Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 44
wr- »■■■■■ H P H * mmm ■ T AS KOT8Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Augfýsim gar - Áskrift - Dreifíng: Sími 6; Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993. Seltjarnames: Meirihluti w bæjarbúa á móti byggð vestastá . nesinu - „stórsigur“ segir Siv Ríflega helmingur bæjarbúa viH aö ekkert verði byggt vestast á Seltjarn- amesi eða 53,4 prósent aðspurðra. Einungis 8,5 prósent vilja aö byggðar veröi allt að 94 íbúðir á svæðinu. Tæplega 64 prósent eru hins vegar andvíg slíkum áformum. Þetta er iiiðurstaða skoðanakönnunar Fé- lagsvísindastofnunar HÍ um viðhorf bæjarbúa til sex skipulagstillagna vestast á Seltjamamesi en hún var lögð fram á fundi skipulagsnefndar í morgun. í könnuninni vom 700 bæjarbúar spurðir um afstööu sína til framkominna skipulagstiiiagna. „Þessi niðurstaða er stórsigmr fyrir náttúmvernd og gildi útivistar. Skemmdir á Valhúsahæð em sorg- legt dæmi um skipulagsslys sem við viljum ekki upplifa aftur. Seltiming- hafa með þessu hafnað byggð á vestursvæðinu og lýst sig reiðubúna til að eignast svæðið til vemdar. Nið- urstöður skoðanakönnunarinnar, eins afdráttarlaus og hún er, hiýtur að stöðva áform steypuliðsins. Með þessari niðurstöðu verður hægt að uppfylla óskina um að svæðið verði fólkvangur. Þeir byggingaglöðu hljóta að sjá að þeir em á villigötum. Þetta er mjög ánægjuleg niður- staða,“ segir Siv Friðleifsdóttir bæj- arfulltrúi. -kaa. Vodkaangan Rússneskur togari var í höfn á Höfn í Homafirði um helgina og er • mhokkrum Lödum færra í bænum eft- ir vem rússnesku sjómannanna þar. Töluvert var um að heimamenn heimsæktu skipið fyrsta kvöldið sem það var í höfn og lagði þá vodkaang- an frá mönnum þegar þeir stigu frá borði. -pp Alþingi: Eldhúsdagur ísjónvarpi Hin árlega eldhúsdagsumræða fer fram á Alþingi í kvöld og hefst klukk- an 20.30. Umræðunum verður út- jarpað og sjónvarpað hjá Ríkisút- varpinu. Vegna þessa fellur áður auglýst kvölddagskrá rásar 1 og sjón- varpsins niður. -S.dór hvív IMANII rm II II Ivl III sundur- skornir á höfði Hörð slagsmál brutust út milli flugi. Eftir skoðun og aðhlynningu Þegar lögregla kom á vcttvang fjögurra manna í húsi i Ólafsvík var hann hins vegar útskrifaöur stoð heimamaöurinn hins vegar aðfaranótt sunnudags þar sem og svo var einnig um tvo félaga alblóðugur uro höfuðið fyrir utan heimamaður beitti hnífi gegn hans sem fluttir voru á heilsu- húsið-kvaðstþáhafa veriðbarinn þremur aðfluttum mönnura. Var gæslustöðina í Ólafsvík. þar innandyra. Vildi hann ekki einn mannanna skorinn þvert yfir Mennimir þrír, sem eru aöfluttir kæra atburðinn og gekk leiðar nefið, annar yfir vangann og aftur í Ólafsvik, efhdu til samkvæmis um sinnar. á höfuð og hakan næstum af þeim nóttina sem kærasta heimamanns- Að sögn lögreglu, sem síðan þriöja auk þess sem hann hlaut ins sótti. Heimamaðurinn taldi kynnti sér málavöxtu, hefur eng- áverka eftir barsmíöar. kærustuna vera að gera sér dælt inn hinna mannanna enn viljað HeilsugæslulæknifÓiafsvíkþótti við eínn mannanna, varð gripinn leggja fram kæru vegna atburö- sá síöastnefhdi svo illa útleikinn heiftarlegri afbrýöisemi og réðst til anna. eftir átökin að hann var sendur á atlögu gegn mönnunum þremur -hih/ingo slysadeild í Reykjavík með sjúkra- með hníf í henth. n ■ j I H- Hrekkjalómarnir með fánann sem dreglnn var að húni I Valhöil. DV-mynd JH stoliðaf 10 árabræðrum „Ég hafði sent strákana mína tvo út á myndbandaleigu á SólvaOagötu til að leigja myndbandstæki og spólu og þegar þeir voru á leiðinni heim þá var tækinu stolið af þeim,“ segir Helga Bogadóttir, móðir 10 ára tví- bura sem voru rændir um helgina. Eins og fyrr segir voru drengirnir á leiðinni heim með myndbandstæk- ið um klukkan 8 um kvöldið þegar unglingur, 14 til 16 ára, vatt sér að þeim og spurði þá hvað klukkan væri. Annar drengjanna lagði frá sér tækið og leit á úrið sitt og í sömu andrá hrifsaði unghngurinn tfi sín tækið og hljóp í burtu. Drengirnir hiupu heim til sín, skelkaðir, og sögðu foreldrum sínum frá því sem gerðist og hringdu þeir beint í lög- regluna og út á myndbandaleigu og lýstu unglingnum eins og bræðumir sáu hann. Samkvæmt heimildum DV er drengurinn, sem hér um ræðir, sá hinn sami og reyndi að stela veski af aldraðri konu í hverfinu fyrir skömmuenánárangurs. -pp Gallup: Framsóknstærst Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkur landsins, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gafiups. Fylgi Framsóknarflokksins er 32 prósent af þeim sem afstöðu taka samkvæmt Gallup. Fylgi Sjálfstæðis- flokksins er 28,6 prósent. Alþýðuflokkur fær nú 10,5 prósent og Alþýðubandalag 17,6 prósent. Kvennalistinnfær9,6prósent. -HH Hrekkjalómar: Drógu hraf ns- f ána að húni „Við byrjuðum á því að færa Heimi útvarpsstjóra uppstoppaðan hrafn og fórum svo í Valhöll og drógum heimatilbúinn hrafnsfána að húni,“ sagði Sigurður Guömundsson, hrekkjalómur í Vestmannaeyjum, en félagið hélt upp á tíu ára afmæli sitt um helgina með því aö fara í sérstaka skemmtiferð til Reykjavíkur. Hrafn Gunnlaugsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, var heiðursgestur laugardagskvöldsins sem haldið var á Hótel Sögu. Þar voru ortar um hann vísur og honum gefinn koddi svo hann hefði eitthvað til að halla höfðinu að. „Bæði Heimir og Hrafn svöruðu fyrir sig á léttu nótunum og höfðu auðsjáanlega gamanaf,“sagðiSigurður. -ingo ! LOKI Já, alltaf byrjar sparnaður rík- isins á ræstingarkonunum! Veðriðámorgun: Heldur vaxandi vindur Á morgun verður sunnanátt, víða stinningskaldi í fyrstu og rigning allra austast en skúrir eða slydduél sunnanlands og vestan. Léttir síðan til á Norð- austur- og Austurlandi. Heldur vaxandi vindur er líður á daginn. Hiti á bilinu 2-8 stig. Veðrið í dag er á bls. 52 ... alltaf á irrifWikiiringiim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.