu heimih efnilegs, ungs
athafnamanns á Seltjamarnesi.
Þegar glæsilegur starfsferill virð-
ist vera aö fara í vaskinn fyrir
einskæra handvömm getur veriö
gott að grípa til lyginnar og vona
að allt fari á besta veg. Lygin er
hins vegar með þeim ósköpum
Leikhús
gerð að hún skapar fleiri vanda-
mál en hún leysir. Lygi kallar á
nýja lygi og lygasaga, sem einn
trúir; nægir ekki til að sannfæra
þann næsta. Þegar loks hver ein-
asti gestur í fínni veislu er flækt-
ur í sinn eigin lygavef er að verða
tvísýnt um hvemig hægt verður
að greiða úr flækjunni án þess
að glæsilegur starfsferill hljóti
skaða af.
Leikstjóri verksins er Asko Sar-
kola en hann hefur í tvígang kom-
ið hingað á listahátíð. Leikendur
í verkinu eru Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Öm Ámason, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sig-
urður Siguijónsson, Ingvar E.
Sigurðsson, Halldóra Bjömsdótt-
ir, Randver Þorláksson og Þórey
Sigþórsdóttir.
Stuttur Frakki.
Stuttur
Frakki
Stuttur Frakki lýsir landinu
með augum útlendings. Frakkinn
Jean Phihppe-Labadie leikur
franskan umboðsmann sem v
Bíóíkvöld
sendur er til íslands th að sækja
tónleika í Hölhnni með þekktustu
hljómsveitum landsins og velja
eina eða tvær þeirra til útgáfu.
Vegna misskilnings er hann ekki
sóttur á flugvölhnn og hefst þá
þrautaganga hans þar sem hann
kynnist sérstæðum persónum,
lýsi, íslensku brennivíni og besta
fiski í heimi. Samhliða sögu
Frakkans segir frá systkinum
sem leikin eru af Hjálmari Hjálm-
arssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur.
Með önnur stór hlutverk fara
Eggert Þorleifsson, Örn Árnason
og Randver Þorláksson. Hljóm-
sveitir, sem fram koma, eru
Todmobile, Sáhn, Bubbi, Ný
dönsk, Sóhn, Bogomil Font og Jet
Black Joe. Leikstjóri er Gísh
Snær Erlingsson, handrit gerði
Friðrik Erlingsson, framleiðend-
ur eru Kristinn Þórðarson og
Bjarni Þór Þórhahsson en með-
framleiðandi er Sigurjón Sig-
hvatsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jennifer 8
Laugarásbíó: Fhssi læknir
Stjörnubíó: Helvakinn 3
Regnboginn: Siðleysi
Bíóborgin: Handagangur í Japan
Bíóhölhn: Skíðafrí í Aspen
Saga-bíó: Stuttur Frakki
Færðá
vegum
Flestir vegir landsins eru færir
þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar
leiðir voru þó ófærar snemma í
Umferðin
morgun. Það voru meðal annars Eyr-
argah, Gjábakkavegur, vegurinn
milh Kohaíjarðar og Flókalundar,
Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði,
Lágheiði, Helhsheiði eystra og Mjóa-
íjarðarheiði. Víða um landið eru öx-
ulþungatakmarkanir sem í flestum
thfehum miðast við 7 tonn.
Ófært
í kvöld ætlar lhjómsveitin Rokka-
billyband Reykjavíkur að heiðra
gesti Gauks á Stöng með nærveru
sinni og spila fyrir gesti og gang-
andi. Þessi hljómsveit heldur nú
upp á íjögurra ára afmæli sitt en
Rokkabhlyband Reykjavíkur var
stofnað þann l. maí árið 1989.
Meðlimir Rokkabillybandsins
eru þeir Tómas Tómasson sem
syngur og leikur á gítar, Jóhann
Hjörleifsson sem spilar á trommur
og Bjöm Vhhíálmsson leikur á
kontrabassa. Eins og nafn hljóm-
sveitarinnar gefur th kynna spha
þeir félagar rokkabhlhög.
Rokkabiilyband Reykjavíkur.
Höfn
Benito Mussolini og Adolf Hitler.
Vandræöa-
unglingur!
Benito Mussohni, einræðis-
herra ítahu, tók á móti Hitler í
Róm á þessum degi árið 1938 th
að hefja hernaðarbandalag
þeirra. Það fór talsvert fyrir
Mussohni í bamaskóla og var
hann rekinn úr skólanum fyrir
Blessuð veröldin
að stinga hníf í rassinn á skólafé-
laga sínum!
Dauðafótbolti
Matamiættbálkurinn í Vestur-
Afríku sphar venjulega knatt-
spymu að því undanskhdu að
hann notar hauskúpu fyrir bolta!
Lífseigir menn
Stór dýr lifa að jafnaði lengur
en htil dýr. Mannskepnan er hins
vegar langlífasta spendýrið og
slær þannig út stærri dýr eins og
fíla og górihur.
Snjór í Sahara
Snjór féh í Sahara í fyrsta skipti
í manna minnum árið 1979!
Brautir reikistjama
Kortið hér th hhðar sýnir reiki-
stjömurnar og brautir þeirra. Þær
ganga á svo th hringlaga brautum
umhverfis sólu. Eins og sjá má, skar-
ast brautir Plútós og Neptúnusar og
Plútó er því ekki alltaf ysta reiki-
Stjömumar
stjaman. Þrátt fyrir þessa skörun er
engin hætta á árekstri.
Fjarlægðin er gríðarleg og má í því
sambandi nefna aö sólarljósiö er 3
mínútur á leiðinni th Merkúrs, 8
mínútur th Jarðar en fimm og hálfa
klukkustund th Plútós.
Hafa ber í huga að stærð hnattanna
er hlutfahslega aht of mikh miðað
viö fjarlægðina á milli þeirra. Fræg
samhking hljóðar svo að ef stærðir
og fjarlægðir eiga að vera réttar þá
væri sóhn eins og appelsína í Reykja-
vík en jörðin eins og nálarauga í Jó-
hannesarborg í Suður-Afríku.
Sólarlag í Reykjavík: 22.00. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.20. Lágfjara er 6-6 !4 stundu eftir háflóð.
Sólarupprás á morgun: 4.50. Árdegisflóð á morgun: 4.40.
Gengið
Gengisskráning nr. 81. - 03. maí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,590 62,730 62,970
Pund 98,404 98,624 98,957
Kan. dollar 49,297 49,407 49,321.
Dönsk kr. 10,2633 10,2863 10,260!?—
Norsk kr. 9,3391 9,3600 9,3545
Sænsk kr. 8,6541 8,5732 8,6269
Fi. mark 11,4793 11,5050 11,5848
Fra.franki 11,7013 11,7274 11,7061
Belg. franki 1,9189 1,9232 1,9198
Sviss. franki 43,6639 43,7616 43,8250
Holl. gyllini 35,1244 35,2030 35,1444
Þýskt mark 39,4603 39,5486 39,4982
it. líra 0,04222 0,04231 0,04246
Aust. sch. 5,6092 5,6217 5,6136
Port. escudo 0,4267 0,4276 0,4274
Spá. peseti 0,5410 0,5422 0,5409
Jap.yen 0,56398 0,56524 0,56299
Irskt pund 96,126 96,341 96,332
SDR 88,9629 89,1619 89,2153
ECU 77,1891 77,3618 77,2453
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 jarðir, 5 op, 8 púki, 9 afl, 10
skapmiklu, 12 ílát, 14 nokkur, 15 utan,
16 fríða, 18 kindur, 19 þegar, 20 hreini,
21 mjúk.
Lóðrétt: 1 smávaxið, 2 píla, 3 nudd, 4
veiddi, 5 svín, 6 hagur, 7 bönd, 11 hressa,
13 mjög, 15 elska, 17 gljúfur, 19 ekki.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skort, 6 ok, 8 pár, 9 eira, 10 ét,
11 kylfu, 12 tían, 13 kóö, 15 ans, 17 dala,
18 kapal, 19 gá, 21 klár, 22 las.
Lóðrétt: 1 spé,'2 kátína, 3 orka, 4 reynd-
ar, 5 tilkall, 6 orf, 7 kauða, 12 takk, f-F
ólga, 16 spá, 20 ás.